Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 24.01.1912, Blaðsíða 3

Ingólfur - 24.01.1912, Blaðsíða 3
INGOLFUR 15 legðinni, og í fjórða þætti sjá menn ástina dvína og deyja út í miðri fjalla- anðninni og einvernnni þar. Þanníg er þetta leikrit, *em nú hríf- nr hugi allra í Reykjavík og sem bráð- lega mun verða sýnt í Kaupmannahöfn. Parísarbúar munu ef til vill kynnast því með vorinu." Vér höfum aldrei heyrt getið konu þeirrar, er skrifar þessa grein. Grein- in virðist bera vott um að hún þekki eigi alllítið til bókmenta vorra. En svo er um konu þessa eins og svo marga aðra útlendinga, er skrifa um oss í út- lend blöð, að hún hefir talið skyldu sína að krydda frásögu sína með ýmium tröllasögum um skrælingjahátt íslend- inga og afkáraskap. Landi vor, frk. Þóra Friðrikssou, var í París er grein þessi birtist og hefur hún sent oss blað- ið. Frk. Þ. F. skrifaði ritstjóra blaðsins og leiðrétti ýmsar verstu vitleysurnar en ekki vitum vér hvort sú leiðrétting hefur verið birt enn sem komið er. Þorlákshöfn. Hr. J. P. Brillouin konsúll hefur á sunnudaginn var keypt jörðina Þor- lákshöfn í Árneasýslu, fyrir 600,000 franka, þ. e. kring um 430,000 hrónur. Þetta mun vera meira verð en áður hefur þekst um nokkra jarðeign hér á landi. Ekki mun það ennþá vera kunnugt eða fullráðið hverjar fyrirætlanir hr. Brillouin hefur um Þorlákshöfn, en sennilegt er að eitthvað muni vera í ráði um hafnargerð þar. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Vedur hefur verið hið besta undan- farna daga. Alt fram yfir helgi var eina hlýtt eins og á sumardegi, og snm- staðar gægðust ung og græn grös upp úr jörðinni. — Þau hafa líklíga haldið að vorið væri komið. En veturinn mun hafa hugsað sér, að hann skyldi kenna þeim að lesa betur á almanakið, og gerði síðan frost atrax eftir helgina. Og nú hafa grösin mátt kenna á því, hvað þau voru græn, — nú eru þau öll dauð. Brillouin] konsúll hefur að aögn gert bænum tilboð um að útvega honum lán til hafnarbyggingarinnar. Vísan um Romskí og sveina hans. Eftir Ingimund. 1. Nú skal hér hefja eitt lítið ljðð leika á gígjuna snjallan óð og ljtika upp mærum munni, syngja um dýran öðling er áður ei þekti nokkur hér: um Romskí, som ráðin kunni. 2. Hjá Rússum i riki keisarans er Romskí greifi, og nafnið hans var frægt mjög á fyrri dögum, ríkastur maður í Rússíá, ræsís frændi með völdin há, og gotið að góðu’ í Bögum. 3. Þar sem að Dnjepr um viðan völl veltir fram bárum. sér á ’hann höll kýr þar með lyndi ljúfu, í fimmhundruð rasta fjarlægð þar frétt hef ég ekki að neinstaðar aðrir menn eigi þúfu. Botnvörpungurinn nýji, sem Mars- félagið hefur leigt aér í stað „Lord Nelson", er sökk í haust, kom hingað í fyrri nótt, og er þegar farinn út til fiskiveiða. Þeir félagar munu ætla aér að láta byggja sér nýjan botnvörpuug, er verði tilbúinn í sumar eða hauat. „Skúli fógeti“ hefur selt afla sinn fyrir rúm 1000 pund sterling, eða kring um 20,000 kr., að því er sagt er. Dáin er hér í bænum frk. Solveig Thorgrímsen, systir þeirra frú Ástu Hallgrímsson, og frú Nielsen á Eyrar- bakka og þoirra systkyna. Ungmennafélagið heldur skemtun í á morguu (fimtudag) í Iðnó. Verður þar upplestur (dr. Guðm. Finnbogason), aýnd Múllers-aðferðin, o. fl. Söngfélagið 17. júní hefur áformað að hafa samsöng í Hafnarfirði á sunnu- daginn kemur kl. 4 ef veður og atvik leyfa. Söngskráin verður sú sama og á samsöng þeim er félagið hélt hér í desembermánuði. „Perwieu kom frá útlöndum í fyrri nótt. Fjalla-Eyvindur hefir nú verið leik- inn fyrir troðfullu húai i 14 skifti. Er avo mikil eftirspurn enn eftir aðgöngu- miðum, að menn verða að panta þá æði löngu fyrirfram vilji menn vera vissir um að fá þá. Mun þetta vera eins dæmi hér á landi um nokkurt leikrit, innlent eða útlent. í gærkvöld urðu ólæti mikil á götum úti hér í bænum, svo að sækja varð lögregluna til að akakka leikinn. Götu- strákar nokkrir eltu tvær konur neðan úr bæ með óhljóðura og köllum. Fólk slóat í förina,þangaðtil þar mun hafa verið saman komið um 3—400 manns, er kom- ið var uppundir Vatnsstíginn. Loks tókat lögreglunni að dreifa hópnum, svo að kvöldkyrðin ríkti brátt á ný yfir strætum höfuðborgarinnar. íþróttasamband er verið að stofna hér í höfuðstaðnum þeasa dagana og mun það eiga að ná yfir alt land. Fox-ritvélin er einhver hin besta, fullkomnasta og sterkasta ritvél, sem til er. Allar nýtýsku umbætur. — Leitið upplýsinga hjá ritstjóra þessa blaðs. Pantið sjálfip vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu -3= mtr. af 130 ctm. "iDrÓÍÖTl. svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrir einar ÍO itr. — 1 mtr. á 2,50. Eða 3V4 mtr. af 135 ctm toreiön svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrir elnar 14= l5.IT. 50 aU.. Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. í höfuðstaðnum er óefað Ingólfur, og ber margt til þess. Ingólfur hefir meiri út- breiðslu hér 1 hænum, en nokkurt annað blað. Ingólf lesa allir, sem þreyttir eru á flokkarifrild- inu. Ingólf lesa allir þeir mörgu, sem andstæðir eru bannlögunum, og Ingðlf lesa templarar bæði leynt og ljóst með meiri græðgi, en nokkurt annað blað, og Ingólfur býður öllum auglýsendum, einkum þeim er auglýsa mikið, yildarkjör. Semjið! ■ Auglýsið! Skrifstofa opin alla virka daga frá kl. 6—8 e. m. Athygli karlmanna viljum vér vekja á þvi að vér aendum hverjum, aem óskar þeaa m. af 135 sm. breiðn avörtu, dökkbláu eða gráu nýtýsku ullarefni í fallog og aterk föt fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið aendum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og tökum það aftur ef það er ekki að óskum. Thybo Molles Klædefabrik, Köbenhavn. TSoi ¥5 kauPe]Qdur ,Ingólfs‘ ÆT'Oll. hér í bænum, sem skifta um bústað, er*u vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann hans vita það sem fyrst. kaupendur Ingólfs hór í bæ, sem enn eiga ógoldið fyrir blaöiö, eru hér með vinsaml. mintir á, að gjalddagi er löngu liðinn, og beðnir að senda andvirðið til á Hotel Island. afgreiðslu blaðsins. 4. Romski var kempa með hetjuhng hrauatur og vitur með ráð og dug, og enginn réð hót við honum; meðan að skapið var enn þá ungt fttti’ hann í Btríðum og barði þungt ft helvísknm hnndtyrkjonum. 6. En nú er hann kominn á efri íir og orðinn þreyttur að höggva sftr og helstinga heiðna rekka. Um styrjöld lengnr ei hirðir hót, heimsins gjftlíf og stefnnmót — ffti’ hann i friði að drekka. 6. Nú er það yndi’ hans að vera við vindrykkju fram yfir Iftgnættið og blindfnllur síðan sofna, sitja að veislu í vinahóp vekja slík dðmadags sköll og óp að kastalinn ætli’ að klofna. 7. Þ4 er hann glaðnr og lundin létt og leikur við hvorn sinn fingur rétt — og óspart kann vín að veita, en ftvalt er honum unun að — ef einhverjir eru til í það — drykkju við þft að þreyta. 8. Ljúfaat er Romski ef höllin hans er hæli aíburðadrykkjumanns, þeim verður svo fljótt til vina. Úr Dnjeprhéraði dró hann þar drykkjumann hvern sem af öðrum bar: þá Snoilsky og Snapsky og hina. 9. Þegar í sabium þeir sitja’ í hring og syngur í bikurum allt í kring en hljómar i stiltum strengjum, pískrar í höllinni þjónn og þý: „þarna’ er hann kominn ft fyllirí, hann Romskí með DnjeprdrengjumK. 10. Já gleðin áttí þar góðan stað ft greifasetrinu’, og víst er það, að þetta er lítil lýgi: Romski og völdustu vinir hans voru um sjö ára bil með „glans“ ft fftrlega' fylliríi! 11. En þft kom tíðin með sorg og sút og samviska Romskis varð niðurlút — en dimt varð og danft í sölum — enginn sat Iengur þar út á nótt alt varð kyrt, og svo dauðahljótt, sem lægi þar lík ft fjölnm. 12. Því illar vættir þar gerðu grand ginna sig lét ’hann í hjónaband og kvongaðist selju seima. Fimtng ekkja með geðið grfttt grimm eins og úlfnr nm miðja n&tt er þar nti húsbóndi hoima' 13. En sama daginn og vigslan var víntunnu fnlla i salinn bar hann Romskí með virktavinum. Gleðskap hann vildi að gömlum eið og gamna sér fram undir Bvartnættið með Drabbski, Dellus og hlnum. 14. Nú gullu við ópin í hftrri höll og hirðin var komin saman öll en hljómuðu stiltir strengir. Þeir voru að fara á fyllirí svo ferlegt að heimurinn gleymdi’ ei því, hann Romskí og Dnjeprdrengir 16. Og tunnuna fyrstn þeir tæmdn skjótt; tímakorni’ eftir var önnur sótt í salinn að gamna gumnm, og fleiri á eftir þeim fóru þar — er fjórtftnda ftman drukkin var fór loksins að sjást ft sumum. 16. Og þft var það Romski hann barði’ i borð með bikar fullum svo skalf við storð og hrópaði sæll í sinni: „drykkjnhlé skal hér nú dftlítið, drengir, um ornstnr röbbnm við því hér eru hotjur inni!“

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (24.01.1912)
https://timarit.is/issue/169204

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (24.01.1912)

Aðgerðir: