Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.12.1915, Blaðsíða 1

Lögrétta - 01.12.1915, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON, Þingholtsstræti 17. Talsími 178. p? Nr. 55 Reykjavík, 1. desember 1915, X. árg. ■ Þórhallur Bj arnarson biskup verSur sextugur á morgun, 2. þ. m. Hlutafjel. „VOLUNDUR“ Trjesmiðaverksmiðja — Timburverslun Reykj a vík hefur ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri (unnu og óunnu), vanalegar, strikaðar innihurðir af flestum stærðum og allskon- ar lista til húsbygginga. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bókawslun Sigtúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 síðd. Til vina og velunnara í Reykjavík. Hjartanleg þakkarkveðja fyrir all- ar hinar ágætu heillaóskir til mín og minna á 80. ársafmæli mínu! 11. nóv. 1915. MATTH. JOCHUMSSON. Upprifjanir. Tölur, sem tala. Tillögur um járnbraut og hugleið- ingar út af þeim. 1 þeim 3 sýslum (af 20 á landinu), sem liggja milli Jökulsár á Sólheima- sandi og HvalfjarSar (Rangrárv., Ár- ness- og Gullbr. og Kjósars. meö Hf. og Rv.), hefur samkvæmt landhags- skýrslunum veriS: Á r i S 1 9 1 1: l/3 allra landsmanna, eða .... 33 pct. Á r i ð 1912: tæplega Y\ býla á landinu, eða 24 pct. rúmlega y, framteljenda, eSa 21 — V2B fjelagsmanna í bútiaSarfje- lögum, eða ............... 28 — tæpl. J4 af unnum jarSabóta- dagsverkum, eSa .......... 24 — n/20 af sáSreitum landsins, eSa 55 — y3 af matjurtauppskeru lands- ins, eSa.................. 60 — tæpl. % af túnum landsins, eSa 24 — 7/25 af töSuafla landsins, eSa 28 — tæpl. l/s af útheysafla landsins, eSa ...................... 31 — y% afla mós og hríss til elds- neytis, eSa............... 20 — tæpl. yA sauSfjár á landinu,eða 23 — tæpl. y3 nautpenings á landinu, eSa ...................... 32 — 7/25 af hrossum á landinu, eSa 28 — og tæpl. y af þjóSkjörnum þingmönnum, eSa .......... 24 — Af 40 sveitarfjelögum í hjeruSum þessum eru 2 kaupstaSir, 11 sjávar- þorp eSa sveitir meS litlum landbún- aSi, óg 27 landbúnaSarsveitir, aS mestu í Rangárv. og Árness.; er því sýnilega langmest um búnaSarfram- kvæmdir og framleiðslu í þeim sveit- um. Jeg hef ekki haft tækifæri til aS reikna nákvæmlega út, hve mik- inn hluta af bygS landsins þessi hjer- uð ná yfir, en þaS mun varla vera meira en einn áttundi til einn sjötti í alt, landbúnaSarsveitirnar varla einn tíundi áf landsbygSinni. Fyrir strönd- um þessara góSsveita eru hafnleys- ur, og sjávarsamgöngur þar því ó- áreiðanlegar, en skilyrSi hvergi betri fyrir verulegar atvinnuframfarir, ef samgöngur yrSu greiSari milli land- búnaSarsveita annars vegar og sjáv- arsveita og kaupstaSa hins vegar, eins og hjer hagar til. En ekki hefur veriS við þaS kom- andi í sumum hjeruSum og i þinginu, aS veita þessum hluta landsins jafn- rjetti viS aðra hluta þess í tölu þing- manna, nje aS lagt væri nokkurt fje til aS rannsaka og komast aS sanni um, hvort tiltækilegt væri aS koma samgöngum á svæSi þessu í betra horf. Ýmsum mönnum virSist enn ekki hafa skilist, aS landiS er einn líkami, en limir hans mismunandi starfshæfir; þarf því aS hlynna meira aS þeim, sem mestan hag vinna þjóSfjelaginu, horfa síst í kostnaS- inn þar sem hagnaSarins er mest von. AS standa á móti eSlilegri framþróun í þeim hlutum landsins, sem best hafa framfaraskilyrSin, er í raun og veru mótstaSa gegn þjóSmegunareflingu og fólksfjölgun i landinu yfir höfuS. Þó aS nú sjeu ekki miklar líkur til, aS þeir menn, sem hafa trú á, aS efla mætti heildarhag landsins meS því, aS hlynna aS betri samgöngum í þeim 3 hjeruðum þess, sem bera af öSrum í framleiðslu og fólkstölu vegna betri lífsframfærsluskilyrSa en á öSrum svæSum tiltölulega, geti nú aS sinni leitt þaS mál til sigurs, bæSi vegna atvika ytra frá, er því máli hljóta mjög aS hnekkja um sinn, og engu síSur vegna grunnhygni og hleypidóma landsmanna sjálfra, sum- part fyrir óhlutvendni einstakra mót- spyrnumanna, sem lifa á fávislcu fólksins — væri ekki úr vegi aS rifjá upp undirtektir þær, er járnbrautar- máliS fjekk úti um landiS voriS 1914. ÞaS er spegill, sem menn geta haft gott af aS líta í öSru hvoru, uns þeir finna sína eSlilegu mynd — eSa hafa þvegiS af sjer skarniS. Úr SkagafirSi: „Þrír fundir tjáSu sig algerlega mótfallna járn- braut hjer á landi aS svo stöddu; hin- ir fundirnir skoruSu á þm. kjördæm- isins aS vinna móti járnbraut meSan eigi er fengin skýlaus vissa fyrir því, aS landiS geti boriS þá fjárhagslegu byrSi, er af henni mundi leiSa.“ — Þessir þrír fundir vilja ekki leyfa ein- stökum mönnum eSa fjelögum aS leggja járnbraut t. d. er hagnýta vildu hin miklu fossaöfl í Árnessýslu. Og þeim hlýtur aS hafa veriS mótgerS í því, aS hafnargerSin í Rvík hefur not- aS járnbr. viS starfann, eftir yfirlýs- ingunni aS dæma. En hví hafa þessir framsýnu menn ekki einnig „tjáS sig algert mótfallna" því, aS fariS væri aS nota hjer bíla, sláttu- vjelar eSa þvílíkt? ÞaS er þó nýbreytni, engu síSur en járnbraut- arnotkun. Hinir fundirnir þykjast vita, aS órannsökuSu máli, aS „fjár- hagslega byrði fyrir landiS mundi leiSa“ af járnbraut hjer, hvernig og á hvern hátt sem hún yrSi gerS, og þingmenn þeirra eiga aS vinna á móti því, þangaS til víst er aS landiS „geti boriS byrSina“. Nú lætur eng- inn maSur meS viti sjer í hug koma, aS byggja járnbraut nema sannaS þyki, aS hún verSi til hagnaðar; en þingmennirnir hafa framkvæmt um- boSiS á þann hátt, aS vinna á móti því, aS rannsakaS yrSi hvort slíkt fyrirtæki mundi verða til byrSi, eSa hve mikils hags af því mætti vænta. Þeir voru flestir þar álíka vitrir í símamálinu forSum, og reynslan í því virSist ekki hafa gert þá skynsamari. ÚrEyjafirSi: 6 fundir þar voru „mótfallnir frekari aSgerSum al- þingis í járnbrautarmálinu“. Hví ekki í öllum samgöngumálum ? ESa má þaS aS eins fást viS úreltar aSferSir eSa þær, sem ekki borga sig? Einn fundur þar var svo skynsamur, aS láta máliS „liggja á milli hluta“; en einn taldi rjettara aS hugsa um járn- braut þangaS norSur, heldur en austur (frá Rvík), ef um slíkt mál væri hugsaS“. Þetta er álíka skynsam- legt og ef sagt væri viS ungling, sem meS viSvikum sínum gæti unniS fult meSalmannsgagn: „HugsaSu ekki til aS gera neitt fyr en þú getur einn fariS meS 10 klyfjahesta lest í 10 daga ferS.“ — Á Akureyrarfundinum virSast hafa veriS menn meS heil- brigSri skynsemi; þeir voru hlyntir því, aS „undirbúningi járnbrautar- málsins á SuSurlandi sje haldiS á- fram.“ í Þingeyjarsýslu var járn- brautarmálinu hreyft á einum fundi, er var „mótfallinn því, aS kostaS sje til járnbrautarlagningar fyrst um sinn hjer á landi.“ Ef gert er ráS fyrir aS hjer sje átt við kostnaS fyrir landssjóS en ekki einstaka menn, þá eru þessi mótmæli hófleg. En hví þá ekki eins aS mótmæla öllum kostn- aSi til hvers konar framsóknarviS- leitni? a. m. k. láta allar skynsam- legar samgöngubætur biSa „fyrst um sinn?“ A.-Skaftfellingar „töldu máliS ótimábært og voru mótfallnir því, eins og þaS lá fyrir á síSasta þingi, en hvenær verSur mál „tíma- bært“, ef þaS er jafnan kveSiS niSur og hindruS rannsókn þess? MáliS „horfSi svo viS“ á þvi þingi, sem meint er, aS tillaga um aS halda áfram undirbúningi þess var feld. Sjeu þeir mótfallnir því „horfi“, álíta þeir mál- iS ekki „ótímabært“. Þeir eru i mót- sögn viS sjálfa sig í ályktuninni. Á r n e s i n g a-tillagan er þó merkilegust sem sýnishorn af þvi, liversu kjósendur geta látiS slungna stjórnmálamenn vefja þeim um fingur sjer. Þeir telja „undirbúning járn- brautarmálsins nauSsynlegan og að- kallandi" en láta þó liafa sig til aS gleypa þá flugu, aS óska frestunar á honum, „heldur en aS fjárframlög gangi gegn um (auka)-þingiS“ (1914). Þarna er hiS, bitrasta vopn lagt í hendur mótstöSumanna, og má um þaS segja, aS „höggur sá, er hlifa skyldi“. ÞaS er ekkert eSlilegra en aS andmælendur líti svo á, aS jafnvel Árnesingar meini lítiS meS því aS segja undirbúninginn nauSsynlegan og aSkallandi", úr því þeir jafn- framt óska frestunar á honum af slikri hjegómaástæSu. Mótsögnin í til- lögunni er svo auSsæ; og málinu hef- ur hvergi verið gerSur verri greiSi, en aS bendla þaS viS þessa fjáraukalaga- firru. Ef Árnesingum og Rangvell- ingum er ekki alvara meS aS fá máliS rannsakaS og undirbúiS, hvers er þá aS vænta annarstaSar ? Þó þaS ætti aS vera öllum landsmönnum jafnkært (og því ekki aS hafa lakari byr hjá þing- inu en t. d. ReykjavikurhafnarmáliS), má þó ætiS gera ráS fyrir aS tilfinn- ingin sje heitust hjá þeim, er næstir standa vettvangi. Gullbr. og Kjósaarsýsla Einn fundur þar (í Kjós) taldi járn- brautarmáliS „óframbærilegt og ó- tímabært og vildi ekkert láta þingiS viS þaS eiga.“ Á 3 fundum var sam- þykt till. um „aS nauSsynlegra væri aS bæta þjóSvegina en hugsa um jarn- braut“. (Á einum fundi, í Mosfells- sveit, gekk þingmaSurinn, Kr. Daní- elsson, burt, er aS því atriSi dagskrár- innar kom, og var þá slitið fundi.)— „Ótímabær“ og „óframbærileg“ eru slagorS, sem notuS eru, þegar skyn- samleg rök skortir, og má oft fá hugsunarlitla menn til aS hlaupa eftir þeim. Engu viti lýsa þau; því járn- brautarmáliS gat komiS þannig fyrir j)ingiS, aS glapræSi hefði veriS aS „eiga ekkert viS þaS“ — nema ef þaS ætti aS skiljast: máliS má ekki bera fram á þingi í neinni mynd! Þó fje- lag eða einstakur maSur sækí um leyfi til aS leggja járnbr. á eigin kostnaS, og bjóSi þinginu aS vera í samráði um ákvörSun flutningsgjalda og ferða-áætlanir, þá er ekki tími til kominn aS eiga neitt viS slíkt! Þó járnbraut sje sú fullkomnasta og besta þjóSvegabót, sem enn er þekt á landi, má ekki h u g s a um hana þrátt fyrir þjóSvegabóta-nauSsynina. 1 þriggja funda till. er þannig bein mótsögn eSa hugsunar-meinloka: NauSsyn bóta játuS, en neitaS aS hugsa um bætur! Og þetta láta menn hafa sig til aS samþykkja í þvx hjer- aSi, þar sem slík samgöngubót viS austursýslurnar er líkleg til aS hafa hin víStækustu hagsbóta-áhrif. Snæfellingar „töldu ókleift aS rísa undir því mannvirki (járn- braut), og vildu ekkert fje láta veita til frekari rannsókna og undirbúnings henni.“ — D a 1 a m e n n „tjá sig al- gerlega mótfallna járnbraut og öllum kostnaSi til rannsóknar og undirbún- ings henni.“ — Strandamenn (fundur á Hólmavík) vilja „ekkert frumvarp (í járnbrautarmálinu) er hefur í för meS sjer nokkur útgjöld eSa ábyrgS fyrir landssjóS." — Hjer er aS ræða um rannsókn eða undir- búning til framkvæmda mannvirkis, sem því aS eins er ætlast til aS lagt sje út í aS gera, aS rannsóknin leiSi í ljós, aS verkiS verSi til stórfram- fara fyrir landiS (þó einkum komi fram á einum besta og fjölmennasta hluta þess), að tök sjeu til aS fram- kvæma þaS, og helst aS fyrirtækiS „beri sig“ fjárhagslega, svo hjer er fjarstæSa aS tala um aS „rísa undir“ neinni byrSi, nema hinum litla rann- sóknarkostnaSi, fáum þús. kr. Væn því meiri ástæSa til aS mótmæla út- gjöldum til vega, brúa o. þvíl., er engan beinan arS gefa, og til sumra einstakra manna (t. d. Dalaþingm.). ESa eru þessir vísu fundarmenn mót- fallnir því, aS landssjóSur leggi fram nokkurt fje eða taki á sig ábyrgS á fyrirtæki, sem meS vissu kann aS nxega sýna fram á, aS hann og lands- menn stórgræða á (sbr. símann) ? Sje svo, hví eru þessir menn þá ekki svo hreinskilnir og samkvæmir sjálfum sjer, aS heimta, aS landssjóður sje látinn í kút og grafinn, eSa hon- um sökt í sjó, svo enginn hefSi hans nokkur not? ÞaS væri ekki óvitur- legra en þessar fundarályktanir. Flestar þessar fundarályktanir munu vera runnar undan tungurótum þingmanna, sem notaS hafa járn- brautarmáliS, og eSlilega Vanþekking almennings á því, og ótta viS „byrS- ar“ af öllu, sem alþýSa hefur ekki ástæSu til aS skilja, nota þaS til aS snúa huga kjósendanna á móti þeim stjórnmálamönnum, sem málinu hafa veriS hlyntir, en til fylgis viS sig, svo þingiS fyrir þaS yrði aS meiri hluta skipaS aS vild þeirra. Yfirsjón almennings er því sú, aS láta teygja sig til aS álykta um mál, sem hann brestur skilyrði til aS geta ályktaS um af viti. Leiðtogarnir bera aS öSru leyti ábyrgSina. En þeir eru fæstir svo skyni skropnir, aS þeir viti ekki betur en þeir láta. Þeir reyna aS fá ályktanir samþyktar til aS „hafa börnin til blóra“. ÞaS er ekki viS góSu aS búast, meSan leiStogarnir, fyrir eigin hags- muna sakir, ala á og nota sjer þröng- sýni (hjeraðapólitík) og þekkingar- skort almennings til aS sporna móti framfaramálum landsins, í staS þess, sem þeir ættu aS gera, aS glæSa þekkinguna og auka viðsýniS, fá menn til aS viSurkenna, aS nauSsyn- in er mest og árangurinn auðsæastur af því, aS kosta til umbóta á efnis- bestu svæSum landsins, eSa a. m. k. hlynna aS umbótunum á þeim án skaSa fyrir hin. Ef þeir, sem betur vita og ástæSur hafa til aS sjá lengra fram, ekki reyna aS lyfta undir aSra, kemst þjóðin seint á æSra stig. Þegar ræSa er um samgöngubætui hjer, er það oft viSkvæSiS, aS þar sem landiS sje umflotiS sjó og bygS- in mest meS ströndum, eigi aS nota sjóinn fyrir aSalsamgönguleiS. Rjett er þaS, þar sem sjórinn verður notaS- ur, nýtilegar hafnir eru, eða orSiS geta. Þó er nú reynslan hjá öSrum þjóSum, aS járnbrautir eru lagSar meðfram skipgengum fljótum, vötn- um, fjörSum og ströndum, þar sem nóg er um góSar hafnir, hvaS þá inn í fjölbygSar sveitir eSa hjeruS, sem ekki geta notið sjávarsamgangna, eins og hjer á sjer staS um samfeld- ustu landsbygðirnar sunnanlands. Saga járnbrautarmálsins í Dan- mörku er næsta lærdómsrík fyrir okk- ur. Þar er landiS einungis eyjar, rif og tangar, sem sjóleiðir eru um á alla vegu. Geti sjóleiS ein nokkru landi nægt til samgangna (meS akvegum), þá ætti þaS aS vera þar. Þó fóru einstöku menn aS „hugsa“ um járn- braut þar fyrir rúmum 80 árum, og fyrir 75 árum var myndaS hlutafje- lag til aS byggja fyrsta járnbrautar- spottann. FjeS til þess fjekst aS mestu leyti utanlands. Stjórnin, þing- iS og flestir landsmenn voru fyrir- tækinu mótfallnir. FjelagiS átti viS deyfS, tregðu og megna mótspyrnu aS stríSa, og fyrst fjórum árum síðar fjekst leyfi til aS byggja 2 milna spotta af járnbi-aut. Um andróðurinn þar á móti málinu er svo sagt: „Flest- um kom saman um, aS járnbraut hjer væri þaS óþarfa-glingur,, sem lítil á- stæða væri til aS innleiSa. Ef hjer ætti aS fara aS byggja 'járnbraut, segir einn, sefn var aS rita um máliS, þá væri lítiS vit í að reka hana meS gufuafli; 1—3 hestar, eftir flutnings- þörf i hvert sinn, hlytu aS nægja til aS draga vagnana.“ Alveg eins og mótspyrnumennirnir íslensku segja nú. — En í Danmörku er nú um alt land spent þjett net af járnbrautum. yfir sund og firði liggja brýr eSa ferjur, sem lestirnar flytjast á landa á milli. Fyrst lengi vel voru þaS fjelög einstakra manna, sem lögðu og áttu brautirnar, en á síðari áratugum hef- ur ríkiS verið aS kaupa þær, og iSrar menn þar nú mest, aS ríkiS ekki átti þær frá upphafi. — Ekkert bygt land

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.