Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Reykjavík

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Reykjavík

						30
REYKJAVIK
sá maður, sem ætlar Dönum slíka
varmensku, bæri til þeirra þungan hug.
En höf. tekur það fram, að svo só
ekki. „Langt er frá því", segir hann,
„að þetta sé talað af nokkuru Dana-
hatri, og því síður til að æsa það upp
hjá öðrum".
En þau verk hafa oft verstar afleið-
ingar, er menn þykjast gera í góðum
tilgangi, og hér varðar það mestu, að
trauðla getur nokkur sannur íslend-
ingur lagt fullan trúnað á það, sem
höf. segir um Dani, svo að ekki vakni
um leið hatur til þeirra í hjarta hans.
Hvernig getur hann annað en hatað
Dani, ef hann sannfærist um, að þeir
sitji á svikráðum við ísland? En það
segir ritstj. Breiðablika afdráttarlaust,
með ofangreindum orðum.
Hann gerir fyhilega ráð fyrir því,
að Danir sé blóðsugur, er með fleðu-
látum leiti lags að festa sig svo á inn
íslenzka þjóðlíkama, að þeir megi sjúga
úr honum hvern blóðdropa. En —
„fyrir danskri menning og ágætum
þjóðarkostum höfum vér einlæga lotn-
íng", segir haníl.
Engum mun tjá að véfengja það,
að maðurinn segi þetta í hjartans ein-
lagni, og telji það málstað sínum mjög
til gildis. — Hann um það. — En hitt
má óhætt fullyrða, að sannir íslend-
ingar munu fáir vera þann veg skapi
farnir.
Nokkur vorkunn er höf. að vísu, þó
hann geti ins versta til um Dani. Þeir
hafa áður reynst íslandi illa, og má
því enn ills af þeim vænta, ef þeir
hafa ekki breytzt til ins betra. En
það Iætur hann sér ekki nægja, heldur
segir hann enn fremur: „í vorum huga
er það vafasamt mjög, hvort nokkur
þjóð önnur mýndi betur reynast. Hlut-
skifti íslands myndi líkt þessu verða,
hvaða þjóð sem í hlut ætti".
Að ætla sér að telja mönuum trú
um, að t. d. Englendingar, ef þeir hefðu
ísland til yfirráða, mundu setjast að
öllum auðsuppsprettum og atvinnu-
vegum íslendinga og bola þeim út,
svo að þeir yrðu að leggja árar í bát,
það virðist oss undarlegt tiltæki, þó
það væri ekki gert af manni, sem bú-
settur er í enskri lýðlendu og hlýtur
þvi að hafa náin kynni af því, hvern-
ig Englendingar breyta við þau lönd,
er þeim lúta, og segir sjálfur að þeir
láti „Kanada naumast vita af öðru en
það sé sjálfstætt og óháð Jand".
„í hættu fyrir yfirgangi annara þjóða
myndi ísland (þegar það er sjálfstætt
orðið) eigi verða hæti fremur en nú",
segir hann. „Verndin, er Danir láta
í té, er sama sem engin. Eitt herskip
ættu íslendingar að geta eignast" o. s. fr.
Petta eina herskip ætlast hann auð-
sjáanlega til, að sé af skárra tæi, þvi
að hann nefnir engar aðrar landvarnir,
en gerir þó ráð fyrir að þjóðin geti
„borið hönd fyrir höfuð sér og haldið
uppi rétti sínum, án þess að þurfa að
sækja til annara". Og það telur hann
„frumskilyrðiandlegssjálfstæðis". Þetta
er ið eina skilyrði þess, að þjóðin geti
verið sjálfstæð, sem nefnt er í allri
greininni. — Þetta eina herskip!
(Niðurl.)
Heimsendanna milli.
Bretland-lrland.  Um mörg ár
befir stjórnarbann Jegið á því, að menn
ÚRSMÍBA-YIN NUSTOF A.
Vönduð Vr og Klukknr.
Bankastræti 12.
Helgi Hannesson.
mættu bera vopn í írlandi, nema með
sérstöku leyfi. Þetta kom af ótta Breta
við uppreisn og spellvirki. írar hafa
jafnan unað þessu afarilla, ekki fyrir
það, að þeir væru svo uppreistarfúsir
eða sakir þess að þeim yrði nein vand-
ræði úr að gera spellvirki þegar þá
langaði til; það hefir þeim oft tekist;
heldur af því að þeim þótti þetta móð-
gun og tortryggni við þjóðina í heild
sinni, að þeir skyldu gerðir í þessu
að undantekning frá öðrum brezkum
þegnum.
Nú hefir brezka stjórnin numið bann
þetta úr gildi, og mælist það vel fyrir
með írum.
Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins
(„Austri",  „Prækorn",  „Reykjavík").
Kaupm.höfn, 8. Febr., 9,3 árd.
Kúsland. Fangelsin í Póllandc' eru
svo full orðin, að til vandræða horfir,
og þvíhefir landsstjóri afráðið að rann-
saka nákvæmlega mánaðarlega, hvern-
ig á stendur hverjum fanga, sem í
varðhald hefir verið settur án dóms
og laga.
í Odessa eru friðsamir borgarmenn
margir myrtir um bjarta daga á stræt-
um úti eftir undirlagi stjörnarinnar,
og er sá tilgangurinn með þessu hátta-
Jagi, að skjóta kjósendum af andstæð-
ingaflokki stjórnarinnar svo miklum
skelk í bringu, að þeir þori ekki að
mæta á kjörfundi, er kosið verður til
dúmunnar [19. þ. m.].
Danmörk. Skáldkonan frú Jenny
Blicher-Clausen er Játin.
Þýzkaland. Nú er aðalkosningum
og endurkosningum lokið, og hafa
sósíalistar alls mist 36 þingsæti, er
aðrir flokkar hafa frá þeim náð. í
Berlín hefir manngrúi flutt keisara og
Búlow dýrlegustu fagnaðarkveðjur. —
Ríkiskanzlarinn boðar frumvarp um
aukinn kostnað til hers og flota og
hækkun skatta.
Dagbók.
4. Febr.
Lækna-prófs síðari hluta hafa þeir
okið Halldór Stefánsson og Sigurmund-
ur Sigurðsson, báðir með 2. eink.
Háskóla-próf. Fullnaðarpróf í lækni-
fræði tók í f. m. Siguröur Jbnsson
(Eyrarbakka) með góðri 2. eink. —
Fyrri hlut prófs í l'ógum: Magnús Ouð-
mnndsson (Húnav.sýslu) með góðri 1.
eink. og Sveinn Björnsson (ritstjóra)
með 2. eink. — Málfræði-próís fyrri
hluta (enska aðalgrein): Sigurður Sig-
tryggsson, Reykjavík, með 1. eink.
Horðið. Morðinginn Bjerkan er
Norðmaður, en ekki Svíi; hann hafði
og aldrei unnið á dráttbrautinni hér.
Drukknir höfðu þeir báðir verið Bjerkan
og Christiansen. Bjerkan þykist ekk-
ert muna og ekkert vita hvað fram
hafi farið. Ekki sá þó á honum í
göngulagi, þá er hann gekk með log-
regluþjónunum upp í fangahúsið. Nokk-
rir aðrir Norðmenn vóru við, er mað-
urinn var drepinn. Sátu þeir að brenni-
vinsdrykkju i herbergi í Sáluhjálpar-
hers kastalanum.
Mannalát. 26. f. m. Pétur Þor-
steinsson á Grund í SkorradaJ, fyrv.
hreppstjóri og sýslunefndarm., mesti
sæmdarmaður  og  dugnaðarmaður. —
• 1
^n n i ii 11'.i n n iii ii ii ii ii ii ii ii i,ii ii ii in.i iii
Ursmíðavinnustofa
Carl  JF'.  Bartelís
Laugavegi 5.    Talsími 137.
•   ^iiitiiiiiiniiiiiinninii'iimmiiiniiiiiiimr
—  22. f. m.  Einar Einarsson á Ós-
koti í Mosfellssveit.
Botnvðrpnng, 6 ára gamalt skip,
hafa þeir nú keypt í Englandi Jes
Zimsen konsúll og fleiri menn í félagi
með honum. Hjalti skipstj. Jónsson
(einn eigandinn) er væntanlegur á skip-
inu hingað undir mánaðamótin.
Til leigu óskast, frá 14. Maí næstkomandi
4 herbergi, eldhús og geymslurúm, helzt á
1. gólfi.  Ritstjóri ávísar.
	Vc	ðurathuganir				
	eftir  Kmid Zimsen.					
Febr.		p a	d.	+3	8	...
1907		° '3	-*3	-4	3 •o	«o
			P=		>	>
Fd.   1.	7	757.5	-i- 2.5	HV	9	Skyjað
	1	757.8	-+- 1.0	sv	8	Alsk.
	4	756.9	-=- 1.5	sv	5	Alsk.
	10	744 4	¦+- 2.8	NA	6	Snjór
Ld.  2.	7	739.5	-=- 1.0	V	1	Uálfsk.
	1	745.6	-*- 0.6	NV	3	Skýjað
	4	745.3	-+- 0.8	A	3	Alsk.
	10	742.2	-=- 0.2	ANA	2	Snjór
Sd.   3.	7	744.3	-~ 3.6	NV	6	Snjór
	1	747.2	-+- 4.0	V	5	Alsk.
	4	748.8	-~ 4.5	sv	6	Skýjað
	10	754.9	-f- 72	vsv	6	Hálfsk.
Md.  4.	7	759.7	-+- 6.6	VNV	3	Skýjað
	1	762.7 -s- 6.6		A	1	Sniór
	4	761.4 '¦+- 8.4		A	7	Alsk.
	10	754.4 '-+- 2.4		ANA	5	Alsk.
Þd.  5.	7	747.4	3.9	SA	5	Alsk.
	1	745.8	3.0	Logn	0	Skyjað
	4	745.2	1.6	ssv	4	Alsk.
	10	745.1	0.5	ssv	6	Hálfsk.
Mvd. 6.	7	743.7	-+- 2.0	ASA	3	Smásk.
	1	743.0	-h 1.4	sv	3	Hálfsk.
	4	743.2	-i- 2.4	SV	4	Alsk.
	10	744.0	-h- 5.5	A	1	Hálfsk.
Fmd. 7.	7	743.6	-f 3.8	ANA	1	Skýiað
	1	744.9	-i- 3.9	Logn	0	Sraásk.
	4	745.8	-f- 3.9	Logn	0	Skýjað
	10	747.4	-í- 8.5	Logn	0	Sklaust
Arðvænlegt fyrirtæki.
* Kaupmaður kér í bænum vill nú þegar
selja einum eða fleirum helming verzlunar
sinnar, sömuleiðis helming verzlunarhúsa.
Verzlunin heflr að allra dómi mjög gott orð á
sér, ogeref vel erá haldið í miklum uppgangi.
TJm verzJunarhúsin er það að segja, að þau
eru án nokkurs efa á allra bezta stað í bæn-
um og seljast þó fleirum þúsundum króna
undir því verði, sem þau nú eru (eigi þarf
einn eyri í þeim að borga næsta IV2 ár).
Vörubirgðir nú ea. 50,000 kr.; fastir viðskifta-
menn ea 400; ágæt sambönd við ensk, þýsk
og dönsk verzlunarliús Og verksmiðjur. ör-
fá þúsund krónur út að borga. Ættu því
þeir sem 1000 kr. og þar yfir vilja Jeggja,
að send tilboð i lokuðu umslagi, mrk. „Busi-
ness" til ritstj. þessa blaðs, og mun seljandi
þá heimsækja þann og skýra nákvæmlega
frá öllu.
Ef einhver vill taka ungan pilt, sem er
við nám, til að segja til börnum, snúi sér
til Jóhannesar Stefdnssonar,  Smiðjustíg 6.
Budda týnd frá Bakaríinu á Bræðraborg-
arstig niður Brunnstíg að Nýlendugötu 13.
Skilist á Nýlendugötu 13.
Skemtun
heldur   .,llrin<;iiriiiii"  í  Good-
templarahúsinu á Fimtudaginn 14. þ.
m.  Sjónleika o. fl.
Til ágóða fyrir berklayeika.
Nánar á götuauglýsingum.
er iTIarifaríni-ft, sem flestir kaupa.
Þar er kæf a og ostur, þarer mjólk
frá Engey. Þar eru epli og appel-
sínur. — Mikið úrval af leirtaui, og
emailleraðar nijög góðar steinolíumask-
ínur.
Skótauid nýkomið, mikið úr-
val, hvergi eins ódýrt í bænum. Þar
eru til sokkar, nærföt, sjöl, fln svuntu-
tau og ýmsar fleyri tegundir af ódýr-
um tauum. Skoðið úrvalið og spyrjið
um verðið.
XJr og kluklcur,
að  eins frá  vönduðum verksmiðjum.
Hvergi ódýrara eftir gæðum.
lói  iii;icha%isso*.
Hverfisgötu  6.
og
Sjðstigvél
gotustigvél
af  vönduðustu  gerð  fást
Yesturgötu 24.
Grunnar H. Tig-fússon.
Leikfélag Reykjavíkur,
verður leikinn Sunnud. lO. Febr.
kl. % síöd.
Tekið á móti pöntunum í afgreiðsltt
ísafoldar.
Ekkerteldhús
lætti að vera án okkar góða
emailleraða varnings.
Meira og betra úrval en ann-
' arstaðar, sömuleiðis feiknin
'< öll af alls konar
Þá  má  eigi gleyma  okkar:
istóra úrvali af
Járnvörum & byggingarefnum.
3000 króna virði
'í viðbót af ágætis
lÍtólUDl,
; sem  án nokkurs efa eru þau
: beztu á þessu landi, en seljast
eins og alt annað
stórkostiega öðýrt.
C. L Lánisson á Co.
Laugaveg 1.
[-18
Kr. Knudsen,
Skibsmægrler.
Christianssand S.,
Norge.
Við undirskrifaðar tökum að
okkur alls konar kjólasaum og
barnaföt.   Þingholtsstræti 24.
Katrín Ouðbrandsdóttir.
Gtuðfinna Einarsdóttir.
Fundin zinkhvítudóB á götunni. Vitja
má á Hverfisgötu 6 '
Regnhlíf tapaöist á Laugardaginn í Iðn-
mannahíkinu.  Skilist í Báruhús.
Nordisk Handelskalender
omfattende Norge, Danmark, Sverige
udkommer i Foraaret  1097.
Ethvert  Firma  (Handel,  Haandværk.
Industri  etc.)  bliver  gratis optaget i
Kalenderen, naar Meddelelse herom snar-
est  indsendes  til  Eedaktionskontoret,
Ki'onpriiisessegade  34,  K0benhavn  K.
Onskes Firmaets Navn fremhævet med fed
Skrift, maa 2Kr. samtidig indsendes.
Vilhelm Prior kgi. Hofboghandel.
Kobenhavn K

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 29
Blağsíğa 29
Blağsíğa 30
Blağsíğa 30
Blağsíğa 31
Blağsíğa 31
Blağsíğa 32
Blağsíğa 32