Höfuðstaðurinn - 19.10.1916, Blaðsíða 2
HÖk'UÐST AÐURINN
1 EðFDBSTABUEiro 1
91 9f
85 kemur út daglega, ýmist heilt jjj;
® blað árdegis eða hálft blað árdeg- ||
K is og hálft síðdegis eftir því sem g
$ ástæður eru með fréttir og mikils- gj
^' verðandi nýjungar,
w ?w
JB
m
1 HðmBSTAÐimiro I
g hefir skrifstofu og afgreiðslu V ®
Þingholtsstræti 5.
gf Opin daglega frá 8—8.
H Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6.
H Ritstjórnar og afgr.-sími 575. ^
Prentsmiðjusími 27.
Pósthólf 285.
Eyrnahlíf.
Nýlega hefir verið fundið upp
áhald til að verja hljóðhimnu eyr-
ans fyrir altof háu hljóði. Á-
haldið er lítið og er stungið inn
í hlustina til hlífðar, er það sér-
staklega ætlað hermönnum og
getur sjálfsagt komið að góðu
liði, til að verja eyrað gegn þór-
dunum fallbyssanna, sem altaf
eru að verða tröllslegri og ógur
legri eftir því sem lengra líður.
Jarðarför fiugmanna.
Þegar Zeppelinsloftfarið var
skotið niður á dögunum, skamt
frá London, voru margir því fylgj-
andi að leifum þeirra, sem fórust
með loftfarinu, yrðu gerð sömu
skil og venjulegra afbrotamanna.
En Englendingar létu sér það ekki
sama, heldur voru flugmennirnir
jarðsettir með allri þeirri viðhöfn,
sem tíðkast við útför hermanna.
Loftförin.
Svo virðist, sem loftárásir þær
er gerðar hafa verið, svari ekki
til þeirra vona, sem menn gerðu
sér um þœr, veldur þar mestu
um, hve ílt er að hitta úr háa
lofti. Fjöldinn allur af sprengj-
um þeim sem flugmenn fleygja
niður, fara villar vegar og gera
ekki það tjón sem til er ætlað,
sumar falla í vötn eða sjó eða
í högum úti, — En þar sem þær
geta valdið tjóni eru þær hinir
mestu vágestir og öllum hið mesta
óttaefni.
CARL HÓEPPNER,
= REYKJAVIK =
Talsími 21,
hefir ávalt miklar birgðir fyrirliggjandi af:
allsk. byggingarefnum,
u.
Þakpappa (Víkingur) — Innanhúspappa — allskonar
Saum — Ofnum og Eldavélum — Eldföstum steinum
og leir — Alskonar málningavörum — Asfalti —
Striga — Sléttum vír — o. m. fl.
Ennfremur:
Botnfarfi fyrir járn og tréskip — Segldúkur — Tjöiukaðlar —
>Mönnie« — »Black varmist — o. m. fl.
TUXHAM-mótora
selur
CLEMENTZ & CO. H|F
Þingholtsstræti 5. Reykjavík.
• •.*■ §
Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575.
Maskínuolía, Lagerolía
Cylinderolía fyririiggjancii.
\sL 5te\noUu¥\t\xt&}élag.
Og
J&eat a? au^sa \ ’y.'öSuí^aBuum.
3 skot^vöjuuum.
Úti á vígvöllunum verða her-
mennirnir í hvíldartímum sínum
að búa sér til vistarverur, þar
sem þeir geta matast og sofið.
Er oft ærið fátæklegt og ófull-
komin hýbýli þeirra, sem nærri
má geta, og oft þykir það gott,
ef þeir geta fengið eitthvert af-
drep, sem skýli þeim fyrir stormi
$)*euau
geta fenglð fasta vlnnu vlð
MT HÖFUÐSTAÐINN.
og regni. Á sumum stöðum er f
aftur meiri þægindi, jafnvel smá- I
hús eða sprengjutryggar íbúðir
sem frekar geta heitið manna-
hýbýli.
Höfuðstaðurinn
kostar 6 5 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur. — Pantið
blaðið^í síma 5 7 5
---eða 2 7.---
Stt\áaut^s\u$ar
kosta 2 V, eyrir orðið.
Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs-
stræti 2, sími 27, eða á afgr.
blaðsins í Þingholtsstræti 5,
sími 575.
Höfuðstaðurinn
er bezta blaðið.
Hvergi er betra að auglýsa en í
»Höfuðstaðnum«.
»Höfuðstaðurinn« flytur alls konar
fróðleik, kvæði og stökur, og tvær
sögur, hvora annari betri.
Kaupið því
Höfuðstaðinn.
Dagskrá
á fundi bæjarstjórnar í dag,
kl. 5 síðd.
1. Fundargjörð byggingarnefndar
14. október.
2. Fundargjörð fasteignarnefndar
17. október.
3. Fundargjörð fátækranefndar 9.
október.
4. Fundargjörð fátækranefndar 12.
október.
5. Fundargjörð fátækranefndar 16.
október.
6. Fundargjörð skólanefndar 10.
október.
7. Fundargjörð dýrtíðarnefndar 9.
október
8. Fundargj. dýrtíðarnefndar. 1!.
október.
9. Onnur umræða um, hvort nota
skuli forkaupsrétt að erfða-
festulandi Óskars Halldórsson-
ar.
10. Tilboð bæjarfulltrúa frú Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur um aö rann-
saka og gef \ skýrslu um ýms-
ar ráðstafanir bæjarstjórnanna í
Kristjauíu og Stokkhólmi, er
miða til almenningsheilla.
11. Brunabótavirðingar,