Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögrétta

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Lögrétta

						w

LÖGRJETTA

Aiiglýsiiig\

Þeir, sem kynnu að geta gefiS einhverjar upplýsingar um mennina

R. GuSjónsson, G. Bergmann, B. Stefánsson eSa G. Guðmundsson, sem

munu hafa fariS áleiSis til útlanda~með skipinu HafliSa, sem ljet síö-

ast úr höfn frá Akureyri 4. nóv. 1916, eru beSnir aS( snúa sjer til

vmdirritaðs bæjarfógeta í því efni sem fyrst.

Bæjarfógetinn í Reykjavík, 7. mars  1918.

Vigfús Einarsson.

settur.

og hún mun sýna aS bæSi húsa-

gerð og fyrirkomulag á ýmsum mann-

virkjum vorum verSur aS vera nokk-

uS á annan veg en útlend verkfræSi

kennir."

Söngnámsskeiðið á Eyrarbakka

1918. Hinn 20. jan. s. 1. byrjaSi söng-

námsskeiS þaS, sem sjera Ólafur

Magnússon, prestur í Arnarbæli hef-

ur komiS á fót hjer í sýslunni. Þátt-

takendur voru 37 alls. Alt námsskeiS-

iS fór mjög vel og skipulega fram,

samvinnan milli kennarans og nem-

enda var hinn besta. Kenslunni var

hagaS þannig, aS aSallega var æfSur

söngur, blandaSur kór og karlakór.

Á milli hjelt presturinn fróSlega fyr-

irlestra um tónskáld og tónsmíSi.

Þegar tekiS er tillit til þess, hvaS tím-

inn var stuttur (aS eins 8 dagar),

mun óhætt mega fullyrSa, aS árangur

af námsskeiöinu hafi oröiö góður, og

námsskeiSiS komiS aS tilætluuum

notum. ASaltilgangurinn og gagniS

af svona námsskeiSum verSur þaS,

aö gefa fólki hugmynd um, hvernig

á aS syngja, og aS gera fólk hæfara

til aS syngja saman; en þaS segir

sig sjálft, aS eftir svona stupttan tíma

þarf ekki aS vonast eftir mikilli söng-

þekkingu eSa söngæfingu. Eins getur

maSur skiliS þaS, aS ekki þýSi aS

fara þangaS til aS fá í sigfyrsta hljóS-

iS eSa ófalska tóna, fyrir þá sem ald-

rei hafa getaS sungiS. Sá tími náms-

skeiSsins, sem ætlaSur var organist-

um eingöngu, fjell aS mestu niðui

sökum kulda, sem var fyrstu dag-

ana. Tvö síSustu kvöldin var haldinn

samsöngur fyrir fullu húsi bæSi

kvöldin. Um þaS, hvernjg samsöng-

urinn hafi tekist, eftirlæt jeg öSrum

aS dæma um. — Fje þaS, sem kom

inn á skemtununum, var lagt i spari-

sjóS Árnesssýslu undir nafni söng-

námsskeiSsins, síSan var bók þess,

sem nú geymir kr. 300.00 — þrjú

hundruS — afhent meS gjafabrjefi

dagsettu 29. jan. 1918, nefnd .þeirri,

sem hefur til meSferSar spítalabygg-

ingarmál Eyrarbakka. í gjafabrjef-

inu áskilur námsskeiSiS sjer rjett til

aS bæta í bókina framvegis, ef náms-

skeiSum meS líku sniSi yrSi haldiS

áfram. Gjöfin fellur til baka, ef ekki

verSur búiS aS byggja spítala innan

20 ára. — MeS þakklæti minnumst

viö þeirra, sem á einhvern hátt aS-

stoðuöu námsskeiSið, og það flestir

án nokkurs endurgjalds.

AS endingu vil jeg þakka sjera

Ólafi Magnússyni fyrir þær fræSslu-

og ánægjustundir, sem viS áttum meS

honum á námsskeiSinu. Og jeg hygg

aS þaS sje samhuga ósk flestra eSa

allra, sem á söngnámsskeiSinu voru,

aS þeir mættu verSa á öSru náms-

skeiSi til meS sjera Ólafi.

Eyrarbakka, 30. jan. 1918.

Þátttakandi.

Leiðrjetting. Jón Helgason biskup

hefur gefiS út, áriS 1916, rit, er nefn-

ist: „Þegar Reykjavík var fjórtán

vetra. — Brot úr sögu Reykjavíkur."

Mjer hefur fyrir stuttu borist rit

þetta í hendur, og jeg orðið var við

smávillur í því. Á bls. 44 stendur,

aS kammerjunker Sören Christjan

Knudsen, sje bseSi cand. jur. og polit.

Þetta er ekki rjett; hann var aS eins

cand. polit., sbr. öll lögfræðinga- og

stjórnfræðingatöl V. Richters — og

„Tre Tusinde nulevende t>anske",

Mænd og Kvinders Levnetslöb

indtil Aar 1910, Bls. 45, stend-

ur, aS Carl Óle Robb sje stú-

dent frá BessastöSum. Hann varð

aldrei stúdent þaSan, en var að eins

1 eSa 2 vetur í latínuskóla, hætti

hann svo viS nám. AS síSustu vil jeg

láta þess getiS, a« mjer þykir of mik-

ÍS gert úr brestum eins eSa tveggja

manna, sem framliSnir eru. — RitiS

er yfirhöfuð ágætlega af hendi leyst

— og sýnir hina miklu elju og starfs-

þrek biskupsins.          x-f-y.

Útdráttur úr reikningi Sjúkrasam-

lags Sauðárkróks árið 1917:

Tekjur: 1) í sjóði 1. jan. 1917

kr. 3.30. ISgjöld samlagsmanna kr.

571.70. 2) ViStökugjöld og gjafir kr.

35.00. 3) Styrkur úr landsjóSi (1916)

kr. 114.00. 4) a. Tekjur af hlutaveltu

kr. 191.15. b. Tekjur úr sparisjóSi

kr. 100.00. c. Vextir kr. 22.23. 5)

Uppbót á læknisverkum og lyfjum o.

fl.. kr. 102.54. Til jafnaSar kr. 62.66.

Samtals kr. 1201.96.

G j ö 1 d: 1) Dagpeningar kr. 153.50.

2) Til sængurkvenna kr. 40.00. 3)

Sjúkrahúsvist kr. 189.00. 4) Læknis-

verk og lyf kr. 612.95. 5) Reksturs-

kostnaður kr. 34.30. 6) Lagt í spari-

sjóS kr. 150.00. 7) Vextir kr. 22.23.

Samtals kr. 1201.96.

Eignir í árslok kr. 491.96.

SauSárkróki  18. febrúar 1918.

Pjetur Sighvatsson

(formaSur).

Eftirmæli.

Hinn 13. nóvember 1917 andaSist

Valdimar Þórarinsson bóndi aS

Kirkjubólsseli, rúmlega 27 ára, fædd-

ur 19. mars 1890. Foreldrar hans eru

hjónin Þórarinn ÞórSarson og Arn-

leif Árnadóttir, er um langt skeiS

hafa búiS aS óSalseign sinni Kirkju-

bólsseli. Þórarinn faSir Valdimars er

sonur ÞórSar Árnasonar og Kristín-

ar Þórarinsdóttur, er lengi bjuggu

rausnarbúi aS Hvalnesi í StöSvaf-

firSi og síSan á Kirkjubólsseli i sömu

sveit. Faðir Arnleifar var Árni

Bjarnason, er bjó allan sinn búskap

á RandversstöSum í BreiSdal, dugn-

aSarmaSur mesti og góSur búhöldur.

1 þ'á ætt er Valdimar kominn af hin-

um ágætustu ættum.erhafaverið rakt-

ar til Lofts ríka, Egils Skallagríms-

sonar og fleiri stórmenna. — Valdi-

mar var einkar vel gefinn og hafSi

sterka lÖngun til aS afla sjer ment-

unar, en fyrir þaS aS hann frá barn-

dómi var fremur óhraustur, þoldi

hann eigi aS stunda námsstÖrf eins

kappsamlega og hann hafSi löngun

til. Á búnaSarskólann á EiSum gekk

Valdimar og síSar á bændaskólann

á Hvanneyri. VoriS 1908 lauk hann

námi þar og veik þá heim til foreldra

sinna aftur, vann hjá þeim á sumr-

um, en stundaSi barnakenslu á vetr-

um og þótti mjög vel til þess starfa

fallinn sÖkum HpurSar og siSprýSi.

Um þessar mundir tók hann aS kenna

til brjóstbilunar þeirrar, er nú hefur

orSiS banamein hans.

VoriS 1911 tók Valdimar viS bú-

stjórn af föSur sínum og hafSi móSir

hans hússtjórn alla hjá syni sínum

til þess er hann giftist 7. nóvember

1915 ungfrú GuSnýju Þorsteinsdótt-

ur, er nú hefur ofSiS aS sjá á bak

honum eftir aS eins 2 ára sambúS.

í bústjórninni sýndi Valdimar hina

mestu ráSdeild og fyrirhyggju, þótt

ungur væri, bætti jörSina stórum og

jók bústofninn talsvert, svo fyrirsjá-

anlegt var aS í honum ætti sveitar-

fjeiagið álitlega framtíðarstoð. Rúm-

lega hálfu öSru ári fyrir andlát hans

snerist lasleiki sá, er hann árum sam-

an hafSi kent til, upp í tæringu, leitaSi

hann þá til VífilsstaSahælísins og

dvaldi þar árlangt, etl er sýnt þótti

að hann mundi eigi fá bót meina

sínna, veik hann heim aftur, því hann

fýsti að deyja þar. — Valdimar var

hiS mesta prúðmenni og naut virðing-

ar og vináttu allra, er kyntust hon-

um. — Af framartsögSu fer þaS aS

vonum, að 'Valdímars er sárt saknað

af sveitungum hans og vinum, og að

þung sorg fyllir brjóst foreldranna

örvasa og eiginkonunnar ungu, sem

meS honum hafa mist sína einkastoð

og styttu. —

Samferðamaður.

Með  báli  og brandi.

Eftir Henryk Sienkiewicz.

XXVIII. KAFLI.

Daginn eftir hjelt herinn kyrru fyr-

ir. Furstinn ljet kalla Skrjetuski á

sinn fund og baS hann aS fara sendi-

för eina.

„Her minn er fámennur og lúinn,

en Krysovonos hefur fimtíu þúsundir

hermanna. Hersirinn kýs helst fríS

°S fylgrir oss því meS hangandi hendi.

Jeg verS aS f á HSsauka. Jeg hef sann-

spurt, aS pólksu herforingjarnir Ko-

sitski og Osinski sjeu nú í námunda

viS Konstantinov. FariS þjer á fund

þeirra og biSjiS þá aS koma hingaS

meS alt HS sitt hiS bráSasta, svo aS

viS sameinaSir getum ráSist á Kryso-

vonos. Jeg treysti ySur best til ferS-

ar þessarar. VeljiS ySur hundraS

manna til fararinnar."

Sama kvöldiS hjelt Skrjetuski af

staS. Fór hann mjög hljóSlega til þess

aS flokkar uppreisnarmanna er voru

á sveimi þar i nágrenninu, skyldu

ekki verSa hans varir, því hann vildi

hraSa för sinni sem mest hann mátti.

I dögun næsta morguns hitti hann

foringjana. HöfSu þeir einvalaliS og

vel búiS. Margt af því var þýskt

málaliS og þaulæfSir bardagamenn

ffá þrjátíu ára stríSinu. Þegar her-

mennirnir heyrSu, aS þeir ættu aS

berjast meS furstanum, lustu þeir upp

gleSiópi. En foringjarnir lýst því yf-

ir, aS Dominik fursti, yfirmaSur

þeirra hefSi bannaS þeim aS berjast

meS furstanum. Gætu þeir því miður

ekki orSiS við bón hans. Skrjetuski

reyndi hvaS hann gat, til þess aS fá

þá í HS meS furstanum, en alt var á-

rangurslaust. Hann sneri því heim

aftur í þungu skapi og forSaSist aS

láta fjandmenniha verSa vara viS för

sína. Á leiðinni heyrSu þeir hávaSa

5 nokkurri fjarlægS. Var hann líkast-

ur söng, er blandast saman viS hróp

og köll.

„HvaSa hávaSi er þetta?" spurSi

Skrjetuski og stöSvaSi hest sinn.

SkógarvörSur gamall, er var leiS-

sögumaSur hans, kvaS þaS mundu

vera vitfirta menn þar í skóginum,

því aS margir væru nú orSnir brjál-

aSir af sorgum þeim og skelfingum,

sem yfir þá hefSu duniS. Daginn áS-

ur hafSi hann sjeS óSa aSalskonu,

sem hafSi hrópaS látlaust: „Börnin

mín! börnin mín! Hvar eruS þiS?"

Kósakkarnir hefSu sjálfsagt drepiS

börnin hennar.

HávaSinn hætti um stund, en bráS-

um heyrSist hann aftur og var nú

miklu nær en áSur.

„ÞaS hlýtur að vera flokkur

manna," sagSi skógarvörSurinn. „Vilj-

iS þjer bíSa mín hjerna. Jeg ætla að

fara á undan og vita hvaS þar er um

aS vera."

Hann hvarf inn í skóginn, en kom

aftur aS stundarkorni liSnu.

„ÞaS eru uppreisnarbændur, hefra

minn!" sagSi hann.

„Hversu margir eru þeir?"

„Um tvö hundruS býst jeg viS.

Þeir sitja einmitt í dalverpinu, sem

við verðum aS fara eftir. Þeir hafa

engan vörð, svo aS við getum komiS

aS þeim óvörum."

„ÞaS er ágætt!" sagSi Skrjetuski

og gaf tveim undirforingjum sínum

fyrirskipanir.

ÞaS var lagt af staS og farið mjög

hljóSlega; í dalmynninu skifti Skrje-

tuski HSi sínu í þrjá flokka. Einn

flokkanna fór stóran sveig og komst

í hinn dalmunnann. ASrir fóru af baki

og klifruðu fram með hlíSinni uppi

yfir bændunum, er sátu viS elda mikla

niSri í dalnum og áttu sjer einksis

ótta von. ÞriSji flokkurinn beið kyr.

Bænduríiir bökuSust þar viS eldinn

og voru sumir aS ræSa saman, en aSr-

ir hlustuSu á gamlan farandsöngvara

er ljek á hörpu og söng uppreisrtar-

kvæSi.

í sama Bili og söngúrinn hætti,

hrópaSi Skrjetuski, er var uppi i hlíS-

inni: „Skjótið!" Skotin dUndu og

flokkur hans ruddist niSur hlíSina aS

hinum óttatryltu bændum. Þá dundi

hiS ógurlega heróp frá dalmynniriu:

„Jeremías I Jeremías!"

Bændurnir komu engri vörn fyrir

sig. Þeim var slátrað þar sem búfje.

Söngvarirtti varSist eitis og hetja.

Hann rotaði einn af mönntim Skrje-

tuskis meS hörpunni og bar af sjer

mjög fimlega högg og spjótalög.

„Handtakiö hann, en drepið ekki,"

bauö Skrjetuski.

„BíSiS viö!" hrópaSi söngvarinn.

„Jeg er aSalsmaSur. Snertið mig ekki,

óþokkarnir. Kyrrir, nautshausar!"

„Zagloba!" hrópaSi Skrjetuski.

Hann bar þar aS i þeim svifum og

þreif í axlir söngvarans og hristi

hann. Hann horföi hvast á hann og

kallaði upp, eins og hamstola maSur:

„Hvar er Helena? Hvar er Helena!

SvaraSu maSur! Hvar er hún?"

„Hún er lifandi .... er óhult ....

líSur vel!" stundi Zagloba upp.

„SleppiS þjer mjer nú. Þjer ætliS al-

veg aS hrista öndina úr búknum."

Skrjetuski gat engu orSi upp kom-

iS, svo glaSur varS hann viS fregn

þessa. Hann fjell á knje og hallaöi

höfSinu upp aS hamrinum og gerSi

bæn sína. Á meSan brytjuSu menn

hans bændurna niSur. Þeir tóku fáa

eina höndum, til þess aS kúga þá til

sagna, áSur en þeir væru drepnir.

Þá er Skrjetuski hafSi lokiS bæn sinni

stóS hann upp og spurSi:

„Hvar er hún?"

„í Bar. Þar er vígi gott. Hún er

þar óhult, hjá hinni ágætu frú Sla-

voshevskai."

„GuSi sje lof! Rjettu mjer hönd

þína! Jeg þakka þjer af alhuga."

Hann sneri sjer aS liSsmönnum sín-

um og spurSi:

„Hversu margir eru fangarnir?"

„Seytján," var svarað.

„Jæja. Mjer hefur hlotnast mikil

hamingja. LátiS fangana lausa."

Hermennirnir ætluðu varla að trúa

því, aS þeim hefSi heyrst rjett. Slík

mildi var óvenjuleg meSal foringja

furstans. Þeir hlýddu því ekki tafar-

laust.

Skrjetuski hleypti brúnum og end-

urtók skipun sina: „Látið þá lausa I"

Menn hans fóru þá tafarlaust, en

' komu aftur aS vörmu spori.

„Fangarnir halda aS ySur sje ekki

alvara og þora hvergi að fara."

!   „HafiS þið leyst þá úr fjötrunum?"

I   „Já."

„Þá er best aS þeir bíði þar sem

þeir nú eru. Á bak!"

AS hálfum tíma liðnum reiS allur

flokkurinn gegnum hinn myrka skóg.

Máninn skein glatt á trjákrónurnar

og gæfSist á stöku staS niSur á hina

þröngu götu. Skrjetuski og Zagloba

riðu í fararbroddi og töluSu saman.

„Segðu mjer alla soguna. Þjer tókst

þá að frelsa hana úr greipum Bo-

huns?"

„Ójá; og dúSaSi hann svo vel í

klæðum, áSur en jeg fór, aS hann gat

ekki æpt."

„Það var sannarlega vel af sjer

vikið. En hvernig í óskÖpunum kom-

ust þið alla leiS til Bar?"

„Jeg skal segja þjer það seinna;

það er langt mál. En nú er jeg bæSi

þreyttur og kverkarnar svo ákaflega

þurrar af aS syngja í sífellu fyrir

þessa bændaræfla. ÞiS hafiS víst ekk-

ert til þess aS væta þær meS?"

„Hjerna er full flaska af brenni-

víni."

„Zagloba tók hana báSum höndum

og teigaSi. Rjetti Skrjetuski hana aft-

ur og var hún þá tóm.

„Nú er víst alt í besta lagi?" spurSi

Skrjetuski. Hann beiS meS óþolin-

mæSi á meðan hinn drakk.

„Jú, jeg held nú þaS. Öll vökvun

er góS fyrir þurskrældar kverkar."

„Jeg átti viS hvernig færi um Hel-

enu," sagSi Skjetuski meS þykkju-

rómi.

„Hún er þarna í jarSneskri Paradís

og borin á hÖndum yngismannanna,

þeir elta hana á röndum, en hún lítui

ekki viS þeim. Hún elskar þig einan

og stynur oft þungan, vegna þess að

hún er hrædd um líf þitt. GuS minn

góSur, hvílík andvörp. Hún sá ekki

glaSan dag vegna þess, aS hún frjetti

ekkert af þjer, en enginn vildi fara.

Hún var þangaS til aS nauða á þessu,

aS jeg ljet ginnast til að fara og vita

hvort þú værir lifandi, en það lá

nærri as jeg fengi nú fyrir ferSina

og yrSi sálgaS. ÞaS var reyndar mjer

mátulegt fyrir heimskuna, aS aUlast

í þessa för. Jeg hafði dularbúninginn

og bændurnir ljetu ginnast eins og

þursar, en jeg skal líka segja þjer,

aS þaS er bara hrein unun aS heyra

mig syngja."

„Skrjetuski komst í sjöunda himin

viS fregnina um ást og öryggi kær-

ustu hans, en hann varS aS láta Zag-

loba segja sjer það aftur.

„Það er þá áreiSanlegt, aS henni

líSur vel?"

„Já, ágætlega."

„Og það var hún, er sendi þig á

fund minn?"

„ÞaS var hún."

„Ertu ekki meS brjef frá henni?"

„Jeg er meS brjef."

„BlessaSur! fáSu mjer þaS undir

eins!"

„ÞaS get jeg ekki. Það er saumaS

innan í fötin mín. Hjer* er líka kol-

niðamyrkur. Bíddu rólegur til morg-

uns."

„ÞaS get jeg ekki. Þú sjerð þaS

sjálfur."

.Jeg sje þaS."

Zagloba varð ávalt stuttorðari í

svörum sínum. Og nú var hann stein-

sofnaSur.

Skrjetuski sá aS ekki gagnaSi að

yrSa frekar á hann og ljet sig dreyma

sæla vökudrauma, en hrökk upp viö

þaS, aS hann heyrði jódyn mikinn og

riddaraflokkur kom hleypandi í flas-

iS á þeim. Þar var kominn Poniatov-

ski; hafSi furstinn sent hann á móti

þeim Skrjetuski, því aS hann óttaSist

að á þá kynni að verSa ráSist.

Aðalfundur

BúnaSarsambands Kjalarnesþings

verSur haldinn í húsi BúnaSarfje-

lags íslands, mánudaginn 15. apríl

næstkomandi og hefst kl. 5 e. m.

BlikastöSum 11. mars 1918.

Þ. Magnús Þorláksson.

Jardyrkjumenn

einn eða fleiri tekur Búnaðarsamband

Kjalarnesþings í vor. TilboS sendist

til undirritaðs eigi síðar en á aðal-

fundi 15 apríl.

Þ. Magnús Þorláksson.

Þakkarávarp.

Hjer meS vottum viS hjartans

þakkir sveitungum okkar og öllum

þeim, er sýndu okkur samúð og

hjálpsemi í hinu langa og þungbæra

sjúkdóms- og dauSastríSi Valdimars

sálaSa, hins ástkæra sonar okkar og

eiginmanns og biðjum algóöan guS

aS endurgjalda.

Kirkjubólsseli 20. des. 1917.

Þórarinn Þórðarson.

Arnleif Árnadóttir.

Guðný Þorsteinsdóttir.

Þakkarávarp.

Jeg undirritaSur vil ekki láta hjá

líSa aS votta þeim mönnum og kon-

um mitt innilegasta þakklæti, sem

stutt hafa mig meS ráSum og dáS

til þess að leita konunni minni lækn-

inga— sem jeg vona aS forsjónin

gefi aS takist —; og sömuleiSis og

ekki síst, færi jeg þeim alúSarþakkir,

sem að þessu hafa hlynt að konu

minni, og vil jeg þar sjerstaklega

tilnefna ágætismanninn Halldór Jóns-

son kaupmann í SuSur-Vík og dóttur

hans, GuSlaugu, er lofuðu henni aö

vera á hemili sínu hálfan þennan vet-

ur 'endurgjaldlaust og sýndu henni

hina mestu alúð og umhyggjusemi.

Gildir og sama um heimilisfólkið alt

á þeim bæ og víðar, að þaS hefur

liSsint okkur og hlúS aS konu minni.

Alt þetta biS jeg alfaSirinn að launa

þeim, eins og önnur góðverk, þegar

þeini liggur á.

P.t. Reykjavík, 7. mars 1918.

Þorkell Bergsson,

frá Snæbýli í V.-Skaftafellssýslu.

Sighv. Blöndahl

cand. jur.

ViStalstími n—12 og 4—6.

Lœkjargötu 6B.

Sími 720.          Pósthólf 2.

—~~— "I    I    ¦......Wllll    !¦¦!!¦  ¦¦¦  I.   I        ...        '    —^^

Fjelagsprentsmiðjan.

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 41
Blağsíğa 41
Blağsíğa 42
Blağsíğa 42
Blağsíğa 43
Blağsíğa 43
Blağsíğa 44
Blağsíğa 44