Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögrétta

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga breidd


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Lögrétta

						LÖGRJETTA
99
í þeirri von, aS Alþingi veiti styrk þann, sem skólinn hefur nú fariS
fram á, til þess aS ekki þurfi aS hækka meSgjöf heimavistar og hús-
stjórnarstúlkna, þá auglýsist hjer með, atS Kvennaskóliun ætlar að starfa
næstkomandi vetur meS sama fyrirkomulagi og næstliSiS skólaár.
MeSgjöf meS heimavistar og hússtjórnarslúlkum var 65 kr. á raán-
uSi. Skólagjald 25 kr. fyrir bekkjanemendur. en 15 kr. fyrir hússtjórn-
arnemendur.
Stúlkur þær, er ætla a'S sækja skólanu aS vetri, geri svo vel aS senda
skriflegar umsóknir sínar sem fyrst til undirritaSrar forstöSukonu skól-
ans og taka jafnframt fram, hverrar undirbúningskenslu þær hafi notiS.
VottorS frá kennara eSa fræSslunefnd er æskilegt aS fylgi umsókn-
unum .
InntökuskilyrSi sömu og undanfarin ár. Umsóknarfrestur til 15 ágúst
11  k. Skólinn starfar frá 1. okt. til 14. maí.
Reykjavík,  10. júní  1915.
Ingibjörg' H. Bjarnason.
Svar til hlutleysingja.
Háttvirti herra hlutleysingi!
Jeg sje mjer til mikillar ánægju,
aS þjer hafiS lesiö vandlega ritgerS
mína um „utanrikisverslun ÞjóS-
verja" og lagt dóm á hana i Lögr.
29. f. m. Jeg ætla mjei ekki aS and-
mæla þessum ritdómi ySar, því þaS
mundi færa okkur of langt frá efn-
inu og frá því hlutleysismáli,, er við
báSir kostum kapps um aS mæla. En
jeg vil gjarnan kannast viS, a'S mjer
veitti erfitt aS rökstySja allar skoS-
anir mínar í ekki lengri ritgerS.
Skal jeg því nú drepa á örfá atriSi:
1) ÞjóSernistölur íbúanna i Elsass-
Lothringen eru teknar eftir opinber-
um þýskum manntalslistum frá árinu
1910. Þá var skoraS á alla íbúana aö
segja til um móSurmál sitt. Frakkar
gátu þess raunar, aS íbúarnir mundu
írekar telja þýsku en frönsku móSur-
mál sitt vegna hinna þýsku áhrifa.
En ÞjóSverjar fullyrtu, að allir
Frakka- sinnar teldu fram frönsku,
þar eS fult væri þar af frönskum
blöSum, flugritum og fjelögum. Ekki
er rjajer kunnugt um, á hverju hag-
skýrslur Frakka um Elsass-Lothrin-
gen eftir 1870 eru bygSar.
2)  ÞaS er rjett, aS þýskar eignir,
er gerSar voru upptækar, voru seld-
ar á opinberum uppboSum og er and-
virSi þeirra geymt handa fyrri eig-
endunum. En víst er þaS, aS þýsk
blö'S hafa þráfaldlega hermt frá því,
aS sölUverS þessara eigna hafi staS-
iS langt undir verSmæti þeirra. Enda
er.þetta eSlilegt, aS ekki væri kaup-
andi á reiSum höndum fyrir hús-
eignir, stórar verksmiSjur eSa víS-
attumiklar ekrur i Afríkir.
3) Jeg öat þess, aS þýskur útflutn-
ingur á i'SnaSarvörum ætti nokkurn
þátt í óvild þeirri til ÞjóS'verja, er
boriö hefur á í hlutlausum löndum.
BygSi jeg þessa skoSun mína á ræki-
legum lestri amerískra blaSa og vís-
mdalegra tímarita, aSallega fyrir
stríSiS og í byrjun þess. Var þess þá
getiS, aS amerískur vinnulýSur væri
sviftur vinnu sinni og daglegu brauöi
vegna ógrynna þeirra af þýskum
\arningi, er seldur væri Ameríku,
en þó var útflutningurinn frá Ame-
ríku til Þýskalands tveimur sinnum
og hálfu meiri en innflutningurinn
þaðan! —
Jeg álit ekki nauSsynlegt, herra
hlutleysingi, aS ræSa viS ySur um
aSrar orsakir óvíldarinnar gegn ÞjóS-
verjum og um upptök ófriSarins, þar
eö jeg er þeirrar skoSunar, aS þetta
komi ekki viS athugasemdum ySar
viS greinarkorn mitt.
G. Funk.
Sambandsmálið.
fram í Fólksþinginu, fjekk Zahle-
stjórnin 70 atkv. fylgi en 62 voru
á móti.
Um norfur þess í Danmörku hafa
þær fregnir komiS, aS þingnefnd
Dana, sem um þaS fjallar, hafi hald-
iS fund síSastl. föstudag og annan í
íyrra dag. Nú í dag er sagt, aS álits-
skjal nefndarinnar muni verSa birt
og lagt fyrir RikisþingiS. Má þá
bráSlega vænta fregna um innihald
þess. ASalalriSin úr ræSu Jóns Magn-
ússonar forsætisráSherra, sem stóS
í næstsíSasta tbl. Lögr., hafa þegar
/veriS birt í „Politiken".
Zahle forsætisráSherra er lasinn og
dvelur sem stendur á heilsuhæli, en
Edw. Brandes fjárm.ráSherra gegn-
ír á meöan forsætisráSherrastörfun-
Uttl, ViS atkv.gei$slu, sem nýlega fór
Prjettir.
Tíðin hefur veriS köld um tíma
a'ð undanförnu hjer sunnanlands, ros-
ar á útsunnan og oft regn.
Skipaferðir. Af Gullfossi hefur
trjetst, aS nú væri veriS aS ferma
hann í New York, en útfl.leyfi þó
a'S eins fengiS fyrir 500 tonnum í
hann, eSa hálfum farmi. — Frede-
ricia er nýl. komin aS vestan meS
olíufarm. — Lagarfoss fer áleiSis
hjeSan vestur um haf á morg-
un. — Botnia er sögö eiga aS fara
frá Khöfn 14. þ. m. — Sterling fór
hjeöan suSur um land í strandferS i
dag. — Kolaskip er nýkomiS til
landsstjórnarinnar meS um 1500 tonn.
— Til „Kol og salt" er nýkomiS segl-
skip meS saltfarm og annaS til Hafn-
arfjarSar, til Aug. Flygenring.
Thor  Jensen  framkvæmdarstjóri.
5. þ. m. voru 40 ár HSin frá þvi, er
hann kom hingaS fyrst til landsins,
þá 14 ára gamall og fjelaus, og varö
hann þá búSarpiltur á BorSeyri. Fór
svo til Borgarness og varS þar ung-
ur verslunarstjóri. Svo kaupmaSur á
Akranesi, þár næst í HafnarfirSi og
loks hjer í Reykjavík, og síSan jafn-
framt útgerSarmaSur. Nú er hann
mestur athafnamaSur í fjesýslumál-
, málum og framkvæmdum- hjer á
landi, enda án efa orSinn stóráuSug-
ur maSur. En margsýnt hefur hann
þa'5, aS þa8 er ekki auSsafniS, sem
hugur hans hvílir viS, heldur fram-
kvæmdirnar og starfiS, og er þaS
gott, er afl auSsins lendir í höndum
slíkra manna.
Jón Jacobson landsbókavörour er
á gönguför austur um sveitir, fór
hjeSan laugard.-morgun kl. 7, kom
aS KolviSnrhóli kl. 2. fór þaSan kl.
4 og kom aS Kotströnd kl. 8 um
kvöldið'. Næsta dag fór hann aS
Laugardælum, en síSan austur i
Rangárvallasýslu, og mun hann nú
væntanlegur heim aftur einhvern af
næstu*dögum.
Guðmundur Friðjónsson skáld kom
hingaS meS „Lagarfossi" um daginn
og ætlar aS dvelja hjer um tima.
Hjónaband. 8. þ. m. giftust hjer í
bænum Sveinn Jónsson trjesmiSur
og frk. Elin Magnúsdóttir snikkara
Árnasonar.
Jarðarför Bjarna ÞórSarsonar frá
Reykhólum fór hjer fram i gærdag,
frá fríkirkjunni.
Álftafellir. Þaö er sagt eftir bónda
úr BorgarfirSi, aS mjög mikiS muni
hafa falliS af álftum í frostunum
síSastl. vetur. Telst honum svo til,
aS ekki sje nú í sumar á þeim stöSv-
um, sem hann þekkir til, meir en
þriSjungur þess álftafjölda, sem ver-
iS hefur þar undanfarin sumur.
Túnaskemdir. ViSa um land hefur
tún kaliS í vor til mikilla skemda, og
má þaS undarlegt' heita, þar sem þetta
vor hefur þó veriS óvenjulega hlýtt
yfirleitt. Á AustfjörSum er sagt, aS
mikiS kveSi aS þessu, en þó ekki í
FljótsdalshjeraSi, aS minsta kosti
ekki ofan til, segja menn, sem þaSan
koma, Austanfjalls er sagt, aö sum-
staöar sje alt aö' því þrrSjungur úr
hverju túni grákalinn, og sama er
sagt úr NorSurlandi víöa.
Prestaköll. 5. þ. m. var sjera Ólafur
Briem skipaSur prestur á Stóranúpi
frá fardögúm aS tel.ja. — t SauSa-
nessprestakalli hefur kosning ekki
orSiS lögmæt Atkv. voru talin hjer
6. þ. m. og skiftust milli þriggja um-
sækjenda. Fjekk sjera ÞórSur Odd-
geirsson 58, sjera Jósef Jónsson 35
og sjera Hermann Hjartarson 35. En
33 atkv. voru ógild. — StaSarhóls-
þing í Dalaprófastsdæmi eru auglýst
laus. Heimatekjur eru eftirgjald eftir
prestssetriS Litlamúla, kr. 50.00, og
prestsmata kx. 366.87, samtals kr.
416.87. ErfiSleikauppbót kr. 150.00.
Veitist frá fardögum 1918. Umsókn-
arfrestur til 15. júlí.
Frá Austfjörðum kom fjöldi fólks
meS Sterling um daginn, þar á meSal
frú Jósef'ma, kona Jóh. Jóhannesson-
ar bæjarfógeta, og dætur þeirra, al-
komnar hingaS, St. Th. Jónsson, kon-
súll, Tr. Wathne framkv.stj. og Tr.
GuSmundsson kaupm. frá SeySisf.,
St. GuSmundsson framkv.stj., Guöm.
Jónsson kaupm. og Margrjet Jóns-
dóttir kaupm. frá FáskrúSsfirSi, Ól.
Jónsson læknir frá Presthólvuu, ól.
Sveinsson prentari, úr ferSalagi um
Austurland, o. s. frv.
Stórstúkuþing Góðtemplara. ÞaS
var nú haldiS hjer í bænum og hófst
8. þ. m. meS guSsþjónustu í dóm-
kirkjunni og prjedikaSi Magnús Jóns-
son dócent. Birtist ræSa hans í næsta
tölublaSi.
Framkv.nefnd stórstúkunnar varöll
endurkosin og eru i henni: Pjetur
Halldórsson bóksali, stórtemplar,
Þorv. ÞorvarSsson prentsmiSjustj.,
Otto N. Þorláksson, Jón Árnason
prentari, Sig Eiríksson, Jóh. Ögm.
oddsson kaupmaSur, ÞórSur Bjarna-
sdn kaupmaSur, Einar H. Kvaran
iithöf. og GuSm. GuSmundsson skáld.
— Á síSastl. ári höfSu nokkrir fje-
lagar Reglunnar gefiS stórstúkunni
6000 kr. og meSan á þinginu stóS
barst henni 1100 kr. gjöf frá ýmsum
stúkum og einstökum mönnum, og
munu þessar gjafir aSallega hafa
komiS til aS sýna alþingi, aS stór-
stúkunni yrSi eigi fjárvant; þótt þaS
neitaSi henni i fyrra um þann litla
styrk, sem stjórnin hafSi ætlaS henni
ö fjárlögunum og langar umræSur
risu út af í þinginu. — í fyrra kvöld
hjelt stórstúkan fjölment samsæti í
Templarahúsinu. Voru margar ræS-
ur haldnar þar, og einnig skemt meS
söng. Þar var staddur Niclasen, Lög-
þingsmaSur frá Færeyjum og einn
af helstu forkólfum bindindisstarf-
seminnar þar, og skýrSi hann frá
ástæSum bindindismálsins heima hjá
sjer, og kvaS sjer lítast vel á árang-
urinn af bannlögunum hjer. — MeS-
al fulltrúa á þinginu utan af landi
voru þeir Helgi Sveinsson bankastj.
og sjera GuSm. GuSmundsson frá
ísafirSi og sjera Jes A. Gíslason frá
Vestmannaeyjum. — Stórstúkuþing-
inu var slitiS í gærkvöld.
Hjónabönd. 18. f. m. giftust í
HaínarfirSi Þorgils lngvarssonbanka-
ritari og hjj:. Ágústína Vedholm frá
ísafirSi. — Nýlega voru gefin saman
hjer í bænum af prófessor Sig. Sí-
vertsen stud. theol. Ingimar Jónsson,
skjalavörSur Alþingis, og frk. Elirt-
borg Lárusdóttir frá Villingaholti i
Skagafiröi. — 1. þ. m. giftust hjer •
bænum Loftur GuSmundsson verk-
smiSjueigandi- og frk. StefaníaGríms-
dóttir.
-  Mannalát. Dáinn er 25. f. m. á
SiglufirSi frú Ingibjörg Jafetsdóttir
kona sjera Tómasar Bjarnarsonar
áSur prests á BarSi í Fljótum. —
20. f. m. andaSist á ísafirSi frú Ing-
veldur Jónasdóttir Gislasonar Skóg-
strendingaskálds, ekkja Jóns bónda
Jóhannssonar í Stóra-Langadal, d.
1897, en systir Chr. Jónassonar áSiír
kaupmanns á Akureyri. — 5. þ. m.
andaöist hjer í bænum frú GuSrún
^órSardóttir, kona Lárusar Pálsson-
ar læknis, og fer jarSarför hennar
fram á morgun.
Nýju skáldsogurnar, „Sambýli" og
„Bessi gandi", ertt nú komnar í bóka-
verslanirnar. „Sambýli" kostar kr.
5.50, en „Bessi gamli" kr. 4.00. —
Þessar skáldsögur eru sí'Sasta ný-
ungin í isl. bókmentaheiminum og
mun mikiS verSa ttm þær talaS.
Vatnsaliið vinaiur dagf og nótt.
Eium idnad í landinu.
Bændur! Látið nú Álafoss vinna fyrir yður. —
Hann vinnur fljótt og vel. — Sendið ull til umboðs-
manna vorra, sem eru þessir:
Árni  BöSvarsson,  Akranesi.
Eyjólfur Bjarnason,  ísafirSi.
GuSmundur  Hannesson. Keflavík.
Hermann S. Jónsson,  Flatey.
Verslun  Pjeturs A. Ólafssonar, PatreksfirSi.
Jón E. Waage, SeySisfirSi.
Halldór Halldórsson, Blönduósi.
Jósafat Hjaltalín, Stykkishólmi.
Ingimundur  Steingrimsson, Djúpavogi.
Jón Proppé, Ólafsvík.
Jóhannes L. Sandholm,Sandi.
Kristín  FriSriksdóttir, Vestmannaeyjum.
Magnús  Ólafsson,  Borgarnesi.
Magnús FriSriksson, StaSafelli.
Nathanael Mosesson, Þingeyri.              *
Ólafur  Hermannssbn,  EskifirSi.         ' .
Verslun Pjeturs A. Ólafssonar, GrundarfirSi.
P.  Stangeland,  FáskrúSsfirSi.
Þorsteinn Þorsteinsson, Vík, Mýrdal.
Jóhann Jónsson,  Bíldudal.
Jón Hallgrímsson, Bakka, ArnarfirSi.
Firma Kjartan & Jón, Hnífsdal.
KaupfjelagiS  Ingólfur, Stokkseyri.
Pjetur V. Snæland, HafnarfirSi.
Carl Bender, BorgarfirSi eystra.
KaupfjelagiS Hekla, Eyrarbakka.
Aðalafgreiðslan: Laugavegi 30, Reykjavík.
Kvennaskólinn á Blönduósi.
Þeir nemendur, sem ætla aS sækja um inngöngu á skólann næsta vet-
ur, snúi sjer til formanns skólastjórnarinnar, Árna Þorkelssonar á Geita-
skarði, fyrir i. ágúst 1918.
Alþing^i.
Fyrirspurnum svarað.
AtvinnumálaráSherrann svaraSi 28.
f. m. fyrirspurn Einars Arnórssonar
t. fl. um verShækkuninn á landssjóSs-
sykrinum síSastliSiS haust, og for-
sætisráSherra svaraSi 30. f. m. fyrir-
spurn SigurSar Stefánssonar um
þingkvaSningu, og er svar hans
prentaS í síSasta blaSi. Eigi þóttu
fyrirspyrjendunum svör ráSherranna
fullnægjandi, en engin ályktun var
gerS út af hvorugri fyrirspurninni.
Lög frá Alþingi.
9.  Um viSauka viS lög nr, 6, 8.
íebr. 1917, um heimild handa lands-
stjórninni til ráSstafana til trygging-
ar aSflutningum til landsins. —
1. gr ViS 1. gr. laga nr. 6, 8. febr.
1917, bætist: Enn fremur veitist
ráSaneyti Islands heimild til þess, aS
taka eignarnámi til útflutnings ís-
ltnskar afurSir hjá kaupmönnum,
fjelögum, íramleroendum eða öSrum,
gegn fullu endurgjakli. aS frádregnu
lögboðnu útflutningsgjaldi Endur-
gjald skal ákve&a eftir mati þriggja
óvilhallra manna; skal einn þeirra
kvaddur af Landsyfirrjettinwm. ann-
ar af bæjarfógetanum í Reykjavík og
þriSji aí stjórnarráðinu. Þeir kjósa
sjer oddvita. MatsgerSir þeirra eru
fuInaSarmatsgerSir. Eignarnemi þarf
ekki aS taka hiS numda strax í sín-
ar vörslur, aS matsgerS lokinni, en
greiða skal hann eiganda eSa umráSa-
manni hins numda hæfilegan
geymslukostnaS eftir mati mats-
manna. AS öSru leyti fer um fram- '
kvæmd eignamámsins eins og greinir
1 lögum nr 61, 14. nóv. 1917, um
framkvæmd eignarnáms. — 2. gr-.
Lög þessi öSlast þegar gildi.
10.  Um bráSabirgSaútfl.gjald. —
1 gr. MeSan norSurálfuófriSurinn
stendur og ráSaneyti íslands fer meS
verslun innlendra vorutegunda, flein
eSa færri, eSa sjer um útflutning
þeirra, er því heimilt aS leggja meS
reglugerS eSa reglugerSum útflutn-
ingsgjald, auk þess útflutningsgjalds,
sem nú er lögboSiS, á vörutegundir
þessar, eftir því sem nauðsynlegt er,
til þess aS landssjóSur bíSi ekki
skaSa af afskiftum sinum af þeim.
Gjaldi þessu skal hagaS þannig, aS
ekki komi á neina vörutegund hærra
gjald en sem svarar til þeirrar fjár-
hæSar, sem landssjóSur verSur aS
leggja fram vegna verslunar meS eSa
umsjónar á þeirri tegund. Vörumar,
andviröi þeirra og vátryggingarupp*
hæS, er aS veSi fyrir gjaldinu. í
reglugerS má kveSa á um innheimtu
gjaldsins, hver skuli greiSa þr ekt-
ir fyrir brot á henni og meSferS mála
út af slikum brotum. — 2. gr. Lög-
þessi öSIast þegar gildi.
Þingsályktunartillögur.
32.  Um skipun launamálanefndar.
Flm. Pj. J., Þór. J. og Matth. ÓL, aS
skipuS verSi 7 manna nefnd til aS
íhuga erindi þau frá ýmsum embætt-
ismönnum og starfsmönnum lands-
íns um launabætur, sem komiS hafa
til alþingis.
33.   Um styrkauka til tveggja
skálda. Flm. Bjarni frá Vogi, Jör.
Brynj. og Þorst. J. — Alþingi álykt-
ar aö heimila stjórninni aS greiSa
Gu8m. skáldi GuSmundssyni og GuS-
mundi skáldi Magnússyni 1200 —
tólf hundruS — krónur hvorum, til
viSbótar viö skáldstyrk þann, sem
þeim hefur veriS veittur þetta ár.
34. Um landsverslunina. Frá bjarg-
ráSanefnd n. d. — Alþingi ályktar
aS skora á landsstjórnina: 1. A8
koma á þeirri meginreglu í land-
sversluninni, aS kaupmenn og kaup-
fjelög hafi á hendi afhending og út-
sölu á vörum hennar. 2. AS sjá land-
inu fyrir nægilegum lánum til
rekstrar landsverslunarinnar og til
annara þarfa landsins, meS sem hag-
kvæmustum vaxtakjörum og næg-
um greiSslufresti.
35.  Um rannsókn símleiSa. Flm.
Hák. Krist. — NeSri deild Alþingis
ályktar aS skora á stjórnina aS hlut-
ast til um, aS rannsakaS veröi á yfir-
standandi sumri, hvar heppilegast
muni að leggja síma frá PatreksfirSi
til Saurbæjar í RauSasandshreppi og
BreiSuvíkur í sama hreppi.
36. Um uppgjöf á eftirstöSvum af
láni úr landsjóSi til Fiskifjelags Is-
lands til steinolíukaupa. Flm.: Matth.
Ól. — Alþingi ályktar aS heimila
landsstjórninni aS veita Fiskifjelagi
íslands uppgjöf á kr.2988,60 eftir-
stöSvum af lánj, sem landsstjómin
veitti fjelaginu áriS 1915 til steinolíu-
kaupa. •
Feld frumvörp.
5. Um skipamiSla. — NeS>ri deild
afgr. þaS frumv. meS svohlji. rök-
studdri dagskrá: Deildin væntir þess,
a$ stjórnin athugi, hvort eigi sje þörf
á lagaákvæSum um verslunar- og
siglingamiSla, og ef diún telur slíka
þörf fyrir hendi, aS hún leggi þá
fyrir næsta reglulegt Alþingi frv. til
laga í þá átt. í von um þetta tekur
ceildin fyrir næsta mál á dagskrá.
i

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 97
Blağsíğa 97
Blağsíğa 98
Blağsíğa 98
Blağsíğa 99
Blağsíğa 99
Blağsíğa 100
Blağsíğa 100