Ingólfur


Ingólfur - 22.11.1914, Blaðsíða 2

Ingólfur - 22.11.1914, Blaðsíða 2
r 182 INGOLFUR öflunar í öðrum löndum til þeirra fyrirtækja, sem Danir geta ekki lagt eða hirða ekki að leggja fé til. En í þyí er mergurinn málsins um holla, hald- góða vináttu og samvinnu milli beggja þjóðanna. Hann mintist á Landsbankadeiluna, sem stóð þá hvað hæst og sagði hann hiklaust, að hann — að öllu athuguðu sem fram var komið — áliti ráðstaf- anir þáverandi ráðherra, gegn stjórn bankans hafa verið óhjákvæmilega nauðsynlegar. Mætti nærri geta, að hann mundi ekki tala þar af kala til þeirra, sem höfðu haft svo mikil skifti við föður hans áður. Um stjórn Björns Kristjánssonar á Landsbankanum talaði hann mjög vel og lauk lofsorði á hann fyrir hygni, atorku og varkárni, sem hefði reist við álit bankans ytra. — En um verðbréfin íslenzku fór svo, að þegar eg eftir umtali við Gliickstadt kom til K.hafnar til þess að fá sölunni framgengt, sýndi hann mér sam- stundis meðtekið skeyti frá Islandi, að nú ætti að hefja ,,rannsókn“(!) út af aðgerðum ráðherra B. J. í bankamálinu — og sagðist undir slíkum atvikum ekki geta ráðið skiftavinum sínum til að kaupa. Landsbankinn var þá „fótknöttur" flokkanna að sínu leyti eins og stjórnarskráin er það nú. — En um það sama leyti voru Norðurlandamenn í samvinnu um hankastofnun, er lyfti þeim bréfum í verð á heimsmarkaðinum, sem ekki fundu markað heima fyrir, og er það góð mynd af menningarstöðu vorri í peningamálum, að Island átti sér engan talsmann skipaðan af hönkum eða stjórn, til þess að taka þátt í þessari stofnun, eða til þess að njóta góðs af henni fyrir íslenzk verðbréf. Einar Benediktsson. Berlin í Höfn. Hr. Knútur Berlín akrifar enn mjög um íalandsmál og ekki til góðs. Þeir aem ala á skilnaðarhugajón ís- Iendinga í ótíma og þegar það á ekki við, ættu ekki að lasta Hr. K. B. Hann er þeira þarfur maður, þvi að hann er ágætlega fallinn til þess, að glæða ó- vild íslendinga alment gegn Dönnm og því aem danskt er, avo framhleypinn og óaðgætinn aem hann er í ummælum aínnm flestam um aögu og rétt landa vors. Og á hinn bóginn er hann mátt- lítill og ófimur þegar hann leitar aann- ana fyrir sínu eigin máli nm rétt Danm. gegn íalandi. — Hvers geta þeir málskrafsmenn vorir, aem hafa skapað grýlu „skilnaðarins" fyrir hr. K. B. og aðra jafningja hans að ókunnugleika og fáfræði um málefni íaland*, óskað sér fremur, heldur en að akipað sé aæti danska fyrirleaarans um hjálendustöð- una með slíkum höfundi og visinda- manni aem hr. K. B. er? Enn öðru máli er að gegna um hina, aem vilja ærlega og með viti Ieggjaat á eitt með réttlætiskend, aanngirni og hagsýni dönaku þjóðariiraar um það að koma lagi á samvinnu hegqja þjóðanna áleiðis og áfram í áttina til endilegs takmarks allra samkyns þióðsamhanda. — Þeir líta á iðju þessarar dönsku,, ís- lendingaætu" með öðrum augum. Þeim gremst oft að heyra og ajá, hvernig hann kaatar höndum og máli til þess að rftða þetta efni, eem er í rauninni avo mikilyægt hœði fyrir Danra. og ísland. íslenzkir blaðahöfundar, sem oft rita af miklum kala til hr. K. B. hafa að víiu oft og ranglega ámælt honum fyr- ir það, að hannj haldi svo einhliða taum Dana í þesaum málum. Um það er ekk- ert að segja. Eðlilega er hann sinnar eigin þjóðar maður. Hitt má þar á móti heimta af honum, að hann hafi ein- hverja naiaijón af því, sem hann talar nm, þegar hann gjörist til þe»s að skeraat í ekki ómerkilegra mál en er simbandið milli Danmerkur og íslands. Eina grein af því tægi, sem hr. K. B. er vanur að bjóða í „Köbenhavn“, hefir hann nýlega samið útaf því, sem eg akrifaði í „Ingólf" um réttarstöðu Grænlands. Það sést á öllu, að hann hefir ekki lesið grein mína, þar aem eg geri opnun Qrænlands að umtals- efni. Það verður á tungu hans kraf* um „akilnað“ Grænlandi frá danska ríkinu. Hér þarf ekki að endurtaka hvað stóð í „Ingólfagreininni“. Að eins skal þesa getið, að eg gerði þar ein- ungis ráð fyrir því, að Danir sjálfir kynnu að óika breytinganna um stöðu íilandi og Græalandi og að vér ís- lendingar kynnum þá að standa á möti ótímabœrum skilnaði. Á þennan hátt skrifar K. B. oft. Hér slettir hann fram í Iítilsvirðandi og itrákilegum tón, itaðhæfingum um liístörf og akoðanir ókunnugi manns úti á íslandi, og sér ekki, þar fremur en annarstaðar, náJfa ijón fyrir skiln- aðargrýlunni. Þoir sem hafa látið svo lítið að kynna lér að nokkru tillögur mínar eða ritgerðir um stjórnarmál vort, vita vel, að enginn íslendingur, sem lagt hefir hér til almennra mála á síðari árum, hefir staðið itöðugar og faitar á móti ótímabær* skilnaðar- ikvaldrinu heldur en eg. — Um itarf- lemd mína að öðru leyti, sem hann fleygir á ókurteiium ileggjudómi, ikal eg ekki tala hér — en óvíst er, þegar öll knrl koma til grafar, að allir „ikyn- bærir menn“ sem þekkja til, verði þar aamdóma manninam, sem settur var á daiskan rökstól, um „stöðu íilands í ríkinu," — einungis vegna þeis, &ð hann hafði hér um árið verið á skemtiferð ,,deroppe“(!) með nokkurum ungum itúdentum. Þeir straumar, aem hingað hafa. kom- ið frá Höfn eru alloft „annarar handar v?.ra“ frá Suðurmönnum og minnir nafn „íslendingiætunnar" á það. — En þar ikortir því miður oftait þessa gagn- gerðu, rökréttu aðferð í öllum rann- sóknum, sem gerir þýska menning að því lem hún er. Þeisa hefir hr. K. B. heldur ekki gætt þegar hann •etti npp broddhúfuna, i viðureign linni við Islandimálin; og ivo er höfuð hani of smátt fyrir húfuna. Hún fellur hon- um yfir augun, og þegar hann leikur skollaleik við þesii erfiðu efni, sem hann, til fagnaðar fyrir óvini sambands- ini milli íilanda og Danmerkur, hefir verið fenginn til ranmókna og um- sagnar um — þi grípur hann avo opt í tómt og verður til athlægii bæði þeim aem hann eltir og þeim sem launa honum fyrir leikinn. ^ g Hérar gcreyða gróðrarstöðum í Noregi. í dagblaðinu Gula Tidend, sem út kemur i Björgvin, itóð ivofeld grein 24. f. m.: Hérar hafa gersamlega eytt viðarteinungum í einni gróðrarstöð akógræktarfélagsins í Reyrási þetta árið. Fjögur hundruð reyni-teinungar eru rótnagaðir eða bitnir og furugróðurinn er einnig til muna skaddaður. Ef hérinn fær hindrunarlamt að fara •em logi yfir akur eini og hann hefir gert líðustu árin, þá er hverjum manni einbeygður koitur að leggja árar í bát um skógrækt hér á slóðum. I eldri furu-gróðrarstöðum hefir hérinn einnig gert stórskaða með því að gnaga börk af ungviðinu. Hér er lítið um rjúpu þetta árið, ivo að það mundi engu arðminna að itunda héraveiðar og það væri líka þarft verk. Og rétt væri að leggja fram fé um nokkurt árabil til þess að ikjóta skaða- dýrið, segir blaðið „Fjeldljom“. Fregn þesii er mjög athugaverð ía- lendingum, af þvi að nú stendur fyrir dyrum að flytja inn í landið „slcaðadýru þetta, sem girðir fyrir það, að ikóg- rækt geti átt iér itað hérlendis og stefn- ir að gereyðing þeirra ikógarleifa, iem enn eru í landinu. Ummæli noriku blaðanna koma ágæt- Iega heim við upplýsingar þær, sem héra- nefndin i Nd, aflaði iér á síðasta þingi, eftir helztu fræðimönnum Norðurlanda í þeim efnum: nð hérarnir ió „mjög skaðleg dýr“ (,,Landmandsbogen“), að þeir „eti alt, sem tönn feitir á, engar girðingar haldi þeim, nema þétt vírnet, aem óvíðast verði komið við“ o. i. frv. (Bidrag til det praktiike Skogbrug); að þeir hafist „mest við í skóglendi“, „bíti nýgræðing í ikógum, nagi börk af birki og reynivið“ o. s. frv. („Norgea hvirveldyr“). Auk þesia „leita þeir oft á nóttum inn í kálgarða og eru sólgnir í kál“ (Nefedarálit, þgskj. 207. Alþt. 1914). Á síðari árum hefir tugum þúsunda króna verið varið til ikógræktar. Ált umitang við skógræktina hefir verið láta- læti og loddaraskapur einber til þess að ná peningum úr landsijóði, ef nú á umskifalaust aðflytja gagnslausa bit- varga inn í landið, er eta upp þann litla nýgræðing, sem farinn er að gægj- ait upp. Þótt meirihluti þingiins sýndi frá- munalegt kærnleyii í þeasu efni í sum- ar, þá er sennilegt, að tvær grímur renni á itjórnina áður hún notar heim- ildarlögin til þe^g að greiða fyrir flutn- ingi héra hingað, eða með öðrum orð- um: til eyðingar gróðrarstöðva og skóg- arleifa i landinu. Og að minsta kosti ætti Ungmenna• fél'öqin að taka saman ráð »ín gegn „skað8dýrinu“ í tíma og má treyita þeim til þess, þar sem þau hafa ekki unnið aS ikógrækt til þess að fá pen- inga úr landsijóði, heldur til þesi að ■krýða landið skógi, og getur því ekki á sama staðið, þótt óþörf aðskotadýr eyði árangrinum af starfi þeirra. Nýjar bækur. Jón Trausti: Göðir stofnar I. Anna frá Stðruborg. Anna frá Stóruborg er fyrsta sagan í hinum nýja sagnaflokki, sem Jón Trausti hefir ikírt Góða itofna. Það eru svo margir og mikiliverðir „Góðir stofnar“ í sögu okkar, að hér hefir skáldið sannarlega gripið niður í þann fjárijóð af efnum, sem fáir munu hafa annan eins. Skáldið á mikið lof ikilið fyrir þeisa hugmynd, sem öllum mun mjög kær, að gera lifandi fyrir okkur ýms atriði úr sögunni, sem annari mnndu gleymd, og vekja athygli vort á íilenzkum lifnað- arháttum og íilenzku fólki, sem hefir •érstaklega borið á í fortímanum. Anna frá Stóruborg er sannarlega kona, sem vert er að minnast á. Hún barðiit svo djarfmannlega fyrir ást sinni móti drambi og siðspilling 16. aldarinnar. Menn mega ekki gleyma tlðarandanum, þeg- ar þeir leaa þessabók. Afskaplegt laui- læti og ipilling fóru hönd í hönd með þeim ofstækuitu dómum, og ættardramb- ið og fyrirlitning fyrir smælingjunum var ijálfiagt mega hjá höfðingjum þesi- arar aldar. Höfundinum hefir tekist ótrúlega vel að lýaa þeisari konu. Hann hefir skap- að hana hreina og beina, iterka, itóra og kjsrkmikla. Og hoDum tekst að halda þeirri aömu tilfinningu hjá manni út á síðustu síðu bókarinnar. Ekki er hægt að neita því, að hálf ótrúleg fiust manni í fyrstu þeni ásta- saga. Anna frá Stóruborg gáfuð, rik og ættstór tekur amalaminn sinn sér fyrir elskhuga. Eu einmitt þessu lýsir höf. svo ágætlega. Hann gerir það senni- Iegt og Ijóat fyrir manni, hvernig þetta samlíf byrjaði — fyrst af fyrirlitning fyrir aldarhættinum, *vo af þráa, sem ■iðan snerist npp í gterka tilfinningu fyr- ir þessum manni, sem var ekki hennar jafningi í neinu. Höf. lýsir mjög ýtar- lega þeirri tilfiuningu hjá Öunu, sem er sonnilegust, að hún vill vernda þennan mann sinn fyrir öllum hættum af þv hún finnur sig bonum sterkari í öllu. Lýsingin á Páli sýslumanni á Hlíðar- enda er líka framúrikaraudi velsamin. Samtal þeirra systkina í þriðja þætti bókarinnar er snildarlcga skrifað. Höf. hefir svo oft áður dregið upp með penna sínum lifandi myadir af feg- urð íslands, að það er engin nýlunda í þeasari bik. Það sem mesta undrun vekur er starfsþrek og dugnaður skálds- ins, þar sem hvert stórverkið rekur annað. Það er enginn efi á, að þetta er ein af allra bezfcu sögum Jóns Trausta og þeir sem byrja að leia um Öanu frá Stóruborg sleppa ekki taki á bókinni fyrr en öll hennar barátta er á enda. Og allir þeir, sem leia hana, bíða með óþreyju eftir fleiri „Góðum itofnum". Sólrún. Fregnir um fánaun. Undanfarna daga hafa gengið fregn- ir hér um bæinn um það, að nú mundi farið að greiðast úr fánamálinu og að konungur ætlaði að ákveða bláhvíta fánann sem landhelgisflsgg íslands. Ingólfi er ekki kunnugt um, á hverj- um rökum fregnir þeisar eru bygðar, en sennilegt, að þær styðjist við bréf, er borist hafi með síðustu ikipum frá KhöfD, eða þá símskeyti til einstakra manna. Fylgi8mönnum íslenzka fánans þótti fregn þessi góð, ef henui mætti treysta, en jafnframt hefir brytt á, að fánaféad- ur sé enn á ferli til þess að hamla á móti bláhvíta fánanum og ota fram „glundroðanum“. í Vísi kom út grein á fimtudaginn, þar sem því er nú haldið fram, að menn eigi að láta sér á sama itanda, hvor fánagerðin verði tekin og lagtviðland- ráðaorð, ef út af sé brugðið. Þar sem ritstj. Vísis hefir hingað til verið eindreginn bláfánamaðnr, þá er auðvitað, að andstæðingum þess fána þykir þetta vatn á sinni mylnu og grun- ur á, að þeir hafi notað þetta til þess að ienda fregn um það út fyrir pollinn, að fyrrverandi anditæðingar röndótta fánani láti iér nú á sama standa, hvor gerðin sé.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.