Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 12.04.1908, Blaðsíða 4

Ingólfur - 12.04.1908, Blaðsíða 4
60 INGÖLFUR fg i i § Reykjavíkurkaffi er bragöbezt og drjúgast. Fæit aðeins hjá # H&ns Fetwm, # i i Skólastræti 1. # gf Hálfvirði! Hálfvirði! Munlð aö titsölunni miuin veröur loKiö á mánudagsliveld- iö m. O. Vefnaðarvöruverzlun. fyrir þig og þarna ern þakkirnar! Þetta er í sannleika að gera sig hlægilegan, það veit trúa mín! (Fer á fætur og klœðir sig l snatri). Að endingu saeri ég þig til þess að láta Moulin loekni rannsaka þig í rúminu. Gerðu það fyrir raig. Húsfreyja: Jæja, eg skal gera það. . . . B.Ú8bóndinn: Mikið var. Húsfreyja: Bn þú verður kyrr hérna. Þú mátt ekki yflrgefa mig ? Hiísbðndinn: Nei? Er þetta alvara þín? Búsfteyja: Já vissulega. Þú synjar þess ? Rúsbóndinn: Jeg vildi svo gjarna vera kyrr, elskan min. En það er ómögulegt. Þú sér það sjálf. Rúsfreyja: Hvað er að því þó að maðurinn Eúsbóndinn: Það væri hlægilegt, ljúfa mín! Hvaða hugmynd viltu láta Moulin fá um mig? Það iiti svo út að ég væri aíbrýðissamur, já og hvað meira er, að ég teldi mér trú um ómögulega hluti . . . bóndi sem þorir ekki að láta konuna sína vera eina i fimm minútur með lækninum sjáltum. Nei biddu mig ekki um það. Þar að auki er læknum illa við aö menn séu að snuðra í kring um þá þegar þeir eru að skoða sjúklinga . . . í þeim efnum eru þeir dálítið viðkvæmir, þó læknar séu . . . og ég get svo vel skilið það, ef ég væri læknir væri ég alveg eins. Húsfreyja: Gott og vel. En þú ert annars dálaglegur karl! Húsbóndinn: í hverju? Búsfreyja: í öllum sköpuðum hlutum. Ég held að það sé illgerlegt að vera óbærilegri en þú ert í daglega líflnu. Þú ert svo afbrýðis- samur og veiöur þá óður eins og tígrisdýr, að þú þorir ekki að hleypa mér einui til að kaupa boireimar, en aftur á móti ætlarðu að varpa mér aisberri í rúminu i faðminu á þeim, sem fyrstur verður fyrir. Húsbóndinn: Alsberri! Að varpa þér í faðmiun á! . . . Ég vil ekki heyra þetta orð- bragð. Ég get ekki hugsað mér neitt hræði- legra. Já, ég er aíbrýðissamur, ég játa það.. En ég er ekki orðinn fábjáni ennþá! guði sé loíl Ef ég færi nú að orðum þinum og væri kyrr hér inni meðan Moulin er að hlusta þig, þá ætti ég sannarlega skilið að menn skopuð- ust að mér. (Pað er hringt). Eúsfreyja: Það er hringt. Hmsbóndinn: Það er bann. Jæja þá, það er þá útrætt um þetta mál. Ég ætla að fara og taka á móti honum. Vertu nú skynsöm. Húsfreyja: Mér er það þvernauðugt. En ég geri það einungis fyrir þig. Eúsbóndinn: Nú ertu indæl. Þú skalt ekki gjalda þess. (Eann fer). H. Húsfreyja er kyrr í rúminu, hugsi. Tíu mínútum síðar opnast dyrnar. Húsbóndínn stendur fyrir utan þröskuldinD og segir: Þarna Uggur sá kæri sjúkhngur, læknir góður. Ég ætla að láta ykkur vera einsömul. Það er mikið bera. (Jafnskjótt og búið er að loka dyrunum og ekki heyrist leagur fótatak húsbóndans segir): Moulin: Ó! ástin mín! Húsfreyja: Elskan mín! Finst þér ekki að við séum býsna slóttug? Mmdxn: Jú. En nú skulum við ekki eyða tímanum til ónýtis! (Bóndx situr í itofu og les rólegur grand- gæfilega blaðagrein um lýðlendumál.) Eenrik Erlendsson þýddi. á 60 aura pundið í verzlun Kristins Magnússonar. Sundföt, börnum, konum aem körlum, útveguð frá Lundúnum. Upplýaingar í afgreiðalu Ingólfa and- spænia aafnahúainu. Leikfél. Reykjavíkur verður leikinn í kreld kl. 8 síðdegis. Sveitamenn! Munið eftir að Jón Jónsson frá Vaðnesi hefir til aöln þurkaðan og vel verkaðan Upsa og Steinbít. Ennfremur ágætan Harðfisk og Hval o. m. m. fl. Unglingspiltur óskast tíl vika við prentverk og bók- band. Halldór Þórðarson. HíPTlllT5 ungar L4.X óskast til kanpa Ingólfsstræti 21. Ungmennafél. Fundur í kveld að kaffihúsinu Skjald- breið (3. stofu uppi). * Hefst kl. 5. Til minnis. iaumaslofan í lankastr. 12 saumar fljótt og vel allskonar karl- mannafatnaði; hefir efni á boð stólnm og alt sem til fata þarfa. Nú í þessum mánuði kemur talavert af: fataefnum, hálslíni, slaufum o. fl. sem ált verður selt ódýrt, sem að nndanförnu. ppa. Klæðaverzlnnin „Ingólfur“ Guðm. Sigurðsson. í vfnverzlun Een. S. Þéiailiiieiir. Balilius or guö gloöinnar. „Synda hefir eigi sorgin lært; hún sekkur“. Kaupið ykknr til páskanna gullinveigar hjá Ben. S. Þór. og neytið þeirra í hófi; gætið hófsins, þá drekkið þið sorginni, Orbrigðinni og and- 8treyminu, en öðlist, höndlið hnossið, gleðina abr. „Gleðjist sagði hann. Gullnar veigar gera blóðið rautt og létt; undan þeim hið illa geigar, ef að þeirra er notið rétt. Angur, þreyta og illir beygar undan flýja á harða sprett“. Engin verzlun heflr að bjóda eins gÓÖ, XXOÍX- rteem og margToreytt vín og vínverzlun Ben. S. Þörarinssonar, og þar á meðal „torennivíniö þjóðarfrœga*. B I I 1 i I J'EfsrsrsrsrsrsrsjsrsjsjsjsrsrsjsrEJsisisisjsrsj VACUUM OIL COMPANY hefir beztu mótoraolíu og aðra smurningaolíu. Menn snúi aér tii útsölumauna í Reykjavík Nic. Bjarnason kanpm. og Magnúsar Blöndahls tréamíðameistara. irsrsiHirsrsrsísrsJsrEJErsrsrsJsisrarsjíS D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“, b —10 — — 17-------------„Pennsylvansk Standard White“ 5 — io — — 19------------„Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Irúsamip lánaðir skiftaYÍnum ökeypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. Húsnæðisskrifstofan ,ReykjavÍk‘ Þingholtsstræti 11. tekur að «ér að leigja íbúðir og gefa áreiðanlegar upplýaingar og vandaðar leið- beiningar ntan- »em innanbæjarmönnum: Áríðandi fyrir nýja innflytjendur tii bæjarina að »núa sér sem íyr»t til »krif»tofnnnar. Skrifstofan opin kl. 11—12 árd. og 6—8 «íðd. Inngangur um »yðri götndyrnar upp á loftið. Jón Tkorarensen. I. Indersen I iön. Aðalstræti 16. Saomastofa -- fataeful - tóMn. Ritstjórar og eigondur: Ari Jónsson Benedikt Sveinsson. Fjolngspron tsmiðjan

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.