TÝmarit.is
S°g | Titler | Artikler | Om os | Sp°rgsmňl og svar |
log pň | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Nor­urljˇsi­

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Vis i nyt vindue:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Din browser underst°tter ikke PDF-filer
Klik her for at se siden som JPG
Nor­urljˇsi­

						74
N0RBUR1JÓSH5.
1891-

að borfta pær. Ekkert hefir staðið garðyrkjunni meir fyrir
prifum. en vanpekking á því, að gjöra sér að mat pær
jurtir, sem ætlaðar eru til manneldis.
E. H.
Morð.
-+-
í siðastliðnum mánuði varð vinnumaður á Mýrí í
Bárðardal, Jón Sigurðsson að nafni, rúmlega tvítugur að
aldri. uppvis að pví að hafa myrt vinnukonu frá Svartár-
koti í sömu sveit, er hét Guðfinna Jónsdóttír, og var 40
ára gömul. Hafði hún að undanförnu haft kunningsskap
við penna Jón og var punguð af hans völdum og hafði hér
nm bil hálfgengið með er morðið var framíð. Kom Jón
pessi að Svartárkoti 12. sept s. 1. og gisti par um
nóttina. Morguninn eptir talaði hann við Guðfinnu eins-
lega fram í stofu og bélt siðan burtu. Guðfinna kom
pegar inn i baðstofu og var hin glaðasta. Hafði hún pá
orð á pví, að Jón hefði verið fremur venju hlýlegur við
sig. Skömmu siðar gekk hún á tal við búsmóður sina, og
bað hana að lofa sér að bregða sér burtu. Var pá hvasst
veður og taldi pví húsmóðirin úr fór hennar, enda kvaðst
hún naumast mega missa hana, en lét pó tilleiðast að
gefa henni fararleyfi. Skipti Guðfinna pegar fötum og
batt klút um höfuð sér og hvarf burtu.
Nú er frá Jóni að segja, að hann fór frá Svartárkoti
að Víðirkeri. Var pá verið að retta par fé, pví menn
höfðu verið í kindaleit um daginn. Atti sumt af fénu að
fara vastur yfir Skjálfandafljót. Bjóst Jón til að fara á-
samt öðrum með pann rekstur, en kvaðst samt purfa að
sækja' 2 kindur, er hann póttist hafa séð verða eptir við
Svartá. Eeið hann pegar hvatlega burtu, en kom til baka
nálægt klukkutíma liðnum kindalaus og náði rekstrarmönnun-
um neðar við ána. Tók hann pá umsvifalaust kind úr fjár-
bópnum og óð með hana út í ána. Héldu menn síðar,
að hann mundi hafa gjört pað til pess að reyna að dylja
samferðamenn sína pess, að hann var blautur, pegar bann
kom úr kindaleitinni frá Svartánni. þegar Jón hafði svo
lokið fjárrekstrinum, reið hann heim til sín.
Nú víkur sögunni að Svartárkoti.' Guðfinna kom ekki
heim um kvöldið, og pótti heimilisfólkinu pað kynlegt, en
hélt að hún mundi hafa gist á öðrum bæ. En vinkona
hennar par á heimilinu, hafði illan grun á burtuveru henn-
ar, og lagði af stað snemraa næsta morgun að leita hennar,
en kom heim svobúin að kveldi dags. Var pá brugðið við
og fengnir 13 menn til að leita hennar daginn eptir. En
peír urðu einskis visari. Daginn eptir, 16. sept., var enn
leitað, og fannst Guðfinna pá dauð, liggjandi á grúfu á
grynningum í Svartá, og flaut varla yfir líkið. Var líkið
flutt heim Hð Svartárkoti og bóndi brá pegar við að út-
vega kistuna. J>ótti mönnum nú að fráfail stúlkunnar
hafa borið nokkuð kynlega að, og j'ms atvik urðu til pess
að kveikja pann grun hjá mönnum, að hún rcundi hafa
dáíð af mannavöldum. Sendi pá séra Jón þorsteinsson
á Halldórsstöðum í Bárðardal til Benedikts sýslumanns
Sveinssonar á Heðinshöfða, og skýrði honum frá málavöxt-
um. Brá sýslumaður skjótt við og reið upp að Svartár-
koti og sendi jafnframt til amtmanns og bað hann að skipa
heraðslækni forgrím Johnsen á Akureyri til að skoða
líkið og skera upp, pví héraðslæknir Ásgeir Blöadal bafði
slasazt og var ekki ferðafær. Sendimaðurinn kom á Ak-
ureyri 22. sept. og læknirinn fekk morguninn eptir skipun
um að fara. Lagði hann pá af stað samdægurs, og kom
að Svartárkoti pann 24., stundu af hádegi. Var Benedikt
sýslumaður pnr fyrir öimum kafinn að halda próf yfir fjárleit-
armönnunum. F.u Jón Sigurðsson sá, sem áður or talað
um, og pegar var grunaður úm að hafa valdið dattða stúlk-
unnar. var par ekki víðstaddur. Ivom sýslumanni og lækni
pá saman um, að réttnst vreri að hinn grnnaði maður væri
við likskurðinn, og var pví sent eptir honum ; en liann
kom ekki fyr en undir kvöld, svo læknirinn varð uð fresta
likskurðinum til næsta dagg. Afhenti sýslumaður lækninum
líkið pvegið og kistulagt, og var pað síðan tekið upp úr
kistunni, lagt á fjalir og líkskurðurinn gjörður í viður-
vist Jóns Brá bonum p;í talsvert, en sat pó rólegur
meðan á likakurðinum stóð. 011 prjú liol líkamans voru
opnuð, höfuð, brjóst og kviður og drð læknírinn pá álykt-
un af pvi sem við líkskurðinn kom í ljós, að stúlkan hefði
dáið köfnunardauða, hefði verið köfnuð áður en hún kom
í vatnið og pví ekki drukknað í ánni. Sýsliimaður reið
pangað. sem likið fannst í ánni, og fann hann par við ána,
nokkrum föðmum ofar en líkið fannst, karlmannsspor mjög
einkennilega lagað Hann stakk upp hnaus með sporinu
í og hafði lieim með sér að Svartárkoti í kassa. þá sendi
hann og skrifara sinn að Mýri til að taka .lón fastan og
heimtaði skó pá, er hann hafði á fótum pann dag, er
stúlkan dó. Reyndist pá, að vinstri skór hans passaði al-
veg í sporið, sem sýslumaður hafði fundið
Var Jón pegar tekinn undir rannsókn og viðurki-nndi
hann fljótlega, að hann hefði myrt stúlkuna við Svartíí, er
liann reið pangað frá fjárrekstrarmönnunum sem áður
er getið. Hafði hann áður en hann reið frá Svartárkoti
á sunnudaginn beðið Guðfinnu að hitta sig ;! tilteknum
stað við Svartá pann sama dag. Var hún komin pangað
á undan bonum og kastaði kveðju á hann, er hann kom;
en hann gegndi henni engu, en lagði ^egar höndur á hana, tróð
vetlingunum sínum upp í hana og hélt fyrir neíið og munn-
inn á henni, par til hún var dauð. Að pví búrm fleygði
hann líkinu í ána og reið burtu. j-egar Jón hafði játað
á sig glæpinn, var hann fluttur til Húsavíkur og settur í
öruggt varðhald Er nú fallin beraðsdóæur í málinu, og
hann dæmdur til lífláts, og hefir verið fluttur á fangahúsið
á Akureyri.
Ölium ber saman um að sýslumaður, læknir og aðrir,
sem bafa fengizt við petta mál hati sýnt einstakan dugnað
og ötulleik við að leiða sannleikaun  í ljós.
#
Úr dalnulm.
»í>ess er vert að geta, sem vel er gjört«.
Eins og ruönnum er nú kunnugt "orðið, hafa kaupmenn
nýlega sett uj>p vorð á hlna gamla eða fyrirliggjandi korní
í verzlunum sínum, og pað svo stórkostlega, að pað nemur
7 krónumgá hverri tunnu; petta er mjög óskiljanlegt, par
sem víst er og satt, að einn kaupmaður á Akureyri, herra
Sigfús Jónsson, seldi e p t i r uppsetninguna, allt pað
korn, — 60 tunnur — sem hann pá átti til, fvrir sama
verð og áður, p. e. 18 krónur tunuuna.
HTernig nmn standa á pví, að herra Sigfús gat selt
— eíiaust sér ska.ftla.ast — fyrir petta verð samskosiar
korn, sem hinir aðrir kaupmenn póttust purfa að færa
upp um 7 krónur ? TJin spurningu pessa læt eg her
ósagt.
Hitt er tilgangur pessara fáu lína. að vekja athygli
almennings á pví, að pessi eini kaupmaður hefir sýnt með
pessu rnjög virðingarvert drenglyndi og ósérplægni,
og pað svo, að almenningur ætti hiklaust að votta hunum
pakklæti sitt, með pví að efla verzlun bans með mikið
auknum verzlunarviðskiptum framvogis; pví pað er sann-
færing mín, að pótt bann hefði átt 600 tunnur korns, peg-
ar „hvellurínu" kom, heí'ði hann eflaust selt pær allar með
					
Hide thumbnails
Side 73
Side 73
Side 74
Side 74
Side 75
Side 75
Side 76
Side 76