Ingólfur


Ingólfur - 17.03.1907, Blaðsíða 4

Ingólfur - 17.03.1907, Blaðsíða 4
44 INGÓLFUB 3MCetgrn._ó.ss Bigurösson yfirréttarmálaflutningsma‘'ur Aöalstrœti 181. (Uppsalir.) Hcitna ii virkuni dög-uin kl. 1—2 og kl. 5—G. — Mánudaginn 18. marz — stórkostlsg útsala á Lauga veg 1. Húsgögn. Svo sem : Chaiselonges, Sola, Stóla af mörgum gerðum, Scrvanía, Kommóður, Uorðstofuborð, Skrifborð, Járnrúm, Stofuborð ásamt mörgu fleira, geta menn fengið pantað hjá undirrituðum. Verðið er svo afarlágt að allir munu verða hissa. Gjörið svo vel að finna mig annaðhvort á strœti 1 ki. ío—n f. h. eða í Vinamimii uppi á loftiuu ki. 4—5 e. h. hvern virkan dag. Virðingarfylst Valáimar Ottiin. Allar vörur seldar með stórum afslætti, alt að 40% afsláttur. Nánar á götuauglýsingum. árusson & Go. x. .1, ljósmynciari. Templarasund. Reykjavik. Vér höfum orð á oss fyrir að framleiða það bezta í ljósmyndasmíðinni, sem enn hefir þekst. Myndir, teknar af oss, tala fyrir sig sjálfar, hvað það snertir. Pær ná valdi á yður og j ér verðið hugfangnir af þeirri list, sem i þeirn felst. Vér útfæram myndirnar eftir nýjustu lízku erlendis. Margar teg- undir, sem aldiei hafa sézt hér á landi áður. Ef þér ekki verðið ánægðir, cr ©ngin borgun toliin. Hlutavelta. íþróttafélag Reykjavíkur heldnr hlutaveltn laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. þ. m. á Hótel ísland. Helmingur ágóðans fer til Bcrklaveikrahælisius Undirritaðir stjórnendur félagsins veita gjöfum þakksamlega móttöku. A. Bertelseu. S. Cnrlsen. Böövar Kristjáussou. Eiuar Erlendssou. Mattías Eiuarssou. V erölaun. Tuttugu krónur fær sá 1. apríl næstk. er þá heíir útvegað flesta njija kaupendur að Iugólfi í Reykjavíkurbæ. Kjörgrip 2—4 kr. virði fær hver sá, er útvegar Ingólfl fleiri en 10 nýja kaupendur hér í bæ fyrir ofan- greindau dag. KjörgripÍDn getur hann sjálfur valið í verzlunum bæjarins. Ritstj. Tvær duglegar stúlkur Með amerisku kappi ryður Wolverine bátamótorinn sér til rúms um allan heim frá 14. maí. Umsókn þogar veitt móttaka. F'Jeiri þúsundir af mótor þessum eru seldar árlega en tugir af mótorum þeim, er menn þekkja hér á landi. Upplýsingiir veitir P. J Torfason á Flateyri. Valdimar Ottesen tekur að sér að sér að skrifa samninsa, reikninga, bréf og annað er inenn óska, og tekur að eins hæfilega borgun fyrir. Látið hann því sitja fyrir ef þér þurfið að láta gera eitthvað þessháttar. Heima í Bergstaðarstræti 1 kl. 10—11 f. h. og 3—4 e. h. hvern virkan dag. Virðingarfylst Valdiinar Ottesen. Carl F. Bartels áramiöur Laugaveg:5, Talsimi 137. Hefir mikið úrval af allskonar úrnm og klukkum, úrkeðjum karla og kvenna, armböndum, armhringum o. fl. Munið að kaupa úrin með fálka- merkinu. Skólablaöiö er einasta blað Islands, sem aðallega fjallar um fræðslu- og mentamál. Svar- ar öllura fyrirspurnum, er að þeim efn um lúta —, flytur fréttir affræðsiumál- um vorum — og víðsvegar úr heimi. — Það flytur eiunig ritgerðir um íþróttir og leiktimi — um foreldra og börn — s;'mstarf foreidra og kennara o. m. fl. — Sönglög og myndir eiga að koma í því við og við. — Skólublaðið er gefið út með st37rk úr kennarasjóði, kemur út í Reykjavík tvisvar í mánuði og kostar^ l<r. á ári. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Helgi Valtýsson. Útgefendur: Kennarar Flensborgarskólans. Afgreiðsla: Hverfigötu 5 — og hjá ritstj.: Þingholtsstræti 23. Skólallaðið er sent í hverja sveit á Islandi. Allír foréldrar og allir mentavinir verða að lcaiqn Shólahlaðið! GRANI) HOTEL NILSON Bekommenderer sína 60 vœl möbleracle resande rum med elektriskt Ijus och alla bekvœmlújheter, eisTá Holbergsgade 14, Köpenhamn. 2 minuler frán (jresumhliiiUuiiii. 2 minulcr frán Kongens Nylorv. Fuldslcendig restauration lsta klass kök. Moderne prisar. Vördsöminasl C. Aug. Ilemberg-. Klœðaverzl. n saumastofa 5aðm. iiguFÖssonar Ivík er byrg af fataefnum, tilbúnum fötum, hálslíni og slaufum, og öllu öðru sem að klæðnaði lýtur. Mesta úrgal. Hvergi selt ódýrara í bænum. Ritstjórar og eigendur: Ari Jönsson Benedikt Sveinsson. Félagsprontsiniðjau. Ei—■—;.............. ..0 Vefnaðarvara og skrautgripir Fjölbreytt úrval. Lágt verð. 38 Laugavegr 38. St. Runólfsson.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.