Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 30.10.1904, Blaðsíða 4

Ingólfur - 30.10.1904, Blaðsíða 4
180 INGOLFiUR. [30. okt. 1904.] Ef þiö viljið vandaðar og ó d ý r a r vefnaöarvörur jafnframt Handsápa, Grænsápa, Stangasápa, Sódi, Bleikjusódi, Blákka, Stivelse, Svampar. Leirtau, Bollapör, Diskar, Skálar, Krukkur, Könnnr, Þvottastell, Vatnsflösk- ur, Smjörkúpur, Sykurkör. þá skuluö þið koma í Braunsverzlun„Hamborg”. Þ>ar fást einnig toeztir VIKTDLA.R. i l>ænum Loftvogir — Kíkirar — Saumavélar JgC^og mjög vandaðir vasaknífar — blöðin úr frægasta bitjárni — fæst hjá Magnúsi Benjamínssyni úrsmið. Veltusundi 3. Undirritaður annast sölu á alls konar íslenzkum afurðum og vöruinnkaup aðetns fyrir kaupmenn og kaupfélög. — Óþektir nýir viðskiftamenn geri svo vel að senda sýslumannsvottorð um að þeir hafi verzlunarleyfi. Fljót og góO algroiösla. Xiltll ómaltslaun. Ferðatöskur, Verkmannaskór, Skóreimar, Peningabuddur, Bréfaveski, Vindlaveski, Vasabækur, Blýantar, Pennar, Penna- sköft, Blek, Lakk, Gúmmílím, Maskínu- olía, Cyklelampaolía, Fægipúlver, Hnífa- púlver, Bollabakkar, Speglar, Reykjar- pípur, Munnstykki, Tóbaksdósir, Hár- greiður, Vasagreiður, Höfuðkambar, Barna- pelar, Barnatúttur, Fataburstar, Nagla- burstar, Hnífapör, Vasahnífar, Fiskihnífar, Matskeiðar, Teskeiðar, Hitamælar, Tommu- stokkar, Tréblýantar, Þjalir, Naglbitar, Smáakrár, Smálamir, Skrúfur, Tunnu- kranar, Naglarfrá 8/s —ð", Bandprjónar, Ullarkambar, Saumnálar, Fjaðranálar, Buxnapör og hringjur, Títuprjónar hvítir og svartir, Krókabréf, Pakkalitir margs konar, Kerti, Eldspýtur og Steinolía. Reyktóbak, Cigarettur, Vindlar, Rjól og Rulla. Tautölur, Nikkeltölur, Kjólahnappar, Jakka- og vestishnappar, Saumakassar og barnaleikföng, Lampakveikir og lampa- glös, Seglgarn, Skógarn, Netjagarn, Vefjar- garn, Hörtvinni, Keflatvinni, Saumsilki, Skúfasilki, Hnappagatasilki, Teygjubönd, Blúndur, Barnasokkar, Barnahúfur, Ka- skeiti, Skozkar húfur, Múffur, Prjóna- nærföt fyrir karlmenn, kvenmenn og börn. Barnakjólar, Prjónapeysur, Borðdúkar hvítir og misl., mjög fallegir, Vasaklútar, Hálsklútar, Brysselteppi smá og stór. Axlabönd, Lífstykki, Sirts, margar teg., Tvisttau, margar teg., Kjólatau um 30 tegundir, Millipilsatau, Nankin, Lasting, Shirting, Millifóðurstrigi, Ermafóður, Bíber, Fatatau, Molskin, Astrakan, Flauel, sv. og blátt, Léreft, bleikt og óbleikt, Hvít rúmteppi, margar tegundir, Herðasjöl, Madressustrigi, Innpakningsstrigi o. m. fl. 17 Baltic Street. Leith. alþýðulestrarfélags Reykjavíkur í Austur- stræti 10 er opið hvern virkan dag, kl. 6—9 síðd. Þar eru líka til afnota inn- lend dagblöð. Bókasafn Magnús Ölafsson Pósthússtræti 14. útvogar: Peninga-kassa og skápa, eldtrigga og þjófhelda mjög margar tegundir með ímsu verði. Verðlistar með mind- um eru til sinis, einnig vott- orð um hve ágætlega þeir hafa reinst, hæði i stórhrun- um erlendis og við innhrots- þjófnað. Hjólhestana nafnfrægu „Superior“. Verðlistar með mindum liggja frammi. Þessir hestar eru mjög mikið hafðir við veðreiðar sökum sinna miklu iflrhurða og vinna heimsins frægustu hjólreiðamenn frægð sína á þeirn. Verzlun Björns Póröarsonar á Laugaveg 20 hefur birgðir af margs konar vörum, svo sem Kandís, Melís, Farin, Strausykur, Export, Kafflbaunir, Kaffi brent og malað, Te, Rúgmjöl, Bankabyggsmjöl, Haframjöl, Kartöflumjöl, Hveiti, Grjón, Sagó, Hænsna- bygg, Hafrar, Baunir. Kartöflur danskar hvergi betri. Marga- rínið góða og ódýra, Nýmjólkurostur. Mysuostur, Sardínur, Lax í dósum, Grísa- tær, Syltotau, Saft (sæt og súr), Kaffi- brauð, Kex, Kringlur, Tvíbökur, Laukur, Pipar, Negull, Saltpétur, Kanel, Choco- lade, Chocolade-Cigarar, Cocoa, Konfect, Brjóstsykur, Lakkrits, Sveskjur, Rúsínur, Kúrennur, Eggjapúlver, Gerpúlver, Karde- mommur, Citronolía, Soja, Döðlur, Fíkjur, Lemonade. Enn fremur er von á vörum til verzl- unarinnar í næsta mánuði. 'Yörurnar eru mjög góðar og eru seldar svo ódýrt sem mögulegt er. Allir, sem þekkja til, kaupa helzt í verzlun Björas Þórðarsonar á Laugaveg 20. RríófQncilrLi með grænu silki 1 di ciapaivrki tapaðigt á götum bæjarins. Finnandi skili á Laugaveg 28 A. mót sanngjörnnm fundarlaunum. KENSLA. STÚDENT veitir tilsögn í gagnfræða- og latínuskólanámsgreinum. Nánari upp- lýsingar í Þingholtsstræti 18. TJtgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Bitstjóri og áhirgðarmaður: Bj arni Jónsson frá Vogi Fólagsprentsmið j an.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.