Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögrétta

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Lögrétta

						196
LÖGRJETTA
LÖGRJETTA kemur út á hvcrjum mið-
vikudegi, og auk þess aukabíöð við og við,
tninst 60 blöð alls á ári. Verð kr. 7.50 árg. á
Isíandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júll.
kærastar fagurfræSislegar bókmentir
bæöi  fornar  og  nýjar.
Þegar aS því var komiS aö hann
lyki fullnaSarprófi viS háskólann,
varS fyrst vart viS heilsubilun hjá
honum. Þá kom fyrst í ljós, a'S hann
var ckki fyllilega hraustur' á geSs-
munum. Þó fjekk hann skjótan
bata og hvarf þá heim til íslands.
En ekki vildi hann þá snúa aftur til
Hafnar til þess aS ljúka námi, þó
aÍS honum stæoi þaS til boöa. Er
hætt viS, aS hann hafi mist traust
á sjálfum sjer eftr þetta áfall. Nokkru
eftir arj hann kom heim gekk hann
í þjónustu íslandsbanka og var hann
þar jafnan síSan vel metinn starfs-
ma'Sur meöan hann hjelt heilsu. En
hana misti hann til fulls fyrir rúmu
ári.
FaSir hans ljetst ário T913, en móíS-
'v hans lifir cnn háöldruS, og á hún
nú um sárt aS binda, eins og fleiri
um þessar mundir. En víst er, aS fleiri
cn hún sakna GuSmundar Benedikts-
sonar sárt. KvöldiS eftir aS hann var
grafinn komu nokkrir vinir hans
saman til þess aS minnast hans, og
flutti þá einn þeirra, Árni bókavörS-
ur Pálsson, minningarorS þau, er hjer
fara á eftir:
ViS sitjum hjer af því aS GuS-
mundur Benediktsson er genginn og
grafinn!
Vi'S sitjum hjer ennfremur vegna
]>css, að hann óskaöi, aS svo skyldi
vera. Þegar honum sjálfum leiS illa,
þegar honum lá viS aS verSa inn-
kulsa af sorg og örvænting, þá vissi
hann, aS eina ráðiS var, aS verma sig
viS hvern þann neista af gleSi og
lífsfjöri, sem fundist gat. Jeg man
margt, sem hann sagSi. En í kvöld
er mjer minnistæSast spakmæliS, sem
oftast var á vörum hans síSustu miss-
erin, sem hann hafSi heilsuna: „La
vie est triste, enfin soyons gais." (Líf-
iö er dapurt, en viS skulum vera
glaSir).
í dag var talaS yfir rnoldum hans
í kirkjunni. ÞaS gladdi mig aS ræðu-
maöurinn hafSi sömu endurminning-
inguna um hann eins og viS, endur-
minninguna um óvenjulegt andlegt at-
gervi, stórt hjarta, stóra sál, stóra
mannkosti. Jeg hafSi hálftgert kviöiS
fyrir, aS hlusta á, aS lif GuSmundar
Benediktssonar hefSi mishepnast. Því
aS þess er ekki aS dyljast, aS jeg veit,
að sumir menn eru þeirrar skoSunar.
En jeg vil bcra þennan vitnisbur'S :
Þegar jeg í fyrstu hafSi kynst Gu6-
mundi Bcnediktssynj til hlítar, — en
þaS var í Höfn, — þá vissi jeg, að
jcg mundi alt af verSa vinur hans. Jeg
vissi, aS hann mundi alt af skilja mig
og þess vegna var jeg vinur hans.
Jeg vissi, a'S hann mundi alt af fyrír-
gcfa mjer, og þess vegna var jeg
vinur hans. Jeg vissi, aS hann mundi
aldrei svíkja mig, og þess vegna var
jc.g vinur hans. Og margur minn
dómur hefur ónýtst fyrir yfirdómi
lífsreynslunnar, en þessi stóö út í
dapran dauSaTm. GuSmundur var
okkur öllum kær, af því aS Harín
skildi, og fordæmdi ekki, og sveik
ekki. Hamingjan hjálpi þeim, sem á-
líta aS maöur, sem lætur eftir sig slíka
minningu, hafi lifaS til litils. Sá ísra-
elíti, sem aldrei sveik, var meira verS-
ur en nokkur dómari í ísrael.
En hitt mætti auSvitaS segja, aS
æskilegt hefSi veriS, aíS hann hefSi
notiS sín betur, svo a'S atgervi hans
hefSi oroiS fleirum til gagns og gleSi,
cn raun varS á. Þegar jeg minnist
fyndni hans og oröheppni, spakmæia
hans og snarræSis í kappræðum, þá
sárnar mjer, aS ekkert af því skuli
finnast svart á hvitu. En GuSm. Bene-
diktsson skrifaSi ekki einu sinni í
sandinn. hann skrifaSi í loftiíS. Og
loftiS geymir betur bakteríur, heldur
en mannlegar hugsánir. Hugsanir
hans finnast nú hvergi nema í endur-
ir.inningu einstaka manns. En hvaS
Um gildir? Han hafSi enga trú á, aS
hægt væri aS breyta veröldinni til
batnaSar, hvorki meS töluSu orSi nje
skrifuSu. Fyrirlitning hans fyrir þeim
möntium, scin þykjast vera önnum
kafnir í 'því aS bæta veröldina og
gera sjer siðbótarstarf a'S atvinnu,
var takmarkahus. Og þess vegna
blessa jeg minningu Guömundar
Benedikfssonar einnig fyrir þaS, aö
hann þagtSi og hugsatSi, í landi þar
¦1 margir talaán þess atS hugsa.
Tjónið af Kötlugosinu.
Þaö mun kunnugt um land alt, hví-
líku tjóni og vandræöum KötlugosiS
hefur valdiS í sveitunum þar um-
hverfis. Ao vísu mun ekki vera tim
bjargarskort að ræSa þar í vetur, þar
sem tjóniS aSallega felst í lógun bú-
penings fyrir jarSbönn af öskufalli
og ágangi vatna. En spjöll á eignum
hafa oröiS mikil, eins og sjá má af
eftirfarandi símskeyti, 25. f. m. til
BúnaSarfjelags íslands, frá Gísla
sýslumanni Sveinssyni í Vík:
„SafnaS verSur í vetur nákvæmum
skýrslum um tjón af Kötlugosinu. Má
ætla lauslega farist: hross nokkrir
tugir, sauSfje nokkur hundruS. JarSir
skemst til frambúSar allri Skaftár-
tungu, þær helmingurinn máske gei^
samlega eySilag'Sar mörg ár, ösku,
sandi, vikri. Álftaveri flestar jarSir
skemst mjög vatnsflóSi og ösku, einn-
ig nokkrar jarSir MeSallandi og vest-
urhluta SíSu. Þessar skemdu jarSir
nærri allar sjálfseign. Má heita hver
einasti búandi milli SkeiSarársands
og Mýrdalssands þurfi eySa miklum
fjenaSi a'S eins vegna afleiSinga goss-
ins, allramest Skaftártunga, líka
nokkuS austurhluti Mýrdals."
Þó aS beint eignatjón nemi þannig
tugum þúsunda, mun þó tekjumissir-
inn, sem bændur verSa fyrir af völd-
um gossins, verSa enn tilfinnanlegri.
| Allir bændur milli SkeiSarársands og
I Mýrdalssands verSa ofan á förgunma
; sakir grasleysisins síSastliSiS sumar
! ennfremur aS .eySa f jenaSi sínum sak-
ir gossins. Sama er og sagt af ofan-
! verSu  Landi  og  Rangárvöllum  og
i viSar.
Þessi mikla förgun á fjenaSi hefur
! þaS í för meS sjer, aS arSurinn af
1 búunum verSur hverfandi næsta sum <
: ar: meS öSrum orSum, bændur í þess-
um sveitum missa tekna sinna næsta
ár. Er þvi fyrirsjáanlegt, aS rýrnun
á bústofni í þessum sveitum verSur
tilfinnanlegri en svo, aS afskiftalaust
eSa aSgerSalaust megi láta. VirSist
einsýn þjóSarnauSsyn og mannúSar-
skylda fyrir aSra þá hluta landsins
er ekki hafa orSiS fyrir tjóninu af
jarSeldunum, aS hlaupa undir bagga
fljótt og drengilega. Þyrfti þaS aS
gerast á þann hátt, aS veita þeim ein-
staklingum eSa sveitum fjárstyrk til
bústofnsskaupa næsta ár, þar sem
lakast er ástatt, og menn geta ekki
af eigin rammleik endurreist lífvæn-
legan stofn. En þá er aS finna aS-
ferSina greiSa og hagkvæma til þess,
aS koma þessu í framkvæmd. Þrjár
aSferSir hafa veriS teknar til athug-
unar. Búpeningssamskot, sauSfje.kýr,
hestar; en þau má telja óframkvæm-
anleg eins og nú er ástatt. Sama er
um venjuleg peningasamskot, aS þau
eru til sveita þung í vöfum, seinleg
og erfiS í söfnun. Hefur því niSur-
staSan orSiS sú, aS gera tilraun til
samskota meSal bændastjettarinnar
með frjálsu gjaldi af búnaSarfram-
leiSslu, teknu meS samþykki bænda
fyrirfram eSa eftirá. Slík samskot
ættu ekki aS þurfa aS verSa mjög
fyrirhafnarmikil, þar eS vænta má
lipurSar og góíSrar aSstoSar kaup-
manna og forstjóra samvinnufjelaga
bænda um innheimtuna. Endurreisn
bústofnsins í sveitunum, sem harS-
ast hafa orSiS úti af Kötlugosinu, er
næst því aS vera þjóðfjelagsmál, fyrst
og íremst landbúnaSarmál, og hefur
því stjórn BúnaSarfjelags íslands og
formenn búnaSarsambandanna komiS
sier saman um:
1) Að skora á alla kaupmenn og
kaupfjelög landsins og sláturfjelög
aS greiSa til samskota til jarSelda-
hjeraöanna eina krónu af kjöttunnu
hverri, seldri síSastliöiS haust utan-
lands eða innan. FjeS sendist stjórn
Búnaðarfjelags íslands, er geymir þaS
til væntanlegrar úthlutunar næsta
sumar. 2) Einstökum viSskiftamönn-
um sje, gegn væntanlegu samþykki
þeirra eftirá, taliS til gjalda tillagiS
um næsta nýár, hverjum aS rjettri
tiltölu viS kjötsölu hans. 3) Skyldu
einhverjir einstaklingar mótmæla
gjadliö þessum aS fengnum reikning-
um, — þ. e. neita hluttöku í samskot-
um til jarSeldahjeraöanna — þá verS-
ur gjaldi þeirra manna skilaS aftur.
Þaö liggur í augum uppi, a?S sam-
skotaaSferð þessi stendur og fellur
meS undirtektum kaupmanna og for-
stjóra kaupfjelaga og sláturfjelaga,
þarsem hjer getur ekki veriS um
skyldu aS ræSa. En treyst er skiln-
ingi þessara manna á málefninu og
einlægum vilja til þess a?S vinna aS
því, aS bæta eitthvaS úr hinu hörmu-
lega ástandi jarSeldahjeraSanna, meS
því aS gerast á þennan hátt safnend-
ur samskotanna meSal bænda. Hins
vegar áhættan ekki mikil, aS halda
tillaginu eftir og leggja þaS fram
fyrir einstaka viSskiftamenn, þar sem
gera má ráS fyrir, aS varla nokkur
skorist undan því, og ennfremur, ef
svo yrSi, þá verSur tillagi þeirra
manna skilaS aftur.
Þótt framangreind tilraun sje geriS
til þess a'S gera bændum kost á aS
hlaupa hjer á hagkvæman hátt undir
bagga og bera byrtSir hver meö öSr-
um, þá er þess vænst, aS aSrar stjett-
ir landsins líti á þetta sem þjó'Sfje-
lagsmál, og rjetti hjálparhönd, og
veitir BúnaðarfjelagiS þeim samskot-
um einnig móttöku.
Samkvæmt framanrituöu er öllum
kaupmönnum og framkvæmdarstjór-
um kaupfjelaga og sláturfjelaga send
svohljóSandi
Áskorun.
BúnaSarf jelag íslands og búnaS-
arsambönd og Ræktunarfjelag
Noröurlands vilja gera tilraun til
samskota til endurreisnar næsta
sumar á bústofni bænda, sem nú
hafa felt eSa verSa aS fella sakir
Kötlugossins. Er ætlast til aö til-
lögum meöal bænda sje safnaS sem
eins konar frjálsu jarBeignagjaldi
af kjötframleiSslu landsins í ár, er
komi í sta'5 venjulegra samskota.
Leyfum vjer oss því aS mælast til
þess viS ySur, háttvirti herra, aS
þjer: 1) GreiSiS til BúnaSarfjelags
íslands fyrir 1. apríl 1919 eina
krónu af kjóttunnu hverri af þessa
árs framleiSsIu, er þjer hafiS selt
eSa seljiS utanlands eSa innan. 2)
TeljiS einstökum viSskiftamönnum
ySar gegn væntanlegu samþykki
þeirra eftirá tillagiS til gjalda um
næsta nýár, hverjum aíS rjettri til-
tölu viS kjötsölu hans.
Nú skyldu einhverjir einstakling-
ar mótmæla gjaldlið þessum aS
fengnum reikningum ySar og
þannig neita hluttöku í samskot-
um til jarðeldahjeraSanna, og verS-
ur ySur þá skilaS aftur gjaldi
þeirra manna, enda sje krafa um
þaS komin fram eigi síSar en fyrir
1. ágúst 1919.
Eggert Briem frá Viðey,           Guðmundur Þorbjarnarson,
f. h. Búnaöarfjelags Islands.       f. h. BúnaSarsambands SuiSurlands.
Magnús Bl. Jónsson,
f. h. BúnaSarsambands Austurlands.
Sigurður Stefánsson,                ' Stefán Stefánsson,
f. h. Búnaðarsamb. VestfjarSa.       f. h. Ræktunarfjel. Norðurlands.
Þ. Magnús Þorláksson,
f.  h.  BúnaSarsamb.  Kjalarnesþings.
Ath.  Tími vanst ekki til aS bera þetta undir BúnafSarsamband Borg-
arfjaröar og BúnaSarsamband Dala og Snæfellsnessýslu.
ViS hörmum óvenjulega gáiaSan
niann og óvenjulega gó'San dreng. Og
í kvöld tökum viS orS hans okkur í
munn:
La vie est triste, enfin soyons gais.
Albert Thorvaldsen. Út af því, aS
staSiS hefur í blöSum hjer, aS 150
ára afmæli hans hafi veriS 13. þ. m.,
hefur fróSur ma'Sur sent Lögr. eftir-
farandi  athugasemd:
„Þótt svo kunni a'S vera, aS for-
cklrar myndasmiðsins Bertels Thor-
valdsens hafi 13. nóv.  1768 eignast
son, sem heitiíS hefur Bertel Thor-
valdsen, þá er þó öldungis óvíst, aS
þa$ barn  sje myndasmiSurinn.  ÞaS
getur eins vel veriS eldri bróSir hans.
ÞaS er og hefur veriS alltítt, aíS börn
hafa veriS látin heita eftir eldri syst-
kinum sínum, sem dáiíS hafa. Þannig
átti fyrv. ráSherra Hannes Hafstein,
sem fæddur 1861, bróSur, sem hjet
' Hannes en dó 1860. Yfirdómari Egg-
j ert Briem, sem fæddur er 1867, átti
í bróSur  aS  nafni  Eggert,  fæddan
; 1866, er do á fyrsta ári."
Frjettir.
Tíðin hefur veriS hin ákjósanleg-
asta undanfarnar vikur, stöSugar
frostleysur og stillingar.
Jarðarfarir eru hjer enn margar á
degi hverjum. 26. f. m. voru þær frú
Elín Laxdal og frú Herdís, dætur
sjera Matth. Jorhumssonar skálds,
jarSsungnar, og voru likin flutt í
grafhvelfing þeirra FriSriks ogSturiu
Jónssona, en í vor á aíS reisa yfir þær
sjerstaka grafhvelfingu. Sama dag
voru þeir jarSsungnir bræSurnir Jón
og Þorvaldur SigurSssynir, en næsta
dag frk. Ingileif Zoega, Geirsdóttir
rektors. 28. f. m. frú Borghild Arn-
ljótsson, frú Stefanía frá Kaupangi
og frk. Bergljót Lárusdóttir frá
Presthólum. 29. f. m. Guðm. Bene-
diktsson bankaritari, 30. f. m. dr.
Björn Bjarnarson frá Vi'SfirSi. í dag
fer fram jarSarför frú Torfhildar
Hólm. Jaröarför GuSm. Magnússon-
ar rithöfundar var frestaS vegna
sjúkdóms ekkju hans, og er hann
ekki jarSsettur enn.
Influenzan og læknarnir.
Lögr. hefur veriS beSin fyrir svo-
hljóSandi yfirlýsingu frá Læknafje-
laginu:
Vegna ýmsra ummæla í blööum
hjer, einkum „Tímans" (frá 26. nóv.)
og „Vísis", um sjerstaka meSferö á
influenzunni og afleiSingum hennar,
eignaSa ÞórSi lækni Sveinssyni, hef-
ur formaður Læknafjelags Reykja-
víkur leitaS álits lækna bæjarins,
þeirra sem átt hafa viS þessa sótt
(landlæknis, próf. GuSm. Magnús-
sonar, GuSm. Hannessonar. Sæm.
BjarnhjeSinssonar,     hjeraðslæknis
Jóns H. SigurSssonar, læknanna
Magga Magnús, Matth. Einarssonar,
ÞórSar Thoroddsen, ólafs Þorsteins-
sonar, Dav. Slh. Thorsteinsson), og
er þaS sammála álit þeirra, aS sjúk-
dóm þennan beri aS fara meS eins og
venja hefur veriS um slíkar kvefsótt-
ir, af því að enn þá þekkist engin
betri  lækingaraöferS.
Auk þess telja þeir, aö sumar af
þeim reglum, sem „Tíminn" birtir,
geti veriS beinlínis skaðlegar, sjer-
staklega sveltan.
Hið íslenska
garðyrkjufjelag.
Það hef ur nú sofið síðan um síð-
ustu áramót, en raknaði úr rotinu
þjóðhátíðardaginn okkar, 1. des-
ember. Nú ætlar það af tur að f ara
að starfa eftir því sem efni og
ástæður frekast leyfa. Væntir það
að geta aftur gert sig maklegt
þeirra vinsælda, sem það hafði um
og fyrir aldamótin.
Garðyrkjufjelagið var stofnað
ef tir hvötum Schierbecks
landlæknis 26. mai 1885.
Auk hans voru þessir stofnendur:"
Pjetur Pjetursson biskup, Magnús
Stephensen landshöf ðingi, Theódór
Jónasson amtmaður, Árni Thor-
steinsson landfógeti, Sigurður Mel-
sted prestaskólaforstöðumaður,
Þórarinn Böðvarsson prófastur,
Halldór Friðriksson yfirkennari,
Steingrímur Thorsteinsson rektor,
Björn Jónsson ritstjóri, Hallgrímur
Sveinsson biskup,
Fjelagið hafði mikið og gott
starf með höndum fram til alda-
mótanna, að Búnaðarf jelag íslands
tók til starfa. pórhallur Bjarnar-
son biskup hafði þá um nokkur
ár verið formaður Garðyrkjufje-
lagsins og var nú kosinn í stjórn
Búnaðarf jelagsins og bráðlega for-
seti þess. Einar Helgason garðfræð-
ingur vann fyrir bæði f jelögin. par
sem nú að svo var ástatt, að aðal-
starf Garðyrkjufjelagsins hvíldi á
Iveimur mönnum, sem báðir störf-
uðu fyrir hið nýja Búnaðarfjelag,
þá varð það úr, að Garðyrkjufje-
lagið hætti sínum störfum í bráð.
Samkvæmt ósk nokkurra manna
hjer í bænum var það ráð tekið nú
í haust, að endurreisa Garðyrkju-
fjclagið og gera það fullveldisdag-
inn 1. desember.
Til fundarins boðuðu þeir Einar
\rnason kaupmaður, Einar Helga-
'.on garðfræðingur og Sigurður
pórðarson sýslumaður. Sendu þcir
fundarboð til allra þeirra manna
hjer i bænum, sem verið höfðu
meðlimir Garðyrkjuf jelagsins þeg-
ar síðasta fjelagatal var skráð.
Fundurinn var haldinn i húsi
Búnaðarfjelags íslands; bættust
Garðyrkjufjelaginu þar nokkrir
nýir menn. Fundinum stýrði Sig-
urður Þórðarson. Nokkur breyting
var gerð á lögum f jelagsins. Kosin
stjórn: Hannes Thorsteinsson
bankafulltrúi formaður, með-
stjórnendur Skúli Skúlason præp.
hon. og Einar Helgason. Endur-
skoðunarmenn: Guðm. Gamalíels-
son bóksali og Stefán Eiríksson
skurðmeistari.
Prjedikun
í dómkirkjunni 1. des. 1918.
Eftir dr. Jón Helgason biskup.
MeÖ lofgerð og þakklæti komura vjer
fram fyrir þig, ástríki faðir, á þessum
fagna'Öardegi, sem þú hefur gefið oss mitt
í skammdegi mótlætis og sorgar. Vjer
minnumst ástar þinnar og náðar við oss
eins og hún birtist í sendingu sonar þíns,
sannleikskonungsins, er aldrei þreytist á
að vitja vor, til þess að veita oss blessun
sína og kemur nú í dag til vor með nýju
kirkjuári. En vjer minnumst jafnframt
ástar þinnar og náðar við þjóð vora, alla
handleiðslu þína á henni á öllum tímum
æfi hennar, allar ástgjafir þínar henni
til handa, og nú síðast sigurgjöfina, sem
vjcr í dag fögnum yfir. Veit oss nú, faSir,
af nægtum náÖar þinnar, að öll þessi
merkin miskunnar þinnar viS oss megi
tengja oss við þig enn fastari böndum, svo
a'ð vjer gefumst þjer æ betur og betur, og
alí vort líf og allar vorar athafnir vegsami
þitt nafn og víðfrægi þínar dáðir. í Jesú
r.afni — Amen.
Matth. 21, i—9. Jes. 60, 1—2.
„Sjá þinn konungur kemur til
þín I" —¦ Vjer könnumst öl vil hina
gömlu aSventukveSju, er boSar oss
a'S nýtt kirkjuár sje ao byrja. Og
þetta er þá líka hiS gamla hátiSar-
efni þessa dags. Hún flytur oss þann
boðskap, sem ávalt er kristnum sálum
fagnaöarefni, og sta'Sfestir hi'S
gamla orS, aS Jesús er me'S oss alla
daga. Næstliöinn sunnudag kvöddum
vjer hiö gamla kirkjuár, og í dag
hcilsum vjer hinu nýja. Og hiS fyrsta,
sein mætir oss á hinu nýja kirkjuári,
er h a n n, sem var me'S oss á hinu
gamla. Sannleikskonungurinn hefur
ekki yfirgefiS oss meS gamla kirkju-
árinu, heldur hefur hann nú göngu
sína á meSal vor á nýjan leik, til þess
a'S kalla oss til þegnrjettar i sann-
leikans eilífa ríki, þar sem hann sjálf-
ur er konungurinn og vinnur að því
aS veita oss dýrlegt frelsi guös barna.
Og eins og hann hefur komiS til vor
svo mörg, mörg umli'Sin kirkjuár1,
eins kemur hann til vor nú, hógvær
og yfirlætislaus, því aS svo er eðli
hans. Eins og sannleikurinn er ávalt
hógvær og yfirlætislaus, eins er sann-
leikans konungur. ÞatS á heima um
hann, scm þar stendur: „Ekki með
valdi og ekki me'S styrkleika, heldur
meS anda mínum, segir drottinn her-
sveitanna." Sannleikans konungur
kemur sem f ri Sarhöf Singi, ekki
að cins af því, aS erindi hans er aS
semja friS milli guös og einstaklings-
ins, heldur og af því, aS þau vopn,
sem hann beitir fyrir sig, eru friSar-
ins vopn, vopn orSsins og andans.
Hann kemur ekki, aS hætti heims-
drotnanna, til þess aS láta þjóna sjer,
heldurtil þess aðveita ö'Srumþjónustu
sína og hjálpa þeim til viöurkenning-
ar sannleikans frá guSi, svo aíS þeir í
honum geti öölast hiS sanna og full-
komna frelsi, guos barna frelsi'S, og
um leið orSiS samverkamenn hans í
sannleikans þjónustu bræorum sínum
lil heilla. MeS þessum hætti hefur
hann á öllum undangengnum árum
nálgast oss me'S hverju nýju kirkju-
ári, og þannig nálgast hann oss líka v,
í dag, bjó'Sandi oss samfylgd sína á
brautum hins nýja kirkjuárs, því að
hann gerir a'S rjettu ráS fyrir, aS
vjerþurfum hennar ekki siSur nú vi'S
en endranær, svo aS vjer getum í ró-
semi og trausti lagt út á brautir þess
og þa'S orSiS oss í sannleika náöar-
og blessunaráv frá guSi. Og þá er
líka krafan til vor hin sama og
hún hcfur ávalt veri'S, sem sje sú, aS
vjer búum oss undir a'S taka rjettilega
á móti honum, meS ])vi aS gera dyrn-
ar brei'Sar og hliSi'S hátt fyrir hann,
svo a;S hann geti þess betur náS til
vor Og tinni'S i hjörtum vorum þa'S
hjálpræSisverk, sem hann vill vinna
]iar scm sannleikans konungur oss
lil frelsis. I öllu ]>essu tilliti er þvi
þessi  kirkjulegi  nýársdagur í engu

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 195
Blağsíğa 195
Blağsíğa 196
Blağsíğa 196
Blağsíğa 197
Blağsíğa 197
Blağsíğa 198
Blağsíğa 198