Alþýðublaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 1
'»*! ■ iMIWiÍM •Í- 'i':; i ■ % Wí" ■>* f v : ; : .; I ' s ' *> v<: • P •'■,5 lí’r' S . *' - i Pr&b&s jjggðg&&£&; jjÉÉkÆðg •i O > V Rýssar auka köiinuuarfSug sitf yfir Kína ÍTALSKA fréttastofan „Continentale”, sem hefur haft frétt- ir frá kommúnistaríkjunum sem sérgrein, skýrði frá því í síð- astliðinni viku, að Sovétríkin hefðu stóraukið njósnaflugr sitt yfir Kína. > Fréttastofan segist hafa upplýsingar frá góðum heimildum þess efnis, að Rússar noti flugvélar af hinni amerísku U-2 gerð til þessa könnunarflugs. Sagt er, að kínverska stjórnin viti um þetta flug Rússanna, en geti enga rönd við reist, þar sem Kínverjar hafa engin tæki til að skjóta svo háfleygar flug- vélar niður. Sagt cr, að rússnesku könnunarflugvélarnar hafi bækistöðv- ar í Kazabstan, Kirgizistan, Uzbekistan, Turkmenistan og í Síberíu. FYRIR112 Meira saltað af Suðurfandssíld ’62 en nofckru sinni fyrr. Síldarsaltendur á Suðvestur- landi, en félagssvæði þeirra nær frá Vestmannaeyjum til Vestfjarða héldu aðalfund sinn sl. miðvikudag Þar kom meðal annars fram, að árið 1962 var mesta söltunarárið hér sunnanlands siðan félagið var stofnað 1954. Nam söltunin 137.740 tunnum, þar af 31.766 tunnur af flattri og flakaðri síld. Útflutnings verðmæti þessa síldar nam 112,3 milljónum króna. Jón Árnason alþingismaður, Akranesi formaður félagsins setti fundinn, en fundarstjóri var Guð steinn Einarsson framkvæmda- stjóri Grindavik. Formaður félagsins flutti skýrslu um síldarsöltunina á félags svæðinu sl. starfsár þ.e. frá hausti 1962 til vors 1963. í upphafi máls síns þakkaði hann ágætt samstarf við Síldarútvegsnefnd og einkan- lega við framkvæmdastjóra hennar í Reykjavík, Gunnar Flóvenz. Siðan rakti formaður gang síld arsöltunarinnar á síðasta söltunar tímabili. Gat hann þess, að er síð asti aðalfundur kom saman 12. júli 1962, hefði ekki horft vel um síldarsöltun hér sunnanlands. Þeg ar á leið sumarið hafi þó svo vel rætzt úr, að þrátt fyrir það, að ekki hafi tekizt að selja neina saltsíld til Rússlands, hafi verið um að ræða mesta söltunarár, síðan fé lagið var stofnað 1954. Nam söltun 137.740 tunnum, þa af 31.766 tunnur flött og flökui síld. Útflutningsverðmæti þessara síldar nam rúmlega 112.3 millj. ki Að ósk félagsstjórnar mætti fundinum Gunnar Flóvem fram kvæmdastjóri. Ræddi hann um síl arsöltun sunnanlands og vetetai undanfarin ár og horfurna:- á kor andi hausti og vetri. Hann sagði, að söltun Suðui landssíldar hefði upphaflega al gjörlega byggst á veiðibresti nor: anlands. Unnið hefði verií að þv jafnt og þétt undanfarin ár á Framh. á 3. siðu 44. árg. — Sunnudagur 14. júlí 1963 — 151. tbl. V 15 METRA HÁR NYTJASKÓGUR EFTIR 10 ÁR? WALTER MANN, ráðuneytis- stjóri fyrir vestur-þýzkri skógrækt kom hingað til lands hinn 4. júlí síðastliðinn og hefur dvalið hér í boði Skógræktar ríkisins. Ilann fcr aftur utan í dag. Töiuvert samhand liefur verið á milli skógræktarinnar þýzku og íslenzku og hefur islenzkum skóg- fræðingum verið boðið í kynnis- ferðir til Þýzkalands. Þá hafa Vest ur-Þjóðverjar sent sérfræðinga í skógrækt hingað til lands til þess að kynna sér skógrækt á íslandi og hafa þeir gert merkar skýrslur nm athuganir síngr. Einnig hefur Skógrækt ríkisins þegið að gjöf frá Þjóðverjum ým- is verkfæri, sem gefin voru sem sýnishorn af verkfærum, sem þýzkir skógræktarmenn nota. Sum þessara verkfæra reyndust frá- bærlega vel hérlendis og voru þá strax keypt til viðbótar það sem þurfti af þeim. Varð að þessn verulegur sparnaður, og hafa þessi kaup þegar sparað skógrækt- inni hér tugi þúsunda. Þýzkar bækur um skógræktarmái hafa verið gefnar hingað og Vestur- Þýzkaland hefur gefið 10 þúsund mörk til íslenzku skógræktarinn- ar. Fyrir það fé hefur verið plant- að trjám í um 20 hektara reit í Þjórsárdal. Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri ríkisins, bauð blaðamönn- um á sinn fund í gær og gaf þeim þar tækifæri tíl að spjalla við Walter Mann ráðuneytisstjóra, sem hefur víða farið um veröld- ina til að kynna sér skógrækt hinna ýmsu landa. Hann sagðist hafa komið liing- að frá Noregi. Nú væri hann bú- inn að fara um landið og skoða alla helztu skógræktarstaðina. Walter Mann sagðist hafa lagt upp í þessa íslandsferð með á- Framhald á 3. síðu. BÆRINN er bókstaflegá full- nr af ferffamöanum. Þeir eru frá öllum löndum heirns, ungir ®g gamlir, ríkir og fá- tækir. Sumir búa á lúxushó- telum borgarinnar, affrir liggja í tjaldi inni í Öskjuhlíff Sumir leigja sér bíl um land iff, affrir labba, sem leiff ligg ur norffur í land effa inu á Kjöl. En allir éiga þaff sam- eiginlegt, aff hafa gaman af að skoða ísland. Þessa tvo bakpokamenn sáum viff á Iækjartorgi í gær. BLAÐAMENN athugið! A mánu- daginn klukkan 4 verffur haldiuu mjög áríffandi fundur í Nausti uppi. Til umræffu verffa launa- málin, og er nauffsynlegt aff fund- urinn verffa vel sóttur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.