Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.05.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 24.05.1902, Blaðsíða 1
III. árgangur. 19. tölublað. REYKJAVlK FEÉTTABLA9 — SKBMTIBLAÐ Afgreiðsla I’ingholtsstræti 4. ,íeykj*»lk“, frltt send meí pdstum, 1 kr. Irj. Útgefandi og ábyrgðarmaður: þorvarður Þorvarðs son. Laugardaginn 24, Maí 1902, H ÍH.TH.A. IÍLA thomse:n n npSá' , I “gljjiJicrfpg A.LT FÆST í THOMSENS BÚÐ. (Bfna og Mavéíar seiur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. Gjöldum til Fríkiikjunnar verð- ur veitt móttaka i Þingholtsstræti S, kl. 2—3 síðd. ^3rin6jöri| .Svcinéjarnarsorj. VALDIMAR OTTESEN AÐALUMBOÐSMAÐTJR Á ÍSLANDI FYRIR SIX.KEBOBG KLÆDBPA3BIK jReyítjavté, 22. jHaí lí?02. Ingólfsstrseti 8. Box A. 34. Fyrir kosningarnar! Heiðruðu húsmæður. Nú er iiðið rúmlega eitt ár síðan að ég fyrst ávarpaði yður og minti yður á að safna saman öllum yðar ullartuskum og senda þær til herra @Rr. OCammars , <3Clœéefa6rifi í SilfieSorg og láf.a þar vinna úr þeim Fatatau, Kjólatau, Hvergarn, Moeheltau og fleira. Árangurinn af þessu inír.u ávarpi til yðár hefir orðið sá, að á þessu rúma ári hefi ég sent verkefni fyrir rúmlega 1600 MA.NNS. Ég vil ekki í þetta sinn setja hér með tölum, hve mikið þessar 1600 manna hafa sparað sér af peningum við það að fa,ra eftir ráðleggingu minni, en svo mikið get ég þó sagt, að miklir peningar hafa werið sparaðir við þetta á þessu rúma ári. Nú fyrir kosningarnar eru allir bændur náttúrlega svo upp teknir, að ég býst ekki við, að þeir taki eftir neinu, sem í blöðunum stendur, öðru en pólitik, stóra bankanum og öðrum landsmál- um, svo að ég leyfi mér nú að snúa mér til yðar, heiðruðu húsmæður, enn þá einu sinni, og enn þá alvarlegar en áður, og minna yður á að muna eftir því, að hver ullartuska sem ónýtt er, er sama sem að ónýta peninga; sendið þær heldur til mín og látið vinna úr þeim til heimila yðai efni í fatn- að og fleira. Yiljið þér gera svo vel og fara með mér í gegn um lítið sýnishorn af því, hvað þið fáið upp úr ullartuskum og ull, er þið sendið til verksmiðju þeirrar, er ég er umboðsmaður 'fyrir: Ef þér sendið mér 4 pd. misl. ull, vanalegt gangverð í kaupstað pr. pd. 0,30 .... — Kr. 1,20 5 — ulllartuskur — — - — — — 0,05 . . . ■ = — 0,25 Kr. 1,45 Úr þessu fáið þér 5V4 ai. Tau, meðalverð að vinna pr. al. 1,55 = — 8,14 Fiagt og kostnaður............................................ . — 0,75 Fataefni þetta kostar yður því að eins........................ Kr. 10,34 Jafngott fataefni og þetta fæst ekki i verzlunum fyrir minna en 3,00 pr. al. = 15,75, mismunurinn verður því á einu fataefni Kr. 5,41 eyrir eða með öðrum orðum fáið þið fyrir hvert pund, er þið sendið af mislitri ull og ullartuskum hér um bil 60 aura. fetta er að minu áliti vert fyrir yður að athuga, heiðruðu húsmæður, og treysti ég yður til að nota yður þetta, og senda inér nú i sumar heldur mislitu uilina yðar og tuskur með, en að leggja hana inn í kaupstaðiíin fjair litið verð. Mér væri þökk á, að þér vilduð gera svo vel að skrifa mér nokkrar línur og spyrja mig um eitthvað þessn viðvíkjandi, ég skal þá svo fljótt sem ég gec svara yður og senda „Pr»rerM svo lengi sem þær endast. Að endingu vil ég einnig minna yður á, að allar tuskur þurfa að rcra vel hrelnar, Haustull má gjarnan senda, en þá verður að vera litils háttar meira af heoni en hreinni vorull, Því meira sem sent er af ull með tuskum, því sterkara verður eðlilega tauið. Klæði í kvennfatnaði er hægt að panta hjá mér, en ekki er hægt að vinna það úr íslenzkri ull, Yðar með vinsemd og virðingu. ^jaíóimar (Bffesen,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.