Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.09.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 24.09.1904, Blaðsíða 4
170 Veralun Ben. S. Þórarinssonar selur fjölbreyttust liúsgögn og lang ódýrust. Munið þetta. Unðirrituð tekur að sér að lín- sterkja og vaska tau. Kristín Oddsdóttir, Kyrkjustræti 2. Steinunn Ijjartaríóttir kennir ensku, eins og að undanförnu. Einnág börnum. 5. VESTURGÖTU 5. VERKSTÆÐI fyrir trésmið er til leigu á Amt- niannsstíg 5, frá 1. Október. UNDIRRITUÐ tekur að sér, eins og að undanförnu, að veita stúikum tilsögn í ýms- um hannyrðum. [—45. Sophia ijjaltcstct!, Suðurgötu 7. Ábyrgðarfólagið MUIDUS (danskt hlutafélag) tekur að sér: Barnatrygging (Útborgun í tifanda lífi eftir ákveðinn árafjölda; deyibarnið áður, endurborg- ast öll iðgjöld, nema ið fyrsta; deyi sá sem tryggir barnið, þarf eigi lengur að borga iðgjöld, en tryggingin geng- ur samt sem áður eigi úr gildi). LífsábyrgÖ. Lífrentur. Læknisvottorð eigi nauðsynleg, Ef þess er óskað, kaupir félagið ábyrgðirnar eftir 3 ár, og veitir mönn- um lán út á ábyrgðarskírteini. Bónus fimta hvert ár. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Cand, jur. Eggert Claessen, Reykjavík. [ah.—49. Drengur, sem vill Ixra skósmíði, getur fengið stað nú þegar. Ritstj. vísar á. "IJI 0 L I N, vandað, til sölu fyrir lágt verð. Ritstj. vísar á. TIL LEIGU, frá 1. Okt. íbúð í kjall- ara í húsi nr. 7 við Bergstaðastræti. FÆÐI geta 2—4 menn fengið Grett- isgötu 10. [—44 STÓR og góð undirsæng, ásamt kodda er til- sölu, hjá Þorleifi Þor- leifssyni, Þingholtsstræti 22. TIL LEIGU óskast 2 herbergi með eldhúsi frá 1. Oktober á góðum stað. Ritstjóri vísar á. ORGELSPIL kent á Skólavörðu- Stíg 81. [—45 Undirskrifaður hefir mörg hús til sölu á fleiri stöðum í bœ- num, sum með stórri lóð, túni og görðum, Reykjavík, 23. Sept. ,904' Jjarni 3ónsson snikkari Vegamótnm. Ný ljósmyndastofa. Nýja Ljósmyndastofan „Atelier Moderne “ við Templarasund verður op- nuð til ljósmyndatöku Sunnudaginn 25. þ. m. Með því ég hefi stundað Ijósmyndasmíði á fínustu ijósmyndastofum í útlandinu, leyfi ég mér að vekja þar að athygli ins heiðraða almennings, að ég vonast til að geta skaffað fult svo fínar myndir og þær sem kostur er á annarstaðar hér á landi. Þær egta Matt Platín myndir, sem eru varanlegar og mest móðins, skaffa ég nú fyrir Iægra verð en nokkur annar hér á landi. Gerið svo vel. Reynslan mun sannfæra yður. Ljósmyndastofan er opin frá kl. 10 árd. til S1/') síðd. Virðingarfylst. Chr. B. Eyjólfsson. R e y k t s í 1 d frá Akureyri 0,25 pr. pd., söltuð síld frá sama stað 0,15 pr. pd. fæst í verzl. Jóns Þórðarsomir. Kjöt og flesk af ný-slátruðu svíni fæst í dag og næstu daga í verzl. JÓNS Þórdarsonar. Unðanflátta og hvalrengi fæst enn þá í verzlun [—44 Jóns Þórðarsonar. BRÚNN VEKRINGUR 6 vetra til í'ölu S. A Oíslason. KENSLU geta nokkrir unglingar fengið fyrri part vetrar hjá [—44. S. A. Oíslasyni, Þingholtsstræti 11. BÓKLEG kensla fyrir eldri og yngri fæst hjá undirritaðri. Til 1. Okt. er mig að hitta eftir kl. 5 síðd. á Laugaveg 70 Sigurhjörg Lorlúksdóttir ÁGÆTT SMJÖR fæst keypt á Lauga- vegi 35 og á sama stað er tekið á móti pöntun á fiðri. VOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst mjög af sjósótt og árang- urslaust leitað ýmsra lækna, get vott- að það, að eg hefi reynt Kína-lífs- elixír sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð 2. Febr. 1897. Ouðjón Jónsson. Kína-lífs-elixírínn fæst hjáflest- um kaupmönnum á íslandi, og kost ar 2 krónur flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að YrP' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og flrmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn. Skrifstofa og birgðahús Nyvej 16, Kobenhavn. EITT RÚMGOTT HERBERGl fæst til leigu frá 1. Okt. í Þingholtsstræti 12. (uppi á lofti). REGNHLÍF hirt í kirkjunni 19. þ. m. Ritstj. ávísar. TIL LEIGU 1 gott herbergi Skóla- vörðustíg 31. [tf. Prentari: Porv. Þorvarðsoon, Ptpplrin frá J6ni ÓUfnpni. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigrísi Björnsdóttur. 1904 bD . > s d *o & 0 bo Cð . a a Scpt. ás 3 a -+-> w 0 *o <x> a A4 O 'J0 ií-a -p a Fi 15. 8 751,7 10,7 NE 1 10 6,6 2 751,4 11,8 E 1 10 9 750,7 11,6 SE 1 10 Fö 16. 8 751,9 9,7 0 9 19,4 2 752,3 11,0 E 1 9 9 747,3 10,6 0 10 Ld 17. 8 742,9 10,7 E 1 9 11,0 2 743,8 11,4 E 2 10 9 743,5 10,7 NE 2 6 Sd 18. 8 746,6 7,4 9,6 E 1 8 8,7 2 7 43,8 ESE 1 10 9 743,6 8,7 ES 1 5 Má 19. 8 753,2 7,7 SW 1 5 6,0 2>55,5 10,6 s 1 7 9 757,3 7,2 SE 1 4 Þr 20. 8 759,3 2 760,0 6,7 SE 1 8 6,7 11,0 ESE 1 6 9 759,2 9,7 E 1 10 Mi 21.8 755,9 8,3 E 2 10 3,5 2 753,5 11,0 SE 2 10 9,754,8' 9,8 SE 1 10 Öllum, sem heiðruðu útför konunnar minnar sálugu, og síðan sonar míns, með nærveru sinni eða á annan hátt sýndu mér hluttekning í sorg minni, votta ég hjartanlegt þakklæti. Býgggarði 20. Sept. 1904. Ólafur Ingimundsson. Smjör. Þeir, sem vilja panta smjör frá mjólkurskólanum á Hvítárvöllum, verða að láta undirskrifaðan vita, hvað mikið þeir vilja kaupa í einu og hvað oft á að senda smjör til þeirra. Skólinn byrjar 1. Oktober 1904 og frá þeim tíma verður smjörið selt og svo árið um kring framvegis. Verð á smjörpundinu er 80 aurar. H. Gronfelt. [—46 EIR, sem vilja fara héðan úr bænum í Kollafjarðarrétt, geta fengið flutning með mótor- bátnum „Óðinn“ á Fimtudaginn 29. þ. m. Báturinn leggur af stað kl. 6 árdegis frá steinbryggjunni. Aðgöngumiðar fást hjá skipasmið Bjarna Þorkelssyni á Vesturgötu og Guðmundi Diðrikssyni Hverfisgötu 47. Tombólu heldur ið íslenzka kvenfélag fyrir sjúkrasjóðinn I.augard. og Sunnud. 1. og 2. Oktober. Nánara á götu- auglýsinguin. GULRÓFUR eru seldar á Lauga- veg 25. [ — 44 HERBERGI fyrir eiuhleypan til leigu nú þegar á Iíverfisgötu 6, menn snúi sór til N. Bode Nieisen. [—44,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.