Ingólfur


Ingólfur - 01.12.1907, Blaðsíða 4

Ingólfur - 01.12.1907, Blaðsíða 4
192 INGÓLFUR leiia geia margir leikið efiir. Guðmundur litli á Grund fór einn góðan veðurdag um sveit sína, að safna kaupendum að Unga íslandi og fékk hann alls 50 kaupendur. Þeir fengu blaðið á kr. 1,25 og með því stóra bók (64 bls.) með myndum í kaupbæti (hún hefði annars kostað 60—75 aura), svo fengu þeir aukablöðin tvö sem gáfu afslátt á ýmsum bókum og þeir sem höfðu efni og voru lesfúsir keyptu ýmsar þeirra fyrir meir en helmingi minna verð en aðrir fengu þær fyrir. Allir fengu þeir líka fallega litmynd þegar þeir borguðn, hún var 30 aura virði, og enn fallegri mynd í jólagjöf skrautprentaða í mörgum litum, hún kostaði aðeins 50 aura. Flestir réðu eina eða fleiri af verðlauna- þrautunum 12 og fengu margvísleg verðlaun. Einn þurfti að kaupa orgel og fékk það ódýrara af því að hann gat sýnt að hann var skil- vís kaupandi Unga Islands og alt var eftir þessu. Guðmundur var sjálfur einn kaupandinn og fékk þetta alt eins og hinir, en svo fékk hann auk þess fyrir ómak sitt „Sumargjöf" I. ár (krónu virði) kvæðabðkina „Tvístirnið“ og „Æska Mozarts“ (2 kr. virði) TJnga ísland frá upphafi alla þrjá árgangana innbundna (5 króna virði). Stóra mynd af frelsishetjunni Jóni Sigurðssyni og íslenzkan fána (kr. 10,50 virði) að ógleymdum 5 árgöngum af mynda- blaðinu „Sunnanfari“ (en þeir kostuðu annars kr. 12,50), og svo í peningum kr. 12,50. Þeir sem ekki trúa þessu ættu að lesa auglýsingarnar í Unga íslandi, báðum desemberblöðunum, og fara síðan að öllu eins og Guðmundur litli á Grund. „En hvað fær sá, sem útvegar flesta kaupendur“ spurði Sigga litla dóttir prestsins, hún hugsaði dálítið hærra en Guðmundur. „Það færðu að sjá í marsblaðinu“, sagði tJnga Island. Urval af saumayélum 3. Veltusundi 3. Magnús Benjamínsson. Klæðsölubúð Guðm. Sig’urðssonar Selur ódýrast hér í bæ föt og fataefai, hálslín og slaufur, vetrarhúfur o. fl. sem að fatnaði iýtur. ,H U GI N N‘ (FRÓÐLEIKS OG FRÉTTABLAÐ) vantar fleiri útsölumenn upp til sveitanna. Menn snúi sér til Einars Gunnarssonar Templarasundi 3 Reykjavík. Afgreiðsla Ingólfs í „Hótel ísland“ við Aðalstræti. Opin Virka daga kl. 12—3 og 5—7. síðd. Sunnudaga kl. 9—10 árd. D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White", b —10 — — 17------------------„Pennsylvansk Standard White' 5 —10 — — 19------------------„Penrsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Rú.mstœöi af ýmsum teguudum og stærðum selur ódýrast Jónatan Þorsteinsson. Veggjapappír stórt úrvar selur Jónatan Þorsteinsson Irúsamir lánaðir skiftavinum ókeypisí Menn eru beðnir að gæta þess að á brúsunum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. Þeir sem þurfa að láta smíða sér hús á komanda vetri, fá hvergi betri kjör en hjá Jónasi H. Jónssyni „Kárastöðum" Talsími 195. Skilagrein. Samskot til minnisvarða Jónasar flallgrímssonar: Gjöf frá Ól. Finssyni presti kr. 5,00 — — fáeinum vinum skáld s- ins í Stykkishólmi — 30,00 — — Kr. Þorgríms. konsúl — 20,00 — — J. Jenssyui yfirdómara— 15,00 — — nokkrum Hafnfirð- ingum - ■ 100,00 — — Magn. í’riðrikssyni Staðarfelli w — 5,00 — — SæmundiBjarnhéðins- syni spítalalækni — 10,00 — — Benidikt Sveinssyni ritstj. — 10,00 Rvík 27„ 1907. Halldór Jónsson. Epli, Vínber og margskonar liúlmeti, Nýkomið í verzlun Nic. Bjarnason. Islenzkir fánar úr ósviknu efni frá kýzkalandi fást keyptir hjá Einari Gunnarssyni íTemplarasundiog Benedlkt Sveinssyni á Skólavörðu- itíg, 11 a. Vefnaðarvara og skrautgripir Fjölbreytt úrval. Lágt verð. 3 Þiuglioltsstræti 3. St. Bunólfsson. a Areiðanlega vönduð svissnesk vasa ú.r hvergi eins ódýr og í Þingholtsstræti 3. St. Bunólfsson. a □ 131 Ritstjórar og eigendur: Ari Jónsson Benedikt Sveinsson. F j elagsprentsmiðj an

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.