Reykjavík - 22.09.1906, Blaðsíða 3
V
Reykjavík og grend.
Bíldudals-læknishérað er veitt
Þorbirni Þórðarsyni (frá Hálsi) lækni
í Nauteyrarhóraði.
Landlæknir er settur Guðmund-
ur Björnsson héraðslæknir frá 1. Okt.
E/s „Vesta“ kom frá austurlandi
og útlöndum í gær.
Lengi á leið. Símskeyti sent frá
Leith 1. þ. m, barst frá Seyðisfirði
hingað með „Vesta“. Samkv. því
hefir konsúll Davidsen í Leit.h þá selt
alt smjörið íslenzka, sem hann fékk
i f. m., fyrir 94sh. (frá einu rjómabúi)
og 96sh. (frá hinum rjómabúunum,
er sendu honum) pr. cwt. netto.
Ágæt eftirspurn.
Barna-uppeldis-sjóð er Thorvald-
sensfél. að stofna. Tilgangur þess
verður, að taka að sér stálpuð börn
og ala þau upp að öllu leyti. — Verk-
svið þess verður því annað heldur en
barnahælisins Karítas.
Í*eir Forberg komu í gærkvöldi
á Sauðárkrók á hingaðleið.
Síinagap er svolítið á Akureyri.
Síminn að austan nær til Akureyrar,
en síminn að sunnan til Oddeyrar,
svo að ekki verður simað enn til
Seyðisfjarðar nema með boðskeyti
milli Akureyrar og Oddeyrar. Það
gap verður væntanlega fylt næstu
daga.
lSlo afsláttnr
er geíinn á
■
1
Veltunni.
Laura Nielsen.
Týndist
á þjóðhátíðinni 2. Ágúst pappírshníf-
ur og skæri í sliðri.
Langayeg 11 AHvnj Laugayeg ll
Komið! ^Mí)1 Skoðið!
Fullkomnari, þægilegri, sterkari,
betur unnin og langtum fjölbreytt-
ari en meiin hafa vanizt hér á landi.
Fást að eins hjá
ISnlrtvin Einamyni,
ah. D.J aktygjasmið.
Daglega
fæst:
Stát u r,
Svið,
Lifur,
Hjört u,
Risllar,
Nýjar rullupylsur,
Nýr blóðmör,
Nýtt kjöt,
í Matardeildinni (
THOMSENS MAGASlNl.
Armband fundið. Vitja má á Smiðju-
stíg 15.
REYKJAVÍK
Ofnkol og Cokes.
Væntanlegt er í þessari viku gufuskip til
H. P Duus
lilaðið koluiu og cokei, at' sömu ágætu tcguurt og verzl-
uuiii hefir liaft fyrirfaraudi, og verða selrt mjög órtýrt.
/Kskilcgt væri að kaupfelagsmenn og aðrir, sem
þurfa aö fá sór e o k e s . gæfu sig fram ið fyrsta.
Sömuieiöis liefir verzlunin birgðir af góðri
STEINOLIU
Verzluiiin annast lieimflutning á öllum vörum.
fo, Motorbaa.dea,,bctaies
Imperial Atmos
Imperial Wolcos
Imperial Non Supra
Imperial High-Brand
>lo(orolj er.
Smorekoppe
for Explosionsmotorer
— nyeste Construktion —
Imperial Cylinder- & Marine-Oijer.
J. S. Cook, Christiania, Skipperg. 30.
Raffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift.
Brugsrequigita & Armatur.
Forlang min Specialkatalog i Motoroljer. Forhandlere antages.
Taugaveiklun og magakvef. Þó
að ég leitaði sífelt læknishjálpar,
batnaði mjer ekki að heldur, eti hins
vegar batnaði mér við að brúka Elix-
írið.
Sandvík, marz 1903.
Eiríkur Runólfsson.
Slæm melting, sveínleysi og
andþrengsli. Við að brúka nýja
seyðiðí vatni, 3 teskeiðar fullar þris-
var á dag, hefir mór talsvert batnað,
og mæli ég þvi með þessu ágæta
Elixíri við náunga mína; með því að
það er bezti og ódýrasti bitter.
•Kaupmannahöfn Fa.
Eftirmaður L. Friis heildsala, Engel.
Jómfrúgula. Elixírið hefir allækn-
að mig af jómfrúgulu.
Meerlöse, September 1903.
Marie Ckristensen.
HAFNARSTR-17-16 1920 2122-KOLAS 12- LÆKJART1-2
er á leiðinni hingað, með
sömu ágætu tegund af kol-
um, sem magasínið hefir á-
valt haft á boðstólum, feng-
ið bezta orð fyrir, og selt
með sama verði og lakari
kol eru seld annarstaðar.
Langvint inagakvef. Þrátt fyrir
stöðuga læknishjáip og strangar mat-
aræðisreglur versnaði mór einlægt;
en við að neyta Elixírsins hefi ég
læknast og get neytt alls matar.
Kaupmannahöfn, Apríl 1903.
7. M. Jensen, agent.
lAíua- Líf§>Kli\ir
er því að eins ósvikið, að vörumerkið:
Kínverji með glas í heudi, standi á
nafnmiðanum og nafn framleiðanda:
Waldemar Petersen, Friðrikshöfn —
Kaupmannahöfn, en innsiglið v'pP'
í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið
ætíð gias við hendina bæði heima, og
utan heimilis.
Pæst hvervetna á 2 kr. flaskan.
yirnt J. ijaarvig
Björgvin (Noregi)
Umboðs-sala »• ▼. ai/i
Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur,
Rjúpur, Kjöt, Ull 0. s. frv.
ÖIIm fyrirspurnum svarað um hæl ótceypis.
Blómkál til sölu í Þingholtsstræti 14.
Herbergi til leigu i Þingholtsstræti.
— Vísað á í Gutenberg.
Magasínið heíir ætíð lát-
ið menn fá fulla vigt og bet-
ur þó, en ekki leyft sér að
drýgja vigtina með vatni né
umbúðum. Lað heíir »hrein
kol í pokanunKc og góða
samvizku í þvi sem öðru.
11 . Th.A. Thomsen.
[-42,43. F Æ Ð 1
verður selt frá 1. Október n. k.
í Pósthússtræti 16.
Menn snúi sér til forstöðukonunnar á
kaffisöluhúsinu í Austurstreeti 17.
Vinnukona,
sem er áreiðanleg, þrifin og mynd-
arleg til verka, óskast nú í haust til
Laugarnesspítala. Hátt Kaup í boði.
Semja ber við húsmóður spitalans
frk. Harriet Kjær.
Flrtri og- yngri geta fengið
tilsögn í bóklegum namsgreinum hjá
Sigurbjörgu Porláksdóttur,
Lækjargötu 12.
167
Vaiitatíir
Og
reiðhestar
í góðu standi, fást keyptir í
Tombóia.
Thorvaldsensfélagið held-
ur tombólu Laugardag og
Sunnud. 29. og 30. Sept. til
ágóða fyrir inn nýstofnaða
barnauppeldissjóð Thorvald-
sensfélagsins.
Nánara á götuauglýsingum.
Tombólunefndin.
Vindlar,
Cigarettur,
Reyktóbak,
Munntóbak,
Skorið neftóbak,
Trépípur,
Merskúmspípur,
Merskúmsmunnstykki,
Rafmunnstykki,
Tókaksdósir
hvergi ódýrara en í
Nýhafnardeildinni
í
er byrjaður, og þá er sjálfsagt að fá
sér eina af inum alþektu
ynexanðerverk-
kjötkvörnnm.
Verðið Kjá okltur er 3,35—4,75.
— „— annarstaöar hér er 4,50—
6,00.
200 stk. fyrirliggjandi.
C. & L. Lárusson,
Laugaveg 1. r_42
Með „Vesta“
komu miklar birgðir af
i Bazardeildina
í
Thomsens magasíni.
Tapast hefir gult Btýri, stýrissveif,
tvennar árar gráar og nokkrir hlerar úr
bát. Finnandi beðinn að skila til Slippsins
gegn fundarlannum.