Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.10.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 14.10.1905, Blaðsíða 4
192 REYKJAVÍK þá Lappa, er eigi liafa fasta bú- staði. 4. Skilyrði þau um samgöngur landanna milli, sem nú gilda, skulu haldast næstu 30 ár. 5. Samið er um skipulag á vatnsveitingum í vötnum eða ám, sem liggja í báðum ríkjunum eða renna um þau bæði. Skal sá sam- ningur haldast næstu 50 ár. Allan ágreining um skilning sam- ningsins skal leggja undir gerðar- dóm. Samningurinn kemur í gildi frá þeim tíma, er Svíaríki hefir viður- kent Noreg sem óháð ríki og rík- isþingið sænska hefir samþykt að nema samhandslögin úr gildi. Svíþjóð skuldbindur sig til að til- kynna þá þegar öllum ríkjum í heimi, að hún hafl viðurkent Nor- eg sem sjálfstætt ríki laust úr öllu sambandi við Svíþjóð. Sænska stjórnin hefir þegar kvatt ríkisþingið til aukasamkomu 2. þ. m. til að samþykkja afnám sambands- laganna og staðfesta samninginn. Allar þjóðir láta vel yfir þess- um málalokum, og Times segir háðir máðir málsaðilar hafi sýnt svo frábær hyggindi og lag, að vart muni dæmi til í sögunni — hvert orð sé vegið og svo lagað, áð hvorugt ríkið láti í neinu sóma sinn, þótt bæði hafi sýnt tilslökun. Enginn efi sé á að samningurinn verði staðfestur af báðum aðilum, og að því undinn svo bráður bug- ur, sem fremst verður auðið, sr Þessi tíðindi hefir loftritinn ekki flutt hingað til lands. varningssýnishorn í Austurstræti 10. 'G. Gíslason & Hay í Leith hafa nú hætt mjög mikið við sýnishorn sín hér; einkum af vefnaðarvörum, til- búnum fatnaði, sérstaklega vetrar- fatnaði fyrir börn og unglinga, yíir- liafnir, Iiufar, vettlinga, svo og iKÓFATSAÐ alls konar o. fl. Alt fallegt og smekklega valið. Mikið úr að velja. Gisli Helgason. Tækifæriskanp fást nú á gömlum sýnishornum í Austurstræti lO. Gisli Helgason. Kaupmenn! Það sparar ykkur mikla peninga, að velja vörur ykkar hjá G. Gíslason & Hay í Austurstræti 10, sérstaklega alla álnavöru, SKÓFATNAÐ, I,EIR- VARNING o. fl. [—49. Grísli Helgason. 2 góð herbergi með eldhúsi og geymslu fást leigð nú þegar S. M. Jcnsen hjá Thomsen. (—50. Cokes ódýrast í verzl. Edinborg. Bezta verð á allri i Lindargötu 25. Porst. Þorsteiuison. [—50 UPPBOÐ á tóimun kiissum og ýms-íii öðru, verður hald- ið við verzl. Edirjbor^ Laugardaginn 21. þ. m. kl. 11 f. h. Reykjavík 11. Október 1905 cRsgcir Sigurósson. THOMSENS MAGASÍN. Eftir helgina verður í Hafnarstræti 17 opnuð á möblum, - veftiaðarvörum, - isenkrami, - glysvarningi o. II. o. fl. með afarlágu verði. ffotið tækifærið! Verzlunarskólinn verður settur kl. 8 árd. á Mánu- daginn í Vinaminni. Þá verða allir nemendur að mæta þar, svo að skift verði í deildir o. s. frv. Nemendur, sem enn hafa ekki gefið sig fram, hvort Iieldur'-á verzlunarskólann || sjálfan eða málakensluna á daginn, geri.'það innan þess tíma við skólasijóra eða við ritara skólanefndarinnar (ritstj. þessa blaðs). Skoðið niðursettu kjólatauin hjá c76ni Þ óréarsyni. Það eru engin útgjöld að skoða þáu, en lítil útgjöld að kaupa þau. T1I0MSENS MAGASÍN. Reynið hinn nýja ágæta vindil „HEBMOSA44, 6 au. stk. Öllum ber saman um það, að hvergi sé betra að kaupa vindla, reyktóhak, munntóhak og neftóbak, en í Thomsens Magasíni, enda er það regla Magasínsins að hafa ekki annað en vandaða vöru á boðstólum, jafnt tóbak sem annað. Lítið inn í gluggana í Nýhafnardeildinni. Til sölii er stórt rúm, servantur og Ivö- faldur klæðaskápur, alt ljósmál- að og með góðu verði. Upplýs- ingar í Ingólfsstræti nr. 4. ÁGÆTI KÍNA-LÍFS-ELIXÍRS sýna þessir smáu úrklippingar: Krampi í kroppnum 20 ár. Ég hefi nú brúkað elixírið eitt ár og er nú svo að segja laus við þessa plágu og er nú eins og endurfædd- ur. — Sílelt neyti ég þó bittersins og flyt yður þakkir fyrir gæði þau sem hann hefir ílutt mér. — Norðr- Eiði, Svíþjóð. — Carl J. Anderson. — Taugaslekja, svefnleysi og mat- Ujstarlegsi. Hefi leitað junissa lækna, en alt árangurslaust. Þá reyndi ég ið ekta Kína-Lífs-Elixir Valdemar Petersens, og fann á mér talsverðan bata undir eins og ég hafði neytt tveggja glasa. Reyjavík, Smiðjustig 7, 9. Júní 1903. Guðný Aradóttir. — Aflleysi. Ég liefi sex um sjö- tugt og hefi i þrjú missiri hvorki getað gengið né notað hendurnar til neins; en við að neyta Elixírs- ins er ég orðinn það lieilhrigður, að ég get nú gengið að skógar- vinnu. — Rye Mark, Roskilde, Marz 1903. — P. Isaksen. - Síðan ég var á 17. ári liefi ég þjáðst af bleiksótt og magakvcfi og leitað margra lækna og notað mörg ráð án þcss að mér balnaði. Þá fór ég að nota Waldemar Peler- sens Ekta Kína-Lífs-Elixír og líður mér nú svo vel sem mér hefir al- drei liðið áður, og býst ég við að verða albata af því. — Hotel Stevens, St. Hedinge, 29. Nóvbr. 1903. Anna Christensen (29. ára). Biðjið skírlega uin (‘kta B4í«»í»- liífs-lElixír frá Waldemár Pctcr- sen, Frederikshavn — Kohenhavn. — Fæst Iivervetna á 2 kr. glasið. — Varist eftirstælingar! Slifsi og silki i svuntur áteiknað hvítt og mislitt; einnig alls konar brodergarn nýkomið í Lækjarg’ötu 4. THOMSENS MAGASÍN. Lampa hefir enginn eins margbreytta, g’óða og ódýra né heldur eldhúsgögn, taurullur og isenkram eins og &amla Búéin. Vatermanns lindarpennar eiga engan sinn lika. J0N 0LAFSS0N. RITF0NG alls konar selur •Tón Ólni’swon. Slafrófskver J°,,s OIafssonar.cr n*- utkomio Jón Olafssou. Litli Barnavinurinn. — Af honum er 2. hefti út komið. 50 au. JÓN ÓLAFSS0N. — Smáleturs-auglýsingar, með fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þœr verður að borga fyrir fram. Bjart, notalegt herbergi og fœði óskast í Þingholtum. „Gutenberg“. Fundur í „Æskunni11 í dag (15. Okt.) á vanaiegum tíma. Allir mæti. Herbergi fyrir litla Jjölskyldu fæst til leigu í Vesturbænum. Ritstj. ávísar. |—49 Herbergi til leigu nú þegar Lindar- götu 34. Hsegindastóll, litið brúkaður. er til sölu. Lágt verð. Prentsmið.jan ávísar. Kensla. Heima hjá mér kenni ég byr- jendum íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Bergstaðastr. 11 A. Hallgr. Jónsson. [—48 Óskast til lcigu frá miðjum Nóv.br. tvö herbergi (stærra og minna) á ódýrum stað í bænum. 'J’ilboð merkt 14 afhendist á afgreiðslustofu hlaðsins.___ Hoki úr water-proof með nátttreyju í o fl. tapaðist hér úr póstvagninum síð- ast. Beðið að skila í Þingholtsstræti 26. Saemmbeer kýr til kaups. Semja ber við Amunda Árnason kaupm. Stór lóð til sölu á mjög skemtiiegum stað í bænum. Runólfur Stefánsson skip- stjóri gcfur upplýsingar. Sófi, lítið brúkaður, er til sölu með góðu verði. Prent.smiðjan ávísar. Takið eftir. Sá, er dregið hefur úr- festi á Tombólu Lestrarfélags alþýðu, er beðiim að láta undirskrifaðan vita. Það marg-borgar sig. Jósep Blöndal, Hvcrfis- götu 57. Til leigu er mjög góð stofa fyrir ein- bleypan rnann í Lindargötu 25 hjá Þorst. Þorsteinssyni. [—48. Trúar-sarntal geta þeir, sem vjlja, haít við mig á hverjum degi frá kl. 10 til 12 árd. og frá kl. 4 til 7 síðd. Virðingarfylst. Loftur Bjarnason, trúboði, hinna síðustu daga heilögu. Vesturgötu 18. [ —49. Prentsnilðjan Gutenberg. Pappirínn frá Jóni Olafss^ni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.