Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						AllmikiH iilfaþytur varð í
London á dögunum er grísku
konungshjónin voru þar í heim-
sókn. Til átaka kom milli i'ög-
reglu og almennings, og nokkr-
ir tugir manna voru fangelsað-
ir.
Eftirfarindi grein um stjórnar
farið í Grikklandi birtist fyrir
skömmu í málgagni alþjóða-
sambands ungra jafnaðarmanna
og birtum við hana hér íaus-
lega þýdda og endursagði:
í CÍriikklandi er ekKi un;
beint einræði að ræða, en lög-
reglan cg herinn hafa svo mik-
il völd í landinu, að ekki er
annað unnt en að jafna þvi að
nokkru til einræðis.
Gríska stjórnin vill' að sjálf-
sögðu láta líta svo út á ytra
borði, sem í landinu sé lýð-
ræði. í reyndinni er það svo,
að lýðræðislegt frelsi og rétt-
indi eru gjörsamlega fyrir boið
borin, og í sumum til'fellum
má segja að slík réttihdi eða
frelsi sé al!s ekki til staðar.
Starfsemi   stjórnarandstöðu-
flokka er leyfð, en þó tákmörk-
uð verulega, og þeim gert íjff-
mögulegt að hafa jiokkur ájirif,
Ritfrelsi var sett í lög með
stjórnarskrá þeirri er landið
fékk árið 1952. Allmikið er um
útgáfu blaða og tímarita í land
inu. En blöð íhaldsnianna, —
stjórnarsinna, njóta eindregins
stuðnings stjórnarinnar, — en
blöð stjórnarandstæðinga eiga
við feiknmikla örðugleika að
etja, einkum á f jármálasviuinu.
Ritstjórar sex stjórnarand-
stöðublaða voru nýlega dregnir
fyrir íög og dóm, einn þeirra
var dæmdur í níu mánaða
fangelsi fyrir að hafa birt grein
um grísku konungsf jölskylduna.
Lögreglan g:erði a«H upplag
blaðsins upptækt, og tap þess
mun hafa numið 20-40 þúsund
dolíurum.
Hvað útvarpinu viðvíkur eru
þar aðeins lesnar stjórnmála-
fréttir, sem fjalla um trausts-
yfirlýsingar á stjórnina, eða
annað henni í hag. Aldrei heyr
ist þar neitt um störf eða verk
GÆÐA VERKFÆRI
úrvoli
UMBOÐ :
VERZLUNIN BRYNJA
Laugavegi 28 — Sími 24-321
Grískir stúdentar á mótmælafundi, þar sem mótmælt er gerræði ríkisstjórnarinnar og þess kraf-
izt að almenn lýðréttindi séu virt.
stjórnarandstöðunnar. Það er
ekki mikið um það, að almenn-
ingur þrautlesi dagbföðin, <>s
útvárpið verður því mikilvæg-
asta áróðurstækið, þar sem sjón
varp er ekkert í landinu.
Stjórnarandstöðuflokkarnir
hafa gefið útskýrslu um gang
síðustu kosninga í landinu og
hvernig stjórnin misnotaði þar
aðstöðu sína.
AukniiiR- greSddra atkvæða
miðað við kosningarnar næstu
á undan var 800 þúsund. Það
hefur verið sannað, að meiri-
hluti þessara 800 þúsund at-
kvæða, eru atkvæði fólks, sem
ekki er hægt að sanna að sé til.
Nöfnin finuast á kjörskrám, en
Iieiinil'isföng finnast ekki þeg
ar Ieitað er. Verður ekki önn-
nr ályktun af þessu dregin, en
stjórnin hafi látið búa þetta
fólk til.
í kosningunum sjálfum var
lögreglu og herliði óspart beitt
til' að fá menn til að neyta kosn
ingarrcttar síns. í einum her-
búðunum var útkoman meira að
segja þannig, að næstum 100%
hermannanna höfðu kosið
stjórnina.
Til eru þúsundir skýrslna um
það hvernig stjórnin hefur beitt'
lögreglu til að Iáta fólk kjósa
„rétt'. Víða var það svo, að
alls ekki var um leyniíegar
kosningar að ræða. Stjórnar-
andstöðuflokkarnir hafa nú
bundizt samtökum utn að taka
ekki þátt í kosninguuum árið
1965, verði ekki gengið þannig
frá hnútunum að það sama geti
ekki endurtekið sig sem í síð-
ustu kosningum. Þeir krefjast
þess, að aðeins verði útvarpað
hlutlausum stjórnmálafréttum,
og að meðan kosningar standa
yfir verði æðstu foringjar hers
ins kallaðir til Aþenu, en í
stað þeirra settir hlutlausir dóm
arar, sem betur væri treystandi.
Það sem hér að framan hefur
verið sagt ber að skoða í ljósi
bogarastyr jaldarlunar, sem lauk
árið 1949. Stjórnin hefur til
þessa gælt við þá hugmynd, að
stríð geisaði enn í l'andinu, og
hin sérstökn lög, sem þá vorn
£ gildi hafa að vísu verið afnum
in, en meginákvæði þeirra þó
látin halda sér í öðrum nýjum
lagabálkum.
Ennþá cru til, svo citthvað sé
nefnt, hin svonefndu „trúnað-
arkort". Láta mun nærri að
tvær milljónir manna hafi ekki
slík kort, en án þeirra er gjör-
samlega ómögulegt að fá störf
á vegum hins opinbera, í bönk-
um, við hafnir, í tóbaksiðnaðin-
um, eða við nein þau störf, sem
að einhverju leyti eru talin
mikilvæg.
Lögum samkvæmt getur
stjórnin látið flvt.ia fólk úr
landi, sem hún teTur hættulegt
„löguni og reglu", öryggisþjón
usta ríkisins sér um þær að-
gerðir og kemur dómsvaldið
þar hvergi nálægt.
í griskum fangelsum eru
nú um 1100 fangar, sem þar cr
haldið af stjórnmálaástæðum.
Rúmlega hefmingur þessa fólks
situr inní fyrir andstöðn gegn
nazistum í stríðinu, meðan Þjóð
verjar höfðu tögl og hagldir í
Grikklandi. Það er að afplána
langa fangelsisdóma fyrir
„morð" á nazistum eða fylgi-
fiskum þeirra, sem framin áttu
að vera á þessum tíma. TJm það
bil 450 þessara fanga voru
dæmdir af sérstökum dómstól
um, sem settir voru á stofn í
borgarastyrjöldinni. Surair hafa
afplánað allt að 19 ára fang-
elsisdóma. Margir þessara fanga
voru í fyrstu dæmdir til dauða
en fyrir atbeina Sameinuðu
þjóðanna, var dómum rnargra
breytt í lífstíðarfangelsi.
Flestir   fanganna   eru   mjög
illa á sig komnir andlega og
likamlega. AUs kyns sjúkdómar
Framhald á 12. sí8u.
ílrheimi
unga
fólksins
4   16. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16