Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögrétta

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Lögrétta

						tOGRJETTK
*3
skotaliðs og fjölda, flugvjela. En ó-
vinirnir hafa tekið mikiS af fallbyss-
um og hergögnum í Rússlandi og
hafa eigi enn lokið vi'ö flutning her-
liðsins þaSan." Fjármálaráðherra
Breta fór nýlega fram á 600 miljóna
fjárveitingu til ófriðarþarfa. SagSi
hann, aS útgjöldin næmu nú á degi
hverjum 6.680.000 sterlingspunda. í
ummælum hans og fleiri ráðandi
manna Englands, sem til eru færS
i siöustu opinb. tilk. ensku, er ekkert
friSarhljóð, heldur þvert á móti. Sagt
er þó, að Landsdowne lávarður hafi
enn ritað nýja grein um ófriðarmálin
í líka stefnu og fyrri greinar hans.
— Bandamenn hafa gert flugárársir
austur frá vesturvígstöðvunum og
Þjóöverjar vestur á við, bæSi á París
og London.
Hermálaráðherra Bandaríkjanna
kvað vera kominn til vesturvígstöðv-
anná.
Viö umræður um Polo-pasja-máliS
hefur Clemenceau-ráðaneytiS í Frakk-
landi fengiS traustsyfirlýsingu þings-
ins með 400 atkv. gegn 75.
Dáinn er John Redmond, forvígis-
maSur heimastjórnarflokksins írska,
mjög mikilhæfur maður, fæddun856.
Hann dó 6. þ. rri.
Nýlega er komiS heim þýskt her-
skip, sem „Wolf" heitir og hefur ver-
iS suSur í höfum, Kyrrahafi, Ind-
landshafi og Atlantshafi. Er sagt,
aS þaS hafi sökt fjölda flutningaskipa
fyrir bandamönnum. Spánskt skip,
sem þaS hafoi hertekiS og sett á
þýska hermenn, strandaSi við Jót-
landsskaga, og voru þýsku hermenn-
irnir kyrsettir i Danmörku. En sagt
er, aS þýska stjórnin hafi mótmælt
kyrsetningunni.
Frjettir.
.—.—i
Tíðin. Síöastl. viku stöðugar þíöur,
sunnan- og vestanátt, oft hvast og oft
regn. í morgun 7 st. hiti. Is hvergi
viS land. En gæftir til sjósókna eru
vondar.
Skipaferðir. „Geysir" kom frá
AustfjörSum 9. þ. m. og „Lagarfoss"
frá VestfjörSum 10. „Lagarfoss" fer
nú í vikunni austur' um land til að
sækja kjöt, er fara á til Noregs. —
„Willemoes" fór til BorSeyrar og
Blönduóss, aS sækja ket þangaS, áSur
en hann fer til Noregs, og er nú þar
nyrSra. — Danskt seglskip, „Grube",
kom nýl. frá Færeyjum til að sækja
fisk til Kveldúlfsfjel. — Danskt segl-
skip, „Berg", er á leið hingað meS
timburfarm.nú i Færeyjum— „Borg"
og „Bisp" að sögn enn í Englandi.
Alþing er kvatt saman 10. apríl
næstk. og mun „Sterling" eiga aS
fara kring um land fyrir þann tíma,
svo aö þingmenn úr fjarlægum hjer-
uðum geti komist hingaö með henni.
Höfðingleg gjöf til þarfafyrirtækis.
Nýlega færði P. J. Thorsteinsson
kaupm. fyrir hönd fiskiveitSafjelags-
ins „Hauks" Gunnl. Claessen rækni
10 þús. kr. gjöf til þ'ess aS koma upp
fullkominni radiumlækningastofuhjer
í bænum, en G. C. haftSi átSur í grein
í ísaf. synt fram á þörf fyrir hana.
Er sagt, aS kostnatSurinn nemi alls
120 þús. kr., svo aö þarna er þegar
fengin álitleg byrjun.
Botnvörpungaútgerðin. ÞaS er nú
sagt afrátSitS um 3 af botnvörpungum
Rvíkur, að þeir vertSi gerðir út til
veitSa, og eru þatS NjörtSur, Rán og
Jón forseti. Frá HafnarfirtSi verSa 2
gertSir út, Ýmir og VítSir, og hefur
bæjarstjórn HafnarfjartSar, eftir til-
iögu frá Einari kaupm. Þorgilssyni
samþykt, aS ábyrgjast x/z hallans, er
VerSa kann af útgerSinni.
tir Norður-Þingeyjarsýslu er skrif-
aíS 10. febr.: „.... HjetSan er aS
frjetta jarSleysi og harSindi. ísinn
hefur atS miklu leyti eytSilagt fjöru-
beitina. Á Sljettu og i ÞistilfirtSi eru
menn farnir aS lóga hestum, kúm og
lömbum. Þeim, sem sækja verslun til
Þórshafnaf, er útdeilt kornvöru í 10
pd. skömtum. Menn hjer liggja stjórn-
inni á hálsi fyrir þaö, að hún skyldi
ekki útvega fótSurmjölsfarm í þá
hreppa hjer nyrtSfa, þar sem niest alt
hey vartS úti. ÞatS heftSu ekki veritS
hein vandræSi atS útvega þatS í Ame-
fíku, þar sem flutningur á því þatSan
Var bannaður til NorSurlanda og Hol-
lands og 150 skip, sem þangað áttu
ötS fara, voru affermd þeim farmi og
kyrsétt í Ameríku ....".
Fjerde Söforsikringsselskab
(stjórnandi Ahlefeldt Laurvigen greifi)
er eitt hið stærsta og ábyggilegasta sjóvátryggingafélag i danska rikinu.
Sjóvátryggingar
á skipum og farmi.
Stríðsvátryggingar  *
á skipum, farmi og mönnum.
Aöalumboösmaöur
Þorvaldur Pálsson, læknir
Bankastræti 10.
Verkíræðingafélag íslands.
Námsskeið
fyrir mælingamenn.
Að öllu forfallalausu verður að tilhlutun Verkfræðingafélags
íslands haldið 2 mánaða námsskeið í einfaldri landmælingu í apríi
—júni mánuðum næstkomandi. 10—12 ungir menn, vel að sér í
reikningi, geta þar fengið að læra yfirborðsmælingu, hallamælingu
og ef til vill dýptarmælingu, bóklega og með verklegum æfingum.
Þeir, sem óska að taka þátt í námsskeiðinu, sendi eiginhand-
ar, skriflegar umsóknjr til etjórnar Verkfræðingafélags íslands fyrir
1.  apríl.
Nánari upplýsingar á vitamálaskrifstofunni, daglega kl. 3—i.
K.onslan ©r ö^eypls.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1, Reykjavík,
selja:
Vefnaðarvörur. — Smávörur.
Karlmanna og unglinga ytri og innri fatnaði.
Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt.
Prjónavörur.
Netagarn. — Línur. — öngla. — Manilla.
Smurningsolíu.
Vandaðar vörur.         Sanngjarnt verð.
Pöntunum utan af landi svarað um hæl.
Bæjarmál. Á síSasta bæjarstj.fundi
var Sigurjón Jónsson, áSur skóla-
stjóri á ísafirSi, kosinn hafnargjald-
keri. Samþ. voru skifti á lóö undir
Landsspítalann fyrirhugaða suður við
Laufásveg og lóS á Arnarhóli. Fær
Landsspítalinn lóS, sem er 30230 fer-
metrar aS stærð, og er hver fermetri
þar virtur á 4 kr., en Arnarhólslóðin,
sem á móti kemur, er um 3700 fer-
metrar, og er hver fermetri i megin-
hluta hennar virtur á 45 kr., en i
nokkrum hluta hennar á 37.50. Mis-
munurinn, sem bærinn á aö borga, er
kr. 43.367.50. — 1 fátækranefnd var
kosin GuSrún Lárusdóttir í staS Val-
entínusar Eyjólfssonar,er fjekk lausn.
Strand við Meðalland. Þar stfand-
aði skömmu eftir síðastl. mánaoamót
danskt seglskip, sem „Asnæs" heitir
og var á leiS frá Danmörk til Spánai
meö papírsfarm. Skipverjar voru 7
og druknuöu 2. Skipið er 289 tonn aS
stærö.
Laus læknaemhætti. 5. þ. m. eru
auglýst laus hjeraðslækna-embættin
í ísafjaröarhjeraoi og Húsavíkurhjer-
atSi. Árslaun í hvoru um sig 1500 kr.
og umsóknarfrestur til 1. júní næstk.
Nýtt ættarnafn. Eyjólfur S. Jóns-
son stud. theol. hefur lögfest sjer ætt-
arnafnið Melan.
Druknun. Maöur fjell úbyrois af
vjelbátnum „Draupnir" frá Hafnar-
firöi 11. þ. m. og druknaði, Sigurour
Kr. Þorvarösson aö nafni, 22 ára.
Prestskosning á ísafirði er nýfarin
fram og voru atkvæoitt talin í gær-
kvöld. Kosningin er lögleg. 690 atkv.
voru greidd og fjekk sjera SigUrgeir
Sigiirösson, sem þar er nú settur
prestttr, 660 áf þeim, en 25 voru ó-
merkt og 5 ógild. Er þvi sjera Sigtir-
geif kosinn.
Strand'hjá Gróttutanga. MorgUniiln
Ií. þ. m. strandaoi danskt gufuskip,
„Köbenhavn", frá Khöfn, ytst við
Seltjarnarnesið, rjett innan og austan
viíS Gróttu. Það Var á leið frá Phila-
delphíu i Bandaríkjunum til Liver-
pool á Englándi og fór að vestan 19.
iebr., fjekk ill veður og laskaðist í
hafi, misti alla björgunarbáta. Ætlaði
nú inn hingað til að fá hjer báta í
stað hinna. Það er 3700 tonn og fermt
smurningsolíu. Björgunarskipinu
„Geir" tókst að ná skipinu út af
strandstaðnum kl. nál. 6 sama daginn,
sem það strandaði og flutti það inn
á Eiðsvík. Mikill sjór kvað vera í þvi.
Lausn frá embætti er nú veitt Ind-
riða Einarssyni skrifstofustjóra frá
1. n. m. og sjera Valdimar Briem á
Stóra-Núpi frá næstu fardögum.
Emhættaveitingar. 6. þ. m. var Jóh.
Jóhannessyni bæjarfógeta á Seyðis-
firði veitt bæjarfógetaembættið í Rvík
og Jóni Hermannssyni lögreglustjóra-
embættið. — Oddur Hermannsson,
áður aðstoðarmaður á 2. skrifstofu
stjórnarráðsins, er skipaður skrif-
stofustjóri þar,en MagnúsGuðmunds-
son Skagfirðingasýslum. kvað eiga að
verða skrifstofustjóri á 3. skrifstofu
stjórnarráðsins.
Sett í embætti. Steindór Gunnlaugs-
son lögfræðingur er settur sýslumað-
ur í Skagafjarðarsýslu óg Þorsteinn
Þorsteinsson lögfræðingur settur
sýslumaður í Norður-Múlasýslu og
bæjarfógeti á Seyðisfirði. Þeir fara
hjeðan báðir með „Lagarfossi" nú í
vikunni.
200 ferðir til íslands. Þegar „Is-
land" kom hingað frá Ameríku síð-
ast, hafði skipstjóri þess, Aasberg,
farið 200 ferðir til þessa lands, 195
f rá Danmörk og 5 f rá Ameríku. Aas-
berg skipstjóri er hjer mjög vel lát-
Íhn maður, og kunnugt er það, að
hann er einnig duglegur skipstjóri.
Kálkið í Esjunni. Það er nú að fær-
ast nýtt líf í kalknámufjelagið, sem
stofnað var hjer i fyrra. Á aðalfundi
þess, sem haldinn var í. þ. m., var
heimilað að auka hlutafje þess um
20 þús. kr., en áður var það 10 þús.
Hefur nú verið auglýst útboð á nýjum
hlutum og líklegt, aS greiðlega gangi
,
að selja þá. Nokkuð hefur fjelagið
þegar unnið, rannsakaö gömlu nám-
una og reist brensluofn þar upp frá.
En nú á að snúa sjer að verki þar
með meira afli en áður. Formaður fje-
lagsins er Lárus Fjeldsted yfirrjettar-
málaflutningsmaður.
2 vjelbátar farast. 9 menn drukna.
Sunnudaginn 3. þ. m. voru flestir vjel-
bátar Vestmanneyinga á sjó, og var
gott veður fyrri hluta dags, en er
á leið kom austanrok meS hriö, og
gekk síSan til útsuðurs. í þessu veðri
fórust 2 af vjelbátunum, „Adolf" og
„Frí". Hefur ýmislegt rekið úr þeim
á Landeyjasanda. Voru 5 menn á
„Adolf". Formaður hjet Björn Er-
lendsson og vjelmaður Bergsteinn Er-
landsson, bróðir hans. Hinir voru:
Páll Einarsson frá Nýjabæ undir
Eyjafjöllum, Árni Ólafsson frá Lönd-
um í Vestmannaeyjum og NorðmaS-
ur, Johannes Olsen að nafni. — En
á „Frí" voru 4. Formaður var Ólafur
Eyjólfsson úr Rvik, ættaSur undan
Eyjafjöllum, vjelmaður Karl Vigfús-
son frá Seyðisfirði, hásetar: Karel
Jónsson, ættaður af Rangárvöllum, og
Sig. Brynjólfsson frá Eyrarbakka.
Úr Skagafirði er skrifaS 21. febr.:
„Mönnum þykir ísinn og frosthörk-
urnar hafa aukið á vandræSin, er áð-
ur voru þó nóg. Mestum skaða hafa
hin miklu frost valdiS, því þau hafa
stórskemt súrmat og garSávöxt, hjá
fjölda manns, hafa eySilagst útsáðs-
jarðepli og er þaS mjög tilfinnanlegt
nú, því á síSastliðnu hausti reyndust
garSar heldur illa og þar aS auki
náðist ekki til fulls upp úr þeim,
vegna frosta og ótíðar. Menn eru
fremur vongóðir hjer í Skagafirði
með aS hey dugi, ef ekki verSur því
verra vorið. Þar á móti heyrast radd-
ir Um að eldiviðarskortur sje fyrir-
sjáanlegur, því menn urðU líka seint
fyrir með móinn, og varS hann víSa
undir shjó, og taS eins. Þar viS bæt-
ist, að hin miklu frost hafa knúð
alla til að brenna 4- og 5-falt við
það, sem vant er.
Heilsufar  mun  ekki  geta  talist
betra en í löku meðallagi. HversU
miklu tjóni frostin og ísalögin valda
á ýmsum mannvirkjum, svo sem veg-
um, vatnsveituhúsum og bryggjum,
er ekki hægt að segja enn með vissu.
En það er sjáanlegt, að þaS verSur
talsver, Hjer á SauSárkróki eru
nokkrar vatnsæðar, í hús sem standa
hátt, frosnar, þótt þær sjeu grafnar
í jörð niður full fimm fet. Það verð-
ur áreiðanlega dýr fræðsla, sem þessi
vetur veitir mörgum, og því brýnm
ástæða til, að láta hana ekki hjá líða
óathugaSa. Er þar þarflegt og fróð-
legtstarf fyrir hiS ungaog ötulaVerk-
fræSingafjelag íslands, að beita sjer
fyrir, að safnað sje skýrslum frá sem
flestum stöSum um þaS efr: Fengj-
ust ábyggilegar skýrslur um, hvaSa
áhrif hin miklu frost hafa haft á
rafveitur, vatnsveitur, miSstöSvarhit-
unartæki og fleira, mætti mikiS gagn
að þeim verSa síðar. Þau eru svc!
ung, okkar mannvirki í íslenskri nátt-
úru og íslenskum staSháttum, aS við
megum ekki viS því, aS missa neitt,
hversu lítilfjörlegt sem virSist, sem
aukiS getur þekkingu vora eSa sann-
, reynd á hlutunum. Skal jeg máli mínu
til stuSnings nefna eitt dæmi: Flestir
slökkvistútar, sem eru i sambandi við
vatnsveitur í kauptúnum og kaup-
stöSum, munu vera gerðir þannig,
aS þeim sje ætlaö að grafast fjögur
eSa fimm fet í jörð niður, og þeim þá
ætlaS að vera frostlausum, hvenær
sem á þarf að halda, ef eldsvoSa ber
aS höndum. Sýni nú sannreyndin, að
þeir eru samt frosnir og ónothæfir '
lengri eða skemri tíma, þá ætti að
'vera vissa fyrir, aS ekki dugar að
fara eftir útlendum fyrirmyndum.
Við verðum þá að láta gefa þá í sam»
ræmi við íslenskar kröfur, til dæmis
að hægt væri að grafa þá 6 fet í jörð,
og yrði þá aS grafa aílar vatrtsæðar
í samræmi við það, þar sem ekki
harhlar jarðvatn. Þótt ekki gætu nú
allir fallist á þetta með mjer, þá gerir
Brunabótaf jelag íslands það vonandi,
að því er þetta dæmi siíertir. Því mtiri
ekki dyljast þýSirtgin. Fleiri dæmi
þessu lík mætti tiltaka, en jeg læt
v þetta nægja. Reynslan er ólýgnust
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 41
Blağsíğa 41
Blağsíğa 42
Blağsíğa 42
Blağsíğa 43
Blağsíğa 43
Blağsíğa 44
Blağsíğa 44