Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Landslið Islands
frjálsum íþróttum
gegn Dönum, valið
i t
EINS og oft hefur verið skýrt
frá hér á íþróttasíðunni þreyta ís-
lendingar og Ðanir landskeppni í
frjálsnm íþróttum hér í Reykja-
TÍk á mánudag og þriðjudag.
Landslið beggja þjóðanna hafa
nú verið valin og ef litið er á ár-
ángur, sem landsliðsmenn hafa
náð í sumar, virðist augljóst, að
Danir muni sigra með töluverð-
um mun. Þess skal þó getið, að
í síðustu tvehrj jlandskeppnuirn
tíafa Danir ávallt haft betur, þeg-
ár litið hefur verið á árangur
liðanna fyrir keppnina. í keppn-
inni hér í Reykjavík 1957 sigruðu
þá íslendingar með 20 stiga mun.
Með þessu erum við samt ekki að
halda því fram, að við munum
sigra Dani nú, en ef allir leggja
si'g fram til hins ítrasta, sem eng-
ifín efast um og áhorfendur hVetja
lándana af krafti, ætti hér að
geta orðið um jafna og skemmti-
lega keppni að ræða. Dönum hef-
ur farið mikið fram í frjálsum í-
þróttum undanfarið og það er eng-
in skömm að því að tapa fyrir
þeim, en vonandi verður hér um
harða og drengilega baráttu að
ræða, þar sem hinn betri ber
sigur úr býtum.
' Landslið íslendinga í frjálsum
fþróttum, sem mætir Dönum í
Reykjavík 1. og 2. júlí næstk. er
þannig skipað:
100 tn. hlaup:
"Walbjörn Þorláksson, KR
Einar Frímansson, KR
200 m. hlaup:
Valb.iörn Þorláksson, KR
Skafti Þorgrímsson, ÍR
400 m. hlaup:
Kristján Mikaelsson, ÍR
Skafti Þorgrímsson, ÍR
':   800 m. hlaup:
Kristján Mikaelsson, ÍR
Valur Guðmundsson, KR
<;  1500 m. hlaup:
Halldór Jóhannesson, KR
Halldór Guðbjörnsson, KR
í   5000 m. hlaup:
Kristleifur Guðbjörnsson, KR
Agnar Leví, KR
10 000 m. hlaup:
Jj5n Guðlaugsson, HSK
Vilhjálmur Björnsson, TJMSE
h  8000 m. hindrunarhlaup:
Kristleifur Guðbjörnsson, KR
Agnar Leví, KR
1   110 m. grindahlaup:
Vialbjörn Þorláksson, KR
Sigurður Lárusson, Á.
,;  400 m. grindahlaup:
Valbjörn Þorláksson, KR
Helgi Hólm, ÍR
Hástökk:
.Tón Þ. Ólafsson, ÍR
Sigurður Ingólfsson, Á.
Langstökk:
Úlfar Teitsson, KR
Einar Frímannsson, KR
Þristökk:
Bjarni Einarsson HSK
Jón Þ. Ólafsson, ÍR
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson, KR
Páll Eiríksson, FH
Kúluvarp:
Jón Pétursson, KR
Guðmundur Hermannsson, KR
Kringlukast:
Jón Pétursson, KR
Þorsteinn Löve, ÍR
Hallgrímur Jónsson, Tý
Spjótkast:
Kjartan Guðjónsson, KR
Kristján Stefánsson, ÍR
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson, KR
Birgir Guðjónsson, ÍR
Ármann J. Lárus-
son glímukóngur
53. íslandsglíman var háð að Há-
logalandi á föstudag. Alls mættu
8 keppendur til leiks af 11 skráð-
um, en einn hætti keppni vegna
meiðsla eftir nokkrar glímur.
Glímukóngur varð Ármann J.
Lárusson, Breiðabliki, Kópavogi
hlaut 6 vinninga, felldi alla keppi-
nauta sína. Annar varð Guðmund-
ur Steindórsson, Samhyggð, með
4 vinninga + 1 ! aukaglímu um
annað sætið. Þriðji varð Guð-
mundur Jónsson, KR, með 4 vinn-
inga.
Jens Petersen, keppir í langstökkL
4x100 m. boðhlaup:
Einar Frímannsson, KR
Valbjörn Þorláksson, KR
Úlfar Teitsson, KR
Skafti Þorgrímsson, ÍR
4x400 m. boðhlaup:
Kristján Mikaelsson ÍR
Helgi Hólm, ÍR
Skafti Þorgrímsson, ÍR
Valur Guðmundsson, KR
Eins og sézt á upptalningunni
eru þrír menn valdir í kringlukast,-
en orsökin er sú, að stjórn FRJIÉ;.
ákvað, að Hallgrímur Jónsson oé'
Þorsteinn Löve skyldu keppa um
annað sætið á föstudag, en Jón er
hinsvegar valinn eftir sigurinn yfr
ir Hallgrími 17. júní.
Fyrirliði
Guðmundur
íslenzka  liðsins  er"
Hermannsson   og
Þrístökk:
Hans J. Bötker, 14.97 m.
jéns" Petersen, 13,91 m.
;.»¦:.'  Kúluvarp:
Aksel Thorsager, 16.59 m.
JÖrgen Tambour, 15,20 m.
<*>¦  Kringlukast:
Ka.i Andersen. 48,31 m.
3V Murik Plum, 47,06 m.
fep Spjótkast:
Sören Jochumsson, 67,95 m.
Claus Gad, 67,66 m.
Sleggjukast:
íírla Bang, 58,39 m.
Poul Toft, 55,04 m.
4x100 m. boðhlaup:
^Bent Jensen, 10,9
Ægon Meyer, 10,8
Erik Madsen, 10,6
Ulrik Friborg 10,7
4x400 m. boðhlaup:
GUÐMUNDUR  HERMANNSSON
fyrirliði landsliðsins.
sveitarstjóri Gunnar Sigurðsson.-- Poul E- Andersen, 48,8
Danska landsliðið er skipað eftir- J<>nn Brizar (49,2)
töldum  mönnum  (bezti  árangur IMogens S. Larsen, 49,5
liðsmanna á þessu ári fylgir með)f -Kurt Jakobsen, 49,5
100 m. hlaup:
Erik Madsen, 10,6 sek.          '
Ulrik Friborg, 10,7 sek.
200 m. hlaup:
Bent Jensen, 22,1 sek.
Egon Meyer, 22,0 sek.
400 m. hlaup:
Poul Erik Andersson, 44,8 sek.   <
John Brizar, 49,2 sek.
800 m. hlaup:
Jörgen Dan, ekki hlaupið í ár,
1:52,0 f fyrra.
Knud E. Nielsen, 1:52,9 mín.
1500 m. hlaup:
Jörgen Dam, 3:53,1 mín.
Ole Steen Mortensen, 3:53.7 mín.
5000 m. hlaup:
Thyge Tögersen, 14:55.2 mín,
Claus Börsen, 14:34,0 mín.
10 000 m. hlaup:
Thyge Tögersen, ekki hlaupið f ár.
Charles Andersen, e. hlaupið í ár.
110 m. grindahlaup:
Flemming Nielsen, 15,1 sek.
Godtfred Hortsman, 15,3 sek. -
400 m. grindahlaup:
Hans H. Sand, 54.7 sek.
Preb. Kristensen, 55.5 sek.
3000 m. hiudrunarhlaup:
Bjarne Petersen, 9:14.8
Finn Toftgárd, 9:22.2
Hástökk:
Sv. Breum, 2.00 m.
Ole Papsöe, 1,90 m.
Langstökk:
Jens Pedersen, 7,03 m.
Ulrik Friborg, 6.91 m.
Stangarstökk:
Jörgen Jensen, 3.90 m.
Riehard Larsen, 3.91 m.
Fundur londs-
Hðsins í kvöld
í KVÖLD kl. 8,30 er fundur hjá
íslenzka landsliðinu í frjálsum
íþróttum að Café Höll (uppi). Þar
verður drukkið kaffi og spjaBað
saman. Á laugardag og sunnudag
mun landsliðið dvelja í Skíðaskál-
anum í Hveradölum, æfa létt og
slappa af fyrir keppnina.
14 nýliðar eru
í landsliðinu
ALLS eru 25 frjálsíþróttamenn i
landsliðinu gegn Dönum og af
þeim eru 14 nýliðar eða meira en
helmingur: Yngstu menn liðsins
eru Halldór Guðbjörnsson og Sig-
urður Ingólfsson, sem verða 17 ára
á þess'u ári. Skafti Þorgrímsson,
sem verður 18 ára á þessu ári,
keppir í 4 greinum, 200 og 400 m.
og báðum boðhlaupunum.
Gottwaldow siqrabi
S*f-::~                                            ^
Vjking með 23:13
Tékkneska  I.  deildarllðið  Gott-
waldow bar sigurorð af Víking í [
gærkvöldi með 23 mörkum gegn I
13 eftir jafntefli í fyrri hálfleik
8-8.
Víkingar léku mjög vel í fyrri
hálfleik og höfðu oft yfir, rétt fyr-
ir hlé höfðu Víkingar eitt mark
yfir, en Tékkar jafna úr vítakasti
á síðustu mínútunni. í byrjun síð-
ari hálfleiks kom skur og það virt-
ist hafa mjög slæm áhrif á leik ís-
lenzka liðsins, Tékkarnir skoruðu
oft næsta auðveldlega og sigruðu
með 10 marka mun eins og fyrr
segir, 23:13.
Ahorfendur að leiknum voru um
2 þúsund, en íbúar Gottwaldow
eru um 60 þúsund. Allir leikmenn
eru við góða heilsu, en hitinn er
óþægilegur sagði Árni Árnason,
fararstjóri í viðtali við Alþýðu-
blaðið í gærkvöldi.
Alls leika Víkingar sex leiki í
Tékkóslóvakiu, alla við I. deildar-
lið, í kvöld mæta þeir liði, sem
heitir Holshof og verður leikið við
fljóðljós. AHir íslendingarnir báðu
Alþýðublaðið fyrir beztu kveðjur
heím.
Víkingur tapaöi
fyrsta leiknum
naumlega 11:12
Handknattleikslið Viklngs
lék fyrsta leik sinn í utan-
förinni til Tékkóslóvakíu í
gær. Þeir mættu liði, sem
nefoist Hranife og er í smá-
borg í grennd yið Prag.
Tékkarnír sigruðu í geysi-
spennandi leik með eins
marks mun, 12:11. Jafnt var
í hléi, 6:6. Leikurinn fór
fram utanhúss á malarvelli,
sem var eitt svað vegna rign
ingar nóttina áður. Áhorf-
endur voru milli 600—800.
, 25,,iún/ ^963 — ALÞÝÐUBUQg.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16