Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 29.03.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 29.03.1917, Blaðsíða 1
179. tbl. r I HÖFUDSTADUBIM 1 « $5 § hefir skrifstofu og afgreiðslu i $ Þlngholts8trætl 5. Opin daglega frá 8—8, II Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6. » ® Ritstjórnar og afgr.-sími 575. § Prentsmiðjusími 27. 1 Pósthólf 285. » •kTiÆ- "WU. Nýja rj verzlu nin W W % Hverfisgötu 34. SSSS« Ailskonar tilbúinn fatnaður fyrir dðmur og börn. ....^TaT/ .... Gjaíir tll Samverjans. Penirtgar: K. A. 2 kr. — Ónefnd 5 kr. — | Þ. S. 2 kr. — Solveig Stefánsdótt- tr 4 kr. — Frú N. N. 15 kr. — Safnað af Morgunblaðinu 48 kr. 60 aur. — Kaffigestur A. 25 kr. — Kaffigestir 2 kr. 50 aur. Vörur: S. 2 brauð. — Ónefnd 2 rúg brauð. — N. N. síld. Reykjavík h. 25. marz 1917. Páll Jónsson. Veðráttan f dag Loftv. Átt Magn Hiti Vme. Rvík 754 N 8 - 7.0 Isafj. 761 N 9 — 12.2 Akure. 753 N 6 -10.0 Grst. 716 N 7 — 12.2 Seyfj. 756 NA 9 - 6.1 Þórsh. 738 N 5 — 0.6 Magn vindsins er reiknað frá 0 logn) til 12 (fárviðri). HÖFUÐSTAflURINN Bjarni Björnsson, skopleikari, dvelur hér í bænum um þessar mundir, hyggst hann að efla til alsherjar skemtunar og ef til vill, sýna mönnum í spegilinn. Fimtudaginn 29. marz 1917 Símskeyti írá útlöndum. Frá fréttaritara Höfuðstaðarins. Kaupm.höfn 27. marz. Almenningur í ffestum borgum Rússlands hallast að því að lýðveldisstjórn komi þar í stað keisara- stjórnarinnar. Kaupm.höfn 28. marz. Fip nlar:d hefir fengið stjórn samkvæmt stjórn- arskrá Æðsti stjórnandinn úr flokki jafnaðarmanna. — Bresku spítalaskipi hefir verið sökt með tundurskeyti. Mansai. Það er oröið fátítt nú, að frélt- ist frá þjóðum, sem eiga að heita siöaðar þjóðir, að metm séu seldir mansali. Frá Petrograd kemur samt sú fregn, að sökum óstjórnar Tyrkja í Armeníu sé tnikil hungursneyð þar í landi, meðal armeusku ibúanna einkum þó í Zilandalnum. Sagt er einnig að Kurdar dragi konur og böin á torgið og selji Iiverjum sem hafa viíl fyrír 10 rúblur stykk- ið (tæpsr 20 kr.). Aö vfsu kemur fregn þessi frá óvinalandi, en víst er um það, að fyr hafa Tyrkir far- ið iila með Armeninga, svo aö lftil ástæða er til að telja þetta ó- hugsandi. 1 eða 2 litlar stofur, fyrir skrifstofu nálægt miðbænum óskast nú þegar Afgreiðslan vísar á. Skrifbcrð og Skrifborðsstóll tii söiu nú þegar. 3tYððstu\$ta«$tiólum ex á *y.oe\$\saót\x Flag Ideal Libbys Eoyal Scarlet allar þessar tegundir hafa reynst ágætar, fást hjá Jóni frá Vaðnesi. kom hingað tii bæjarins í gærkvöld. Sagði hann hið bezta af heybirgð- um, skepnuhöldum og heilsufari manna. Aukafundur í bæjarstjórninui í kvöld kl. 5, á venjulegum stað. Tvö mál á dagskrá. 1. Fundaigerð rafmagnsnefndar 19., 26., 28. marz. 2. Dýrtíðarmá). kveldi fyrir troðfullu húsi. Er það í 21. sinn sem hún er leikin að þessu sinni. Sumir ísfirsku bátarnir, sem stundað hafa veiðar í vetur héðan og frá Sand- gerði, eru nú farnir vestur, en að- tir eru á förum. Gæftir hafa verið tregar hér nærlendis undanfarið svo að lítið hefir aflast, hins vegar mokafii vestra, þegar fært er á sjó. oo^ ^tsass. Hvað gera þjóðverjar vlð þau lönd? »Daily Express« hefir frá frétta- ritara sínum í Amslerdam fengið merkilega fregn. Stjórnmálamaður einn frá Suður-Ameríku sem fór frá Berlín rétt eftir áramótin, haföi í boði átt tal viö ríkiskanslarann og ráðherrann Zimmermann og bárust þá í tal meðal annars friðarhorf- urnar. Stjórnmálamaöur þessi sagði fréttaritara »DaiIy Express* að hann með fullri vissu gæti sagt að kanz- larinn og Zimmermann væru fylli- iega á sama máli og keisarinn og Hindenburg uro það, að Belgiu yrði að endurreisa og að jafnvel gæti komið til mála að því ríki yrði að borga skaðabætur. Þeir væru fullvissir um að hvorki banda- menn né Bandaríkin mundu nokk- urn tírni gera sig ánægð með tntnna. Hvað Etsass snertir, sagði stjórn- málamaður þessi, að þeir hefðu virst sérlega fúsir til samkomulags. Áður hefðu þeir án efa veigrað sér við að tala nokkuö um þetta »al- i gerlega þýzka mál«, en nú hefðu þeir sagt að komið gæti til mála að skýra frá afstöðu sinni til þess í stórum dráttum. Þe'r gælu eftil vil! hugsað sér að til mála gæti komið að skifta á Elsass og Austur- Indlandi. Ur Þingvallasveit. Maður, frá Selkoti í Þingvallasveih Nýársnóttin (alþýðusýning) var leikin gær- I

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.