Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 1
WWMWWWMWHWMW»HmWWWWWWW»WWWWWWWWWM»MW»WiMWW*MMM Logsuðugas kemur frá Noregi, Sví- jb/oð og Danmörku Síminn á skrifstofu ísaga h.f. hringdi látlaust í allan gærdag. Fyrirspurnum rigndi yfir • skrif- stofuna um hvenær von væri að fá gas að nýju, hvort reynt yrði að útvega það erlendis o.s.frv. Stjórn ísaga h.f. hefur þess vegna beðið blaðið að koma því á framfæri, að þegar hafi verið gerðar allar tiltækar ráðstafanir, til að fá gas utanlands fá Fyrsta sendingin leggur af stað Mjólkur- fræðingar semja? SÁTTAFUNDUR mjólkur- fræðinga og atvinnurekenda stóð enn yfir hjá sáttasemj- ara í nótt klukkan hálf þrjú, þegar blaðið fór í prentun. Vonir voru þá heldur góð'ar um að samkomulag næðist milli deiluaðila: Mjólkurfræðingar höfðu boðað verkfall frá miðnætti í nótt, ef samkomulag næðist ekki fyrir þann tíma. En éins og fyrr segir voru all- ar horfur á því, um klukkan hálf þrjú, að sættir næðust og við myndum ekki þurfa að kvíða mjólkurleysinu um helgina. frá Gautaborg nú þegar á mánu- daginn, væntanlega með Trölla- fossi. Önnur sending leggur af stað frá Kristiansand í Noregi þ. 27. þ.m. í Kaupmannahöfn hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að nokk ur hundruð gashylki verði til af greiðslu þaðan með fyrstu ferð, sem fellur Stjórn ísaga vonar, að þdð gts magn, sem nú þegar hefur verið tryggt rauni fullnægja brýnustu þörflum hér, en vill jafnframt hvetja alla þá sem logsuðugas nota til ýtrustu sparsemi í með- ferð þess. — Þeir eru nú einna mest hissa á mér, sagði Friðrik Ól- afsson, er blaðið hafði símtal við hann í Los Angeles í gær- kvöldi. Friðrik vann Najdorf í 9. um- ferð og Reshevsky í 10. umferð og er eins og stendur í fyrsta sæti með 5Vz vinning. Hann á biðskák við Gligoric úr 8. um- ferð og stendur heldnr betur, en ekki vildi hann segja neitt um það hvort staðan væri unn- in. Hvítt: Gligoric. Svart: Friðrlk. — Þetta hefur gengið vel hjá mér upp á síðkastið, sagði Friðrik. Eg tefldi af meiri hörku en undanfarið. Eg hafði hvítt gegn Reshevsky og yfirspilaði hann hreinlega í 30 leikjum. — Hvernig er staðan að öðru leyti? Ég er efstur núna með 5 vinninga. Keres er með 4Vfe og tvær biðskákir, og vinnur senni lega báðar. Petrosjan er með 4 vinninga og einnig tvær bið- skákir, sennilega báðar unnar. Gligoric er með 4VÍ! vinning, en tapaða skák gegn Petrosjan. — Hver heldurðu að vinni mótið? Það er erfitt að segja. Þeir eru mest hissa á mér eins og stendur. Annars ern Rússarnir farnir að síga á. Gligoric hefur aftur á móti gengið illa upp á síðkastið, og Najdorf hefur lika dregizt aftur úr. — Hvemig stóð á því, að þú tapaðir fyrir Keres? Framhald á 14. síðu. WW%»WWWWW»MW%WWWWWWWWWWWW / JOHAN Hoffman bankastjóri húsnæðisbanka norska ríkisins leggur til, að hér á landi verði komið upp íbúðabanka ríkis- ins og lánastarfsemi til íbúða- bygginga verði endurskipuiögð í sambandi við slíkan banka. Mundi þessi banki taka við hlut verki Húsnæðismáíastjórnar, AFENGI FYRIR 123 MILLJÓNIR Á 6 MÁNUÐUM FVRSTU sex mánuði þessa árs j Á þrem mánuðum, eða frá 1. apríl hefur heildarsala áfengis numið til 30. júní síðast liðinn, var selt 123.6 milljónum, en var á sama ' áfengi í landinu fyrir rúmar 69 tíma í fyrra 104.4 milljónir. Hefur milljónir króna. Á sama tíma í söluaukningin því orðið 18.3% — fyrra var áfengissalan öllu minni, Þess ber þó að gæta, að verð á en þá nam salan 58 milljónum. Á áfengi hækkaði allmikið 1. juh 1962. Framh. á 12. síði Byggingasjóðs verkamanna og fleiri aðila, sem með þessi mál fara nú. Hoffman telur, að auka veröi mjög íbúðabyggingar þennan ára tug til að fullnægja sennilegri aukningu á eftirspurn eftir hús- næði. Telur hann, að byggja þurfi 14-15000 íbúðir á árunum 1960-70. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu um húsnæðismál á ís- landi, sem Hoffman hefur samið og húsnæðismálastjórn birti í gær. Dvaldist Hoffman hér á landi um tveggja mánaða skeið í fyrra á vegum tæknihjálpar Sþ, og er aft ur staddur hér þessa daga. Er skýrsla hans ítarleg og athyglis- verð, enda byggð á mikilli reynslu í Noregi og nákvæmri athugun á staðháttum hér. Niðurstöður skýrslunnar cru birt^r í heild á bls. 5 og koma þar samandíegnar ' þær tiílögjur sem Hoffman gerir. Hoffman gagnrýnir nokkur at- itni íslenzkra byggingamála og má þar fyrst nefna, að byggðar séu hér á landi of dýrar íbúðir til þess að þjóðin fái eins mikið fyrir hina miklu fjárfestingu á þessu sviði, sem ætti að vera. Þá telur hann byggingatíma vera of langan og telur, að óeðlilega mikils fram lags sé krafizt af eigendum hinna nýju íbúða. Á sviði fjármálanna, sem eru sérjírein Hoffmans og aðaleini skýrslunnar, telur hann fjói-a nöf- uðgalla á núverandi skipan mála: Framhald á 14. síðu. Johan Hoffman bankastjóri norska Húsbankans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.