Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.02.1918, Blaðsíða 1

Lögrétta - 20.02.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17- Talsími 178. LOGRJETTA AfgreiSslu- og innheímtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 8. Reykjavík, 20. febrúar 1918. XIII. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í iiafúsar Mtnnr. Klæðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Síml 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þai eru jataefnin best. Lárus Fjeldsted, yfirrjettarmálafærslumaður Lækjargata 2. Venjulega lieima kl. 4—7 síðd. Maturinn. Eftir 7 missera styrjöld er nú á- standið i heiminum oröiö þannig, aö efsta mál á dagskrá hjá öllum þjóö- um, hlutlausum jafnt og striösþjótS- um, er oröiö þaö eitt, aö ha1t aö jeta, aS verjast hungursneyS. Matvæla- framleiöslan i heiminum hefur rnink- aS stóikostlega viö þaö, aö flestir verkfærir karlmenn i striöslöndunum eru koninir í heriun eöa aS vinnu í hergagnaverksmiöjunum, og fjöldi kvenfólks vinnur hka aS vopnasmiö. Ofan á þetta bætist skipaskortur og siglingaérfiöleikar, sem íalma mat- vælaflutninguin frá þeim fáu og fjar- lægu löndum, sem enn þá framleiða svo mikiö, aÖ þau geta miölaS öör- um. Þessi hungurvofa ófriöarins stendur nú lika fyrir dyruin hjá.oss,. og verðum vjer, eins og aSrir, aö reyna aö verja henni inngöngu í lengstu lög. Ráöstafanir þær, sem þjóðirnar hafa gert til aö verjast hungursneyö- inni, eru ma rgvíslegar, en skiftast í tvo aðalflokka. í iyrri fiokknum eru ráöstaíanir til aö minka matareyösl- una, i hinum flokknum ráðstafanir til aS auka matvælaframleiösluna. Helsta ráöiö til nö minka inatar- eyösluna hefur venö matv.tla- s k ö m t u n, sem nú niun \ era fram- kvæmd aS meira eöa minna leyti i flestum löndum Noröurálfurnar. Viö- ast hvar er jafnframt bannaö aö brúka þær matartegundir til skepnu- tóSurs, sem hæ" 1 r eru til manueldis. Er nú ákveöið aö slik sk 'mtuu skuli einnig komast á hjer um land alt, aö þvi er snertir aðflutta matvbru, og hljóta menn aö sa tta sig viö þá ráöstöfun með fúsu gcði, þvi aö hún er öldungis nauösymeg til þess aö treina sem lengst pær litlu birgðir, sem til eru í landinu, og þvi aö eins getum vjer vænst þess aö ófiiðar- þjóðirnar vilji miðla oss matvælum, aö vjer viðhöfum scmu sparneytni og þær sjálfar. Skömtun á aöfluttri matvöru og sparneytni munu þó naumast reynast einhlít ráö til aö verjast hungursneyö. ef striöið stendur áruin satnan enn þá, heldur mun verða óhjákvæmilegt að gera einnig alt þaö, sem unt er, til aö auka matvælafrainleiösluna í landinu. Er þar átt víð framleiðálu ú feitmeti og jaröarávexti, því að ekki ætti að þurfa að kvíöa skorti á kjöti og fiski, meöan unt er aö ná í salt. E.igi nokkuö að verða úr ftatn- kvanndum í þessu efni, mun óhjá- kvæmilegt að laudstjórtiin liafi þar forgöuguna. En slíkt þatf tálsVerðan úndiibúningstínia, og nú ííöiir á Vet- tirirm, svo aÖ ekki rná dragast lengi nr þessu að undirjúa írrmkvæmdir, cf aö gagui eiga aö ko:na íil búbóta næsta vetur. I. S. I. Myndin sýnir Maximalista á ræöupalli á torgi í Petrograd. Aö því er jaröávöxt sttertir, leyfa landshættir því miður ekki aöra fram- leiðslu svo um muni, en kartöflur og rófur, og uppskeran þó i flestum hjer- uöum óviss, getur brugðist ef illa viðrar. En horfurnar eru áreiðanlega þannig, að ekki tjáir að láta þessa óvissu letja sig framkvæmda. Landstjórnin mun þegar hafa með höndum undirbúning til kartöflurækt- ar á Garðskaga fyrir reikning lands- sjóðs, og til útvegunar á útsæöi frá Danmörku. Ekki er líklegt að þessi kartöfluræktun á Garðskaga geti orð- ið í svo stórum stíl, að verulega muni um það í samanburði við matarþörí alls landsins, enda hlýtur aðstaðan að verða fremur erfið, þar sem alt landiö er óbrotiö, áburöur ekki fyrir hendi annar en þari úr fjörunni, en hvorki hestar, vagnar nje verkafólk fyrir hendi þar á staðnum, til þess aö flytja upp áburðinn og yrkja landið, held- ur þarf að senda þetta úr öðrum sveit- um, og sennilega líka fóður lianda vinnuhestunum til áburðarflutnings og voryrkju, þar til gróður er kom- inn. Má því búast viö að kostnaður verði nokkuð r.'.ikill í samanburði við árangurinn. Þegar litið er til þess, hvaöa ráðum stjórnir annara þjóða hafa beitt til að auka jarðrækt og matvælafram- leiðslu, hver í sínu landi, þá kemur það fremur undarlega fyrir sjónir, ef aðal-starfsemi stjórnarinnar hjer í þá átt á að verða í því fólgin, að hún rækti sjálf einn kartöfluakur, bæti sjálfri sjer sem einum bónda við tölu þeirra 6530 bænda, sem eru í landinu samkvæmt nýjustu skýrslum. All- staðar annarstáðar hefur verið farin sú leið, að stjórnirnar hafa snúið sjer til bændanna, og fengið þá til þess að auka framleiðslu sína á þeim tegund- urn jarðarafurða, sem landið vanhag- aði mest um, fengið þá bændur til að stækka akra sína, sem höfðu land- rými til þess, og eigendur ónotaðra svæða til þess að láta þau á leigu til jarðræktar, eða til að taka þau sjálfir til ræktunar. Starf stjórnarinnar hef- ur verið í því fólgið, að koma skipu- lagi á þetta, með því að birta almenn- ingi þarfir landsins, beinlínis „setja mönnum fyrir“, þ. e. segja til h v e m i k i ð 1 a n d þyrfti að taka auk- reitis til ræktunar hverri vörutegund, ,,agitera“ út um alt land með funda- höldum, flugritum og blaðagreinum fyrir því að gert yrði einmitt það, sem gera þurfti, hjálpa til með utveg- un á vinnukrafti, verkfærum og út- sæði, semja um alt það er að þessu lýlur við fjelög bænda eða við full- trúa bændastjettarinnar, og síðast en ekki síst að tryggja bændum það, að tilbreytni sú, sem fram á er farið borgi sig fyrir þá. Með þessu móti hefur t. d. Bretum tekist að stækka akrana í landinu um eina miljón ekrá og auka uppskeruna í lahdinu sjálfú um eitthvað 2 ttiil- jóuir sittálesta á einu ári; búast þeir við að geta bætt öðru eins við sig nSsta ár; hafa þeir látið sjerstaka stjóttlardeild ahttast þetta, og hún aft- ur haft ttefridir maririá ttm alt lattd til satnvitttiti við sig. Má nærri geta, að þetta hefúr verið afarmikið verk fyrir hlutaðeigandi ráðherra og úndir- menn hans, en svo hefur verkið lika borið tilætlaðan árangur. Er um þetta ritað í hverju einasta bresku blaði, sem hingað berst, en hvergi sjest get- ið um jarðrækt á kostnað stjórnar- innar eða ríkissjóðs, svo að ef slíkt á sjer stað, þá gætir þess að rninsta kosti ekki. Það sýnist nú auðsætt, að ef land- stjórn vor vill beita sjer fyrir nokk- uð verulegri aukningu á framleiðslu 1 landinu, þá verður hún að fara sömu leið og stjórnir annara landa hafa farið. Hún verður með öðrum orðum að gera sjer það ljóst, að hennar hlut- verk í því efni eins og öðrum efnum er það að stjórna, segja fyrir verkum og sjá um að starfskröft- um þeim, sem til eru í landinu, sje beitt á sem hagkvæmastan hátt, þann- ig, að hver framkvæmi það nauð- synjaverkið, sem hann er færastur urn. Og það mun naumast þurfa að eyða miklu rúmi til að útlista það, hverjir eru færastir til að auka garð- yrkju landsins í heild sinni. Það eru vitanlega þeir garðyrkjumenn, sem nú þegar eru til í landinu, bæði bænd- ur og þurrabúðarmenn, sem hafa garða og geta stækkað þá; og næstir þeim ganga þeir bændur, sem eru ekki enn þá byrjaðir á garðrækt, þvi að þeir hafa flest það, sem til garð- yrkju útheimtist, en eitt af verkum stjórnarinnar yrði þá það, að greiða fyrir þeim með útvegun á því, sem þá vantar. Það eru vitanlega spor í rjetta átt, að landstjórnin hefur gert ráðstaf- anir til að útvega útsæði handa mönn- um, og hefur á sínum tíma látið prenta og útbýta leiðarvísi í garð- rækt, En þetta er ekki nóg, ef nokk- ur verulegur árangur á að nást. Sam- kværnt búnaðarskýrslunum var kar- töfluuppskeran á öllu landinu árið 1915 tæpl. 24000 tunnur. Nú ætti land- stjórnin að setja mönnum fyrir, segja til hve mikið þarf að setja niður í vor og stjórna öllu starfinu á þann hátt, að von sje um fullnægjandi árangur. Annað ráðið til að auka matvæla- framleiðsluna er fráfærur. Á síð- astliðnu vori var dálítið um það rætt, að koma þeim á sumarið sem leið, en framkvæmdir urðu alls engar. Og framkvæmdir verða ekki heldur nein- ar í þá átt næsta sumar, nema land- stjórnin taki einnig það mál í sínar hendur, snúi sjer til almennings á við- eigandi hátt, komi skipulági á útveg- un vinnukrafts þess, sem út heimtist í þessu skyni — hafi stjórnina á hendi! Abdul Hamid, fyrv. Tyrkjasoldán, andaðist 10. þ. m. í hárri elli, fæddur 1842. Hann varð soldán 1876, en var settur frá völdum 1909, og hefur ver- ið fangi síðan. Misjafna dóma hefur hann fehgið og margt var fundið hon- um til föráttu á stjórriarárum hans og ekki smávægilegt. En samt er hann talintt hafá verið vitsmúnanlaðúr rriik- ill, og ýmsir af fylgismöttnttm hans höfðtt tttikið áíit á honuni og slitu ald- rei trýgð við harin. í. s. í. verður haldinn í Bárubúð (uppi) sunnudaginn þ. 28. apríl 1918, kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt 11. gr. fjclagslaganna. E'ulltrúar verða að mæta með kjörbrjef. - Stjórnin. Um innlent eldsneyti. Eftir Guðm. G. Bárðarson. (Niðurl.) Það mun rnargur ætla, að lítið verk sje leggjandi í surtarbrandsnám hjer á landi úr því hantt að gæðum fari lítið frarn úr besta mó. — En svo ber að líta á einn kost, sem brandurinn hefur fram yfir móinn. Hann er rniklu fyrirferðarminni en mórinn, svo hægt er að rúma rúmlega helmingi fleiri þyngdareiningar af honum í ákveðnu eldstæði, heldur en af mó. Mjer hefur reiknast, að í einum tcningsmetra af samfeldum surtar- brandi rúmist 13—1500 kg. af surtar- mismunandi eftir því, hvað eðlis- þyngd hans er rnikil. Sje hann að hitagildi talinn hálfgildur á við stein- kol, ætti ekki að þurfa að leggja nema i)4—2 rúmmálseiningar af honum á móti 1 rúmmálseiningu af steinkolum í ákveðið eldstæði, til þess að sami hiti framleiðist við brunann. Þessi kostur surtarbrandsins er svo þungur á metunum, að hinn sama ofn, sem eigi verður hitaður að gagni með góðum mó, má rauðhita með surtar- brandi, fyrir þá sök, að hann rúmar tvöfalt til þrefalt fleiri þyngdarein- ingar af brandi en rnó. Að öllu þessu athuguðu álít jeg, að sjálfsagt sje, að leggja kapp á surtar- brandsnám hjer á landi, meðan ófrið- urinn stendur og útlend kol eru í því geypiverði, sem þau nú eru. Með món- um einum saman getum vjer eigi al- gerlega fullnægt eldsneytisþörfinni í húsum og híbýlum, en með surtar- brandi má fylla svo skarðið, að öllu sje borgið, því með honum mun mega halda flestum, ef ekki öllum, herbergj- um nægilega heitum með þeim ofn- um, sem alment eru notaðir. Og oft mun nægja að brenna mó og brandi í sameiningu. Það væri og þess vert, að gerðar væru tilraunir með það á gasstöðinni í Reykjavík, hvort eigi megi vinna nothæft gas úr íslenskum surtar- brandi. Við Höganás í Svíþjóð eru ljeleg kol, rneð 40—50% öskumagni, notuð til gasgerðar, gefa þau 1 þyngdareiningu af gasi móti 1,59— 2,19 þyngdareiningum af úrgangi. Það mun margan langa til að vita hve dýr hver smálest af surtarbrandi uppteknum muni verða. Því miður hef jeg ekki enn getað safnað nógu skýrttm gögnurn til að svara þessari spurningu til hlítar, því jeg hef ekki náð í nákvæmar skýrslur um tilkostn- að og eftirtekju úr þeim námum, sem unnið hefur verið í um lengri tíma. Eðlilega er það mjög misdýrt að ná upp brandi á mismunandi stöðum, veltur það á þykt brandlaganna, á- sigkottiulagi laganna i kringum þau og ýmsri annari aðstoðu við rtámið. í fyrra vetUr var eftirtekjan í Gils- námu í Boltmgarvík iðulega eftir I mantt á dag 240 kg. af brattdi; sattt- kvæmt því hefðu um 4y2 dágsverk átt að fara til að ná tipp i snlálest. Hjer voru brandlögin 2, til samans 1 m. á þykt, rtteð millilagi áf leirsteini um í rn. á þykt. tlnnið Var nleð íjeleg- um meitlum, sleggjum og járnkörl- um. Vinnutínii Io kl.tíniar. í Botni í Súgattdafirði únnu 5 menn beint að brandnámi í 12 daga, þar af 2 unglingar óharðnaöir. Eftirtekjan 20 smálestir af brandi. Fóru því 3 dagsverk til hverrar smálestar. Meitl- ar, hakar, sleggjur og járnkarlar voru notaðir við námið. Auk þess var sprengiefni (dýnamít) notað til hjálp- ar; fóru 6 kg. af því þennan tíma. Vinnutími 10 kl.st. á dag. Hjer var brandlagið eitt, um 50 cm. á þykt; ofan af þurfti að losa 1—iýd m. af grjóthörðum leirsteini. 5 menn af ísafirði lágu við i Sand- vík norðan við Kögur í júlí síðastl. sumar. Unnu þeir þar í 14 daga að brandnámi. Eftirtekjan var um 32 smálestir, kostaði þar hver smálest upptekin hjer um bil 2ý=í dagsverk. Brandlagið þar var um 1 m. á þykt, en í því nokkur millilög af leirsteini. Dæmi þessi getur lesarinn notað til að reikna út hvað hver upptekin smálest hefur kostað á þessum stöð- um miðað við mismunandi dagkaup. Annars væri stór nauðsyn á að safna nákvæmum skýrslum um þetta efni frá námum þeim, sem reknar hafa verið undanfarið hjer á landi. Vegna þess hvað flutningatæki vor eru dýr nú á tímum, einkum eimskip- in, hleypir langur flutningur rnjög fram verði surtarbrandsins. Þess vegna verður helst að velja þá staði til náms, er liggja sem skemst frá þeim stöðum eða kauptúnum, þar sem brandinn á að nota. Myndi þá líkléga vera ódýrast að nota seglför, helst með hjálparvjel, til að flytja brand- inn. Það virðist hagkvæmast að surtar- brandur sje tekinn upp á Tjörnesi til notkunar á Húsavík, Akureyri og öðrum kauptúnum í nágrenninu. Þeir, sem þurfa á kolum að halda við Húnaflóa, ættu að hafa samtök um að afla sjer brands í Gunsustaða- gróf í Steingrímsfirði. Þar eru vel nothæf lög um 1 m. á þykt og heldur auðunnin til byrjunar. Höfn er góð þar við ströndina niður undan. Að- alundirbúningsverkið er vegagerð til sjávar, rúmir 2 km., sem landsjóður ætti að kosta. fsfirðingar og Bolvíkingar eru byrjaðir á að taka upp brand á Gili í Bolungarvík, þeir gætu máske feng- ið nothæfan surtarbrand í Skálavík- urheiði við botn Meirihlíðardals. — Þeir geta og fengið gnægð brands í hlíðunum sunnan við Straumnes og norðan við Kögur. f Straumneshlíð kváðu vera 3 lög af góðum viðar- brandi með þunnum millilögum af leirsteini, þykt þeirra 75, 50—75 og 25—50 cm.* Þorvaldur Thoroddsen getur þess, að surtarbrandslögin í Sandvík norðan við Kögur nái sum- staðar 3—5 álna þykt.** Surtarbrand* urinn er á stöðum þessum í snar- bröttum hamrahlíðum 200—250 m. yfir sjó og eigi verður þar lent nema í einmuna veðri. Er því ilt til flutn* inga þaðati nema framan af sumri meðatt best er í sjónum. Væri ástæða til að kanna lög þessi og vita hvört þaú hvergi liggja nær sjó eða við brúkanlegan lendingarstað. Hafði jeg í surilar óljósar fregnir af áð súrtarbrandslög, líklega hin sömU, íægjtt lágt yfir sjávarmáli ör inúar * Ö. ölaviús: Öekontíni etc., bls. 753. ** Ferðabókin II, 147,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.