Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Fimmtudagur 18. júlí 1963 — 154. tbl. Síldveiði treg í fyrrinótt: NORDMENN KALLA 8ÁTA SlNA HEIM SUdveiðin var tregr sl. sólarhring Veður var gott en kalt. Síldin virt izt standa mjög djúpt á svæðinu mil'li Kolheinseyjar og Sléttu- grunns. í fréttaskeyti frá NTB í dag segir a3 norskir útgerSarmenn séu me3 áætlanir um aS kalla síld- veiðibáta sína hcim af íslands- miðum vegna hinnar tregu síld- veiði við íslands. Hyggjast útgerð afmennirnir norsku senda báta Nær 50 faðma þykkar torfur á Meðallandsbugt BLAÐDD ræddi í gærkvöldi við skipstjórann á síldar- leitarskipinu Pétri Þorsteins syni, sem þá var að koma á Meðallandsbugt. Sagði hann, að þeir hefðu farið af svæð- inu fyrir austan, þar cð Vest mannaeyjabátar hefðu í fyrri nótt lóðað á mikla síld á Meðallandsbugt. Hefðu bátarnir lóðað á síld á stóru svæði, og ciu torfan hefði m. a. verið nær 50 faðma þykk, staðið frá 4 föðmum niður á 50. Þá urðu bátarnir einnig varir við liana vaða. Hann kvaðst bú- ast við þvi, að einhverjir bát ar myndu koma að norðan, og væru t. d. einhverjir á eftir sér. Vissi hann um Gullborg- ina, sem var væntanleg á svæðið í nótt. Veður var gott, og bjóst hann við, að þarna gæti orðið góð veiði. sína á veiðar fyrir Norður-Noregi ef til kemu. Síldaleitinni á Siglufirði var kunnugt um afla 5 skipa með sam- tals 1420 tunnur síldar af Kol- beinseyjarsvæðinu. Síldarleitin á Seyðisfirði vissi um afla 6 skipa með 2900 tunnur af svæðinu suðaustur af Bjarnarey og út af Glettingi. Þessi skip höfðu fengið 500 mál ogtunnur og þar yfir: Jón Garðar 700, Víðir SU 500, Höfrungur 500 og Þráinn 600. Neskaupstað 16. júlí. Tveir bátar komu hingað inn í nótt með síld. Voru það Þráinn með 600 tunnur og Glófaxi með 150 tunnur. Sildin úr Þráni fór í salt en aflinn úr Glófaxa var fryst ur. Eru þá réttir 10 dagar fdá því að síld barst hingað síðast. Veður ! var sæmilegt og nokkrir bátar j fengu einhverja síld í nótt. | Togbátar í Meðallandsbugt sáu ! töluvert mikla vaðandi síld og I einnig lóðuðu þeir á síldartorfur. Sýndist þeim 6Íldin vera stór og falleg. Pétur Thorsteinsson fór i morgun suður fyrir land, til þess að athuga þetta nánar. — Garðar. Raufarhöfn 17. júlí. Engin síld hefur borizt hingað i dag enda tæplega veiðiveður, auk þess sem síldin stendur mjög djúpt. í gær var saltað hér í um 200 tunnur. Veðurspáin hefur nú verið batnandi, en ennþá hefur góða veðrið ekki látið sjá sig hér. En menn bíða og vona hið bezta. Gaðni í gærkvöldi kom Hugrún írá Bolungarvík til Siglufjarðar með 550 tunnur og Þórkatla var á leið til lands með 1200 tunnur. Veður fer batnandi á Siglufirði mikil síid er i sjónum, en illa hefur gengið að ná henni. Valbjörn annar með 6909 stig VALBJÖRN Þorláksson varð ann- landametið um tíma, hann hlaut ar í tugþrautarkeppninni I Hel- 7170 stig. singfors, sem lauk í gærkvöldi. Þessi árangur Valbjarnar er Hlaut Valbjörn alls 6909 stig, sem mjög góður og hann vantar aðeins er næstbezti árangur hans í tug- 74 stigr á íslandsmetið, sem hann þraut, en sigurvegari varð hinn setti í fyrra. Fjrrir þessa keppni reyndi finnski keppnismaður, hafði Valbjörn aðeins þreytt tug- Markku Khama, er átti Norður-1 Framh. á 11. síðu EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum, urðu töluverð ólæti í London vegna korau grísku konungshjónanna þangað. Hópur ungra maima og kvenna reyndu að ryðjast að konungshöllinni, BucK- ingham Palace og æptu ó- kvæðisorð og nefndu kon- ungshjónin öllum illum nöf* um. Myndin er tekin, þega* Iögreglan stöðvaði hópinu. Einn lögreglumaður- sést í slagsmálum við ungan rasna, en félági- hans og fléiri borfa á aðfarirnar og virðast hafa hina beztu skemmtun af þessu. Ösamið við mjólkurfræð inga eftir 7 klst. fund Aðilar að mjólkurfræðingadeil- unni sátu á fundi með sáttasemj- ara ríkisins samfleytt í 7 klukku- stundir í fyrrakvöld. Ekkert san» komulag náðist á fundinum. Alþýðublaðið hafði tal af Sig- urði Runólfssyni mjólkurfræðingi og kvað hann aðalágreiningsefnið vera um aldurshækkanir mjólkur- fræðinga. Hefur félag mjólkur- fræðinga óskað eftir, að mjólkm-- fræðingar fái 10% aldursliækkun á laun sín eftir þrjú ár, 15% eftir 10 ár og 20% eftir 15 ár. Næsti fundur með þessum deilu aðilum hefur verið boðaður á morgun kl. 4 síðdegis. Á laugar- daginn mun verkfall mjólkur- fræðinga hefjast, ef ekki næst samkomulag á fundinum á föstu- 1 daginn. AHUGIA STORFUM A KAUPSKIPUM Áhugi íslenzkra s jómanna á störfum á kaupskipum hefur farið ört minnkandi, að því er Jón Sig- urðsson, formaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur tjáði blaðinu í gær. Jón sagði, að um langt ára- bif hefi verið hjá skipafélögunum langir hiðlistar af umsóknum um stöður á skipunum, en nú væri því að verða lokið vegna þess, að kjör undirmanna væru ekki sambæri- leg við ýmsa aðra vinnu. Jón sagði, að á íslenzkum kaup skipum væru 4-500 imdirmenn, sem Sjómannafélag Reykjavíkur semur fyrir og væri þetta röskleg ur helmingur af áhöfnum skip anna. Kjör þessara manna hafa farið versnandi meðal annars af því, að gjaldeyrisfríðindi voru áður fyrr talin þeim til tekna og voru þýðing armikil. Nú hefur ástandið breytzt þannig að hægt er að verzla fyvir íslenjzkan gjaldeyri erlendis og vöruval er svo mikið hér heima, að hagur sjómanna af að fá uluta kaups í erlendum gjaldeyri er lítill sem enginn. Nokkriii farmenn hafa þegar farið af skipum og leitað sér at- vinnu annars staðar, ekki sízt á bátaflotanum. Hinir .eldri menn hætta smám saman og nú er talið að margir fleiri munu hætta, ef ekki tekst að bæta kjör hásetanna verulega. Samningstilhögun hefur valdið því, að bæði mánaðarkaup og eft- irvinnugreiðslur háseta hafa verið lág, en nú er unnið að gerbreyt- ingu á samningsforminu, sem á að koma þessum málum í eðliiegra horf. Sjómannasamtökin fengu ný- lega 7.5% hækkun eins og önr.ur verkalýðsfélög, en hafa samniuga lausa og halda áfram viðr eðum um kaup og önnur atriði. Er nokkuð síðan að fory.stumenn sjómanna lögðu tillögur sinar fyrir skipafélögin, en það lekur þau tíma að athuga tii ögnrnar og reikna út, hvaða áhrif þær mundu hafa á afkomu skipanna. Jón Sigurðsson sagði aíi lokum, að undirmenn farskipanna væru ekki launaðir sambærilega við aðra Bjómenn. Væri óhj ik\'æmi- lega að bæta úr þessu til að tryggja góðar áhafnir á skipin. Það væri að vísu alltaf íægt að fá menn, sem vildu fara eina og eina ferð, en á þann hátt væri ekki hæga að manna skipin til frambúðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.