Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Norğurland

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Norğurland

						NL
138
Fossamálið  Piano óskast tn íeigu. Ritstj. v. l
heitir löng og ítarleg ritgerð i 39
tölubl. »Lögréttu« um afstöðu þings-
ins til Sogsfossa-málsins svo nefnda.
Vildu »Þversum«-menn i Efri deild
hrinda því frá sér athugunarlaust,
Heimastjórnarmenn láta athuga það,
en »Litla-Þversum« var hvorugt, með
né móti og telur »Lögrétta« það
»kauðalega« framkomu. Þá flytur og
blaðið lögheimildarbeiðni »Hf. Island«,
sem »N1.« hefir áður sagt frá lauslega
Og loks framsöguræðu séra Eggerts
Pálssonar { málinu, er hann flutti í
Ed. 10. ágúst. Þeir sem vilja kynna
sér málið nákvæmlega, eiga því greið-
an aðgang að því i »Lögr.« 39 og 36.
tbl. síðastl., en »Nl.« hefir þvf raiður
ekki rúm til að flytja svo langt mál,
sem þau skjöl eru.—Þá segir og bláð-
ið frá þvf, að komnir séu til Reykja-
víkur tveir menn frá fossafélaginu
»Tftan«, sem á vatnsaflsréttindi í Þjórs-
á, verkfræðingarnir Sætersmoen og
Berner, báðir norskir. Hefir hinn fyr-
nefndi verið áður við rannsókn á Þjórs-
árfossunum. Erindi þeirra er að tryggja
félagi sfnu, að eigi verði með einka-
leyfisvéitingu til annars félags settar
skorður við því, að það geti, er til
kemur, notað réttindi sín til Þjórsár-
fossanna, þannig, að annað félag, sem
verða mundi keppinautur þess i at-
vinnurekstri, hefði fengið tök á fiutn-
ingatækjum frá Suðurláglendinu til
Reykjavfkur og gæti siðan sett því þá
kosti, sem það vildi urn flutningana
og eru þeir þá komnir vegna hreyf-
ingar þeirrar, sem er komin á Sogs-
fossamálið. En félagið »Tftan« hefir,
svo sem kunnugt er, haft starfandi
menn við mælingar hjá Þjórsá undan-
farin sumur, og nú í sumar er Sig.
Thoroddsen kennari þar við mælingar.
í stjórn h.f. »Titan« eru 5 íslending-
ar: Eggért Claessen yfirréttarmála-
flutningsmaður, Kl. Jónsson fyrv. land-
ritari, þeir bræður kaupmennirnir Frið-
rik Jónsson og Sturla Jónsson, og Eyj-
ólfur bóndi í Hvammi á Landi, og 4
Norðmenn: Sætersmoen verkfræðingur,
Oluff Aal hæstarjettarmálafi.m. Schel-
derup skrifstofustjóri í norska land-
búnaðarráðaneytinu og Herud málafl.m.
Fjelagið hefir umráð yfir 12 miljónum
kr., en þarf að aúka fjármagn sitt ekki
Htið áður en það byrjar á framkvæmd-
um við fossanotkunína. Hugmynd þess
er, að koma upp aflstöðvum við Þjórsá
á 5 stöðum: við Urriðafoss neðst, og
þar mun hugsað til að byrja, þá vift
Hestsfoss, við Skarðsfjall og Búrfell
og loks við Hrauneyjarfoss í Tungna-
á, en það er efst við hálendisbrúnina.
Eftir áætlunum kosta aflstöðvabygg-
ingar á öllum þessum stöðurn 200
milj. kr. samtals, svo að hér er um
mikla framtíðarhugroynd að ræða. En
hægastur viðfangs að þessu leyti mun
Urriðafoss vera og má ná þar, að
sögn, 150 þús. hestöflum En á hinum
stöðunum er hugsað til að raska far-
vegi Þjórsár mikið, til þess að auka
fallhæð vatnsins.
\
/V k u r e y r i.
Ætlarnöfn hafa tekið sér og fengið Iðg-
fest: Sig. Einarsson dýralæknir nafnið Hlíðar,
Jóh. kaupm. Ragúelsson nafnið Ragdels, Böðv-
ar Jónsson yfirdómslögrnaður nafnið Bjark-
an, Guðm. Guðmundsson bókavörður nafn-
ið Vestmar og Þorvaldur Jónsson banka-
ritari nafnið Vestmann.
Látin er í hárri elli húsfrú Anna Frið-
finnsdóttir á Oddeyri ekkja Guðna Þor-
grímssonar. Þau hjón fluttu búferlum norð-
an úr Bárðardal til Akureyrar og bjuggu
hér yfir þrjáííu ára skeið. Meðal barna peirra
eru: Jón bóndi á Tjörnum, Helgi bóndi f
Skagafirði, Þóra búsett á Óddeyri og Val-
gerður í Ameríku. Elzti sonur þeirra Þor-
valdur verzlunarmaður (hjá Havsteen etaz-
ráði) druknaði 1914. Anna sál. var atorku-
kona um alt, vel greind og áhugamikil urn
almenn raál, og vel látin af samferðafólki
siuu.
Sorglegt slys skeði hér í bænum seint í
f. m. Stúlkubarn er Benedikt Steingrímsson
skipstjóri á Oddeyri og kona hans áttu, var
að leika sér nálægt háum trjáviðarhlaða, féll
hann niður og á barnið svo að það misti
lífið. Þetta er því sorglegra fyrir þau hjón-
in, þar sem þau áttu öðru barni sínu á bak
að sjá váveiflega ekki fyrir löngu síðan,
efnilegum dreng er féll út af bryggju á
Oddeyri og druknaði. Þau eiga nú aðeins
eitt barna sinna eftir á lífi.
>St. Sunniva* flutningsskip A. Guðmunds-
sonar í Leith, kom hingað frá Reykjavík á
sunnudaginn. Meðal farþega voru frú Þór-
dís Stefánsdóttir er dvalið hefir í Rvík í
sumar sér til heilsubótar, ungfrú Valgerður
Vigfúsdóttir og ungfrurnar Halldóra Vig-
fúsdóttir og Margrét Jónsdóttir er dvalið
hafa í útlöndum undanfarið en komu heim
til Reykjavíkur á „Sterling".
Aðkomumenn sfðustu daga: Jón Jóhann-
esson læknir á Húsavfk, Ólafur J. Kvaran
simritari á Seyðisfirði, Þór. Stefánsson hrepp-
stjóri Húsavík.
Vitamálastjórinn Thorv. Krabbe lands-
verkfræðingur er hér staddur á eftirlitsferð.
lí m / á ð 0 g  lög.
— Vigfus Einarsson bœjarfógeta-
fulltrúi t Reykjavik er „settur" þar
bœjarýógeti, tók við af hinum„setta"
bœjarfógeta Sig. Eggerz er hann var
settur fjármálaráðherra i stað Björns
Kristjánssonar.
—  Willemoes fór frá New-York
siðast i ágást, á leið til íslands, með
fullfermi af steinoliu. Þá var og búið
að flytja 500 smálestir af kaffi og
sykri umborð l „Lagarfoss" og út-
flutningsleyfi fengið á þvi.
— Látin er frú Pórunn Ólafsdótiir
kona séra Ólafs Finnssonar prófasts
í Kálfholti syðra, eftir langa og þunga
legu. „Kvenkostakona og mikilhœfur
skbrungur um marga. hluti." er 9Nl"
skrifað að sunnan.
— Jön Helgason biskup fór nýlega
i vísitaziuferð frá Rvik austur um
sýslur og hafði prédikað þar i 10
kirkjum, til þess að seðja forvitni
fólks Itklega, ef það hefir langað að
sjá hann og heyra.
—  Mikið hefir verið unnið að mó-
tekj'u i Rvik i sumar. Síðan nótt tók
að dimma hefir og þótt talsveri bera
á þvi að mó hafi verið stolið þar og
er rannsókn hafin út af þeim þjófnaði.
—  Um dócentsembœttið i guðfrœði
er séra Sig Sivertsen gegndi áður en
fón Helgcison varð biskup, keppa þeir
séra Tryggvi Þórhallsson frá Hesti,
Ásm. Guðmundsson Stykkishólmi og
Magnús Jónsson fsafirði, á þann hátt,
að þeir hafa skrifað sina ritgerðina
hver þeirra um upphaf siðabótarinnar
á íslandi. Eiga þeir Björn dr. Ólsen
prófessor, Jón Aðils sagnfrœðingur,
Jón Melga&on biskup og háskólapró-
fessorarnir l gaðfræði að dœma rit-
gerðirnar og hlýtur sd höfundurinn
dócentsembœttið sem bezta hefir sam-
ið ritgerðina. „ Vísir" segir að ritgerð
séra Tryggva sé talin stórmerkileg og
sé þvi þar haldið fram að allar heim-
ildir um upphaf siðabótarinnar hér á
landi séit mfög vafasamar.
—  Á ísafirði var Steph. ö. Steph-
anson jhakiið mikið samsœti og gef~
inn til minfa mjög vandaður göngu-
stafur allar gulli buinn. St. G. St.
er nú kominn til Reykjavikur, tór
þangað sfóveg frá Isafirði á vélbátn-
um „Erlingur".
—  Pétur A. Ólafsson, rœðismaður
Norðmanna á Patreksfirði, hefir verið
sœmdur riddarakrossi St. Olavs-orð-
unnar norsku.
—  Bærinn á Syðri-Brekkum i
Skagafirði brann 28. f. m. og varð
þar engu bjargað. Tvibýli er þar og
á annar bóndinn sjö börn i ómegð
og er efnalitill. — 30. ágúst brann
tbúðarhus úr timbri á Réttarholti í
Skagafirði. Þar brann allur bœrinn
1908 og húsið þvt nýlegt. Rögnvald-
ur bóndi í Réttarholti hefir legið veik-
ur rumfastur í tvö ár og var hann
borinn út ur eldinum. Hlutaðeigendur
biðu mikið tfón við þessa eldsvoða.
Skáldið Jóhanrj Skjoldborg
um vínbannslög.
(Þó að það sé margt þarfara til að tala
um heldur en þessi bannlög og réttast sé
að láta þau sóðast svona álram á meðan
þessi veraldarvandrseði standa, — þá held
eg samt að allir hefðu gott af að sjá hvað
danska skáldið skrifar um þetta nýlega.
5/. D.)
,— — Allir óskum vér þess, að
þjóðin okkar sökkvi sér ekki niður í
ofdrykkju Og er gleðilegt að sjá hvað
mikið drykkjuskapur hefir minkað hjá
oss síðustu IO—20 árin. Ejr það sjálf-
krafa frjáls framför, eins og 1 land-
búnaðinum hjá okkur. En þvf á þá að
lara að búa t'tl vlnbannslög, sem ætíð
myndu hafa f för með sér hræsni, lygi
og svik; en það eru þeir verstu gall-
ar á nokkrum lögum, að íreista til
þeirra ódygða.« —
»— Þegar eg mæti stundum einum
þessara bannlagaprédikara, er talar
um þetta með þeim ofsa og ákafa,
sem þeim er laginn, þá finst mér það
alveg eins og þegar eg mæti drukkn-
um manni — því eins og menn vita,
geta menn orðið ruglaðir f höfði af
öðru en vfni — ; maðurinn er eitt-
hvað ruglaður f þessum efnum hugsa
eg, en getur verið bezti maður þar
fyrir utan. Og merkileg hugsunarvilla
er annað eins og það, að segja að
Kristur myndi vilja að eg skritaði und-
ir vínbannslög, hann, Meistarinn mikli,
sem sat í brúðkaupi og sjálfur byrlaði
vfn til að gleðja gestina.« —
»— Eg hef þá skoðun að bannlög
< þetssu efni séu mjög hættuleg og
komí mörgu illu af stað. í staðinn
fyrir að fyr rbjóða og íyrirbjóða, ætti
að fara annan mildari og mannúðlegri
veg, t d. hugsa upp eitthvað skemt-
andi og fræðandi, svo menn gleymdu
þvf að sitja við drykkju. Enda finna
nú orðið margir til þess, hvað það er
Ijótt að láta sjá sig drukkna á gatna-
mótum. — —«
»— Svona lít eg á þetta og allir
sem vtlja  segja  satt  gera  hið sama
Frá Skagstrendingum 27/s 1917
Afli hefir verið fremur góður hér á
Skagaströnd og i Nesjum f sumar, en
ógæftasamt. Sfld hefir verið til beitu,
og ekki frekar, þangað til fyrir örfám
dögum, að Nesjamenn hafa fengið upp-
gripaveiði. Grasspretta varð á endan-
um í góðu lagi og ágæt víða; nýting
sömuleiðis, má heita að hér kæmi ekki
dropi úr lofti frá 16. —19. helgar, en
stormasamt hefir verið nokkuð svo hér
ytra. Eins og þú veizt erum við Vind-
hælingar símalausir (full 700 manns)
með tveim verzlunarstöðum og 4 verzl-
unum, búumst við við að verða það
Undirritaður býður gagnfræðing-
um og öðrum nemendum
úr Akuréyrarskóla, tilsögn í
latínu og ef til vill fleirí námsgrein-
um, sem íesnar eru í lærdómsdeild
Mentaskólans í Reykjavík — ef nógu
margir gefa sig fram.
Þeir sem vilja sinna þessu eru
vinsamlega beðnir að gera mér við-
vart, fyrir lok pessa mánaðar og
mun eg þá gera mitt itrasta til að
útvega í tæka tíð, kenslubækur handa
þeim, er þess kynnu að óska. Kensl-
an ætti eigi að byrja síðar, en um
veturnætur næstkomandi.
Akureyri 8. sept. 1917
JVlagnús Björnsson, cand. phil.
Lœkjargata 6 Akureyri.
meðan »Sjálfstæðisflokkur« og f-ram-^
sðknarmcno hafa meiri hlut valda, og
er sá snoppungur raunar maklegur
þeim mönnum hér f sveit, sem studdu
þessar klikkur til valda við stðustu
kosningar, en okkur hinum — mikl-
um þorra sveitarmanna — þykir ilt
við þetta að búa.
Vfir fjöll og heiðar.
Ferðasögubrot eítir
Steingrún Matthíasson.
III.
Nokkru seinna áðum við á Hvera-
völlum. Það er dálítið úr vegi að fara
þangað, en auðratað, því reykirnir af
hverunum sjást langt að. Þar er gam-
an að koma, og óvlða vistlegra að
tjalda, þv( þar er grösugt vel á flöt-
um f skjóli tveggja fella við norður-
jaðarKjalhrauns. Hverirnir eru margir
og hafa myndað pall úr Ijósleitu hvera-
hrúðri, sem hallar til norðurs í morg-
um stöllum, og rennur vatnið niður
stallana Pallurinn og hverasvæðið sjálft
er hérumbil á stærð við Lystigarðinn
okkar hér á Akureyri. Og sjálfir eru
hverirnir sumir slfkt listasmíði, að un-
un er að sjá. Skálarnar svo reglu-
legar, bláar og grænar að sjá gegn
um sjóðandi vatnið, sem bullar upp um
hyldýpisauga í botninum. Sumir gjósa
með allmiklum gauragangi og hávaða,
en engir hærra en 2—3 fet.
Öskurhólshver þótti áður fyrri merk-
asti hverinn á Hveravöllum. Hann gaus
með öskri miklu, og kom það af því,
að gufan þrengdist upp um krókótt
op. Nú er hann löngu hættur öllum
ólátum, segir Þorv. Thoroddsen f ís-
landslýsingu sinni, enda urðum við
ekki klókir á þvf, hvar hann væri nið-
ur kominn. I ísl. lýsingu Þorvaldar er
ágæt lýsing á HveravölJum og fylgir
uppdráttur. Til þeirrar lýsingar vil eg
vísa þeim, sem vilja fá betri fræðslu,
þvi hér er fljótt yfir sögu farið.
Við suðum okkur til miðdegisverðar f
einum af hverunum, dós af »forloren
Skildpadde«, sem Danir kalla og við
höfðum meðferðis. Magnús konferenz-
ráð Stephensen kallar þann rétt »for-
tapaða skjaldböku* á góðri fslenzku í
sinni æfisögu. Þessa skjaldböku sett-
um við nfður í sjóðbullandi hverinn,
að lá við að hún yrði f raun og sann-
leika fortöpuð, því það var einungis
að þakka snarræði Jónasar, að hún
ekki kvaddi okkur og hvarf til botns
niður til undirheima. Snæddum við hana
sfðan með beztu lyst og eftir að hafa
athugað hverina og gengið um hraun-
ið þar í kring í sólskininu og veður-
blíðunni, lögðumst við til svefns í
tjaldinu. Rétt þar hjá voru þústur,
sem sagðar eru rústir af kofa Fjalla-
Eyvindar. Við vorum þreyttir eftir lang-
ðn áfanga og áttum því hægt með að
sofna, enda hjálpaði til værðarinnar
að heyra taktfast uslið og buslið f hver-
unum, sem minti á strokkhljóð eða
gufuvél í skipi.
Við sváfum lengi og dreymdi okk-
ur  um  skemtilega  útilegumennsku  á
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 137
Blağsíğa 137
Blağsíğa 138
Blağsíğa 138
Blağsíğa 139
Blağsíğa 139
Blağsíğa 140
Blağsíğa 140