Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Blaðinu barst í gær eftirfarándi i
skýrsla frá Fiskifélagi íslands:
Lítil síldyeiði var sl. viku. Bræla \
var á miðunum. Austan Langa-
ness var lítið hsegt að athaf na sig j
við veiðar og á norðurmiðum var
ekki veiðiveður síðustu daga vik-
unnar og Iá allur flotinn inni eða
í landvari. Aðeins einn dag í vik-
unni var veiði svo að nokkru næmi.
Vikuaflinn var 78.032 mál og
tunnur, en var 283.428 mál og iunn
ur sömu viku í fyrra.
Söltun er nú nokkru meiri en í
fyrra eða 111,528 uppsaltaðar
tunnur, en í lok sömu viku í fyrra
61.151 tunnur. Heildaraflinn í viku
lokin var 435.994' mál og tunnur, í
fyfra 489.982 mál og tunnur.
Aflinn hefur verið hagnýttur
þannig:
í salt uppsaltaðar tunnur 11.528
1 bræðslu mál           310.646
í frystingu uppm. tunnur   13.820
Vitað var um 211 skip, sem feng
ið höfðu einhvern afla í vikulok-
in og af þeim höfðu 175 skip aflað
500 mál og tunnur og þar yfir.
Fylgir hér með skrá yfir þauskip:
Mál og tunnur
Ágúst Guðmundsson, Vogum 630
Akraborg, Akureyri        4104
Akurey, Hornafirði         3203
Anna, Siglufirði           4335
Arnarnes, Hafnarfirði       1390
Árni Geir, Keflavík        3619
Árni Magnússon, Sandgerði 3149
Árni Þorkelsson, Keflavík 998
Arnkell, Rifi              ' 872
Ársæll Sigurðss. Hafnarfirði 1204
Ársæll Sigurðss. II. Hafnarf. 2420
Ásgeir, Reykjavík          1168
Áskell, Grenivík           32<S1
Ásúlfur,, ísafirði           1527
Auðunn, Hafnarfirði        4398
Baldur, Dalvík             2124
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 1807
Guðfinnur, Keflavík        2216
Guðmundur Péturs Bolunga.v 2298
Guðm. Þórðarson, Reykjavík 6255
Guðrún Jónsdóttir; ísafirði 2617
Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 3580 | Hafrún,  Bolungavík
Guilborg, Vestmannaeyjum  1104  Hafrún, Neskaupstað
Gullfaxi, Neskaupstað       3766 I    Framhald á 14. síðu.
Gullver, Seyðisfirði,
Gunnar, Reyðarfirði
Gunnhildur, ísafirði
Gylfi II. Rauðavik
5489
C5;'7
2061
515
4224
2296
yfir Mosfellshei
UMFANGSMIKIL leit var á sunnu
dag gerð að þremur" börnum, sem
hurfu frá Brúsastöðum í Þing-
vallasveit. Varð þess vart um þrjú
heita: Sigfús Kristinsson, 9 ára?
Birgir Ragnarsson, 6 ára og Annsi
Másdóttir, 5 ára, Sigfús og Birgir
eiga heima  á- Brúsastöðum, env
leytið að þau voru horfin og fund- Anna var þar á ferð með móðuf
ust þau ekki fyrr en klukkan eitt sinni.
herrann
Lyngdð
ÞUSUNDIR ferðamanna óku leið-
iná milli Þingvalla og Laugar-
vatns um helgina og skoðuðu feg-
urð Lyngdalsheiðarinnar gegnum
fylgir og hvarvetna minnkandi lík
amlegt erfiði. Erfiðisleysi verður
hins vegar tvennt að t'ylgja, ef
ekki á llla að fara: Mataræði vérð-
bílrúður. Að minnsta kosti einn ur að lagá eftir starfi cg í stað erf-
ferðalangur  naut  þó  útsýnis  og iðis þarf að koma holl hreyfing.
f jallalofts betur og gaf sér túna til Ýmiskonar hjarta- og blóðrásar-
að líta inn í hina sérkennilegu sjúkdómar eru enn algengari en
hella, sem eru á þessum slóðum. krabbamein.   Læknar  ráðleggja
Það  var  Bjarni  Benediktsson, innisetumönnum   eins   klukku-
dómsmálaráðherra, sem fór þessa tíma göngu á dag. í misjöfnu veð-
leið fótgangandi á sunnudag.
aðfaranótt   mánudags.   Börnin
Vegur ruddur
Framh. af 1. síðu
þessa bíla vera einstaklega vel
fallna til aksturs í lausavikri og
halla.
Um tíuleytið á sunnudagskvölá
var leitað til lögreglunnar í
Reykjavík um aðstoð við að leita
að börnunum og einnig voru
hjálparsveitir skáta kallaðar á
vettvang og þyrilvængja frá varn-
arliðinu í Keflavík fiaug einnig
yfir Mosfellsheiði í leit að börn-
unum. Um klukkan eitt í fyrri-
nótt fundust börnin á eyðibýlinci
Stíflisdal,. en þangað höfðu þau
haft á orði að fara, en frændi
þeirra var þar við slátt, en ekfcl"
heima á sunnudaginn, Varð böfh»
unum ekkert meint af þessu æv*«>
til langferða og kalt væri í veðri.
Göð veiBi
Vegur að axlargíg Heklu?
Halldór sagði, að vonandi yrði
kleift að halda þessum fram-
kvæmdum  áfram,  en  fjármagn
skortir mjög. Hefur Vegagerð rík i :>M ,„„, ,,.„. x ^ i)|;. ): ,
isins engan stuðning veitt til þess
arar vegagerðar, sem a)iðvelda
mundi mjög Hekluferðir. Allir beir
sem komu að Litlu-Heklu á sunnu
dagsmorgun gengu á Heklu, og
þeir röskustu voru aðeins eina
klukkustund frá Litlu-Heklu utip
að toppgígnum.
Enda þótt vegur yrði ruddur upp
á Litlu-Heklu er þangað ekki fært
öðrum bílum en þeim, sem hafa
drif á öllum hjólum.
Halldór Eyjólfsson kvað ekki
fjarstætt, að ryðja mætti veg alla
leið upp að axlargíg Heklu, en
þaðan er aðeins, 15-20 mínútna
gangur á toppinn.
urfari er slíkt oft hægara sagt en
geft. Handhægur bíll veldur þó
oft meiri truflunum í þessu en
illt veður. Þægindin eru góð, en
þess ber að gæta, að þau leiði ekki
til ófarnaðar og heilsutjóns".
Göngutízka virðist fara vaxandi
meðal ráðamanna þjóðarinnar. Ey-
steinn Jónsson er þar meðal braut-
leið  i  bilum, var stor hopur af rygjenda, og nú hefur Bjarni Bene
'•.•.¦„UM.luiarn.onn.im   ur  Reykja-1 diktsson  bætzt  f   hopinn ásamt
mörgum minni spámönnum, sem
ganga  oft  frá  heimilum  sínum,
Bára, Keflavík             4116
Bergvík, Keflavík          1788
Bjarmi, Da.'vík             3985
Björg, Neskaupstað          1363
Björg, Eskifirði            2285
Björgúlfur, Dalvík          1982
Björgvin, Dalvík          '  1938
Búðafell,  Fáskrúðsfirði     3451
Dalaröst, Neskaupstað       2561
Dofri, Patreksfirði          1250.
Draupnir, Súgandafirði      1883
Einar Hálfdáns, Bolungavík 2234
Einir, Eskifirði            2047
Eldborg, Hafnarfirði        5870
Eldey, Keflavík            1206
Engey, Reykjavík          2376
Erlingur III., Vmannaeyjum 901
Fagriklettur, Hafnarfirði    1006
Faxaborg, Hafnarfirði       2932
Fiskaskagi, Akranesi        1207
Fram, Hafnarfirði          2397
Framnes, Þingeyri          1588
Ffeyfaxi, Keflavík          1901
Freyja, Garði              2313
Fróðaklettur, Hafnarfirði     Óíjl
Garðar, Garðahreþpi        4166
Gisli lóðs, Hafnarfirði ,     1510
Gissur hvíti, Hornafirði   1004
Gjafar,  Vestmannaeyjum    5683
Glófaxi, Neskaupstað        1415
Gnýfari, Grafarnesi         1283
Grótta, Reykjavík          7451
Guðbjartur Kristján, ísafirði 1909
Guðbjörg, ísafirði           662
Guðbjörg, Ólafsfirði        2900
Leiðin mun vera um 20 kiló-
metra löng, og segja viðstaddir,
að ráðherrann hafi verið óþreyttur
að sjá, er hann settist við mat-
borð á Laugarvatni að lokinni
göngunni.
Meðal hinna, sem fóru þessa
tór
úr
vík, sem var að skoða landið. Var
þeim ekið í 10—-15 tonna lang-
ferðavögnum, enda þótt bannað sé
öðrum en léttustu bílum að fara
veginn.
í   Reykjavíkurbréfi   Morgun-
blaðsins, sem talið er, að dóms-
málaráðherra skrifi oftast, var á
sunnudag klausa um útiveru og
j göngur. Hún hljóðar svo:
„Við íslendingar erum frá fornu
| fari óvanir innisetum og kyrrstöð-
I um. Vaxandi hluti þjó'ðarinnar lif-
ir þó nú slíku lífi.  Vélvæðingu
allt sunnan úr Kópavogi, til skrif-
stofanna í miðbænum í Reykjavík.
SENDINEFND Rússa hjá SÞ sak
aði í dag Bandaríkjamenn um að j
hafa sent upp njósna-gervihnetti, i
sem   bandamönnum  Bandaríkj-
anna er tjáð að séu liður  í  því
starfi, að auka þekkingu manna !
á himingeimnum og bæta geim
ferðatæknina.
Samið á Akranesi
Framhald af 16. síðu.
önnur  verkalýðsfélög hafa yfir-
leitt samið um.
MÖRG sveinafélög standa nú í
samningum og má þar nefna blikk
smiði, kjötiðnaðarmenn, mat-
reiðslumenn, mjólkurfræðinga,
múrara, netagerðarmenn, rakara,
pípulagningamenn og trésmiði.
Enn hefur þó ekkert þessará fé-
laga boðað verkfall, nema mjólk-
urfræðingar, en þeir hafa boðað
verkfall frá og með 20. þessa
mánaðar, sem er næstkomandi
laugardagur, ef samningar hafa
ekki tekizt fyrir þann tíma.
Framhald af 16. síðu.
dálítil gola og rigning annað slag
ið.
Hér er búið að salta í 37.350 tunn
ur og skiptist söltunin milli sölt-
unarstöðvanna sem  hér segir:
Borgir h.f. 4905 tunnur, Hafsilf
ur 7454, Óðinn 6901, ÓskarsstÖö'
87S2,  Norðuraíld  6780,  Gu)mar
Halldórsson  1785,  Skor  609  og'
Hólmsteinn Helgason 155 tunnur.
Síldarbræðslan hefur í sumai'
brætt samtals 88 þúsund mál og
vantar nú síld í bræðslu.
ÚRSLIT í 7. umferð Fiatigorsky- 2.-3. Keres 4
mótsins í Los Angeles urðu sem  2.—3. Najdorf 4
hér segir: Friðrik og Panno sömdu  4.—6. Friðrik 3Mt
um jafntefli eftir 21 leik. Friðrik  4.—6. Petrosjan ZVi
var þá í talsverðu tímahraki. Ben-  4.—6. Reshevsky ZVz
fcð vann Najdorf, Keres og Gligo-  7—8. Panno 3
ric gerðu jafntefli, og sömuleiðis  7.-8. Benkö 3
Petrosjan og Reshevsky.
Staðan er þá þessi:
11. Gligoric áVs
í áttundu umferS teflir Friðrifc
við Gligoric og hefur svart.
Drukknabi
Framhald af 16. síðu.
og erfitt að slæða. Froskmaður
Icom á vettvang í gær, en tieysti
sér ekki til þess að kafa á svo
miklu dýpi. Taldi hann s1g efcki
geta farið dýpra en 60 faðma. Þá
háir kuldinn í vatninu al'ri köfun.
Reynt verður að slæða þarna sem
fyrst.
Eins og fyrr segir var þetta a\-
úmíníumbátur, tveggja til þriggja
manna far með utanborðsmótor.
Þykir sennilegt, að mótorinn hafi
verið fullþungur fyrir svo lítinn
bát. ¦
Hvorugur mannanna liafði áður
fengizt við veiðar í Reyðarvatni
og þeir voru lítt syndir. Hvorug-
ur var með b.iörgunarbelti.
Antonio Mercede var fæddur
22. jan. 1912 í Chicago. Hann var
starfsmaður á Keflavíkurflugvelii.
Hann hafði unnið hér á landi síð-
an 1957, en kom hér fyrst i marz
1954, og var kvæntur íslenzkri
konu, Guðbjörgu Sveinsdóttur, og
áttu þau þrjú börn.
Bjarfsýni . . e
Framh. af 1. síðii
í kvöld tilkynnti bandaríska
sendiráðið, að Gromyko utanríki^
ráðherra mundi verða fyrir so-»
vézku sehdinefndinni þegar viðf
ræðurnar hæfust á nýjan leik ^
morgún.
Fundurinn í dag stóð í þrjár og
hálfa klukkustund. Góðar heimílcf
ir herma, að þríveldaráðstefnan
muni sennilega standa í cina og
hálfa viku.
Áður en viðræðurnar hófust |
mórgun tók Krústjov á móti íor-»
manni brezku sendinefhdarinnarj
Hailsham lávarði, til þess að kyira
ast honum.
í stuttri tilkynningu þríveldan>i;|
í kvÖId segir aðeins að sendinnfná
ir hinna þriggja ríkja hafí haf^.
einn fund og rætt sameiginléjí
hagsmunamál.                 ',
I
-------------------------         |
Harbir bar-
dagar í Laos
VIENTIANE, 15 júlí (N         '
(Ntb.-Reuter)
Hersveitir Pathed Lao-hreyfinga
arinnar, sem er vinsamleg komm>
únistum, gerðu í dag árás á stöffi
hlutlausra á Krukkusl'éttu í Mið>
Laos. Frá þessu var skýrt í Vientft
ane í dag.
Hermenn Pathet Lao lögðii til
atlögu gegn stöð hlutlausra við B'á
Linn eftir að hafa gert sprengju-
vörpuárás. Sagt er, að mannfall
hafi ekki orðið í liði hlutlausra.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ — 16. júlí 1963  'g'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16