Óðinn - 01.01.1923, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.01.1923, Blaðsíða 1
1923 XIX. árg. SV. JÓNSSON & Co. KIRKJUSTRÆTI 8 D. REYK]AVÍK hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margs konar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gipsuðum W loftlistum og loftrósum. Talsími 420. W Símnefni: Sveinco. Prentsmiðjan „Gutenberg“ hf. Þingholtsstræti 6 — Reyhjavík. Tekur að sjer allskonar prentun. Sendið henni alt sem þjer þurfið að láta prenta, og þjer munuð sannfærast um að þar er Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. í MÁNAÐARBLAÐ MEÐ MVNDUM ÚTQEFANDI: ÞORSTEINN QÍSLASON Verð: 7 kr. 50 au. — Gjalddagi 1. júlí. AFGREIÐSLA OG INNHEIMTA í AUSTURSTRÆTI 5. GIALDKERI: SIGFÚS 1ÓNSSON. Landsbókasafnið kaupir gamlar bækur og handrit háu verði. Sveitasögur heita fimm sögur, sem komu út í sumar, eftir Einar H. Kvaran. Verslun 3es Zimsen, Reykjavík. Nýlenduvörudeildin: Allskonar kjöt- og fisk-meti niðursoðið, ávextir, þurkaðir og niðursoðnir, grjón, krydd og aðrar nýlenduvörur. Ðestu vörur! Besta verð! Járnvörudeildin er nú sem endranær birg af allskonar: Smíðatólum, Járnvörum, Búsáhöldum, Byggingavörum, Málningu, Landbúnaðaráhöldum, Rúðugleri, Kítti, Saum o. fl. Þar sem verslunin er þekt um land alt fyrir að flytja eingöngu vönduðustu vörur með sanngjörnustu verði, þá verslið sjálfs yðar vegna aðeins í Járnvörudeild ]es Zimsen.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.