Lögrétta


Lögrétta - 12.03.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 12.03.1919, Blaðsíða 4
40 LÖGRJETTA ems mikla ástæiSu til aö tortryggja íslensk skip eins og skip annara Norö* iirlandaþjóöa, af því aö ísland væri svo langt frá Þýskalandi. Þegar í land var fariö slóust í för með mjer 5 vesturfarar hjeðan að heiman, sem ætluðu til Canada, og dvöldum vjer 3 daga hjá vesturfara- presti frá Bornholm, síra Petersen i 45 Whitehall Street, sem ýmsir vest- urfarar kannast við að góðu; útveg- aði hann oss öll skilríki til fararmm ar um Bandaríkin og norður til Can- ada, sem síðar komu oss að góðti haldi. Mjer þótti fullheitt í New-York þessa daga, um 96 stig á Fahrenheit eða full 35 st. á Celsíus, og skoðaði því borgina ekki eins mikið og ella inundi. Og þegar jeg kom þangað aftur, seint í október, fór mestallur vlðdvalartíminn í að útvega mjer og farangri mínum nauðsynleg skilríki til brottfarar, svo að jeg er lítt fær um að fara að lýsa New-York fyrii þeim, sem aldrei hafa komið þangað 1 og þó allra síst fyrir þeim, sem aldrei hafa í neina stórborg komið. Umferðin á götunum og rafmagns- sporbrautir í jarðgöngum og á háum stöplum yfir götunum, mintu mig á Berlín, þar sem jeg dvaldi vikutíma árið 1905, en húsin i New-York eru mörg miklu hærri en nokkurstaðar sjást i Norðurálfunni. í Manhattan eða aðalhluta borgar- innar — „miðbænum" — eru um 1100 hús, sem eru meira en 10 hæðir fyrir ofan götu, í sumum er „kjallarinn" auk þess þrí- og fjórlyftur. Hæst þeirra allra og hæst allra skýjahalla (skyscraber’s) í heimi er Woolworth-byggingin með 55 hæð- um yfir götu, hún er 792 feta há, en undirstöðu steinarnir eru 130 fet niðri í jörðu. Ljósin í efsta turni hennar sjást í 96 mílna fjarlægð utan af hafi, þegar gott er skygni. Ýms stórhýsi eru þar í grendinni með 30—40 gólf- um, en ekki sýnast þau stórvaxin frá útsýnispalli Woolworthússins. Vitanlega er gólfflötur þessara stórhýsa ekkert smásmíði, Wool- vforth-húsið er um 62 metrar á lengd og 48 metrar á breidd, og í mörgum þeirra eru um og yfir 30 lyftivjelar er flytja fólkið upp og ofan. Fara sumar þeirra geysihart, um 600 fet á mínútu og nema ekki staðar nema á 5. eða 10. hverju gólfi. Ókunnugt er mjer um ibúatölu í New-York nú, en samkvæmt þriggja ára gömlum skýrsum þaðan, var hún þá orðin fjölmennasta borg í heimi. í lögsagnarumdæmi Lundúnaborg- ar, sem er 690 enskar ferhyrníngsmíl- ur að stærð, voru árið 1914 taldir 7454440 íbúar, en í lögsagnarumdæmi New-Yorkborgar, sem er 964 fer- hyrningsmílur enskar, voru 7553662 ibúar. Frá New-York fórum við með járnbraut, sólarhringsferð, tilChicago og dvölum þar einá fimm tíma. Bandaríkjamenn kalla Chicago stundum „undraborgina miklu" með tilliti til allra framfara. Árið 1835 voru íbúar hennar ekki nema 500 manns, en nú eru þeir hátt á þriðju miljón; er svo hraðfara vöxtur eins- ríæmi í Ameriku, hvað þá annarstað- ar. Ýmsir íslendingar búa í Chicago eins og kunnugt er, en engan þeirra sá jeg, og sá jeg alt of lítið af Oorg-. inni í bæði skiftin sem jeg kom þar, til þess að reyna að lýsa henni. Daginn sem jeg fór þar um á leið- inni heim aftur, var í síðasta sinn verið að safna til sigurláns Banda- ríkjanna, og hef jeg hvorki fyr nje síðar sjeð aðra eins umferð á stór- borga götum, eins og þar var þá. Bif- reiðin, sem jeg sat í, varð svo oft að nema staðar vegna þrengsla, að jeg var að hugsa um, hvort jeg mundi ekki komast fljótar áfram fótgang- andi, en ekki vildi jeg eiga á hættu að villast, og ná svo ekki til járn- brautarstöðvarinnar í tæka tíð. Frá Chicago fórum við beint í norður fyrir vestan vötnin miklu, og komura til Minneapolis í Minnesota- íylki eftir 14 tíma ferð. Hafði jeg símað þangað á undan mjer til Davids östlund, og beið hann vor á járn- brautarstöðvunum og bauð oss öll- wn til miðdegisverðar heim með sjer. Því miður gátum við ekki þegið hið góða boð hans, af því að við vorum búin að síma til Winnipeg hvenær við kæmum þangað og máttum ekki dvelja nema eina stund í Minneapolis, til þess að geta fylgt áætlun. Samt skrapp jeg heim til hans til að sjá konu hans og börn, sem heima |Notið eingðngu FKYSTIVJELAS THOMAS THS. SABROE & 00., AAKHUS, sem eru notaðar um allan heim og þykja alstaðar bestar. Hafa hlotiö mikið lof og fjölda hæstu verðlauna. Iljer á*[landi eru vjelar þessar notaðar hjá Sláturfjelagi Suðurlands, Reykjavík; Sameinuðu íslensku verslununum, Akureyri, og ísfjelagi Yestuiannaeyja: Eimsliipnfjolag íslancis SamoinaSa gnfualJLipafjolagiS nota eingöngu þessar frystivjelar í skipum sínum. 2700 vjelar af öllum stærðum þegar seldar. Btðjtð um upptýsingar og verðllsta. Einkasali á tslandi Cr. J. Johnsen Vestmannaeyjum. 0 s* •H a m M h O > ■lH S ■H o u <H u d o V ■H -P CÖ !» o o l> ca laeikfimiskennara til að kenna drengjum leikfimi vantar að barnaskóla Reykjavikur i. októ- ber næstkomandi. Umsóknir ásamt launakröfu komi til skólanefndar fyrir lok aprílmán- aðar. Girdiug>avir, þakjárn, Vatnspipur o. m. fl. útvega ég á allra Jægsta verði í stærri stíl. — lleynið! Reykjavík (Hólf 315). Stefán B. Jónsson voru, en stundin leið óðara en mig varði, og náði jeg lestinni rjett á síð- asta brottfararaugnabliki, og brá heldur en ekki í brún, er jeg sá hvergi samferðafólkið íslenska í vögnunum. Það hafði beðið á járnbrautarstöðv- unum, ekki gætt nógu vel að brott- fararstund lestarinnar. Jeg hafði átt að heita túlkur og leiðsögumaður þess, og geymdi alla peninga og far- seSla fyrir þaS sumt, svo jeg varS hálfórólegur, aS fara aleinn frá því, en hafði ekki tíma til aS stökkva aftur af lestinni. Samt gat jeg kallaS út um glugga til östlunds og beSiS hann íyrir fólkiS. Lestarþjónarnir sögSu mjer, aS lestin færi í stórum boga utan um borgina og næmi snöggvast staSar í útjaSri hennar hinu megin, og ætlaSi jeg, er jeg heyrSi þaS, aS fara þar af lestinni og fá mjer bifreiS tíl baka aftur, en um leiS og lestin brunaSi aS stöSinni komu Östlunds- hjónin í tveim bifreiSum meS alt sam- terSafólk mitt, og þótti mjer þær íara heldur hart, eftir því sem vant er aS aka bifreiSum á stórborga göt- um, enda tóku bifreiSarstjórarnir 5 dollara hvor fyrir ómakiS. En fyrir þetta snarræSi, sem vitaskuld var Östlund einum aS þakka, gátum viS öll haldiS áfram ferSinni eins og ætl- aS var. Á leiSinni heim aftur varS jeg svo naumt fyrir aS ná í Gullfoss í New- York, aS jeg gat ekki heldur þá haft nema stundar viSdvöl í Minneapolis. BiSu þau mín þá aftur á járnbrautar- stöSinni David Östlund og frú hans og sömuleiSis Sigurjón trjesmiSur ui Reykjavík, sem býr þar í borginni, cg fór D. Östlund meS mjer til St. Poul, til þess aS skrafa lengur viS mig. Hann liet mj'ög vel yfir bag sínum og starfi; hefur hann eins og kunn- ugt er, alveg slitiS sambandi sínu viS siöundadags aSventista, og vinnur eingöngu aS bannlagamálinu meSal NorSurlandabúa í Minnesota, sem cru þar næsta fjölmennir. Hann hefur 1800 dollara árskaup hjá bannlaga- fielaginu og allan ferSakostnaS auk þess; kvaSst hann oft ekki vera heima nema 3 daga í viku og kunna mjög vel viS starfiS. ÞaS hafSi komiS til orSa á milli okkar, aS jeg yrSi meS honum í fyr- irlestraferS vikutíma eSa svo, síSast í október, og var bannfjelagsstjórnin búin aS samþykkja þaS fyrir sitt leyti, meS sjerstöku tilliti til þess, aS jeg væri nýkominn frá „fyrsta bannlandi beimsins", en þá kom spanska inflú- ensan, og meS henni allsherjar funda- bann, bæSi í því fylki og víSar í NorSur-Ameríku, og því varS ekkert ur þeirri ráSagerS, svo aS jeg fór nærri því jafn ókunnugur NorSur- iandafólki í Bandaríkjunum og jeg kom, nema þá helst í New-York, þar sem jeg bæSi bjó meS NorSmönnum og Dönum, hlustaSi á norskar guSs- þjónustur og flutti sjálfur ræSu í norskri kirkju kveldiS sem jeg kom aftur til New-York, fám stundum eft- ir 60 stunda járnbrautarferS frá Winnipeg. Annars eru þessar löngu járnbraut- arferSir hvergi nærri eins þreytandi og ókunnugir kunna aS ætla, ef ferSa- maSurinn hagnýtir sjer svefnvagn og ýms önnur þægindi, sem í boSi eru, — fyrir aukaborgun — í lestunum — og verSur hvorki „sjóveikur“ viS bristinginn nje andvaka, þótt lestin blási á vikomustöSum á nóttum. Skömmu fyrir ófriSinn kostaSi járnbrautarferS frá New-York til Winnipeg, sömu leiS og jeg fór, ekki nema- um 40 dollara, en nú kostaSi farbrjefiS 57 dollara, hver máltíS í lestinni rúman dollar og aSgangur aS svefnklefum á 4. dollar hverja riótt, enda meira þegar meS eru tal- in ómakslaun til þjónanna, sem al- staSar eru á þessari JeiS hálfsvartir kvnblendingar. Útsýni úr lestinni er víSa ljómandi fagurt á leiSinni, skógi vaxnir ásar, þiettbýlar og stórhýstar sveitir meS ökrum og aldingörSum og fjölmarg- ar borgir, sem lestin dvelur í 5 til 10 fnínútur. Fegurst borga þótti mjer St. Poul og Minneapolis, sem mega lieita tvær samvaxnar stórborgir. Sat jeg úti á lestarpalli er viS fórum þar um í glaSa sólskini, hjá norskum iestarstjóra, og skiftumst á, hann aS segia mjer frá borgunum, 0g jeg aS segja honum frá „gamla landi" for- eldra hans, er hann hafSi aldrei aug- um litiS, en oft dreymt um. Jafnframt leyfi jeg mjer aS ráS- leggja hverjum þeim, sem ætlar hjeS- ar. aS heiman um New-York til Winnipeg, aS ætla sjer vilcu til iq c.aga til fararinnar um Bandaríkin, og nema fyrst staCar í Buffalo; raun- ar eru þar vasaþjófar, sem tóku t. a, „í leyfisleysi" 2 peningabuddur úrvös- um okkar, en í annari var samt elckert annaS en gamall lykill, og í hinni 5 eSa 6 dollarar, — en skamt frá borg- inni er Niagara-fossinn,og þaS borgar sig, aS mæta vasaþjófum þegar hann er annarsvegar. í Chicago og St. Poul ættu ferSa- mennirnir líka aS nema dálítiS staS- ar, til aS skoSa sig um, og er þaS ó- bætt þótt hann hafi ekki fullar hend- ur fjár, og sje ekki nema „fleytings- fær“ í ensku, ef hann er ekki alveg ókunnugur stórborgum áSur, og þarf ekki aS annast neitt mállaust sam- ferSafólk. Sje hann hræddur um aS komast í hendur óhlutvandra leiS- sögumanna, er best aS fá sjer ein- kennisbúinn bifreiSarstjóra á járn- brautarstöSinni, eSa snúa sjer til K. F. U. M. í viSkomandi borg. fslonsk frnlfl og ðnnur. IX. Svo erfitt sem þaS er á Islandi aS verSa visindamaSur, þá mátti þó bú- ast viS því, aS einmitt hjer á landi mundu verSa fundin þau sannindi fyrst, sem leiSa til þess, aS stefnunni sje breytt, aS þau yrSu fundin ein- rnitt hjá þjóS, sem hefSi tekiS sig út úr til þess aS forSa einhverju mikils- verSu, sem hafSi þó áunnist viS fram- sókn mannkynsins. En paS var þaS, sem þeir landnámsmenn, sem vjer köllum íslendinga, gerSu fyrst, án þess þó, aS þeim væri þaS sjálfum ljóst, nema aS nokkru leyti. Og vjer verSum aS glöggva oss betur á þýS- ingu landnámsins hjer, ef tilgangin- um á aS verSa náS. Ef vjer lítum yf- ir sögu mannkynsins, þá sjáum vjer hvernig meir og meir er stefnt til csigurs fyrir hann aríska kynstofn. Sá mannkynsstofninn, sem hæst stefndi, hefur ekki náS aS þroskast, eins og ekki var viS aS búast, þar sem Vítisstefnan hefur veriS ráSandi á jörSu hjer; en þaS er einmitt ein- kenni þeirrar stefnu, aS hiS betra nær síSur þroska. ÞaS er helst eins og einhver vorblær í lofti á þeim öldum er menningartilraunir Aríanna virSast helst ætla að takast. Hin gríska til- raun í þá átt er einn bjartasti blett- urinn. En allar þær tilraunir mis- tókust. Arískum trúarbrögSum hefur veriS útrýmt úr Evrópu, og úr þeim löndum, sem undir Grikki og Róm- verja lágu áSur; arísku málin, gríska og latína, eru horfin. Norrænan, sem elnu sinni gekk svo víSa yfir, er líka horfin burt úr Evrópu. En þaS er þó eitt af því, sem sýnir, aS mannkyn vorrar jarSar er ekki alveg heillum borfiS, að þessu merkilegasta máli jarSarinnar varð forðaS hjer áíslandi. Hjer, hjá þessari niSurbældu og kúg- uSu þjóS, leyndist vonarneistinn, sem á aS lifna af þaS ljós, er lýsi mann- kyninu á rjetta leiS. * , .. X' Landnámsmönnunum íslensku kom auSvitaS ekki til hugar, aS þaS væri til þess aS forSa merkilegasta tungu- máli jarSarinnar, sem þeir rjeSust í svo erfitt fyrirtæki. En hitt má frem- ur segja, aS þeir hafi ætlaS sjer, aS stofna á Islandi fullkomnara mann- fielag, en þaS, sem í Noregi var, und- ir harSstjórn ránsmannsins. Mann- fjelagiS sem hinir fyrstu íslensku for- feSur vorir stofnuSu, var frjálslegra en í öSrum löndum. ÞaS var goSa- riki. Ríkjasamband var hjer, og stjórnendur ríkjanna voru goSar; menn sem var kallaS aS færu meS goSorS; guSirnir töluSu fyrir þeirra munn, aS því er menn hjeldu, þeir voru mediatores, önnuSust samband- iS milli guSa og manna. — Menn hafa ekki tekiS nógu vel eftir því, hvaS þýSir í fyrstu „aS fara rtieS goSorS". — Var þetta mjög merkilegt fyrir- komulag og merkilegt samband, þó aS menn gerSu sjer altof rangar hug- myndir um þessar verur sem þeir kölluSu guSi. Einn af þessum guS- um hjet Baldr; orSiS þýSir: hinn biarti, einsog flest nöfn á guSum. Og takiS eftir, hvernig honum er lýst. ,.Hann er svá fagr álitum ok bjartr", segir Snorri „at lýsir af honum.... hann er fegrst talaSr ok líknsam- astr, en sú náttúra íylgir honum, at engi má haldask dómr hans". Hversu merkileg þessi lýsing er. Snorri gleymir ekki aS minnast á málsnild Baldurs, og getur þess einnig, þó aS þaS sje óljósar sagt, aS hann er svo langt á undan hinum guSunum aS \itsku, aS þeir fara ekki eftir orS- um hans. Og einmitt þess vegna er það Loki, en ekki Baldur sem sigr- ar. Framsóknin til ósigrandi lífs mis- tekst. Baldur er með Ásum hinn mikli kennari, sá sem er aS leitast viS aS kenna þeim leiSina til sigurs á dauS- anum og ávalt fullkomnara lífs. Og svo nálægt var þar komiS sigri, aS ! unnist hefSi, ef ekki hefSi hatriS fengiS blindnina í HS meS sjer. Eng- ii goSasaga er merkilegri en saga Baldurs, og hún gat ekki komiS upp ! annarsstaSar á jörSu vorri en þar sem best var sótt í áttina til sigurs fyrir lífiS, þar sem vaxarbroddurinn var, þessi vaxtarbroddur sem nú hef- ur veriS aS visna um hríS. XI. Landnámsmennirnir voru af merki- legustu ættum á NorSurlöndum, þaS er aS segja af merkilegustu ættum á jörSu. hjer. Menn skilja ekki sögu íslendinga og íslendingasögur ef þeir vita þetta ekki. Vjer værum und- ir lok liSnir á landi hjer, ef ekki hefSi veriS mikiS til aS missa af. Og þaS er oss til vonarauka, aS skilja hvern- ig þjóSin er ættuS; komandi kyn- slóSir munu endurreisa atgjörviS, og betur. Sumir hinir fyrstu íslend- ingar voru konungar, en konungs- nafniS var lagt hjer niSur, og eins hersis; nafn höfSingjans varS goSi j og bóndi. íslendingasögur eru mest um þaS, hvers vegna þessi merki- Iega mannfjelagstilraun, sem hjer var gerS, mistókst, hvers vegna Alþing — sem ekki hefur veriS endurreist enn eíns og þarf og má — varð aldrei það, sem til var stefnt. En af íslend- ingasögum verSur einnig ljóst, viS h.verju má búast, af fólkinu hjer, þegar þroskaslcilyrSin batna. Njála er mesta listaverkiS, sem fram hefur komiS á NorSurlöndum, og þó meira en listaverk. Egla sagan um einn af toppum hins norræna kynstofns; Njála um annan. Njála er sagan um Baldur NorSurlanda. Spámannsauga Njáls uppgötvaSi hann, og spámanns- auga Njáls uppgötvaSi aftur Hösk- uld, sem honum var líkastur. En þó kom fyrir ekki. Hatur og blindni lögSu saman og eyddu sigrinum, sem hjer hefSi unninn orSiS. Og á þrett- andu öldinni er svipuS sagan. Baldur þeirrar aldar var, held jeg, bróSir þess, sem söguna hefur sagt af Gunn- ari, og Gunnari ekki síSri. Helgi Pjeturss. Ahugasemd. í V. kafla greinar minnar á aS standa ,,í svefni" á eftir „meSvitund mannsins". Fyrir noctas, les: noctos. í VI. kafla hefur falliS úr á eftir orSunum „birtu yfir“: þessi orS hins gríska spekings, eins og. H. P- Flugferðir til póstsambanda eru nú aS rySja sjer til rúms meS hröSum skrefum erlendis. Nú á aS fara að koma á flugsambandi eftir endilangri Afríku, milli Kap, á suðuroddanum, og Kairo, og milli Kairo og Khartum elga aS verSa verSa fastar flugferSir. Járnbrautargöng milli Englands og írlands. í enskri fregn hefur nýlega veriS sagt frá því, aS vegamálaráSa- neytiS taki til íhugunar, aS koma því verki í framkvæmd. FjelagsprentsmiSjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.