Tímarit.is   | Tímarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Höfuğstağurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Höfuğstağurinn

						HÖFUÐSTABURINN

Nýlendubóndinn*

Eftir Charles Garvicé.

Niðurl.

»Nú — ekki er það nú beinlínis. Eg skað-

aðist á fjáreigninni, en eg hafði fleira í takinu.

sem hefir hepnast ve'.«

Lávarðurinn staröi á hann eftir sem áður,

en nú iór að síga í hann.

»Hvernig er þessari framkomu yðar háttað,

Hinton?« spurði hann. »Þér hafið komið hing-

að í dulargerfi.«

»Nei — nei«, sagði Hinton skjótlega. Mér

datt alls ekki í hug að þér mynduö álykta svo

að eg væri ðregi, þólt iila gengi með kvik-

fjái ræktina. En þegar eg varð þess var að

þessi misskilningur varð ekki til þess að þér

töpuöuð áliti á mér þá var mér eins og iéttara

við að lofa misskilningnum að haldast. Eg gat

þá líka haft nokkuð til þess að grobba af

þegar eg kom aftur heim, því eg gat sagt að

alt væri það satt sem lesa mætti um gestrisni

íra. Þá« — sagöi hann um Ieiö og hann Ieit

lil Klöru sem einblfndi á hann — »átti eg

eftir aö sýna þér — og ungfrú Klöru —

hvaða náungi Oregson er. Já, herra minn«,

hélt hann áfram um leið og faðir Klöru sneri

sér að henni — »eg varð ástfanginn í ungfrú

Kiöru þegar eg sá hana í fyrsta sinni: svona

er það í Ástraiíu.    Og —«

»Og þú?« sagði Rosleigh lávarður við

Klöru. »Eg er nýbúinn að spyrja hana að

því«, greip Hinton framm í og stóð á fætur.

Klara stóð Iíka upp, en sagði ekki neitt.

Þau gengu út. Það var glaða sólskin og

Hinton ieiddi hana að sfól í laufskálanum við

endann á þakinu.

»Nú er tíminn kominn. Eg vann Oregson.

Eg hefi athugað hann og gerir ekki til hvein-

ig, en eg veit að hann hugsar ekki um neitt

nema peningana sfna. Nú er ekki hann að

óttast meir og nú er eg kominn til þess að

biðja þfn«, sagði hann um leið og hann náði

sér í stól og setlist við hliö hennar.

Hún sneri sér að honum blóðrauð íframan

með tilrings smá ánægjuhlátur og huldi andlit

sitt i barmi hans.    »Þú veizt hverju eg svara.«

Ást ra u n.

Eftir Charles Garvice.

Cynlhía Dale stóð uppi á hólnum viðfuru-

trén, brá hönd fyrir auga og horfði á sólar-

Iagiö, sem sló fagurrauðum bjarma á loft og

lög. Alt glóði í litskrúði svo langt sem augað

eygöi, blómin í brekkunum, rauð húsaþðkin

og hvítir og rauðgulir veggirnir í Tessacotí-

þorpinu neðan við hólinn. Fyrripart sumars

gefur Norður-Devon ítalíu ekkert eftir að

Ijómandi fegurð og töfrandi litprýði.

Cynthía var ekki fædd í Devon. Faðir

hennar hafði vetið skrifari í Lundúnum, en

var nú hættur þeim starfa og lifði á ellistyrk

frá húsbændum sínum. Var hún orðin tíu

ára þegar hún fluttist með honum i þetta af-

skekta hliöatþorp.    Ekki líktist hún Tessacotts-

stúlkunum í sjón, þvf að hún var dökk á

brún og brá og hv'tföl í andliti, en þær rjóð-

ar í kinnum og ljóshærðar. Hún var meðal-

kvenmaður á hæð, en svo grönn, að hún

sýndist hærri en hún í raun og veru var. í

ðllu látbragði hennar lýsti sér sá yndisþokki,

sem er sönn prýði hverri stúlku á hennaraldri.

Hún var klædd í ljósleilan sumarkjól með

rauðu belti og var búningur hennar bæði

smekklegri og verðmætari en títt var þar í

þorpinu. Annars var efnahagur Dalefeðgin-

anna ekki stórum betii en annara þorpsbúa,

en þau voru í miklum metum sem gamlir

Lundunabúar og »þarafleiðandi- útspekúleruð

og útfarin í henni verzlu, biðjum fyrir okk-

ur!«

Heimili gamla mannsins málti heita jarð-

nesk Paradís og friðarhöfn eftir 40 ára strit

og slit, enda undi hann sér mætavel við garð-

inn sinn, hestinn sinn og alifuglana — og

Cynlhíu leiddist engan veginn, en æskan er

jafnan eirðarlítil og einhver óljós Iöngun og

þrá vill ásækja hana. Það kendi einhvers

dreymandi þunglyndis í augnaráði hennar þeg-

ar hún sneri sér við og gekk í hægðum sín-

um niöur hólinn og ofan í þorpið, næstum

því eins on hún saknaði einhvers.

Hún nam staðar við smiðjuna, er var kipp-

korn frá hinum húsunum í hinu hlykkjótta

stræti. Hallaði hún sér upp að smiðjuhurð-

inni og horfði stundarkorn þegjandi á Jasper

Brand, þar sem hann var að hamra rauögló-

andi skeifu. Leit hann þá snögglega upp,

eins og hann heíði fundiö á sér að hún stóð

þar og var aö virða hann fyrir sér og staröi

sömuleiðis þegjandi á hana.

Jasper var ungur maöur, ramur að afli og

ílurvaxinn. Hefði hann beinlínis mátt heita

fríður í andliii, ef svipurinn hefði ekki verið

hálf óþýður, hörkulegur og þó jafnframt ein-

feldnislegur, en ait þetta bættu augun upp,

sem voru sérlega skýr og staöfestuleg. Annars

var meira í har.n spunnið en venjulega smá-

bæjasmíði, því að hann var mjög hneigöur

vélafræöi, og bændur leituðu mjög til hans úr

öllum áttum með vélar sínar og önnur búsá-

höld, í stað þess að leita til bwganna Barn-

stapte eða Bideford. Einnig var hann mjög

gefinn fyrir bóklestur og átti hann all gott

bókasafn í húsi sínu rétt hjá smiðjunni. Sat

Jasper þar við leslur á kvöldum og var þá

stundum svo niður sokkinn í bækurnar, aö

hann gætti þess ekki að slðkkva ijosið, þó að

hvergi sæist ljós í glugga annarsstaðar í þorp-

inu.

Hann lagöi nú hamarinn frá sér á steðjann

og gekk fram að dyrunum. Var hann venju

fremur rjóður í andliti, en ekki mælti hann

orð frá munni.

*Gott kvöld, herra Jasper«, sagöi Cynthía

giaðlega en gáskalaust, því aö henni var vel

Ijóst, að hinn ungi smiður bar af öðrum þorps-

búum. Keðjan á brunnvindunni hans föður

míns hefir bilað. Ætli að þér vilduð gera svo

vel að senda hann Tomma til þess að líta á

hana« ?

Tommi stóð við aflinn og starði með að-

dáun á hinn prúðbúna kvenmann i dyrunum.

Brosti hann nú út undir eyru þegar hann heyrði

hana nefna nafn sitt, en það bros dapraðist

skjótlega aftur þegar Jasper sagði:

»Eg skal koma sjálfur, fröken Cynthía, eg

skal koma undir eins«. Hann fór að fletta

niður skyrtuermunum, en þá sagði húti:

»Þér þurfið ekki að hætta við það, sem

þér eruð að gera. Það er nóg ef þér komið

í kvöld, þegai þér eruð hæltur vinnu — eða

einhvern tíma«.

»Eg skal koma eftir hálftíma«, svaraði haun

og hugsaði meö sjálfum sér um leið: »Hún

ætlar líklega að skreppa í búð tii þess að

ksupa eitthvað og verður komin aftur um það

leyti*.

»Það er ágætt«, sagði hún og ætlaði að

fara, en staldraði þó dálítiö við, því að flest-

um þykir gaman að skoða smiöjur. Vanalega

voru þar um sex áhorfendur, sem sátu þar

eða stóðu svo nálægt Jasper, að hann gat rétt

aöeins komið hamrinum fyrir sig, en nú voru

þeir gcngnir heim til kvöldverðar.

»Þetta er mjög skemtileg vinna«, sagði

Cynthía, »og ef eg væri karlmaöur, þá vildi

eg vera járnsmiður*.

»Þaö er dágóð aívinna«, sagði Jasper ann-

ars hugar, því að hann var að víröa fyiir sér

lillu hendurnar með mjóu fingrunum, sem

hvíldu á smiöjuhurðinni, »en hún er fremur

óhreinleg*.

»Það er óhreinindi, sem ekki koma að sök«,

sagöi Cynthía hlæjandi, »og þaö er auðvelt aö

skola þau af sér. Jæja — þá — eftir hálf-

tíma!«

Hún gekk ofan efiir strætinu, en Jasper greip

hamarinn og tók aftur til vinnu sinnar, en

hann lét hamarinn hvíla á steðjanum og ein-

blíndi a' skeifuna, sem var farin að kólna.

Því næst varpaði hann öndinni, greip skeifuna

og kastaði henni í aflinn en Tommi fór að

blása og sagði eftir litla stund:

»Það er voðalega falleg stúlka, hún ungfrú

Cynthía.* Voðalegur er rojög algengt lýsingar-

orð í Norður-Devon og er haft um margt,

»Hún er ekki lík okkur hinum, en þaö er af

því að hún heh'r verið í London, býst eg við.

Hún var eins og stór, hvítur fugl þar sem hún

stóð þarna. Hún hefir líka svo fallegan mál-

róm, og það er sjáifsagt Lundúnaverunni að

þakka, gizka eg á.«

Jasper svaraði engu, ea hamaðist nú á glö-

andi skeifunní, fleygði henni síðan í vatnsfðt-

una og gekk svo aö brunndælunni bak við

eidhúsið. Hann dældi vaíni yfir hendur sér

og andlít, notaöi ósköpin ðll af grænsápu og

burstaði hendurnar með naglabursta. Því næst

þerraði hann sig, gekk inn í eldhúsið og tók

beztu treyjuna sína oían af nagla bak við

hurðina. Hann fór þó ekki nema í aðra erm-

ina, hætti svo við, hristi höfuðið og fór í

hversdagsjakkann. Gekk hann svo í hægðum

sínum upp hólinn og hélt á verkfæratösku í

hendinni.

Dale gamli var að vinnu ( garði sínum,

sem hallaði ofan frá framhlið hússins. Var

hann í móleitum frakka eins og Lundúnabú-

um er tamast. Hann rétti nú Ur sér og leit á

Jasper hálf utan við sig.

»Nú, þér eruð kotninn til þess aö líta á

brunnvindukeðjuna, Jasper!«

Hann gekk nú á undan Jasper og aftur fyrir

húsið, en Jasper skimaði í allar áttir eins og

hann væri að leita að einhverju og hnyklaði

drýrnar eins og hann væri óánægður með eitt-

hvaö. Cynthía var ekki komin aftur. Skoð-

aöi hann nú keðjuna vandlega í krók og kring

rétt eins og hún væri hluti úr einhverri marg-

brotinni vél, og tneöan hann var að því, heyrði

hann létt fótatik npp eftir sfígnum. Heyrðí

hann svo að Cynthía sagði:

»Jæj'a, þér eruð þá kominn, Jasper. Eg

vona að það sé hægt að lagfæra þetta, eða

ætli að við þurfum að fá okkur nýja keðju ?«

Frh.

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4