Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 17.03.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 17.03.1917, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 168. tbi. Laugardaginn 17. marz 1917 Vátryggið gegn eldi vörur og innbú hjá British Dominions General Insurance Co, Ldt. London. Aðalumboðsm. á Islandi Qarðar Gísiason, Rvík. Símí 681. Oangverð eriendrar myntar. Kbh. 9. Bank. Pósthús 100 mörk 56,00 61.00 61.00 Sterl.pund 16.75 16.90 16.70 100 frankar 60.50 61.00 61.00 Dollar 3.54 3.65 3.75 sænsk kr. 108,50 108.50 norsk kr. 102,50 101.50 Fredmans-söngur 41. Jóakim úti í Babílon, hann átti húsfrú Súsönnu. Tæmið könnu, tæmum könnu, heíðurs-hjóna skái! jóakim þekti eg viröulegan mann frúin var álíka heiðarleg og hann. Frú Súsanna, frú Súsanna, nianna hjörlu vann. Trjágarður hjóna var lítalaus nær, — lystihús tjaldað að þili. í miðdags-bili í miðdags-bili mjög Súsönnu kær. Eíkur og hlynir stóð’ umhverfis laug um hverja Súsanna synti og smaug; er hún buslar, er hún buslar aðeins gægjast þau(g). Óvart í blómgarðinn ofann bar nú, í miðjum klíðum, tvo bófa. — Lof í lófa, lof í lófa, — er litu vora frú. »Æ!« sagði bófinn við annan af tveim, »æ!« það er miðdagur flýtum oss heim, bragðið sniðugt, bragðið sniðugt, báðum líktist þeim. □ MÖFUÐSTABURINN Þór kom inn í nótt, hafði mist aðra vörpuna. Verða nú vafalaus hald- in próf í innflutningsmálinu nú þegar. ojwjww&ut Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur verður ha!d- Inn f kvöld kl. 9 í Bárubúð uppi. Allir jafnaðarmenn velkomnir á fundinn. Slldamnna. Stúlkur, sem ætla að ráöa sig í síldarvinnu hjá mér í sumar, eru beðnar að gefa sig fram sem fyrst. — Stúlkur, sem hjá mér voru í fyrra og mér líkaði vel við, ganga fyrir. Gustaf Grönvold. Arshátíð heldur stúkan Verðandi nr. 9, sunnudagskvöldið 18. þ. m. kl. 8V,- Þar skemta: sr. Tryggvi Þórhallsson, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Fóstbrœður syngja, HIjóðfœrasveit Bernburgs o. fl. Aðgöngumiða á 1 kr. geta templarar fengið. Þá selur Þórður L. Jónsson Þinghoitsstræti 1. Kýi dansskólinn Æfing í kveld, laugardag, kl. 9 sfðdegis í Báruhúsinu niðri. Nokkrir menn geta enn komist að, NB. Síðasti mánuður sem skólinn starfar á þessum vetri. | cv í ‘&\)eY$\s£otu hZ Rán kom inn í gær, með góðan afla. Hafði rúm 80 lifrarföt. Njáil vélskip, Fer áleiðis til Húsavík- ur í dag. Tekur póst. Sindri vélskip fór í dag áleiðis til Dýra- fjatðar. Tók póst. Þorsteinn Ingólfsson kom inn í gær, hafði afiaö vel. Gamanblaðið kemur út í dag og verður gam- ansamt og íjölskrúðugt. Nýtt stjórnmálablað, er væntanlegt, kemur að líkindum út í dag. Jafnaðarmannafélag verður stofnað hér í bænum í kvöld, k). 9, í Bárubúð (uppi). Eru allir jafnaðarmenn velkomnirþangað. Arshátíð sína, heldur st. Verðandi, annað i kvöld, kl. 8V2. Verður þar margt til skemtunar haft. Ceres kom í morgun að norðan, hafði allmargt farþegja bæði af Akureyri og Dýrafirði. í Steininn voru fluttar í gærkvöld vínfanga- birgðir miklar, kom hver vagninn af öðruni, hlaðinn áfengi. Var sumt i kútum, sumt í dunkum og enn annað í flöskum. Hefir að líkind- um eitthvað farið forgörðum af > glerinu, því sterka vínlykt iagði frá »Steíninum«. Höfðu birgðir þessar fundist hér og þar og verið smal- að saman. Er það tíæmaíá fífldirfska að ætla að fara svo í kringnm lands- lög og rétt, sem hér hefir verið til * stofnaö. t1 Innbrot f var framið í nótt í Litlu búðína. Var þar lítið gat á rúðu í öðrum ! glugganum, hafði gatið verið stung- ið og síðan skarað með járni út, öllu því súkkulade sem í gluggan- ‘ um var, hefir það að líkindum veríð um 20—30 kr. virði. Rúða er vanalega höfð opin á daginn, en * þjófurinn hafði reist upp bjórkassa úti fyrir, auðsjáanlega í því skyni að opna gluggann, en ekki tekist og því látið sér nægja það er í glugganum var. Uppboð eru haldin á hverjum degi á vörunum úr Alliance. Hafa menn gert þar miður góð kaup, sumir hverjir, og eldspýt- urnar og sementið orðið alldýrt, svo kaupmönnum mundi ekki hafa liöist að selja með slíku verði, orðalaust, sem ekki heldur veriö rétt. Enn það er eins og menn verði gripnir af stundaræði á uppboðum og sjáist þá lítt fyrir, né hyggi að, hvers virði varan er, sem þeir bjóða í og kaupa. 3ww\ov »$\Yi£ vjeÆwt suwwud. \fc. M. \. stuw&\)\sk$af

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.