Alþýðublaðið - 02.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1963, Blaðsíða 1
IE DANIR voru mun sterkri fyrri dag landskeppninnar gegn íslendingum en búizt var viff fyrirfram og hlutu G5 stig gegn 41, keppnin var samt mjög skemmtileg í flestum greinum. ís- lendingar öörffust hetjulega gegn of- ureflinu og í nær öllum greinum náffu landsliffsmennirnir sínum bezta á- rangri, en haff dugffi ekki. Danirnir voru sterkari. ^ Ingi Þorsteinsson, formaður FRÍ, setti landskeppnina með ræSu, en Emanuel Rose, formaður danska Frjálsíþróttasambandsins flutti stutt ávarp, þakkaði hið góða boð hingrað og 'sagði, að það væri ávallt jafn ánægjulegt að koma til íslands og þreyta keppni við Rússar harma atburð við sendiráð Kína MOSKVA 1. júlí, (NTB- Reuter). Kinverji í bláum einkenn isbúningi setti í dag nýjan glersýnikassa fyrir utan kín verska sendiráðið í Moskvu við hlið hins gamla, sem var mölvaður um helgina. í lion- um var stillt út myndum af hrifnum Kínverjum á fjölda- fundi í Peking. Atburður þessi gerðist eft ir að Kínverjar gerðu grein fyrir því, að Sovétríkin hefðu krafizt þess, að þrír kínversk- ir diplómatar yrðu kallaðir heim og að tveim kinvérjuin til viðbótar hefði verið vis- að úr landi fyrir að hafa dreift afriti af bréfi kínverska kommúnistaflokksins dag- settu 14. júní til sovézka kommúnistaflokksins. Fréttastofan Nýja Kína hermdi um helgina, að fjórir sovézkir borgarar hefou mölvað sýningarkassann. For mælandi sovézka uanríkis ráðuneytisins hefur harmaö atburðinn og skýrt svo frá, að einn fjórmennninganna hafi verið handtekinn og honum verði refsað. liina ágætu íslenzku íþróttamenn. Þjóðsöngvar landanna voru leikn- ir, og síðan hófst keppnin. ★ Valbjörn varð annar í 110 m. grind. FYRSTA grein kvöldsins var 110 m. grindahlaup og eftir að Val- björn hafði brugðið einu sinni of fljótt við hófst hlaupið. Keppni var geysihörð, um tíma hafði Val- björn forystu, en Fleming Nielsen var sterkari á endasprettinum. Val Framh. á 11. síðu ÞAÐER OPNA AF IÞROTTUM I DAG 120.000 tn. til Rússlands Hinn 30. júní sl. var undirritaður samningur á Siglufirði milli Síldar útvegsnefndar og V/O Protintorg Moskva um sölu til Sovétríkjanna á 120.000 tunnum af Norður- og Austurlandssaltsíld. (Frá Síldarútvegsnefnd.) SÍÐASTLIÐINN föstudag var flutt í öidungadeild bandaríska þingsins frumvarp þess efnis, aff Bandarfkin taki upp 12 míbia fisk -veiffilögsögu. Flutningsmaffur frumvarpsins er Ernest Gruen- ing frá Alaska, en þaff ríki hefur hvaff mestra hagsmuna aff gæta á sviði fiskveiða af hinum ýmsu landshlutum vestur þar. Samkvæmt frásögn New York Times af máli þessu, gerir frum- varpið ráð fyrir, að forseti Bandaríkjanna megi fyrirskipa 12 mílna fiskveiffilandhelgi, þeg- ar sérstaklega stendur á. Verff- ur landsstjóri viffkomandi rfkis aff hafa óskaff þess, og má ætla eftir því orðalagi, að flutnings- maffur hugsi sér slfka landhelgi úti fyrir ströndum einstakra hinna bandarfsku ríkja. Gruening hefur sagt, aff þriggja mflna fiskveiðilandhelgin væri sem myllusteinn um háls bandarískra fiskimanna. Gruening öldungardeildar- þingmaður, sem áður var lands- stjóri í Alaska, er demókrati og því flokksmaður Kennedys for seta og í meirihluta á þingi. Samt sm áður er hið bandaríska þingkerfi þannig, að ógerlegt er að segja um, hvaða frum- vörp einstakra þingmsnna ná fram að ganga. Bndaríkjamenn hafa verið fylgismenn þriggja mílna al- mennrar landhelgi, aðallega af hernaðarástæðum. í landi þeirra togast þó ýmsir hagsmunir á í þessu sambandi. Á bannárunum höfðu bandarísk yfirvöld löggæzlu út fyrir 3 mílur, og þeir voru ein fyrsta þjóðin sem helgaði sér botn landgrunnsins til olíuvinnslu og annarra nytja. Fiskveiðum Bandaríkjanna, scm liafa verið aðallega á noröausturströnd og norðvesturströnd landsins iiefur hrakað á seinni áratugum, en samt hafa yfirvöld ekki orðið við kröfum útgeröarinnar um aukna tollvernd til að draga úr inn- flutningi fiskjar. Nú hefur Alaska nýlega bætzt í tölu Bandaríkjanna, en þar eru fiskveiðar mikilsverður atvinnu vegur, en kann það að ha’a sín áhrif. Hvað sem öllu þcssu líður sýn ir frumvarp Gruenings, að þær hugmyndir, sem íslendingar börðust fyrir í landhelgismál- inu, eru stöðugt að vinna aukið fylgi úti um heim. Er meðal annars vitað um sterka hreyf- ingu í sjálfu Bretlandi til 12 mílna fiskveiðilögsögu. MYNDIN sýnir, hvernig lax- inn er veiddur í nót við strend ur Alaska. Laxinn veitir 90% af tekjum útgerðarinnar, en 30.000 manns hafa iífsviður- væri af fiskveiðum. AHINN RIIMI FfiA 120 MR M. & I. MEIRA EN IFYRRA Skýrsla um sílveiðina norðan- lands og austan 29. júní 1963, frá Fiskifélagi íslands. Framan af vikunni var síldveiði treg, enda svartaþoka á miðunum. Um miðja vikuna glæddist veiðin og var sæmileg fram á föstudag. Aðalveiðisvæðið var djúpt út af Sléttu, 100-140 mílur. Vikuaflinn var 103.605 mál og tunnur, en í sömu viku í fyrrá var vikuaflinn 198.704 mál og tunnur og var það heildaraflatala. í viku- ;lokinn- var heildaraflinn 237.919 mál og tunnur, sem var hagnýtt þannig: í frystingu uppm. t. 7346 í bræðslu mál 230.573 Söltun hófst nú um helgina. Vitað var um 188 skip ,sem ein- hvern afla höfðu fengið í vikulokin og af þeim höfðu 82 skip aflað 1000 mál og tunnur og þar yfir. Srká yf ir þau skip fylgir hér með: Mál og tunnur Akraborg, Akureyri 2646 Akurey, Hornafirði 1682 Anna, Siglufirði 1944 Árni Geir, Keflavík 1769 Framh. á 5. síðu MMWWHWMWMMWWWW Vor á skaki - fékk lax Bolungayík í gær: Maður nokkur, Valdinar Björnsson, sem var á skaki hér út af Aðalvíkinni í rlag fékk 5 lcg. lax á færið. Va’di- mar rær á trillubát, Björgu RE 73, og auk laxin: f'kk hann góðan afla af iðrv.m fiski, eða 1 tonn og 5 kg. T*að er mjög sjaldgæft og hcfur varla heyrst að menn l ai lax á færi. Flestir hafa þcir feng ist í net. — Ingimundur. mMWWMlWWWAWWMIiMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.