Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
AKUREYSKIR HANDKNATT-
LEIKSMENN
LINGAKEPPN
KLUKKAN 14 Á M
TVEIR flokkar handknattleiks
manna frá Akureyri hafa undan-
farið verið í keppnisför í Færeyj-
um í boði Sandvogs íþróttafélags
i Vogey. Það voru 1. og.3. flokk-
ur, sem fóru utan með flugvél
Flugfélags íslands, sem kom við
& Akureyri og flaug með leikmenn
ina beint til Færeyja frá Akureyri.
Ekki voru Akureyringarnir sig-
HúsmóBir
Hún er ensk húsmóðir og
landsliðskona í frjálsum í-
þróttum. Frúin heitir Mary
Bignal og er 23 ára gömul,
hún er hér að æfa grinda-
hlaup fyrir keppni gegn V-
Þýzkalandi, sem hefst á
White City í dag og lýkur á
morgun.
ursælir í Færeyjum, en úrslit í
einstökum ieikjum uröu sem hér
segir:
Fyrst kepptU' liðin; í Sandvogi,
1. flokkur gerði jafntefli 15:15,
en 3. flokkur tapaði 4:7.
Daginn eftir var keppt í Þórs-
höfn, í 1. flbkki sigraði Kyndill.
Færeyjameistararnir Akureyringa
með 15:11. 3 flbkkur keppti við
1. flokk Neistana og Færeyingar
sigruðu 10:4.
Loks var keppt í Vestmanna-
höfn og þá sigraði VÍF Akureyr-
inga með 16:10, en 3. flokkur Ak-
ureyringa sigraði VÍF með 10:9.
Færeysku leikmennirnir leika
mjög og handknattleikur í Fær-
eyjum stendur á allháu stigi. —
Móttökur allar voru hinar höfð-
inglegustu, eins og ávallt, þegar
íslenzkir íþróttamenn gista Fær-
eyjar.
Þorvaldur  Benediktsson,  HSS,
keppir í þrem  greinum  drengja.
Unglingakeppni FRÍ 196' hefst
á Laugardalsvellinum á morgun
kl. 14. Keppnin vekur töluverða
athygli, þar sem hér er um al-
gera nýjung að ræða hér á landi,
þó að keppni í þessu formi sé
nokkurra ára gömul á hinum
Norðurlöndunum. Enginn vafi er
'á.'því, að Unglingakeppnin á eft-
ir að verða frjálsum íþróttum til
frámdráttar, þegar stundir líða,
ef rétt er á málum haldið. Hér er
um frumtilraun að ræða og
vonandi tekst hún vel, þó vafa-
laust megi eitthvað að keppninni
finna fyrst í stað.
Á morgun verður keppi £ eftir-
töldum greinum:.
STÚLKUR : 100 m. hlaup, 80 m
grindahl., langst. og. kringlu. —
I
stuttu máli
Simola  setti  norrænt  met  í
kúluvarpi  á  Meistaramóti Fiim-
lands um  helgina, hann varpaði
18,00 m.
Á sundmóti í Kristiansand
setti Tone Britt Kwsvold norskt
met í 200 m. baksundi kvenna,
hún synti 4 2:55,2 mín.
Bandaríski - spretthlauparinn
Drayton keppti í hástðkki á móti
í Váxjö um helgina og sigraði öll
um á óvart sjálfan Stig. Pettersson
— þeir stukku báðir 2,08- m. en
áður hafði Drayton sigrað bæði
í 100 og 200 m. hlaupi. Boston
sigraffi í langstökki, 7,75 m. og
einnig í 110 m. grindahlaupi á
14,2 sek.
Sænsk og norsk met voru sett
f stangarstökki um helgina, Mer-
tanen stökk 4,60 og Hovik sömu
hæff á: norska  meistaramótinu.
Svíar sigruðu Frakka í Iand;/
keppni í sundi um helgina með
50 stigum gegn 48. Hin 15 ára
gamla Elizabeth setti Evrópumet
í 100 m. skriðsundi, synti á 1:-
01,5 mín. Sænsk sveit setti einnig
Evrópumet í 4x200 m. skriðsundi,
8:16,2 mín. Mats Svensson sigraði
Jan Lundin í 400 m. skriðsundi
á nýju sænsku  meti, 4:23,6 mín.
KR sigraði /
5. flokki
Úrslitaleikur í landsmóti 5. fl.
fór fram á Melavellinum í fyrra-
kvöld og mættust KR og Víking-
ur. KR bar sigur úr býtum með
2 mörkum gegn 1 í skemmtileg-
um og jöfnum leik.
ÍBV sigraði
Þrótt (a) 6:1
ÍBV sigraði A-lið Þróttar í bik-
arkeppni KSÍ á laugardag rneð
6:1.
SVEINAR: 100 m. hl., hást. og
kringla. DRENGIR: 100 m. hl., 800
m. hlaup, hást., kúluvarp og
kringlukast. UNGLINGAR: 100
m. hlaup, 1500 m. hlaup, hástökk,
kúluvarp og sleggjukast, en keppni
í þeirri grein fer fram á Mela-
vellinum og hefst kl. 16.
Á sunnudag hefst keppnin kl.
16,30 og þá verður keppt í eftir-
töldum greinum: STÚLKUR: 200
m. hlaup, hást., og spjótkast. —
#":'
i
Erlendur Valdimarsson, ÍR,
keppir í 3 greinum sveina.
:í:í;!íí!
SVEINAR: 400 m. hl., langst. og
kúluvarp. DRENGIR: 400 m. hl.,
110 m. grindahlaup, langstökk og
spjótkast. UNGLINGAR: 400 m.
Framh. á 11. síðu
Ure fil
Arsenal
London, 22. ágúst.
(ntb-afp).
Arsenal hefur keypt skozka
landsliðsframvörðinn Ian
Ure og greiddi Dundee 62.-
500 pund eða sem svarar til
tæpl. 8 millj. ísl. króna. —
Ure hefur alls leikið átta
landsleiki fyrir Skotland. —
Billy Wright, fyrrum mið-
framvörður enska landsliðs-
ins og nú framkvæmdastjóri
Arsenal gekk frá kaupunum.
Auk hinnar háu upphæðar
hefur Arsenal skuldbundið
sig til að leika ágóðaleik á
Hampdon Park gegn Dun-
dee í lok nóvember. Ure
leikur með Arsenal á morg-
un gegn ÚlfUnum, en enska
knattspyrnan hefst þá.
Nú þegar enska knatt-
spyrnukeppnin er að hef jast,
er töluvert um skipti leik-
manna milli félaga. T.d. hef-
ur Derek Kevan verið seld-
ur frá Chelsea til Manchest-
er City fyrir 35 þús. pund.
Einnig hafa ítalir nú stað-
fest sölu John Charles frá
Roma til Cardiff City, en
talið var vafasamt, að við-
skilnaður hans við hið ít-
alsfca félag væri í fullkomnu
lagi.
J,0  23- á2úst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16