Frækorn - 09.09.1910, Blaðsíða 7

Frækorn - 09.09.1910, Blaðsíða 7
F R Æ K O R N 119 æðuni, taugum og fitu mjúkt og teygjanlegt legurúm. Hann er mjög fljótur að mynd- ast og miðar eins og til að græða, laga og bæta þau brot, sem orðið hafa einhverstaðar í líkama okkar. Ef við höfum skorið okkur, grær sárið við það, að bilið milli sár- barmanna fyllist. Það er bandvef- urinn, sem vinnur þetta verk og myndar »örið«. III. Hylfi. Efnið t líkama mannsins er og bein, brjósk, vöðvar, blóðker, þá sogæðar, taugar, innýfli, bandvefur og húð. Séu þessir partar skoðaðir vand- lega í smásjá, sést það, að þeir eru allir bygðir úr sama efni — úr liylf u m. Hylfið er lítill líkami og ósýni- legur beru auga. Það er mjög mjúkt, því nær fljótandi, og í þvi eru mjög ólík efni og innan í því er kjarni, hylfis-kjarninn. Utan um sum hylfi er líka hjúpur eða hylfishimna. Upphaflega eru hylfin kúlumynd- uð, en þau geta orðið (iðru \'ísi í lögun Og myndað litlar pípur, himn- ur eða plötur. bær geta líka lengst og myndað trefjur. Hylfir eða hyifahóparnir samein- ast sín á milli af efni, sein getur verið fljótandi, hálfmjúkt eða fast; um það liggur net af smáum skurð- um, og gegn um þá standa hylfin í sambandi sín á milli og getaskifst a næringarefnum. Hylfið getur tímgast með slcift- ingu. Eitt hylfi skiftist í Uo helm- inga, sem eru nú orðin tvö ný hylfi. Haldi skiftingin áfram, verða þau að 4 hylfum, sem geta aftur orðið að 8, 16 o. s. frv. Allar lifandi verur eru þá gerðar úr hylfum og í hylfinu byrjar hfið. Allar jurtir og öll dýr byrja með einu einstöku hylfi. Það æxlast, eitt hytfi sezt við annað, þau þrífasthvert upp að öðru, fjarlægjast hvert ann- fið eða lengjast. Þegar nokkur hylfi ákveðinnar fegundar mynda reglulegt samband, verður úr þeim vefur. Til er bæði bandvefur, vöðvavefur, beinvefur og taugavefur. Ef fleiri slíkir vefir iiópastsaman og mynda greinilega takmaikaðan líkamshluta, sem hefir ákveðna lög- un og er verkfæri fyrir sérstakt starf, þá myndast líffæri. Þannig þekkj- um við meltingarfæri, sjónarfæri, hreifingarfæri o. s. frv., og vegna þessara líffæra eða »organa« k:dl- ast mennirnir, dýrin og jurtirnar organiskir líkamir eða organ ismar. Frh. Bsrnadotte. 21. f. m. voru 100 ár liðin, síð- an Marskal Jean Baptiste Bcrnadotte varð konungur í Svíaríki. Sá dag- ur var mikilfenglegur dagur fyrir Norðurlönd, því að sú konungsætt, sem Bernadotti varð stofnand.i að, situr enn í dag að völdum í Svía- ríki. Bernadotte tók nafnið Karl XIV. Johann. Bæði hann og eftirmenn hans voru góðir konungar, og nú- Gamail þjóðhöfðingi. 18. f. m. var keisari Austurríkis og konungur Ungverjalands, Frans Jósef I. 80 ára. Hann tók við stjórn 19 ára gamall, hefir því ríkt í 61 ár og er það langur stjórnartími. Mótlæti ýmislegt hefir hann haft, svo sem það, að einkasonur hans Rudolf stytti líf sitt árið 1889 og það að keisaradrotning hans, Elísa- bet, var myrt 1898. Jean Baptiste Bernadotte. verandi konungur 'Svía (Qustaf V) er mjög elsk- aður. Á myndunum sést húsið í Pau á Frakklandi, þar sem hann fæddist. Fœðimmrstaður Bernadottcs. Frans Josef!

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.