Alþýðublaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1963, Blaðsíða 3
Þessar myndir eru af Gu5 rúnu á ýmsum aldursskeið- um. Efst er hún fárra mún- aða gðmul, þá mynd af henni á skólaaldri og neðst eins og hún lítur út í dagr Áhrif tónlistar á vinnuafkösí TVÖ stór hljómplötufyrir'þki hafa látiS fara fram rannsókn á því hver áhrif tónlist hefur á vinnuafköst manna, að því er segir á málgagni vinnuveitenda í Dan- mörku. Segir þar, að ágætt sé að íeika tónlist á vinnustöðum, — en í hófi þó. Sé tónlistin leikin á vinnustaðnum allan liðlangan dag inn hefur hún sljóvgandi áhrif á starfsfólkið. F'in (ivokaljlaða vinnr |J nlfstj ætti að vera lágvær, en þó iétt og skemmtileg, að því er segir í gerin'nni um þetta efni. Hún á að gegna því hlutvcrki að hressa upp á skap fólksins og dreifa á- hyggjum. Ekki dugsír að lcika sams konar tónlist í verksmiðj- um og á skrifstofum. Á skrifsto"- um er þáð sagt gefa bezta raun að leika verk, sem leikin eru af strengjasveitum. í verksmiðjum á það ekki að saka þótt leikin sé annars konar tónlist, og oft er það hreint og beint nauðsynlegt vegna liávaða sem í mörgum verksmiðjum er. Verksmiðjutónlistinni er auk þess ætTað að fjörga og lífga upp á starfsfólkið. Við rannsóknir þessar hefur komið I ljós að minna er um fjar- vist>r og minna um það að fólk hætti áður en vinnutíma lýkur í þeim verksmiðjum sem leikin er tónlist. Svo virðist einnig að fyrir tæki sem hafa fjölbreytta og góða tónlist á boðstólum eigi betra með að afla sér góðs starfsliðs en önnur, og ennfremur lítur út fyr- ir að þessum sömu fyrirtækjum haidist betur á starfsliði sínu. mmm. „BISSNISSMAÐUR í Sviss hef- ur hafið framleiðslu sérstakrar gerðar ryksuga, sem hann nefnir „piparsveinaryksugur". Þær eru litlar og hentugar fyrir smærri í- búðir. Seljast þær ósköjjin öll, og hafa fjölmargir piparsveinar fest á þeim kaup. Ég hef takmarkinu SEGIR EINAR JÓNSSON EINAR JONSSON „NÚ hef ég náð takmarkinu," j sagði Einar A. Jónsson, forstöðu! maður fegurðasamkeppninnar á íslandi er blaðið hafði tal af hon- um í gærmorgun. „Þetta er stór- kostlegur sigur. Nú erum við bún- ir að eiga stúlkur í 1., 2., 3. og 5. sæti í Miss International-keppn- rtyni, svo að nú vantar aöeins númer fjögur í seriuna.“ Einar skýrði frá því, að Guðrún fengi 10.000 dala verðlaun (430. 000 ísl. kr.), minkapels og dem- antsúr, en ekki var hann viss um, hvort bíll fylgdi með að þessu sinni. Hann sagði, að Guðrún mundi nú starfá í eitt ár fyrir I Miss International-keppnina og fara auglýsingaferð um heiminn, i en Tyki svo störfum sinum næsta £ ár með því að krýna næstu Miss H International. Einar skýrði okkur frá því, Viðræöur um verð búvöru að hef jast Hinar úrlegu við\-æ?fur (neyt- er.da og bænda um verðlag land- búnaðarafurða eru nú í þann veg- inn að hefjast. En lögum sam- kvæmt á nýr verð'lagsgrundvöHur ið vera tilbúinn í september. Ekki liafa bændur enn lagt fram kröfur únar um breytingar á verðlags-' grumdveliltnjum en vitað er, að þeir munu fara fram á nokkra hækkun, þar eð tekjur launastétt tnnt hafa liækkað en káup bónd-. ans er miðað við tekjur verka- manna, iðnaðarmanna og sjó- manna. Á þessu ári hefur tvisvar orð- ið breyting á búvöruverði íil hækk unar. Var það í febrúar, er kaup gjaldsliður verðlagsgrundvallar landbúnaðarins var hækkaður vegna þeirra 5% hækkunar, er Dagsbrún og önnur verkalýðsfé- lög höfðu samið um og í júní er mjólkin var hækkuð um 10 aúra. literinn vegna aukins dreifingar- kostnaðar. Auk þess sem verð- lagsgrundvöllurinn í heild er lek inn til endurskoðunar á hverju hausti er unnt að endurskoða kaap gjaldsliðinn fjórum sinnum á ári verði almennar kauphækkanir. Átti hækkunin í febrúar sl. rætur sinar að rekja til slíkrar endur- skoðunar. Hins vegar hefur ekki farið fram endurskoðun á kaup- Framh. á 12 síðu að Guðrún hefði unuið við tízku sýningar í París í vetur. I að hefði alltaf verið ætlun hennar að verða tízkusýningadama og í því augnamiði hefði hún uppliaf- lega farið í fegurðarsamkeppnina hér heima. Nú yrði þó hlé á tízku sýningum um sinn. „Keppendur í Miss Internation aí-keppninni að þessu sinni voru 46 frá jafnmörgum löndum. Það er ófrávíkjanleg regla í þessari keppni, að engar stúlkur fá a6 taka þátt í henni, nema þær, sem orðið hafa númer eitt heima fyrir Eina undantekningin etr sú, aó' númer tvö má koma, ef númer eitt hefur látizt“, sagði Einar. „í Miss World-keppnfnnl má hins vegar senda aðrar.“ Umboðsmaður Einars fyrir vest an, og sú, sem gætir hagsmuna is- lenzkra keppenda í Miss Internat- iípial-keppninni, er frú Ólöf Swanson. Einar skýrði frá þvi að lokum, að sennilega mundi hann fara sjálfur vestur til keppn- , innar næsta ár. HMWMWMWWWtMMWWWW Pfentvilla í FRÉTT í blaöinu í gær um banka og sparisjóði, varð meinlcg prentvilla. Þar var sagt, að sparifé í sparisjóö- um hefði numið 74 milljón- um, en átti aö vera 746.7 milljónum. Leiðtogi Lovale-ættbálksins í Norður-Rhódesíu, Noungu, er nú látinn, á 112. aldursári, að þvi er talið er. Kona þessi tók við stjórn ættbálks síns árið 1923. ALÞYÐUBLAÐID — 18. ágúst 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.