Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 07.09.1910, Blaðsíða 4

Lögrétta - 07.09.1910, Blaðsíða 4
164 L0GRJETTA. selur mönnum allskonar «rasáhöld 6asmótorar eru lagðar fyrir: 1,05 fyrir meter %" pípur 1,15 — - y2" — 1,30 — -- 3/4" — 1,65 — — 1" — Þar í er ekki innifalið trje smíði, múrun eða málning. eru bestu hreyíivjelar fást með V2 og alt að mörg hundruð hestöflum. Ganga hart eða seint eftir vild. jjjÍÍiÍiÍfiÍiíÍÍiN ............................................1 ÍÍÍÍÍÍÍÍiÍÍÍÍÍiiiiiÍÍÍÍÍÍiiiiiiÍÍGÍÍiÍilniPiHÍiiliP illlS13KÉSf Einar Mikkelsen. Hann fór til Grænlands í fyrra sumar að leita að líkum þeirra Myíius Erichsen og fjelaga hans, sem uíðu úti þar í Austurströndinni. 19. ág. kom norskt hvalveiðaskip heim með flesta þessa leitarmenn. Skip Mikkelsens hafði farist í ís um miðjan vetur, og höfðust þeir þá við á eyju, sem heitir Shannon. Snemma í mars lagði Mikkelsen á stað norður á bóginn með 1 fylgd- armann, sem Iversen heitir og var vjelameistari, en sagði hinum að halda heim, ef honum dveldist og þeir sæju til skipa. Nú eru þeir allir komnir heim og þykjast vita, að Mikkelsen muni hafa ætlað sjer að fara á sleð- um alla leið umhverfis norðurströnd Grænlands og suður í nyrstu skræl- ingjabygð á vesturströndinni (Cape Yorc). Þó hann komist lífs af, má ekki vænta frjetta af honum fyr en að ári. Gjaflr og áhelt til llcilsu- hæliiíjelagsins: Áheit frá N. N. Eyrarbakka 5,00 — frá H. S. 10/oo, V. Þ. s/oo 15.00 Jóhanna Eiríksdóttir, Hafnarf. 5,00 Lárus G. Lúðvígsson kaupm. 200,00 Kvenfjel. í Skefilsstaðahr. . 30,00 Ónefnd kona 6/oo, ónefnd kona 2/oo, sent af gjaldkera Ogur- deildar..................7,00 Guðríður Guðmundsd. áheit 1,00 Kr. 263,00 í ágústmánuði voru skráðir 9 menn í ártíðaskrána af 15 gefendum. Inn komu 90 kr. Jón Rósenkrans. Sölubúðin á Langavegi nr. 10 (í sama húsi og branðsalan úr Frede- riksens bakaríi er) ásamt 2 íbúðarherbergjnm er til leigu. Með því að snúa sjer til brauðsölunnar, geta lyst- hafendur fengið að sjá búðina, að öðru leyti gefur Jes Zimsen nánari upplýsingar. Fortepianó, gott og vandað, er til sölu, og er til sýnis í bakaríinu á Vesturgötu 14. En semja ber við Einar Áriiason kaupmann, Aðalstræti 8. Peysurnar ágætu, eru komnar i öllum stærðum. — Slitfötin viðurkendu einnig. ----- N ærf öt -------- mikið úrval fyrir unglinga og fullorðna karlmenn og lcven— fólk. Ifilf Athugiö verð og gæði vörunnar i Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson S> Co. Siunóafíansla í ensku, frönsku og dönskn veitir Bergljót Lárusdóttir, Þingholtsstræti 16. Nýprentað : St. G. Stephánsson: And- vökur III. Ljóðmæli. Jón Trausti: Heiðarbýlið III. Fylgsnið. Fæst hjá bóksölum. Aðalumboðssala í bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugaveg 41. Tvær duglegar og röskar stúlkur geta fengið vist á Laugarnesspítala frá 1. október næstk. með því að snúa sjer til yfir- hjúkrunarkonunnar, fröken Kjær. Ungur kvenmaður getur fengið atvinnu við afhend- ingu í brauðsölubúð á Ísaíirði. Góð kjör. Eiginhandar umsókn, merkt »Brauðsala«, afhendist á skrifstofu Lögrjettu sem fyrst. Riklingur nýkominn til J. Zimsen. Týnst hefur úr Reykjavík mó- brún hryssa, mark: biti a. h., sneitt fr. v., aljárnuð með nýjum táhettu- skeifum. Finnandi er beðinn að koma henni til hf. P. .1. Thor- steinsson & Co. gegn íundar- launum. Hamburg W. v. Essen & W. Jacoby. (Eigandi Waldemar v. Essen. Stofnað 1869). Vöruafgreiðsla. Skipaafgreiðsla. Vátrygging. Meðmæli: Die Deutsche Bank. Stofa til leigu hjá Árna Nikulássyni rakara. címakensla í ensku. Munið að borga Lögrjettu. Jeg undirrituð tek að mjer að kenna að lesa, tala og rita á ensku. Jeg kenni jafnt ungum sem gömlum, konum og körlum, og tek sömu borgun, sem tekin er í Kennarafje- laginu. Nánari upplýsingar gefur ritstj. Lögr. Reykjavík 6. sept. 1910. Sigvíður Hermann. Auglýsingum í „Lög- rjettU“ tekur ritsjórinn við eða prentsmiðjan. Smáauglýsingar tekur „Lögrjetta" framvegis fyrir lægra verð en áður. En þá verður borgun að fylgja jafnframt Dan. Daníelsson í Brautarholti vill selja óvanalega mjólkurháa kú. oJZafiarí til sölu. Bakaríið í Vesturgötu nr. 14 hjer í bæ og hjáliggj- andi húseign (Gröndalshús), ásamt hálfgerðum grunni, er til sölu nú þegar. í bakariinu eru 2 ofnar og fylgir allur útbúnaður og áhöld öll, sem alt er mjög fullkomið og í besta lagi. Bakaríið, sem er eign dánarbús Carls Frederiksens, hefur verið og er mjög arðvænleg eign, og hefur þar verið, eins og bæjarbúum er kunnugt, mjög mikil sala. Bakaríið hefur áunnið sjer almenningshylli og er nýjum, vandvirkum eiganda í lófa lagið, að halda hinum afarmiklu viðskiftum og hinum ágæta orðstír, sem bakaríinu hefur hlotnast. Lysthafendur snúi sjer til kaupm. Jes Zim- sens, sem gefur nánari upplýsingar. Veruhús Reykjavíkur, (Austurstræti 14) sem byrjar verslun í haust, þarf að ráða starfsmenn til að standa fyrir deildum, til afgreiðslu í búðum, til skrifstofustarfa og fleira. AIls þarf að ráða nálægt 30 manns, karla og konur. Umsækjendur gefi sig fram við Helga Zoega, Aðalstræti 10, á virkum dögum frá kl. 12—2 e. h. dan$ka smjöriittt cr besh Biðjið um legundírnar „Sóley* „Ingóífur” „HeKla”eða Jsöfold'’ Smjörlihið fce$Y einungij frd: \ Ofto Mörtsted h/f. Kaupmannahöfn og/íroÁum /0 i Danmörku. A* Mestu birgðir af vjelum og verkfær- um til matreiðslu- og eldhúss-þarfa. Stálvörur af fínustu og bestu tegundum. Verðskrá sendist eítir skriflegri beiðni. C. Tli. Rom & Oo. Köbenliavn 15. KOL. Barnaskóli Reykjavíkur kaupir 250 sk.pd. af kolum og 10 tons af kokes. Tilboð merkt: »Barnaskólakol«, sendist undirrituðum fyrir 10. þ. m. kl. 12 á hádegi, en þá verða þau opnuð á skrifstofu minni. Borgarstjóri Reykjavíkur, 2. sept. 1910. <3*áll Cinarsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.