Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögrétta

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Lögrétta

						LÖGRJETTA
197
frábrugSinn þeim kirkjulegum nýárs-
dögum öSrum, sem vjer höfum lifaö.
Og þó kemur dagurinn til vor aS
þessu sinni meS öSrum blæ en nokk-
ur annar, sem vjer höfum lifað. Því
aS meS honum rennur upp aS þessu
sinni langþráSur frelsisdagur landi
voru og þjóS til handa. Þetta stena-
ur aS vísu ekki í neinu sambandi viS
hiS kristilega fagnaSarefni dagsins,
Og má vel vera, aS þar um hafi til-
viljun ráSiS mestu, aS þessi frelsis-
dagur skyldi bera upp á þann dag-
inn sem helgaSur er sjerstaklega
komu friSarhöfSingjans til safnaSar
síns, hans, sem vjer eigum dýrlegt
frelsi guSs barna aS. þakka. En hvaS
segi jeg: tilviljun? Nei, vjer
sem trúum á guSlega forsjón sem
stýrandi viSburSanna rás, vjer reikn-
um ekki meS tilviljunum, heldur sjá-
um einnig í því fingur guSlegs vís-
dóms. MeS því er oss gefiS til kynna,
aS hinn upprennandi frelsisdagur
þjóSar vorrar, eigi aS helgast af anda
hans, sem einn getur gert oss sann-
a.rlega frjálsa, af því hann er sann-
leikans konungur.
y . Þessi dagur rennur upp yfir oss
sem viSurkenda fullvalda og sjálf-
stæSa þjóS, og þá um leiS yfir land-
iS, sem vjer byggjum, vora frægu
feSraslóS svo sem aftur viSurkenda
eign vora, niSja þeirra, sem í önd-
verSu námu land þetta. Eftir margra
ára einatt harSa baráttu fyrir viSur-
kenningu þess, sem vjer töldum helg-
an rjett vorn, er nú loks sá sigur
unninn, sem gerir þennan dag aS
endurreisnardegi hins íslenska þjóS-
ríkis. Vjer eigum nú aftur yfir al-
frjálst ísland aS líta, og móSir vor
kær, þjóSin sem ól oss og vjer elsk-
um sem móSur, veit sig nú aftur
alsjálfstæSa þjóS í alfrjálsu landi!
Svo mikil er náS drottins viS oss og
þetta hefnr veriS aS gerast á þeim
tímum, sem „myrkur hefur grúft yfir
jörSinni og sorti yfir þjóSunum."
Sánnarlega er sem þessi dagur hrópi
til hinar íslensku þjóSar: „Statt upp,
skin þú, því aS ljós þitt kemur, og
dýrS drottins rennur upp yfir þjer!"
AS vísu er þjóS vor fámenn og
miSaS viS mannssálirnar, sem byggja
land vort, verSur hiS endurreista ís-
lenska riki eitt hiS minsta á hnettin-
um. En hins er þá líka aS minnast,
aS mjór reynist einatt mikils vísir,
ekki síst er hin rjettu vaxtarskilyrSi
voru fyrir hendi, en til þeirra er ávalt
f r e 1 s i S  fyrst aS telja.
„Satt upp, skín þú!"
1 dag uppfyllast vorar ljúfustu ósk-
ir, í dag rætast vorir helgustu draum-
ar nú um marga mannsaldra, .síSan er
aftur tókst aS vekja þjóSlega sjálfs-
meSvitund vora. Þess vegna fögnum
vjer á þessum degi meS lofgerS í sál
og bæn í hjarta. HiS frjálsa og sjálfu
sjer ráSandi ísland er ekki lengur
neitt d r a u m a 1 a n d skáldanna eSa
hugsjón einber, án nokkurs ítaks í
veruleikanum. Frá þessum degi er
þaS staSreynd, sem enginn fær dreg-
iS í efa. Frá þessum degi er hin ís-
lenska þjóS viSurkendur húsbóndi á
þjóSarheimilinu og segir sjálf fyrir
á þjóSarbúinu án allrar íhlutunar af
annara hálfu, meS fullri og óskoraSri
ábyrgS á öllum sínum gerSum. Frá
þessum degi er land feSra vorra viS-
urkend eign vor og enginn getur hjeS-
an í frá talaS um þaS sem sína eign
nema þjóSin, sem þaS byggir. í frá
.þessum degi blaktir þjóSfáni Islands,
vor þríliti krossfáni, yfir landi voru
sem hiS viSurkenda heilaga tákn full-
velds vors, og meS hann blaktandi viS
hún geta nú skip vor siglt um höfin
og sagt til heimilisfangs' síns í höfn-
um erlendra þjóSríkja! Sannarlega
höfum vjer ástæSu til aS segja meS
hinum helga sjáanda: „Statt upp,
skín þú, því aS ljós þitt kemur og
dýrS drottins rennur upp yfir þjer."
Því þennan dag hefur drottinn gert,
þennan dag hefur drottinn gefiS oss.
Alt er þetta frá honum, íslands trú-
fasta verndara um raSir aldanna, eins
og hver önnur fullkomin gjöf. Hve
megum vjer þakka honum og þá jafn-
framt þeim mönnum, meSal sona
þjóSar vorrar, sem drottinn kjöri sjer
aS verkfærum til þess aS vekja oss
af svefnmókinu, sem yfir oss var
komiS, og leiSa oss inn á þær braut-
ir, sem til frelsis liggja, og til þess
aS undirbúa þennan ó s k a d a g þjóS-
ar vorrar. Hve megum vjer nú blessa
minning þessara góSu landsins sona,
sem undírbjuggu þessa uppskeru
vora. Sú óheill má aldrei henda ís-
lands lýS, aS honum gleymist þakk-
arskuldin, sem hann er í viS þessa
sína sonu, er vörSu lífi og heilsu,
anda og orku, til þess aS leiSa fót
vorn á frelsisins veg, svo aS vjer
mættum búa sem fullvalda þjóS í
frjálsu landi. En er slíkt hugsandi?
Nei! ísland gleymir aldrei þessum
sínum ástmögum, en mun minnast
þeirra meS lotningarfullu þakklæti
meSan íslenskur blóSdropi er enn í
æSurii þjóSarinnar, sem þetta land
Hjermeö tilkynnist vinumogvanda-
mönnum,  að  konan  mín,  Kristín
Brynjólfsdóttir, andaðist 19. nóv., að
heimili okkar Grettisgötu 20 a.
Reykjavík, 3. des. 1918.
Kjartan Kjartansson.
byggir. ísland man þá og mun altaf
minnast þess meS hjartfólgnu þakk-
læti viS guS vors lands, aS þaS er
ávöxturinn af blessunarriku starfi
þeirra, sem vjer uppskerum í dag.
HefSu þeir ekki 1 i f a S eins og þeir
HfSu, vakaS eins og þeir vöktu,
e t a r f a S eins og þeir störfuSu og
b a r i s t eins og þeir börSust, þá
værum vjer fjarri því takmarki voru,
sem nú er náS.
AS unnum sigri er auSvelt aS
gleyma — aS gleyma því sem aS
baki er, aS gleyma baráttunni, sem
heyja varS, til þess aS sigri yrSi aS
lokum náS. AS unnum sigri og aS
náSu takmarki eir lika auSvelt aS
fyrirgefa — aS fyrirgefa þaS, er vjer
teljum viö oss miSur gert á liSinni
tiS af þeim, sem vjer áttum aS sækja
til viSurkenningu þá, sem nú er feng-
in á sjálfstæSi þjóSar vorrar. Já, oss
ætti aS verSa því auSveldara aS
gleyma og fyrirgefa, sem vjer vitum
ekki nema þaS verSi síSar opinbert,
aS biSin, þótt einatt þætti löng, og
baráttan, þótt einatt virtist ströng,
hafi haft sinn ákveSna tilgang og ver-
iS fyrirhuguS í vísdómsráSi guSs, til
þess aS þroska oss enn betur og gera
oss hæfari til þess aS fara meS frels-
ishnossiS, sem nú er aS fullu aftur
fengiS. Um leiS og vjer því felum
sögunni aS geyma þaS sem gerSist
á liSinni tíS, sendum vjer á þessari
stundu, úr húsi drottins, hlýjustu
hugskeyti h o n u m, sem meS kon-
unglegri undirskrift sinni gaf oss
hinn nýja sáttmála, og sambands-
þjóSinni, hinni dönsku þjóS, sem nú
hefur svo fagurlega og sjer til æ-
varandi heiSurs viSurkent rjettar-
kröfur vorar. Og vjer árnum þeim
meS þakklátum hug, blessunar drott-
ins um ókomna daga.
En hvemig fáum vjer best þakkaS
guSi lands vors og góSum sonum
þjóSar vorrar þaS sjálfstæSishnoss,
sem nú er orSiS viSurkend eign vor?
ÞaS getum vjer meS engu betur en
því, aS gera vort ýtrasta til þess, aS
sjálfstæSishnossiS verSi landi og
þjóS sannarlegt blessunarhnoss á
ókomnum æfidögum, verSi oss sú sí-
streymandi hamingjulind, sem þaS á
aS geta orSiS. Sjerhver góS gjöf
skuldbindur. Og skuldbindingin er í
þvi fólgin, aS vjer verjum gjöfinni
vel. Svo er þá og fariS þessari gjöf-
inni, fullveldis-viSurkenningunni, aS
hún skuldbindur oss til aS fara sem
best meS sjálfstæSi vort, svo aS hinn
nýi frelsisdagur verSi oss, sonum ís-
lands og dætrum, i sannleika bjartur
dagur, gæfudagur og gengis. Þvi aS
frelsinu er likt fariS og eldinum. Svo
nytsamur sem eldurinn er og ómiss-
andi, getur hann þó valdiS hinu mesta
tjóni, sje ógætilega meS hann fariS.
Eins getur frelsiS í hendi þeirra, sem
ekki kunna meS aS fara, orSiS til
falls, í staS þess aS verSa til viS-
reisnar. ÞaS fylgir vandi vegsemd
hverri, og þaS fylgir líka mikill vandi
vegsemd þeirri, sem veitt er oss meö
viSurkendu sjálfstæSi voru og full-
veldi i öllum vorum málum.
Hvernig má þá hiS viSurkenda
sjálfstæSi vort verSa oss til sannrar
blessunar?
Þegar slík spurning er borin upp
á þessum«6taS, ræSur aS líkindum, aS
svarsins verSi leitaS hjá honum, sem
í dag kemur til vor meS hinu nýja
kirkjuári sem sannleikans konungur.
Og svariS, sem hann gefur oss í orSi
sínu viS þessari spurningu, þaS felst
alt í þessum alkunnu orSum
hans: „Ef þjer standiS stöSugir í
orSi mínu, þá eruS þjer sannarlega
lærisveinar mínir og munuS þekkja
sannleikann og sannleikurinn mun
gera ySur frjálsa."
Vjer kristnir menn hikum ekki viS
aS segja: vjer vitum enga tryggingu
betri fyrir blessunarríkum ávöxtum
frelsisins, en lærisveinasambandiS viS
Konunginn Krist. Því aS eins af læri-
sveinssambandinu viS hann skapast
hin rjetta hjarta-afstaSa vor til „þess
guSs sem gaf oss landiS og lífsins
kosta val og lifir í því verki sem
fólkiS gera skal." M. ö. o. jeg veit
enga betri tryggingu fyrir því, aS
vjer á ókomnum dögum uppskerum
blessunarávexti af viSurkendu full-
veldi lands og þjóSar, — jeg veit
enga betri tryggingu fyrir þessuenþá,
aS vjer sjeum áfram k r i s t i n þjóS,
og sú trygging verSur vitanlega því
betri, sem vjer verSum b e t r i
K r i s t s-m e n n, betur kristin þjóS.
Þarf jeg aS færa ástæSur fyrir þess-
ari staShæfingu minni? Er þaS ekki
staSreynd, sem saga mannkynsins
fram á þennan dag staSfestir aftur og
aftur,  og  alstaðar,  aS  þess  betur
kristnar sem þjóSirnar hafa veriS,
þess dýrlegri ávexti frelsisins hata
þær líka fengiS aS uppskera, — þess
betur kristnar sem þær hafaveriSþess
meir hefur þeim fleygt fram í hvers
konar sannri menninguogframförum.
Svo óviSjafnanlegt lyftiafl í lífi og
framsókn þjóSanna hefur kristna
trúin veriS, aS segja má meS sönnu,
aS þær þjóSir hafi komist lengst og
uppskoriS mest, sem kristna trúib
var mest og heitast alvörumál, og
gerSu sjer mest far um aS 1 á t a
stjórnast í lífi og löggjöf
af anda Jesú Krists. Á hinn
bóginn vitum vjer líka, aS þá tók
kristnum þjóSríkjum venjulega aS
hnigna er önnur öfl urSu andans afli
kristnu trúarinnar yfirsterkari í
hugsunarlíf þeirra, og áhrif sann-
leiksandans frá guSi vo'ru borin ofur-
liöi af óhollum áhrifum heimsins
anda, anda drotnunargirni, anda
valdafýkni og anda eigingirni. — í
þessu tilliti eru dæmin deginum ljós-
ari, og hafa aldrei viS oss blasaS í
ægilegri mynd en einmitt á þessum
síSustu tímum.           3
Þegar  vjer  á  þessum  frelsisdegi
hinnar islensku þjóSar, hugsum til ó-
komna tímans,  sem oss  er aS  öllu
leyti huliS, hvaS í skauti ber, þá er
cnginn sá hjer á meSal vor, sem ekki
kenni þá ósk og bæn rikasta i sálu
sinni  ættjörSu  vorri  til 'handa og
vbrri kæru móSur, þjóSinni, sem ól
oss, aS unaSsríkir og yndislegir fram-
tiSardagar megi vera framundan og
koma í ljós aS sama skapi og þok-
unni ljettir, sem hylur brautir fram-
tíSarinnar. En þetta verSur ekki af
sjálfu sjer. SjálstæSisviSurkenningin
nægir ekki ein saman. Ávextir sjálf-
stæSisins  eru  því  skilyrSi  bundnir,
aS vjer kunnum meS frelsiS aS fara,
lærum aS nota þaS, leggjumst allir
á eitt í drottins nafni, aS vinna aS
því hver meS öSrum, aS þaS verSi
oss m e i r a en skrifaSur bókstafur,
tóm  orS,  tómt  glingur, — aS  þaS
verSi  í  sannleika  arSberandi  fyrir
þjóSlíf vort. En til þess veit jeg, eins
og jeg drap á, aS eins eina leiS, og hún
er sú, aS íslands þjóS ekki aS eins
haldi  áfram aS  vera kristin  þjóS,
heldur  v e r S i  meS  hverju  líSandi
ári betur kristin, ei'nlægari í
lærisveinssambandi sínu viS drottinn
Jesúm, og hjarta-afstaSan til guSs,
sem gaf oss þetta land, h r e i n n i,
helgari og fullkomnari. Því einvörS-
ungu af hinni lifandi hjarta-afstöSu
vorri til guSs, sem gaf oss landiS
og nú hefur líka gefiS oss þaS sem
frjálst  og fullvalda r í k i,  sprettur
fram sú ábyrgSartilfinning,
sem lifa þarf meS hverri þjóS, svo aS
hún ekki glati frelsi sínu, sú f ó r n-
f ý s i, sem alt vill í söluraar leggja
í meSvitund þess, aS viS fósturjörS
vora erum vjer í skuld um alt, sem
vjer  orkum,  sá á h u g i,  sem ekki
getur af neinu vitaS, sem miSur fer,
svo  aS  hann  ekki  reyni  aS  kippa
því  í  lag,  sú  f ölskaiausa  fi' ö ö u r-
landsást, sem ekki má hugsa til
hinna  mörgu  óunnu  verkefna,  aS
hún ekki geri sitt ýtrasta til aS leiSa
þau í  framkvæmd.  Jeg skal  hrein-
skilnislega viS þaS kannast, aS mjer
er þaS mest áhyggjuefni á þessari
stundu, vegna framtiSarhags þjóSar
vorrar, hve fátæk hún er af lifandi
framkvæmdarsömum kristindómi, —
hve lítiS þess einatt gætir í stjórn-
lífi voru,  í  framkvæmdalífi voru,  í
mentalífi  voru,  í  kirkjulífi  voru,  i
öllu hugsanalífi þjóSarinnar yfirleitt
aS  hún  sje  v i t a n d i  o g  v i lj-
andi   kristin   þjóS.   ÞaS   er
þ e 11 a  sem meS  guSs  hjálp  þarf
aS breytast ef vel á aS fara, ef vel
á aS nýtast fengin viSurkenning full-
veldis vors og sjálfstæSis. ÁbyrgS-
artilfinningin þarf aS lifna, fórnfýsi
aS glæSast, almennur áhugi á lands-
ins hag aS margfaldast — föSurlands-
ástin aS vera hreinni og sannari. En
þetta verSur ekki nema vjer verSum
betur kristnir en vjer erum, og áhrif-
anna af anda Jesú Krists gæti meira
en hingaS til. Því aS aldrei sást á-
byrgSartilfinning,  aldrei  sást  fórn-
fýsi, aldrei sást áhugi á velferS þjóS-
ar  sinnar,  já,'  alls  mannkynsihs,  \
dýrlegri  mynd  en  hjá  Jesú  Kristi.
Stjómendur  lands  vors,  löggjafar
þess, leiStogar þess á öllum sviSum
þurfa aS  vera gagnteknir af anda
vors mikla konungs, sem gerSi aldrei
nema þaS sem guSi var þóknanlegt,
sem brann í hjarta'af vandlæti vegna
þjóSar sinnar, og lagSi aS síSustu líf-
iS sjálft í sölurnar fyrir hana. Því
betur kristin sem þjóSin verSur, því
gleggri verSur líka skilningur henn-
ar á hlutverki sínu, „en sú þjóð sem
veit  sitt  hlutverk  á  helgast  afl  í
heim, eins hátt sem lágt má falla
fyrir kraftinum þeim." Nái andi hans
aS breiSast út yfir bygSir lands og
gagntaka gervalt hugsanalíf þjóSar
vorrar, þá eigum vjer vissulega bjarta
daga fyrir höndum, fagra famtíSar-
dagá, þar sem vjer uppskerum inn-
dæla  ávexti  viSurkends  sjálfstæSis
vors og getum glaSst yfir gæfuhag
þjóSarinnar, isem vjðr elskum sem
móSur, og landsins, sem vjer meS
lothingu nefnum vora fósturjörS.
Kristnu vinir, hiS kristilega fagn-
aSarefni dagsins er boSskapurinn:
Sjá þinn konungur kemur til þín!
GóSu heilli kemur sannleikans kon-
ungur á móti oss á þessum fagnaS-
ardegi vorum, í dyrum hins nýja
kirkjuárs, sem hefst meS þessum
degi. SkoSum þaS góSs vita fyrir
framtíSarhag hins unga, íslenska
konungsríkis. Vjer hyllum í dag
konung Islands, Kristján hinn tíunda,
sem fyrsta konunginn, sem kennir sig
viS ísland. En vjer skulum þá jafn-
framt og fyrst og fremst hylla kon-
unginn Krist, þann konung konung-
anna og drottinn drotnanna. Vjer
heitum vorum jarSneska konungi
hlýSni og hollustu. Því fylgir heill.
En vjer skulum líka og fyrst og
fremst heita vorum himneska kon-
ungi hlýSni og hollustu. Því fylgir
margföld heill, óendanleg heill, eilíf
heill. GerumKristaS konungi! Vinnum
h o n u m trúnaSareiSa vora, helg-
um h o n u m líf vort, stöndum stöS-
ugir i h a n s orSi, hlýSum h o n u m
í öllu. Þá verSumvjer líka góSirþegn-
ar vors jarSneska konungs, góS-
ir synir og dætur þ j ó S a r vorrar,
framkvæmdasamir borgarar ríkis
vors. Þá munu blómgvast bygSir
lands, og blessunardaggir drjúpa af
meiSi frelsis og fullveldis gróSur-
settum á meSal vor.
GuS, vor almáttugur faSir, blessi
ísland, vort ættarland! GuS, vor al-
máttugur faSir, blessi íslands þjóS,
vora ástkærú, öldnu móSur! Guö
blessi allan vorn framtíSarhag í stóru
og smáu og gefi oss fagra fram-
tíSardaga gæfu og gengis, hagsældar
og heilla. Hann láti yndisfagra ávexti
vors nýja þjóSarhags spretta á þjóS-
arakri vorum. Hann styrki trú vora
fyrir heilagan anda sinn, hann efli
von vora, hann glæSi kærleika vorn.
Alt, sem gott er og satt og rjett, láti
hann vera vort áhugamál og gefi þvi
fagran framgang á meSal landsins
barna. Hann blessi kirkju lands vors,
ogoss,þjóna hennar,og láti einnignýj-
an og betri dag íænna upp yfir hana
þjóS vorri til eilífrar blessunar. Hann
bíessi sitt lífs- og sannleiksorS á meS-
al vor og láti þaS hjá oss finna viS-
urtækileg hjörtu, þar sem þaS fái
V boriS margfaldan ávöxt. GuS blessi
íslands konung, hans hátign Krist-
ján hinn tíunda, drotningu vora
Alexandrine, ríkiserfingjann FriSrik,
cg gervalla ætt konungs vors. GuS
gefi konungi vorum langan og fagn-
aSarsælan æfidag, og farsæli allan
hag ríkja hans og þegna, og lát ást-
sæld hans margfaldast meSal þeirra.
GuS blessi landstjórn vora og lög-
gjafarþing, bæSi nú og á komandi
dögum, landi og lýS til heilla. GuS
blessi sambandsríki vort, Danmörku,
cg vora dönsku sambandsþjóS og búi
henni sannan gæfuhag i hverri grein.
Hann láti samúSai-þel aukast meS
sambandsþjóSunum báSum og leiSa
til farsællegrar samvinnu þeim báS-
um til hamingjuog heilla.VjerbiSjum
aS síSustu, hugga þú,góSi guS.alla þá
sem um sárast eiga aS binda hjer á
meðal vor á nálægum alvöruoghrygS-
artímum. ÞerraSu tárin, læknaSu sár-
in, sefaSu söknuSinn, sem fyllir nú
svo margra hjörtu:
„NauÖabárum bæg þú, herra,
burtu fári skæðu hrind,
harmatárin heitu þerra
hjartasárin mæddra bind.
Drottinn hár á hverri tíÖ
hagstæS árin gef þú lýÖ;
banaljár er beittur  slær oss
bættu þrár, og himni fær oss."
Amen.
Stríðslokin.
Hjá bandamönnum. ..
Bandamenn fara sigri hrósandi
út úr ófriðnum, og þaö segir sig
sjálft, að hjá þeim var mikið um
dýrðir, er tilkynt var, að pjóðverj-
ar hefðu gengið að þeim vopna-
hljesskilmálum, sem þeim höfðu
verið settir. Ýmsir ráðandi menn
þeirra höfðu komið saman í Ver-
saiiles til þess að ræða málin, en
Foch yfirhershöfðingja var falið
að gera út um samningana við
sendimenn Þjóðverja. Vopnahljes-
samningarnir gengu i gildi 11. f. m.
kl. 11 árd. Þegar þetta var tilkynt
i París, var sem öll borgin lifnaði.
Húsin voru skreytt flöggum, öllum
kirkjuklukkum hringt og allar op-
inberar byggingar voru uppljóm-
aðar um kvöldið. Foch yfirhers-
höfðingi var heiðraður á margan
hátt. Hann kom til Parísar um dag-
inn og gekk á fund Clemenceaus,
er þakkaði honum hjartanlega
starf hans, en báðir fóru þeir til
Poincaré forseta til þess að tjá hon-
um tiðindin á viðeigandi hátt. —
Clemcnceau haf ði þá verið við völd
í 395 daga. pegar hann tók við
völdum, sagði hann: „Jeg berst,
það er mín stefnuskrá". Og þá
stefnuskrá hefur gamli maðurinn
trúlega haldið. Nú, er sigurinn er
fenginn, eru Frakkar honum afar-
þakklátir og fagnaðarlætin yfir
sigrinum snúast mest að honum.
Hin opinbera tilkynning til Frakka
um vopnahljeið var svohljóðandi:
„í 52.mánuði hins mikla stríðs,sem
ekki á sinn lika í veraldarsögunni,
hefur franski herinn með hjálp
bandamanna sinna fullkomnað ó-
sigur óvinanna. Göfugar hugsanir
hafa verið ráðandi hjá her okkar;
hann hefur í hinum látlausu orust-
um daglega sannað þrautsegju
sina og hetjuhug og hefur til full-
nustu leyst af hendi það hlutverk,
sem föðurlandið fól honum. Hann
hefur ýmist með ókúgandi hug-
rekki staðið gegn áhlaupum óvin-
anna, eða sjálfur sótt fram til sig-
urs, svo að hann eftir úrslitasókn,
sem staðið hefur yfir mánuðum
saman, hefur nú brotið á bak aft-
ur hinn volduga þýska her, rekið
hann út úr Frakklandi og neytt
hann til að biðjast friðar. Þar sem
allir skilmálar, scm settir voru fyr-
ir vopnahljei, hafa verið samþykt-
ir af óvinunum, cr vopnahlje kom-
ið á kl. 11 í dag."
í Lundúnum voru vopnahljes-
samningarnir lesnir upp af Lloyd
George i neðri málsstofunni 11. f.
m. Þegar hann kom inn í þingsal-
inn var honum tekið með dynjandi
fagnaðarópum.  Sagði  hann  að
samningarnir hefðu verið undir-
skrifaðir kl. 5 um morguninn, eft-
ir að þjarkað hefði verið um þá alla
nóttina á undan. Að upplestrinum
loknum mælti hann: „Þannig end-
aði kl. 11 í dag hið grimmilegasta
og hræðilcgasta stríð, sem mann-
kynið hef ur átt í. Jeg vona að menn
geti síðar sagt, að þennan örlaga-
ríka morgun hafi verið úti um öll
stríð. En nú er ekki tími til margra
orða. Hjörtu vor eru alt of full af
þakklæti til þess að nokkur tunga
megni að lýsa því. Jcg sting því upp
á að þingfundi þessum verði frest-
að  og  þingmenn  gangi  til  St.
Margaretskirkjunnar  til  þess  að
þakka þar í auðmýkt fyrir frelsi
heimsins frá þeirri stærstu hættu,
sem hanii hefur vcrið í." Asquit
sagði,  að  vopnahljesskilmálarnir
sýndu, að striðið gæti ekki orðið
tekið upp að nýju, og að hann hefði
sömu vonir og Lloyd George um
að stríðunum yrði útrýmt. Við er-
um komnir inn í nýtt tímabil, sagði
hann, og á því mun verða litið á
stríðin sem stjórnleysisástand, er
menn ekki munu hætta sjer út í.
— Þingmenn gengu síðan í hátíð-
legri skrúðgöngu til kirkjunnar.
% Þjóðverjar sátu enn í miklum
hluta Belgíu, er vopnahljessamn-
ingarnir voru gerðir. Dagana á ef t-
ir kvað allmikið að óspektum í
Bryssel, svo að þýsku yfirvöldin
þar sendu Albert konungi skeyti,
er þá var í Gent, og báðu hann að
koma sem fyrst og taka höfuð-
borgina á sitt vald, vegna þess að
ástand þýska hersins væri þar erf-
itt. Síðari fregnir segja að Albert
konungur sje kominn til Bryssel
og hafi honum verið þar vel fagn-
að. Nú eru pjóðverjar fyrir nokkru
komnir burt úr Belgíu, og innlend
stjórn tekin þar við öllum yfirráð-
um.
í ítalíu er mikið um fögnuð yfir
sigrinum og hefur konungurinn
komið norður til hjeraðanna, sem
Austurríki hefur látið til ítalíu.
J>að er sagt að ítalir ætli að koma
mjög fjölmennir til Parísar, er
Wilson forseti er kominn þangað,
til þess að fagna honum og tjá
honum þakklæti. Stjórn ítala og
fjöldi þingmanna ætlar að verða
í þeirri för.
I
FjelagsprentsmiSjan.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 195
Blağsíğa 195
Blağsíğa 196
Blağsíğa 196
Blağsíğa 197
Blağsíğa 197
Blağsíğa 198
Blağsíğa 198