Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.08.1902, Blaðsíða 4

Reykjavík - 16.08.1902, Blaðsíða 4
2 Bæjarins stærsta og ódýrasta LAMPAÚRVAL er í verzlun ]j. íj. gjarnason. LAMPAR alls konar, fallegir og ódýrir eru nýkomnir í verzl. jtýhöfn, svo sem: BALLANCELAMPAR HENGILAMPAR BORÐLAMPAR BLITZLAMPAR ELDHÚSLAMPAR NÁTTLAMPAR Énnfr.: AMPLAR, LUKTIR, Lampaglös, Kveikir, Glasakústar, Brennarar o. m. fl. Skóverzlun jyi. fi. jViathiesen 5 BRÖTTUGÖTU 5 hefir alt af nægar birgðir af útlendum og innlendum skóf atnaði. Jámvara (Isenkram) Nýkomið í verzlun Sturlu Hinssonar. Kramvara VÖNDUÐ ÓDÝR NÝKOMIN í verzlun Sturln jénssonar. tekur að sér prjón á sokkum og nærfötum. Þeir sem vilja koma því til mín, geta kom- ið þvi í búð B. Þórðarsonar kaupm. í Aðal- str. 6, eða heim til mín Bakkakoti á Seltjarnarnesi. Sigríður Sigvaldadóttlr. Skæðaskinn (valdar húðir) fást enn þá í verzlun 3. ij. Rjarnason. Gleymið ekki innflutningsbanninu. BLEK, bezta, sem til landsins flytst (Cochran’s). LINDARPENNABLEK, í stórum byttum með dælu — bezta, sem til er, 60 au. — Bestu ritblýantar, 6- strendir, 5 au. — Pappír, þerripappír, umslög. Correspondance-kort. Visítkort. SKJALAPAPPÍR (undir kaupbréf o. s. frv.), endist í 1000 ár, 75 au. bókin. — Waverley-pennarnir nafnfrægu o. H., o. tt. / ]ón Olajsson, Þingholtsstræti 11. Kvenn-handhringur með stein hefir týnst rétt við húsið í Þingholtsstræti 11. — HÁ FUNDARLAUN þ< um, sem skilar. ]ón Ólajssou, Þingh.atr. 11. Omissandi á hverju ísl. heimili, Verið er að gefa út: IWatth. Jochumson i Ljóðmeeii I.—IV. Safn af ljóðmœlum nkúldHÍns, frú yngri og eldri úrum. Mjög mikið af þeim er áður óprentað. Ætl- aat er til, að eafn þetta komi út i 4 bindum, livert bindi um 3oo bla. að atœrð. Myndir af skúldinu og æfiúgrip gkúldsinu er ætlast til að fylgi safninu. Fyrsta bindið kemur út í haust 19o2, ogframvegis eitt bindi á ári hverju. Hvert bindi eelt innbundið i einkarukrautlegu bandi, gull- og lit-þryktu, og kontar: Fyrir áskrifendur: kr. 3,oo. í lausaaölu kr. 3,6o. Verð þetta er nærri því helmingi lægra en kvæða- bækur vanalega seljast hér á landi. Pað er sett svo lágt til þess að sem allra fiestir geti eignast sefn af ljóðmælum „lárviðarskáldsins.w Verð þetta mun þó verða hsekkað að mun, undir eins og út- gófunni er loklð. Pantið því kvæðasafnið sem fyrst hjá næsta bók sala I Prentsmiðja Scyðisfjarðar, 24. júlí 19o2. fL)avid Sstlund. ♦OOOOOOOOOOOOÓ 0 Hjá undirskrifuðum fást Vatns- stígvél og stígvélaskór, karla og kvenna, mjög vel vandaðir. Enn fremur hinn alþokti, góði Stígvéla- áburður, Tloimar, Skósverta, Alt, T gott, og ódýrt,. o Cómas Snorrason. 0 \ Á Smiðjustíg 4. / ♦OOOOOOOOOOOOf Kvenn-húja týndist í Júlímán- uði snemma á leið frá Lágafoili og ofan að Artúni. Finn- andi er beðinn að skiia henni að Ártúni. Gull-brjóstnál Z ndi skili á afgreiðslu þessa blaðs. Nýr sauðamör fæst í verzl. ]óns hrðarsonar Þingholtsstrætí 1. K 1 ( )f af ungum nautum f I verður selt næstu viku á 20—30 a. pr. 77. við verzl. ]éns péríarsonar. „Varðe Klæðejabrik“ tekur ull og tuskur og vinnur úr því ágsett fataefni fyrir lágt verð. Sérhver ætti því að koina smum ullarsend- ingum til umboðsmannsins. JÓN HELGASON, kaupmaður Aðalstrseti 14. LEO TOLSTOJ: Alvarlegar hug- leiðingar um ríki og kirkju. Kostar heft 50 aura. ÆFINTÝRIÐ af Pétri píslarkrák, sagt af Adelbert von Chamisso. Kostar heft 50 aura. Fæst í bókaverzlun Sigjúsar Gymunðssonar. Verður sent útsölumöimum Bóksalafélagsins. iSKÁN" ,,/ú BARNABLAÐ lYlEff MYNDUM I,—III. ÁRGANGUR fæst enn þá á afgreiðslustofu „Reykja- víkur", en er alveg á förum. jíotið tækijærið! Sjáljblekung tíndi ég hér í bæn- um 7. þ. mán. Finn- andi gori svo vel og skili á afgreiðslu- stofu þessa blaðs. D. Östlund. geta frá Sept.m. byrjun fengið að halda fundi á góðum stað í hænum. Utg. vísar á. Smá-jélög Hið sterkasta og bezta slitfataefni fæst keypt í búð SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR fyrlr gott verft. Prentsmiðja „Reykjavíkurw. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.