Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ingólfur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Ingólfur

						INGOLFUR
75
Hundrað ára þjöðhátíð Norðmanna.
1814 - V7* MCL«,Í - 1914.
í dag eru liðin hundrað ár síðan Norðmenn samþyktu stj'omarskrá sína á
Eiðsvelli og komu fótum undir frelsi þ ið, er þjöðin hefir notið síðan.
Danakonungur hafði þá orðið að afsala Noregi i hendur Svíum við Kílar-
samninginn, en þær athafnir snerust Norðmönnum til heilla. Þeir komust und-
an ölánsoMnu, sem þjakað hafði þjóðinni um mörg hundruð ár, týnt tungu
hennar og drepið niður flestri dáð. Þeir náðu góðum samningum við Svíakon-
ung og gerðu hann höfðingja sinn, en héldu hinum  fi/teíw þjóðréttindum.
Síðan Iwfir hagur þjöðarinnar blómgast í hvívetna. Nú í dag fagnar hún
fullu sjálfstæði sinu á Eiðsvelli til minningar um atburðinn 1814.
Lifi þjóðheiU Norðmanna meðan Dofrafjött standa !
Agætar matarkartöflur
4Va eyrii* pundið í 100 pumlum fast
á Klapparstig 1 B.
— Talsími 423 —
________        Bezta fjárbaðefni
~~~                                er að dómi dýralækna og annara, sem vit hafa á,
Guðmundur Guðlaugsson Jryamr*en,afcm"i81912'en Því fékstekki ,neutrar sápuupplausn með sem mestu af kresdlum í
(Kreiólar eru aðalefnin í karbólsýrunni).  Þvílíkt eíni er
KREOLIN
það, »em búið er til i
Lyfjabúö  Reykjavíkur
og nú stendur beiðruðum fjáreigendum til boða fyrir 50 aura potturinn.
Ódýrara ef mikið er tekið i einu.
Baðefni í hverja kind kostar 3—3V8 eyri»   Ennfremur er þar buin ti
IE5LX*©JSC>1íS1^1PJR. aú, »em hr. dýralæknir Magnús Einarsson ræður
til að  nota til þvotta rið hólusetningu gegn bráðapest; fæ«t hún í pundi-
stykkjum og kostar pundið 50 aura.
T&6 BriM Ðoimís GBnerai tarase co, Ltfl., Lonflon,
(með kr. 7,280,000 höfuðitól)
vátryggir ódýraat gegn eldi hús, vörur og innbu.
Umboðsmaður félagsina á íslandi:
Garðar Gíslason.
ritstjóri „Mjölnia" léat á Vífilsstöðum
4. þ. m., eina og getið var um í síð-
asta blaði Ingólfs.
Hann kom að norðan á Flóru 1. þ.
m. aðfram-kominn af berklaveiki.
Sjúkdóma þessa kendi hann fyrst fyrir
tveim árum og ávalt versnandi, enda
fór Guðmundur eigi svo varlega eða
hlífði iér sera skyldi. Síðan um ný-
ár lá hann löngum rúmfastur.
Guðmundar var sonur Guðlauga
sýslumanni og bæjarfógeta Guðmunds-
sonar og konu hans, sem er sænak að
ætt. Peir feðgar vðru af Ásgarðsætt í
Grímsnesi, sem margir atkvæðamenn
eru af komnir. Hann var fæddur í
Beykjavík 12. des. 1888,
Guðmundur kom ungur i latínuikól-
ann, en fór aftur úr ikóla áiamt mörg-
um öðrum sakir ófriðar þess, er í ikól-
anum ríkti á þeim árnm.
Síðan 1906 átti Guðmundur heima
á Akureyri, fyrit hjá föður aínum, eu
þeir feðgar komu ekki skapi aamahum
landsmál og íloira og ikildi því með
þeim.
Guðmundur var mjög vel gefinn um
margt.  Táp og kjark hafði hann langt
fram um flesta aðra, greindur vel, ein-
arður og  kappsamur.  Earlmenni var
hann  að burðum, djarflegur í  bragði,
svipmikill og  fríður sýnum. — Hann
var  bjargvættnr  þeim,  er  lítið  áttu
undir lér eða látu yfir skörðum hlnt,
en óvæginn stórbokknm og ríkiimönn-
um,  er ekki vóru við hana skap.  Á-
hugamaður var hann mikill um þjóð-
mál  og fylti jafnan flokk Landvarnar-
manna og Sjálfstæðismanna.  Gekk hann
þá stundum fram fyrir skjöldu, ekki
¦izt i haust, er hann tók að gefa út
„Mjölni"  á Akureyri.  Þótti honum 6-
hæfa,  að  Sjálfstæðisflokkurinn  stæði
vopnlaus uppi norðanlandi og réð3 því í
fyrirtækið,  þótt heilsa hana væri þ&
genamlega  á  þrotum.   Stýrði  hann
blaðinu siðan alt fram að kosningum
og reit meit í það ajálfur.  Er blaðið
ritað af áhuga og  fjöri og ber vitni
um gott akyn a horfum þjóðmálanna.
Má það furða heita, að banvænn maður
akyldi geta ritað með ilikum þrótt og
fjðri og sýnir vel, hvað í  hann var
spunnið, því að fáir munu slikt eftir
leika. — En Guðmundur bar hug sinn
ódignaðan fram til himtu atundar. Má
¦egja um hann  eina og kveðið er að
orði um fornhetjurnar,  að „hann brá
sér hvorki við sár né bana".
Nokkur sumur tók Guðmundur þátt
í lögreglueftirliti á Siglufirði. Tók hann
þá stundum útlend gufuakip að ólög-
legum veiðum og kom fram aektum á
hendur þeim. Þurfti þá löngum &
kjarki og karlmensku að halda, er harð-
svíraðir Iðgbrjótar vildn þverakallaat.
Kom fyrir, að Guðmundur reiddi yfir
þeim svipu réttar og laga i akamm-
hysiuliki og leizt þeim þá að leggja
niður mótþróa. Lét Guðmundi mæta-
vel ilikt itarf, enda sótti hann nm að
halda úti vélarbát til strandvarna þar
Annari naut Guðmundnr iin ekki
¦em skyldi, lást lítt fyrir og þótti ekki
fyrirleitinn þegar því varaðskifta. Má
B'íkt um margan »egja. En með aldri
og reynalu mundi hann hafa orðið þjóð-
inni nytaemdamaður. Þykir os« því
sviftir að fráfalli hans í blóma aldura
síni.
Þilskipa-afli
hefir verið með lakara mðti þessa ver-
tíð. Skipin eru og færri, en undan-
farir ár.
Aflinn heflr verið þesii:
Ása (Priðrik Ólafason)  ....
Björgvin (EUert Skram) . . .
Esther  (Guðbjartur Ólafsson)
Hafsteinn (Ingólfur Liruiton)
Hákon (Guðm. Guðjónsson). .
Keflavík (Egill Þórðarson) . .
Milly (Sigurður Sigurðsson). .
Bagnheiður (Simou Sveinbj.i.)
Seagull (Jón Þórðarson) . . .
Sigurfari (Jóh. Jóhauneison).
Sæborg (Vigjfúi Jðsepison) . .
Sigríður (Björn Guðmundison)
Valtýr (Pótur M. Sigurðscon)
Qrethe Hafnarf. (Jóh. Guðm.i.)
Sléttanes  —  (Sig. Guðnaaon)
Surprise  —  (Bergur Jónai.)
Nöfn skipstjðranna standa í ¦vigum.
23 þúi
16 —
19 —
19 —
15 -
25 —
12 —
21 —
21  -
12  —
23 -
29 -
31 -
21  -
13  -
21  -
Domari sektaður.
Siðastl. mánudag var kveðinn upp
dðmur i yflrrétti i skuldamáli, er rek-
ið hafði verið í héraði fyrir gestarétti
Þingeyjarsýslu (milli verzl. Edinborgar
á Aknreyri og nokkurra sjálfskuldar-
ábyrgðarmanna í Húsavik). Var dóm-
ur gestaréttarins að vísu staðfestur, en
undirdbmarinn, Steingr. lýilum. Jóns-
son jafnframt dæmdur í 40 kr. sekt til
fátækrasjóðs Hú.savíkurhrepps fyrir ó-
hæfilegan drátt — hafði aem lé dreg-
ið að halda réttarhald í þessu getta-
réttarmáli fra 1908 til 1911! Skrif-
¦tofuitjórarnir Eggert Briem og Jón
Hermannsson dæmdu þenna dóm í yfir-
réttinum, ásamt Jóni Jenssyni.
Hátt verð á fé. Pyrir skemstu var
uppboð haldið á fénaði á Vígðlfsstöðum
í Lsxárdal í Breiðafjarðardölnm. Vðru
boðnar npp nær 70 ær og fóru á 42—
44 kr'onur hver og aðrar kindur að
sama akapi. Ein gömul kýr fðr á 175
krðnur.
Pregn þesii var simnð dagblaðinu
„Vísi" af Borðeyri, og ber hún þeis
ðrækt vitni, að ikepnuhöld eru betri i
Ðölum en viða annarsstaðar og bændar
ekki mjög aðþrengdir af harðindum.
Vertíðarlok vóru 11- þ. m. Mann-
f jöldi mjög mikill í bænum eins og vant
er þann dag. — Afli var í lakara
lagi á vertiðinni í verstöðunum á Suð-
urnesjum, einkum í Garði. Ollu því
mest ógæftir. Nokkiu betur aflaðist á
Miðneii, svo að utgerðarmenn munu
¦leppa þar ikaðlauur.
Vesta kom norðan um land 12. þ. m.
Meðal farþega vðru Sighvatur Bjarna-
aon bankaitjðri frá útlöndum og frú
Camilla Torfaaon af ísaflrði.
Brú  i Gilsá
undan snjðflóði.
á  Jökuldal  brotnaði
i'ollux fór béðan norður um land á
miðvikudagskveldið. Parþegar munu
hafa verið um 500. Var þar margt
sjómanna að veitan og norðan i heim-
för úr veri. Meðal annara farþega vóru:
til Húsavikur Arni Sigurðsion kaupru.,
Þórarinn Stefánuon bóksali, Sigurður
Jðnsson á Yztafelli, Bósa Arnadóttir
fyrrum búitýra á Héðinshöfða; til Siglu-
fjarðar Guðmundur T. Hallgrímuon
læknir; til Sauðárkróks Þorvaldur Ara-
¦on á Viðimýri og Axel Kristjánnon
verzlunarmaður. Til Hólmavíkur Magn-
úa Péturison alþm.; til Þingeyrar Prið-
rik Bjarnaion á Mýrum; til Vatneyrar:
Benedikt Sigmundsion verzlunarmaður.
Ennfr. Hanson kaupmaður o. fl. o. fl.
Gantalt og nýtt. „Oetur lifandi
maður farið úr líkama sinum í bili 9*
heitir erindi, sem Haraldur Níelsson
háikðlakennari hefir flutt tvö kveld
fyrir Beykvíkingum. í dag flytur hann
erindi þetta í Hafnarflrði. Hann svar-
ar spuroiagunni játandi og nefnir mörg
dæmi um „tvífara" menn.
Pyrirbrigði þetta er engin nýung,
heldur heflr verið trúnaður á það lagð-
ur siðan sögnr hefjast. Segir Snorri
Sturluson svo frá iþróttum óðins í
Ynglingasögu:
„óðinn skipti hömum; lá lúkrinn
sem sofinn eða dauðr, en hann var þá
fugl eða dýr, fiskr eða ormr, ok f'or á
eínni svipstund á fjarlœg lönd at sin-
um erindum eða annarra manna.-------"
„En hann kendi flestar iþróttir línar
blðtgoðnnnm; vðru þeir næst honum
um allan fróðleik ok fjölkyngi. Margir
aðrir námu þó mikit af, ok hefir það-
an af dreifzk fjölkyngin viða ok hald-
isk lengi."
Af Langanesi er akrifað 24. f. m.:
„Hér er nokkur breyting á orðin veðr-
áttunni, som vonandi er að framhald
verði á; hun varð á 4. í páskum. Ekki
er samt enn komið upp nemabrydding
við sjóinn og litlir blettir & hávöðum,
aem ekki er hægt að koma fé á vegna
bláa og ófærðar. Sauðfé tel eg þð létt
af við aióinn, ef ekki spillir aftur".
Mannalát. Páll Geirmundarson bðndi
& Desjarraýri í Loðmundarfirði er nýlega
Iátinn, 66 ára gamall.
Finnur Einarsson bóndi á Sæverenda
i Loðmundarfirði lézt 7. f. m., 52 ara
gamall, maður vel srreindur og áhuga-
samur nm landsmál, enda eindreginn
•jálfitæðismaður.
Kristjana Sigurðardbttir frá Brúna-
gerði i Fnjóikadal, Sigurðssonar á
Hálsi i Kinn, Kriatjanasonar á Illuga-
Etöðum í Pnjðikadal, Jónuonar, lézt
17. f. m. á Brimnesi i Seyði»flrði, eftir
langa vanheiliu. Hön var á sextuga-
aldri, gift Jöni Þorgrimsiyni frá Hraun-
koti i Aðaldal. Kriitjana var gerðarleg
ásýndum, vel gáfuð, rösk og vel verki
farin og mikils metin af þeim, er kynt-
uat henni.
Valdimar Harabisson skipaamiður af
ís?firði lézt hér í bænum 10. f. m., 46
ára að aldri, dugnaðar- og skýrleiks-
maður.
Einar Jönsson frá Garðsstöðum í Ög-
urhreppi við Djúp lézt á Vífilsstöðum
25. f. m. 34 ára gamall. Ötull maður
og vel að iér ger.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 73
Blağsíğa 73
Blağsíğa 74
Blağsíğa 74
Blağsíğa 75
Blağsíğa 75
Blağsíğa 76
Blağsíğa 76