Huginn - 09.01.1908, Blaðsíða 2

Huginn - 09.01.1908, Blaðsíða 2
6 H U G I N N er Fljótsdalshérað eingöngu landbúnaðarhérað, og munu þvi landkostir og afurðir verða tekin til skoð- unar i næsta pistli. Héraðsbúi. Fréttabréf frá fréttaritara »Hugins« í Winnipeg A. J. Johnson. Úr bréfl frá Minniota Minn. U. S. A. 1. nóv. Tíðin var ákjósanleg i október, svo haustverk eru vel á veg komin. Bændur hafa plægt miklu meira af ökrum sínum nú en í fyrra haust, og eru þeir í ágætu standi fyrir sáningu næsta vor. Tvö atriði hafa komið hér fyrir síðasta mánuð sem hafa valdið umtali meðal landa. 1. endurkoma landanna þfiggja sem heimsóttu föðurlandið í sumar. Það er efamál að landar vorir heima, geti skilið hvernig þjóðlífið heima kom þessum mönnum fyrir sjónir, eftir þrjátíu ára veru sína í þessu landi. Ef til vill er réttast að segja ekkert um það, hvernig þessum reyndu og greindu mönnum sýndist tímalengdin hafa leikið föðurland vort. 2. Koma Einars Hjörleifssonar hingað flytjandi erindi þjóðar vorraa, því söguupp- lesturinn hefir litla þjóðlega merkingu. Án efa hljóta að vera deildar meiningar um ályktanir E. Hjörleifs- sonar; en menn mega ekki missa sjónar á því að maðurinn er þrunginn af ættjarðarást, ogmeinarvel; en vel má vera að hann sé sveigður af flokksfylgi og hafi grundað Danahatur. Það virðist ekki djúpt hugsað, að Danir seldu ísland, án vilja þjóðarinnar, þegar þeir vildu ekki selja Bandamönnum Vestur- heimseyjarnar, nema fólkið vildi hafa húsbændaskifti; en íbúarnir vildu heldur tilheyra Dönum en þjóð vorri (Bandamönnum) og þvi varð ekkert úr sölunni eins og sagan sannar. Ekki tók E. H. skýrt fram á hvaða hátt Vestur-íslendingar gætu orðið heima- þjóðinni að liði gagnvart Dönum. Viðbjóðslegt er krossa og nafnbótafarganið sem nú tíðkast mjög á fósturlandi voru. Saumavélar fást nú hjá undirskrifuðtim með þeim kostakjörum að smáborga þær með lítil- fjörlegri afborgun einu sinni í mánuði, og með öðru auðveldara móti er eigi unt að eignast góða saumavél. Notið því þetta góða boð í vefnaðarvöriiverzlun Egils Jacobsen, Heykjavík. memmBmmmmmmmemm/mmsmmmmmmm. m © Guðm. "V". Kristjáusson I <írsraiðui,) liaugavegi II (hús Andrésar söðlasmiðs) § afgreiðir viðgerðir á úrum og KlnklcumL jj| fljótt og vel. j| fJCálslín, *3?ataofni, %Iöí. — cfllt vanóað. j-l. Ariderseri & 5ört. Sláturfél. Suðurlands gerir heiðruðum bæjarbúum kunnugt, að það hefir tekið á leigu matarbúð Thomsens Magasíns frá f. janúar þ. á. Þar fæst jafnaðarlega: iVautakjöt. K.álf»kjöt. Saudakjöt saltað. Ilaugikjöt. kæfa. WeiHgterpylsur. .laulasylfa. ISautstungur. íslenzkt Sinjör. Tólg o. fi. Y eöuratlivTg-anir. Des. Reykjavík Blönduós Akureyri Grímsstaðir Seyðisfjörður Loftvog 5' a p- Vindmagn Veðrútta | ffi Loftvog Vindátt Vindmagnj Veðrátta j 3 Loftvog | Vindátt j | Vindmagnj 1 Veðrátta í 3. Loftvog | Vindátt j | Vindmagn [ Vcðrátta | œ Loftvog | Vindátt | Vindmagn 1 Veðrátta 5 13. 30,6 4 4 4 + 3,2 40,0 14 4 3 + 3,0 38,8 2 2 5 + 2,5 02,0 2 4 6 + 0,5 36,5 3 5 5 + 1,6 14. 50,3 — 0 0 1,6 52,3 3 5 3 + 1,5 51,4 1 1 5 + 1,5 15,0 1 2 4 0,4 47,8 9 3 5 + 2,3 15. 48,8 4 4 3 + 2,8 51,5 — 0 0 5,0 52,1 10 1 0 1,6 16,2 6 2 3 8,0 53,9 — 0 0 1,3 16. 35,4 4 6 3 + 6,5 37,7 8 4 1 + 4,5 39,9 8 5 2 + 4,5 06,0 7 6 4 + 3,8 43,5 11 4 3 + 8,0 17. 39,2 9 6 6 0,5 39,5 9 4 3 + 1,5 40,9 10 i 2 + 1,9 08,7 í) 4 3 2,6 45,1 12 0 0 + 6,5 18. 41,9 4 8 4 + 6,2 44,7 9 6 4 + 5.1 46,!) !) 4 3 + 5,0 13,6 !) 7 3 + 3,0 52,3 10 3 1 + 7,9 19. 44,0 4 2 2 2,1 50,7 7 1 1 2,5 45,3 9 3 3 4” 0,6 10,6 12 3 4 1,7 43,4 6 5 5 + 7,4 20. 56,6 — 0 6 2,5 57,3 10 3 2 0,6 56,8 10 2 1 1,0 21,4 10 3 1 _ 5,0 53,1 — 0 0 1,» 21. 58.7 2 2 0 2,0 62,4 — 0 0 -7- 8,0 62,6 — 0 3 —í— 5,5 26,8 — 0 2 12,8 62,3 4 1 3 -f- 0,9 22. 46,7 6 9 3 + 1,7 54,6 5 1 3 + 0,6 57,8 7 3 2 0,0 21,7 3 2 4 4,3 58,3 1 6 6 0,5 23. 57,7 4 2 0 + 0,2 60,0 — 0 2 0,8 61,0 1 1 4 + 0,6 24,0 3 2 3 4,0 59,9 3 1 6 0,0 24. 38,9 4 4 5 + 3,1 59,7 — 0 3 -v- 1,2 61,4 1 1 3 0,5 25,7 4 4 3 1.4 64,5 — 0 6 + 0.4 25. 52,2 4 2 5 + 5,4 55,8 8 1 3 + 2,9 57,3 — 0 3 + 2,5 23,2 10 2 3 + 2,2 5!),4 10 6 5 7,5 26. 50,0 4 5 5 + 4,2 53,8 7 3 4 + 4,4 54,9 — 0 5 + 4,0 20,6 !) 4 3 + 3,3 56,4 0 5 + 8,3 27. 52,0 4 5 3 + 4,7 56,!) — 0 3 + 1,2 57,0 10 l 0 + 1,6 23,0 10 3 2 0,0 59,8 8 5 3 + 6.1 28. 61,4 4 5 3 + 4,5 64,1 6 1 0 1,0 64,3 10 1 0 3,3 29,0 10 2 1 1,0 65,3 0 3 + 4,1 29. 64,3 4 3 2 + 2,8 65,9 8 1 0 1,0 66,1 11 1 0 -j- 3,0 30,3 !) 2 0 4,0 67,3 — 0 0 + 0.5 30. 62,9 4 4 3 + 3,0 64,9 11 1 2 + 1,3 64,4 10 l 0 + 0,2 29,2 8 1 1 5,5 66.2 — 0 0 _L 0,5 31. 62,8 4 3 2 H - 4,2 63,6 8 3 2 + 2,5 64,1 9 1 1 + 2,0 29,4 8 1 0 4,0 64,9 — 0 0 + 0,5 1. 06,2 6 6 3 5,7 66.3 8 6 3 + 3,5 66,9 8 1 3 + 4,0 33,3 6 1 3 + 2,0 68,4 0 0 + 4,6 2. 67,1 — 0 4 4,4 66,3 10 1 4 + 3,4 65,1 10 2 3 + 6,0 30,5 10 2 3 + 2,0 66.3 8 5 2 + 7,0 3. 08,0 6 1 3 5,0 67,4 10 4 4 + 4,6 66,4 10 1 2 + 5,5 30,8 10 4 3 + 1,5 07,2 8 5 0 + 6,0 4. 63,3 1 3 2 3,2 64,5 9 1 2 + 2,6 63,6 10 1 2 + 3,0 28,6 10 1 1 1,4 65,4 11 4 0 + 4,8 5. 51,6 6 2 5 1,6 54,2 — 0 2 + 0,5 55,4 — 0 1 2,0 20,0 6 3 1 4,0 57,8 6 0 0 1,3 6. 52,0 13 7 3 0,5 51,8 16 4 4 + 0,5 50,7 2 1 6 -i- 0,5 15,0 4 3 4 1,0 49,9 3 6 5 + 1,6 7. 39,1 13 4 0 0,5 61,2 3 2 1 1,0 60,6 1 2 4 0,0 22,6 2 4 3 3,0 57,8 3 1 4 + 0,8 8. 06,9 6 2 3 0,4 67,3 7 4 1 -f- 8,0 66,0 10 1 0 -i- 7,0 29,5 6 1 1 10,0 66,8 0 0 5,0 9. 63,6 6 1 4 H ‘) ‘) 62,7 12 6 4 + 2,6 62,2 8 1 4 + 1,4 27,0 10 2 3 4,0 64,1 11 3 0 +- 0,7 iVtliujj;£inirrmr eru gerðar kl. 7 að morgni. Ijoítþyntrd er talin í þúsundstikum (= milliineter). Hundraðstalan 7 ekki skrifuð. "Vindátt er talin: NNA = 1, NA = 2, ANA = 3, A = 4. ASA = 5, SA = 6, SSA 7, S = 8, SSV = 9, SV = 10, VSV = 11, V = 12, VNV =- 13, NV = 14, NNV = 15. N = 16. Vindmagn er talið í 12 stigum: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = Gola, 4.= kaldi, 5 stinningsgola, 6 = stínn- ingskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rokstormur, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. "Veðrdtta er talin í 8 stigum: 0 = heiðskirt, 1 = léttskýjað. 2 = hálfheiðskírt, 3 = skýjað, 4 = alskýjað, 5 = regn, 6 = snjór, 7 = móða, 8 = þoka. Iliti er mældur með Celsius. H ÉB með tilkynnist mínum lieiðruðu skiftavinum, að sú breyting heíir orðið á vinnustofu minni, að eg licfi gert hana að hlutafélagi er nefnist Félagsbókbandið og veiti eg vinnustofunni forstöðu framvegis. Tinnustofan er fluff í I.ækjargötu <i. Eg vænti sömu velvildar frá viðskiftavinum sem að undanförnu. Guðm. Gamalíelsson. Fatac ni frá»Silkeb. Klæt!e- fabr k« eru sterk, falleg og ódýr. Verksmiðjan tekur ull o ullartuskur. F jóta o < á- reiðanle^a afgr iðslu annast umbo sm. verksmiðjunnar Gísli iónsson, Lv. 21. Islenzkir fánar. Ben. S. PömiEsson, sá, er selur Kesctn vínin og l>i*eiiiiivíiiin, óskar öllum viðskiftavinum sínum nær og fjær g-leöileg-s nýfirs, þakkar þeim fyrir viðskiftin á gamla árinu og biður þá að minnast sín. Lækjarg'ötu 6 hefir margar efnistegundir úr að velja. yí/greiðsla jljót og greið. pr. pr. Félags-bókbandið Guðm. G-amaUelsson. Smáir . ! ! Ícr. 3/t() stœrri ... — 5,00 meðal stœrð . — 8,00 stórir . . . — 12,00 fást á afgreiðslu Hugins. 11 — 12 og 6-7 Einar M. Jónasson yfurétlarm álaflulningsm. Laufásvegi 20. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður Heima kl. 12—1 Pósthússtræti 14 (vestustu norðurdyr). V-e-r-z-I-u-n Matthlasar Mattlíassonar ♦ cina biiðin milli bankanna ♦ aug'lýsir sig bezt með vörngæðum og verð- gæðttin. I verzlun Cxuiinars Einarssonap fæst: KJÖT af uxum, kvígurti, nautuni og sauðum. Nýreyktur L, A X. Allskonar matvörur og álnavörur m. in. Jón Jónasson skósmiðu r. Ariimiiíaítofa 22 Laugavegi 22. Vnndaður sliófa,trmður Gott verð. öooooooooooooc Sigurður Magnússon læknir, Miðstræti 8. Heima kl. 11-1 og 5- 6. 1 Sveinn Björnsson 0 ! yfirréttarmálaflutningsmaður (| I£irhjustrœti ÍO. )[ 1 Ileima kl. ÍO’/i—íí‘/j og /,—5. ( 1 Talsími 53. Prcntsmiðjan Gutenberg.

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/187

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.