Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.10.1904, Blaðsíða 3

Reykjavík - 07.10.1904, Blaðsíða 3
177 \ Mmá Foulard-silki Biðjið um sýnishorn af wor- og sumar-silkjum vorum. Sérstaklega: Þrykt Silki-Foulard, hrá silki, IVEessalines, Louisines, Sveizer-ísaumsssilki o. s. fr. fyrir föt og blússur, frá 90 au. og þar yfir pr. meter. Yér seijum beinleiðis einstaklingum og sendum silki, þau er menn kjósa sér, tol Ifrítt og buruargjaldsfritt heim til manna. Luzern y 6 (Schweiz) Silkivammgs-Utflytjendur. N°10 N° 10 —....- N° 10 ===== N° 10 REYNIÐ og pér munuð eigi vilja aðra tegund. Selt hjá öllum helztu kaupmönnum á Islandi og um allan heim. — ■ = N° 10 ===== N° 10 fatasS^ Það er pening-a- sparnaður að kaupa föt og fataefni í klæðskerabúðinni „L i v e r p. o o 1“. SKÓVERZLUN Lárusar G. Lúðvígssonar, Ingólfsstræti 3, heíir meíri, lialdbetri, smekkiegri og ódýrari S-k-o-J-a-t-n-a-í en nokkur önnur í bænum. Munið því staðinn 3 INGÓLFSSTRÆTl 3. Undirskrifaður hefir mörg hús til sölu á fleiri stöðum í bœ- iium, sum með stórri lóð, túni og görðum. Reykjavík, 23. Sept. Bjarni 3ónsson snikkari Yegamótum. 1904. —45. !i£M*Sr' Til sölu hús stærri og smærri á góðum stöðum hér í bænum. Lysthafendur semji við fyrv. lögregluþjón [ah.—48. Þorstein gunnarsson, Eeykjavík, Þingholtsstræti 8. Flökaskór af öllum stærðum og mörgum teg- undum, eru ódýrastir og beztir í skóverzl. L. G. Lúðvígssonar, Ingólfsstræti 3 [—46. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir Sigríbi Björnsdóttur. 1904 Scpt.. Okt. Loftvog millim. Hiti (C.) -+3 -+J u zs *© 0) > bc a S s*-» ^4 m a . 2 6 o uz U* 'p a Fi 29. 8 746,9 5,9 NE 1 9 4,2 2 739,5 8,4 NE 1 9 9 732,7 8,7 0 10 Fö 30. 8 733,8 47 E 1 8 13,8 2 732,5 7,5 NNW 1 9 9 735.1 2,7 N 2 5 Ld 1.8 744,0 0,7 NW 1 4 4,7 2 746,5 3,7 0 9 9 743,8 3,1 S 1 10 Sd 2.8 740,9 0,1 SW 3 10 0,2 2,742,3 2,8 w 2 9 9,752,2 s 1 9 Má 3. 8 754,6 1,3 NE 1 10 2 746,4 2,7 NE 2 10 9 739,5 1,7 NE 1 ro Þr 4. 8 741,1 4,7 6 10 1,3 2 746,5 N 1 6 9 750,7 3,9 0 4 Mi 5.8 750,6 3,5 NW 1 3 2 751,1 2,6 N 1 2 9 752,9 1,7 0 2 Út er komið : Bj0rnson: Kátur piltur, stífh. 1,35. Bjprnson: 4 sögur (Hættuleg bónorðs- för. Faðirinn. Járnbrautinn og Kyrkju- garðuriun. Arnarhreiðrið). Stífh. 0,65. Bragi. Sýnisbók isl. ljóðagerðar á 19. öld. Útgefandi, Jón Olafsson. 1, hók (tirvalsljóð eftir .Tón Þorláks- son, Sig. Pétursson, Ben. .T. Gröndal, Pál skálda, Níels skálda) stífh. 0,50. 4. bók (Úrvalsljóð eftir Jónas Hall- grímsson) stífh. .0,50. 2. og 3. bók er á leiðinni. Alls verður safnið 12 bækur, og koma út 4 á ári, hver á 50 au. Æviágrip hvers skálds er tekið með. Jón Ólafsson, bóksali. TVÆR NÁMSSTÚLKUR, geta fengið fæði og húsnæði nú þegar afgreiðslumað- ur vísar á. ÞJÓPÚR. Þú sem tókst undirsængina að kveldi 4. þ. m. við húsið nr. 68 við Laugaveg, mátt vara þig á því að stúlka nokkur sá til þín eg þekti þig, þar sem þú skaust með hana undir hendinni; ef þú því ekki verður búinn að láta sængina á sama stað innan 10 daga,*'verður þér ekki hlýft lengur, heldur auglýst hver þú ert. Ensku, þýzku og dönsku kennir Rorsteinn Erlingsson, Þingholtsstræti 26. HeIÐRUÐU bæjarbúar og ferða- menn, munið eftir að alt af er heit- ur og kaldur matur til sölu í Ingóifs- stræti 6, Klampenborg. Kostgöngurum er veitt máttaka á sama stað. [—48. ORGELSPIL kent á Skólavörðu- stíg 31. [—45. annars! — Ísíðastabl. stóð auglýsing frá Hbinrich & Podlsen, er verxla með ljósmynda-áhöld. Þeir hafa sent oss til sýnis verðskrá sína, og er það lieilstór bók og prýðilega fall- eg með (með myndum). Þeir sem á slikum áhöldum þurfa að halda, hvort heldur ljósmyndarar eða þeir sem ljósmyndir iðka að gamni sínu, gera án efa sjálfum sér vel i að lesa auglýs- inguna (í síðasta hi.) og fara eftir henni. Leiftrétting. Óviljandi hefir orð- ið mishermi í næstsíðasta blaði (169 bls., 2. dálk), lítilsháttar að vísu i g þýðingarlaust. En samt er sjálfsngt að leiðrétt.a það. Þar stóð, að Jon Jensson hefði verið viðst.addur „alla kosninguna í kjörstofu 1. deiidar“ og að liann hafi undirskrifað kjörbóLina athugasemdalaust. Rétt var, að hann var við staddur af og til, og var einmitt við staddur ])á athöfn, sem um var að ræða og lýsti berum orð- um yfir að hann væri samdóma kjör- stjórninni. En auðvitað vóru það umboðsmenn haus, en ekki hann sjálfur, sem undirskrifuðu kjörbók. — En það er auðvitað sama áð því leyti, að það er sama, hvort maður undirskrifar sjálíur, eða umboðs- maður fyrir manns hönd. _Alt, sem öðruvisi er frá sagt í „ísaf.“, er ósatt. Næsta hlað á in o r g - ii n. Steinolíuvélar 3-kveikjaðar eru nú aftur komnar í VERZLUNINA „LIV E R P 0 0 L.“ Einnig blikkdúnkar frá 1—12 pt. Takið eftir! Endirritaður tekur að sér að panta ýmsa hluti, svo sem: Ér, lírfestar, Klukkur, Sjónauka, Mynda-albúm, o. fi. hentugar brúðar-, fæðingardags- og hátíða-gjafir. Yerðlisti með mynd- um til sýnis. Komið til mín áður en þér pantið annarstaðar. Það mun borga sig. Mig er að hitta heima hvern virk- an dag eftir kl. 8 síðd. Reykjavík, Bókhlöðustíg nr. 7. Sigurður Jónsson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.