Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 04.07.1903, Blaðsíða 4

Reykjavík - 04.07.1903, Blaðsíða 4
4 LINDARPENNAR: 5,00-7,50 —10,7)0 — 22,f)0. iórs Ólafsson. Nýprentað: Cttfiífeíöur 11, eftir PLAUSOR. 'Terð: heft 4 0 au.; ibd. 5 0 au. Fást i Þingholtsstræti 18. Jónas Jónsson. Einnig hjá hóksölunum. Embætti landshöfð., landshöfð.ritara -og umboðsl. endurskoðun verða lögð niður. Amtm.emb. og stiftsyfirvöld afnumin frá 1. Okt. 1904. Landfó- ;geta-emb. lagt niður, er það losnar, •en 2500 kr. veitt þá til að gegna •störfum þess. Hver amtsráðsforseti fær 300 kr. þóknun árl.] — Frv. um sölu jarðarinnar Arn- arhóls. — Frv. til fjárlaga f. 1904 og 1905. — Frv. til fjáraukalaga f. 1900 og 1901. — t - — f. 1902 og 1903. — Frv. um samþ. á landsreikn- ingnum f. 1900 og 1901. — Frv. til 1. um gagnfræðaskóla á Akureyri. [57,000 kr. til húss. •Skólastj. 3000 kr. laun, þrír kenn- arar, 2400, 2000 og 1600 kr. laun]. Fyrir e. d. vóru lögð þessi stj.frv.: — Frv. um [heimullegar] kosning- ar til Alþ. (Frv. alþ. frá í fyrra með lítillegum breytingum]. — Frv. um vernd á vörumerkjum. — Frv. um verzlanaskrár, flrma og prókúru. — Frv. um viðauka við lög um hagfræðisskýrslur. — Frv. um breyt. á skipun lækna- héraða [Reykjav.hérað skiftist í 2: 1. Rvíkurkaupst.; 2. Hafnarfjarðarbérað: Seltjarnarness, Bessastaða, Garða og Mosfells hreppa]. — Frv. um breyt. á prestakalla- lögum [200 kr. árgjald til landssjóðs af Prestbakkakalli í Hrútafirði falli niður]. — Frv. til 1. um líkskoðun. — Frv. til. 1. urn dómsmála og aðrar auglýsingar. [Aug]., sem áður skyldi birla í „Berl-Tid.“, birtist eftirl. í „Statstidenden"]. — Frv. um varpir gegn berkla- veiki. — Frv. um heilbrigðissamþyktir fyrir bæjarfélög og sveitarfélög. Frá efni sumra þessar frv. verður síðar meira sagt. Fjárlaganefnd var í dag kosin í u. d.: Árni Jónsson, Herm. Jónas- son, Jóh. Jóhannesson, Pétur Jónsson, Stef. Stefánsson, Tr. Gunnarsson, Þórh. Bjarnarson. ---- » m m------- 1Re\>ftja\nft og gvcnö. Fyrri lilut læknaprófs tóku hér: Matth. Einarsson og Jón Ólafsson Rósenkranz. „Botnia44 kom 29. f. m. frá útl. Með henni: frú Helga Vídalín, próf. Finnur Jónsson, cand. mag. Bogi Melsteð, Sigf. Eymundsson bóksali, próf. C. V. Prytz til að athuga skóg- ræktartilraunirnar liór á landi, Rolf Nordenstreng magister, sem er sænsk- ur maður íslenzku-fróður. Auk þess ýmsir ísl. stúdentar frá Höfn, ýmsir útl. ferðamenn o. fl. Skipaferðir aðrar: „Esbjerg" eim- skip frá samein. eimsk. fél. kom á Þriðjud. aukaferð með vörur. — „Oer- es“ kom á Mánud. norðan um land. Með henni fjöldi þingmanna og ann- ara farþegja. Á þriðjud. kom eimsk. „Skandia" til Ásgeirs Sigurðssonar með vörur. — „Frithjof,“ hrossasldp til Zollners, kom 27. f. m., fór í morg- un. Hr. Z. var sjálfur með því. Fcrðamöimuin er urmullafhérí bæ nú. Sóð höfum vér t. d. séra Magnús á Prestsbakka, cand. mag. Guðm. Finnbogason, Björn Jónsson útg. Stefnis, Magn. Torfason sýslum., Þorvald Björnsson á Þorvaldseyri, Jón Valdason frá Steinum, Pétur Guðmundsson frá Eyrarbakka, Þórð Guðmundsson frá Haia. Synodus var haldin hér 27. f. m. Ekki gerðist þar neitt markvert. Byggingarsam]»ykt. sætir megnri og almennri nvild almennigs hér. Kaupmannafél. og Iðnaðarm.fél. hafa sent landsh. mótmæli gegn henni og beiðni um að varðveita bæinn frá henni með staðfestingarsynjun. Höf- um vér heyrt, að hátt á 3. hundrað kaupmenn og iðnaðarmenn hafi ritað undir það skjal. Nálega hver einasti bæjarmaður, er ver höfum átt tal við, er þar á sama máli — nema bæjar- fulltrúarnir einir. VERZLUN hefir ávalt miklar birgðir af ágæt- lega góðum ^atvörum og jfýknSuvörum. Meira og margbreyttara úrval, en nokkru sinni áður, af alls konar A 1 n a v ö r u í inni nýju Vefnaðarvörubúð í B r y g g j u h ú s i n u. Enn fremur meira úrval en áður af járnvörum (Isenkram), ýmsum Smiiatilum, €lðhúsgögnum email. íetrvörum og Glervörum o. s. frv. Reyktóbak margar teg. V í n og V i n d 1 a r Saumavélar (Saxonia). Skilvindur. L j á h 1 ö ð, með fílnum, ódýr. Tilbúin föt. — Ferðakoffort. Alt mjög ódýrt gegn peningum, Lindarpenni i hulstri týndist 1. þ. m. Góð fundarlaun. Skil. til Ritstj. PasieufiseraSamjólkinkostarnú 23 au. Oína, betri en nokkru sinni hafa fluzt til þessa lands, eldavélar og járn-húg pant- ar Jón Olafsson bóks. Verðskrár og myndir til sýnis. Eitthvað um missiris-tíma hefi ég við og við, þegar eg hefi fundið þörf á því, hagnýtt Kína Lífselixír herra Waldcmar Petersens handa .sjúklingum mínum. Ég heft kom- ist að raun um, að það er ágætt meltingarlyf, og hefi orðið var við heilsusamlegar afleiðingar þess í ýms- um efnum, svo sem við meltingar- leysi og veika meltingu, sem oít hefir verið samfara velgju og uppköstum, við þyngslum og þrengslum fyrir brjósti, taugaslappleika, og við algengri hjartveiki, og get ég mælt með þvi. Kristíanía, Dr. T. Rodian. Neytendumir áminnasfc. rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sin vegna, að þeir fái liinn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu Waldemar Peterssen, Frederiks havn- og —U1- -í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist. elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann on 1 krónu 50 au., eruð þér beðnir að skrifa mór um það á skrif- stofu mina á Nyvei 16, Köbenhavm. Waldemar Petersen, ullfallegir og ódýrir ramma- listar nýkomnir í verzlun Bem,. S Þórarinssonar. „PERFEKT“ SKILVINDAN, sem er tilbúin hjá Burmeister & Wain i Kaup- mannahöfn og flestir íslendingar munu kannast við, hefir í síðastliðnum Maímán- uði verið á tveimur sýningum í Rúslandi, nefnil. Moskva og Jedinzy. Á sýningunni í Moskva keptu allar inar helztu tegunilir af skilvindum við hana og vóru ýtarlega rannsakaðar. „Perfekt“ bar að vanda sig- urinn úr býtum og fékk in æðstu vcrð- laun og var það heiðursmerki (Æresdiplom) Á sýningunni í Jedinzy, sem endaði sið ast í Maí, fékk „Perfekt11 skilvindan einnig in æðstu verðlaun sýningarinnar, sem var silfurmedalía. (Áðs.). Leiðrétting. í síðasta bl. (32. tbl.) Btóð i nokkra af upplaginu, á 1. dálk á 4. síðu 32. linu að ofan. „ef lóð stendur við götubreikkun“, á að vera: „ef lóð á undan 2. tölul. (Eldshættan). Parkcrs gullpcnnar (sjálfblckungar) eru mjög góðir. Fást hjá Sig. Guðmundssyni. Á LAUFÁ fást eingöngu danskir sort, Spegilgler, Rúðu Líkkistumyndir. Enn fremur smíðaí og Líkkistur úr vönd €yv. SVEGI 4 rammalistar af beztu gler, Veggjamyndir, ar Mpbler, Speglar 11 ðu efni, o. fl., o. fl. f rnason 3 ■§. - • « (með húsgögnum eru L 5I0JUI til leigu [-33. í Þingholtsstræti 7. Fæði selt a sama stað. Hentugt fyrir þingmenn. fálka-nejtðbakll er [mD. B E Z T A neftóbakið. Daníel Símonarson Þingholtsstrseti nr. 9 íefir til sölu: Hnakka, Suftla, Púfta, vjarftlr og alls konar Ólar, ódýrt iftir gæðum. [—34. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir hæsta verði kaupm. B. .11 Bjarnason í Reykjavík. [mtf.]. feir fleygja peningunum í sjóirw, þeir sem verja þeim til að auglýsa Reykvíkingum nokknð anrxarstaðar en í „Reykjavik,“ þvi að hiín, hefir þar meiri útbreiðslu en öll önnur blöð til samans — kemur á hvert h e i m i I i. Útbrelddasta blaftift hér í nær- sýslunum, og útbreiddust á ís- landi yíir liöfuft. Áuglýslngar í „Reykjavík," sem eiga að fara á 1. bls., verða að vera afhentar á Lriftjudagskvöld. Aftr- ar augl. eigi siðar en á liádegi á Miftvikudag. Prentsmiðja Reykjavíkur. Pappirinu írá Jóui (Jlafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.