Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 26.01.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 26.01.1917, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 1t8. tbl. HÖFUDSTADURITO hefir skrifstofu og afgreiðslu í Þlngholtsstrætl 5, Opin daglega frá 8—8. Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6. Ritstjórnar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. kosta 2 V, eyrir orðið. Skiiist í prentsmiðjuna, ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr blaðsins í Pingholtsstraeti 5, Veðráttan í dag j Loftv. Áit Magn Hiti Vme. 754 ASA 9 4.5 Rvík 754 * A 6 4.0 Isafj. 760 A 6 2.6 Akure. 759 SA 4 2.5 Grst. 726 SA 3 0.0 Seyfj. 763 VSV 4 4.1 Þórsh. 766 SSA 6 4.8 Msgn vindsms er reiknaö frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). Oangverð erlendrar myntar. Kbh. 25. Bank. Pósthús 100 mörk 61,10 62.50 62.50 Ster! pund 17.35 17.50 17,55 100 frankar 62.65 63.00 63.00 Dollar 3.66 3.75 3.90 sænsk kr. 108 108.50 norsk kr. 103,50 103.50 HÖFUÐSTAflORINN Sjöstjarnan hætti viö noröurför sína í gær. Sigurður Jónsson atvinnumálaráðherra flytur í ráð- herrahtísið við Tjörnina, en Jón forsætisráðherra býr áfram í sínu húsi. Stúdentafélagið héit fund í gærkvöldi í Báru- búð. Oerði alþýðufræðslunefndin þar grein fyrir störfum sínum, en Bjarni Jónsson frá Vogi sagöi frá alþingi. Föstudaginn 26. Janúar. j Þorsteinn Gíslason f imtugur* í dag eiga póst- og símasendlar óvenjukvæmt í Þingholísstræti 17, og um hádegi var komin heil hrúga af símskeytum, kvæðum og óbundn- um heillaóskum á borðið hjá afmælisbarninu og skifti það mðrgum tug- um eða ef ti! vill hundruðum, Hér er lítið sýnishorn: Þú hefir jafnan Þorsteinn karf þreifað meir á stríðu en blíðu. Aldrei skreiðst þú undir palf, útigarpur róstusnjail, á fróni fríðu. Ár og síð og alla tíð átt hefir þú í harki og skarki, Lifðu heill við strit og stríð státinn eftir hverja hrfð í þjóðarþjarki. Gestur. Fimtugur, eru fylkir blaðstjóra, sextugur verða munt sjóli skálda og á Hannesi Einari og Trausta margfaldur orðinn millioneri. Þðr. B. Þorl, Söngstu um listir tap og trygð tign vors lands og blóma, Ijóð þín yfir lög og bygö lengi munu hljóma. Af. Oíslason. 1917 34i Hverflsgölu 34 Nýkomið: SVART SILKI í svuntur. Fiskfars fæst í dag í Læknapróf Háskólans hefst 1. febrúar, skrif- lega prófiö, en 5. febrúar munn- fega prófiö. Undir prófið ganga: Gunnlaugur Einarsson, Jón ólafs- son og Kristín Ólafsdóttir. Guðfreeðispróf við Háskólann byrjar miðviku- daginn 31. þ. m. Ganga undir það þeir: Eiríkur Albertsson, Hall- dór Gunnlaugsson, Jakob Einars- son, Ragnar H. Kvaran, Sigurgeir Sigurðsson og Sigurjón Jðnssou, Einar Arnórsson f. ráðherra tekur 1. n. m. við fyrra erobæeti sínu, sem prófessor í lögum, en ólafur Lárusson yfir- réttarmálaflulningsmaöur hefir gegnt embættinu meðan Einar var ráð- Þjóðin metur lista Ijóð, Ljóð þín hvetja ærlegt blóð, Saga letrar fumbulfróö, Fimtíu vetra skáld! Þinn óð. Snjalli lundur. Snorra grund, Snjóum bundinn þessa stund, Á allar lundir móðurmund, Mæt þig stundi og þitt pund. fi. þ. Qröndal. Kaupirðu góðan hlut þá mundu 8,6föt best og ód3?rust’ . . Trowldoppur. — Trowlbuxur, hvar þú fakst hann! ÍTetaveri.'lim Sigurjóns Pétnrssonar Símar 137 & 543. Hafnarstræti 16. Símnefni: NET herra. Tvö rúmgóð og björt herbergi á góifi eða fyrsta Iofti — óskast til Ieigu sem allra fyrst. Upplýsingar í Bankastræti II 1. lofti. Sími 46^ Undir dularnafni, sagan eftir Charles Garvice, sem byrjar í blaðinu í dag, er ein hin ágætasta saga höfundarins og mjög spennandi. Höfundur »Cymbefinu hinnar fögru*, er nú orðinn svo góð- kunnur íslenskum lesendum, að óþarfi er aö segja hér frá skáldlist hans. NÝJA VERZLUNIN, Hverfisgötu 34, hefir nú fengið mikið úrval af vönduðum, smekklegum og ódýrum DRENGJAFÖTUM Brezkur botnvörpungur kom hingað til bæjarins í gær. Hafði hanníeftir- dragi mótorbátinu Sæbjðrn héðan úr bænum. Hafði báturinn verið að veiðum frá Sandgeröi, en hrak- íð með bilaða|vél, og var kominn að honum leki, og nægði dælan ekki, svo að ausa varð með fötum, en Frh. á 4. síöu

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.