Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.09.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 08.09.1906, Blaðsíða 4
156 REYKJAVÍK Ostar eru beztir í verzluu [-tf. Einars Árnasonar. Talsími 49. Prá 1. Október geta 7 menn fengið fæði. Einnig getur frá sama tíma 1 ung stúlka fengið að nema matartilbúning á kaffi- & matsöluhúsinu PHÖNIX, sem þá á Laugaveg 50, frá Laugaveg 68. Virðingarfylst Kristín Jónssen. sérstöknm ástsium fást 3 Ofr*az* Htið brúkaðir í verzlun Jóns Poröarsonar, Þingholtsstræti 1. [—39 yirnt ]. ?aarvig B j ö r g v i n (Noregi) Umboðs-sala a- v- 21U Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o. s. frv. Öllai íyrirspnrnm svaraö m M óteypis. Frá 1. Október geta 2 efnilegar stúlkur fengið tilsögn við alls konar matreiðslustörf. Frá sama tima og á sarna stað fæst keyptur kostur með sanngjörnu verði. Nánari upplýsingar gefur ráðskon- an í Báruhúsinu. OFN ágætur til sölu í Líndargötu 19. fyrir börn og unglinga. Undirritaður heflr í hyggju að stofna barna- og unglingaskóla í samvinnu við nokkra aðra menn um næstu mánaðamót. í barnadeildina verða tekin börn frá 10 til 13 ára gömul, en í unglinga deildina 14 — 18 ára unglingar og þar kent auk dönsku og ensku ýmsar almennar fræðigrein- ar aðallega í fyrirlestrum. Skóia- gjald um mánuðinn 3 kr. fyrir börn og 5—6 kr. fyrir unglinga. Menn semji sem fyrst við cand. theol. S. Á. (ííslason, Þingholtsstræti 11. Að spara eldivið, með öðru en því, að brenna honum ekki, er leyndardómur á þessu eldsneytislausa landi. — En í stórskóga- og kolalöndunum kappkosta menn að spara eldiviðinn sem mest með því, að njóta sem bezt aíls liitans, sem brenslan framleiðir. Hér er dæmi um, hve Suðuskápur (Ideal Stam Cooker er mikilsvert matreiðsluáhald, sem sparar alt að Iiclming eMiviöai* og framleiðir Ijúffengari 'og næringarmeiri fæðu en vanalega gerist. — Auk þess er það hentugt mjólikuirKipeiiisunax’áliald. fyrir heimili, með 9 mjólkur-pottflöskum. . Áhald þetta er í notkun og til sýnis og sölu í Lundi í H.eykjavíl5:. Reynið það, og látið svo aðra vita um, hvers virði er að eiga það. [36,39. iebenhavns Fineste Kvalitet 99 til al HusfioltJníngsimjg fæst í verzluninni GODTHAAB" ORGEL. Þeir, sem þurfa að kaupa orgel, fá þau áreiðanlega sterk, falleg og með fjölbreyttu hljóði, fyrir tiltölulega afarlágt verð, — frá hr. Einar Kaland í Bergen. Verðið frá Kr. 115,00, Eitt orgel frá hr. Einar Kaland, liefi ég-til sýnis og samanburðar, — sendi þeim er óska verðlista, og gef allar nauðsynlegar upplýsingar. Skrifið mér því eða talið við mig, áður en þér festið kaup hjá öðrum, þá munuð þér sannfærast um, að betri og ócíýrari orgel fáið þér ei annarstaðar. Virðingaríylst. Fischers-sund, 1. Reykjavík le/g ’06. [—tf. * (Jlsgair «Jngimunéarson. Tombóla. Tilleiðbeiningar, í verzlun Jóns Þórdarsonar er til sölu þur saltflskur, svo sem Jtorskur, ýsa og upsi; söltuð grá- sleppa, bútungur og trosfiskur, hvalrengi og sporður, harður 8teinbítur o. fl. Peir sem eiga muni, sem ekki hafa gengið út í umboðssölu í Ferða- mannadeildinni, eru beðnir að vitja þeirra sem allra fyrst. THOMSENS MAGASlN. Iilendingar, sem fara til Kaupmannahafnar og þurfa að kaupa sér fæði þar, geta fengið gott og ódýrt fæði hjá Aniku Nielsen, Vendersgade 10, 3. sal. tv. Kpbenhavn K. Iðnnemafélagið »Þráin« heldur tombólu í Báruhúsinu 22. og 23. September næstkomandi til ágóða fyrir sjóð félagsins. Tilgangur félagsins er að eíla félagslif meðal iðnnema, auka mentun þeirra, ræða mál þau, er snerta iðn þeirra, og veita fjárstyrk fátækum iðnnemum til framhalds námi þeirra. Gjöfum til tombólunnar er þakklátlega veitt viðtaka af undir- skrifuðum meðlimum tombólunefndarinnar. Hafliði Hjartarson, Hjörlur Hjartarson, Bókhlöðustíg 10. Bókhlöðustíg 10. FÁríkur Jónsson, Snorri Einarsson, Guðmundur Guðnason, Nýlendugötu 19. Bergstaðastíg 10. Klapparstig 4. H úsgögn eru nýkomin til öuðm. Síteíánssonar Bankastræti 14. Telef'ón 188. Svo sem: Eikartrés IIuLffeter. Ilorð og stólar. Hannyrða- og Salon-Borð, póleruð. WpcgbH'. Elegant IIIóinstur-Miilur. Margar teg. stóla, þar á meðal BlrRistólaruir ódýru. Portióre- stenjfur, o. fl. — StoppuO Iiú^ög'ii eru áreiðanlega traustust, smekklegust og þar með ódýrari en annarstaðar hér á landi, þar sem vinnan er að eins unnin af faglærðum mönnum. Viðskiftamönnum gefst hér með til vitundar, að ég befi pú 2 útlenda sveina á vinnustofu minni; verður því vinnan íljótara af hendi leysl en nokkuru sinni fyr. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni Laufásvegi 2.|| €yvinönr 2 ]. Seiberg. 5víriahirðir. Fullorðinn karlmaður eða kven- maður, sem er náttúraður fyrir skepnur, getur fengíð fasta atvinnu við hirðingu á Svínum. THOMSENS MAGASlN. Iieyuið einu Kinni vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvítt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Alberl B. Cohn, Knbenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens EUagiasiins.j 'Jttmflgril er ódírasta °s frjálslyndasta lífs- UldllUalli ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjáráhyrgð, barnatryggingar o. fi. Uinboðam. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. i > a r\ er bezta líftryggingarfé- lagið; eitt, sem sérstak- lega er vert að taka eftir, er það, að „DAN“ tekur menn til líftryggingar með þeim fyrirvara, að þeir þurfíi eugin iðgjöld ml borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis- menn, Skrifstofa „Dans“ fyrii- Suðurland er í Fingholtsstræti 23, Reykjavík. Guöm. Stefánsson. [-39 Stór-auðug,ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppilýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — Póstliússtrseti 17. Stefán Runólfsson. í dag’ kostar nýtt kindakjöt 28 au., 29 au. og- 30. au. í Thomsens jfcgasini. Ámirmirig Þeir sem skulda, gjöld sín til bæjar- sjóðs Reykjavíkur eru hérmeð alvar- lega minntir á að greiða þau nú tafar- laust, eila verða þau drifln inn með lögtaki það fyrsta. [—39. Thontsens pritna vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prenlsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.