Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Verkamağurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Verkamağurinn

						
VERKAMAÐURINN
2. tW.
Kosningarnar.
Þær fóru iram á Fimtudaginn, eins
og til stóð. Kosningu var lokið kl. 7
um kveldið og upptalningu kl. 11.
Kosningin féll svo, að A-Iistinn —
til 6 ára — hlaut 195 atkv. B-listinn
167 atkv. C-listinn 68 atkv. D-listinn
298 atkv. E-listinn 72 atkv.
Kosningu hlutu því:
Steingrfmur Jónsson     293 V4 atkv.
Óskar Sigurgeirsson     223    —
Erlingur Friðjónsson     193 V4  —
Sveinn Sigurjónsson      166    —
A-listinn — til 4 ára — hlaut 215
atkv. B-listinn 572 atkv.
Kosningu hlutu þvf:
Jakob Karlsson         569V2 atkv.
Kristján Arnason        287    —
Kaupmannaliðið og stillendur Sveins
Sigurjónssonar höfðu bandalag við
kosningarnar. Báðir smöluðu eins og
þeir væru að flýja undan dauðanum.
6 fólkssleðar gengu látlaust frá þvf
kosningin hófst og fluttu styðjendur
beggja listanna jöfnum höndum. »Fylli-
rfið« óx þvf meira sem á daginn leið
og öll bar kosningin vott um ofur-
kapp og bæxlagang  uppvöðslumanna.
Vegna rúmleysis f blaðinu i dag,
verða kosningarnar ekki ræddar al-
ment fyr en f næsta blaði. Fjöldi at-
kvæða voru ónýt og kosningin ólðg-
leg að margra dómi.
Simfréttir.
Rvik 3.Jan.
Smávegis upppot voru viðs-
vegar i Englandi fyrir jólin, af
hdlfu atvinnulausra manna.
Ekkert rekur í skaðabóta-
máli Þjóðverja. Frakkar ger-
ast œ kröfuharðari.
Grikkir hamast gegn Tyrkj-
um. Viðs/dr með Bretum og
Tyrkjum.
Norskir atvinnurekendur hafa
sagt upp samningi við 50 þús-
und verkamenn.
Algerð vinnuteppa í prent-
smið/unum hér. Prentsmiðju-
eigendur kref/asta/ls 25°lo kaup-
lœkkunar h/'d prenturum. Kaup
er hið sama og dður h/á verka-
mönnum og sjómönnum, en
engir samningar hafa tekist.
Claessen heýir útvegað Islands-
banka 4.' millj. króna lán í
Danmörku, Englandi og Ame-
riku.
Rvík í gar.
Samsœri hefir komið upp
gegn Mussoline.
Enn p/arkað um skaðabœtur
Þjóðverja. Frakkar og Bretar
ósammála.
Dagblöðin hér koma út vél-
rituð. Prentvinnuteppa enn.
Fríttar. Vm.
Kosningavísur.
Dilftið hefir komið á fiot af kosn-
ingavúum þessa dagana. Hér fara á
eftir nokkrar, sem blaðið hefir náð f,
og vill Vm. gjarna fá méira af þvf
tægi til birtingar, ef vfsurnar eru
smellnar og ekki um of nærgöngular
eða klúrar.
Út á hálan óðarstig
Ýti' eg — sár að vomim. —
Þvf enginn vildi eiga mig
Á undan kosningunum.
A. i. Erfitt gékk þeim A-liðum,
— Oft er smítt að meini. —
Trausti gleymdi »tyglinum«*
Og tók f skott i Sveini.
A.  2. Steinþór ekki kjósa kann
Kvenþjóð létt f spori.
Engin girnist mentamann  •
Merktan sfldarslori.'
B.  i. Sveini fylgja frfliðar,
Sem frjálsum hæfir kappa.
Sumir flytja »fréttirnar,«
Á fundum aðrir stapps.
B.  2. Si flaut inn i samvinnu
Sfst með löku hiski,
»Einokunar« olfu
Og »samkepnis« fiski.
C. Það var ei von að þessar tvær
Þægju hylli af koncm,
Því allir karlmenn eltu þær
Á undan kosningunum.
D. Um D-listans afrek mi
Eg það færa ( letur.
Hann hefir biðilsbuxum i
Brölt f allan vetur.
Öllum virtist þörf i þvf
— Það fór eftir vonum. —
Að setja mótor aftan í
Efsta mann i honum.
E  Þorsteinn enga frægðarför
Fór að þessu sinni.
En nú skal lekan kjalarsknör
Kljúfa i þagnargrynni.
Bæjarstjórnarkosning
fór fram i Siglufirði i Föstudaginn
var. Á A lista, kaupmannalistð, voru
séra Bjarni Þorsteinsson, Sophus
Blöndal kaupmaður og Guðm. Skarp-
héðinsson skólastjóri. Á B lista, verka-
manna lista, voru Fióvent Jóhannesson
verkstjóri, Helgi Hafliðason kaupmaður
og Kjartan Jónsson smiður. A-listinn,
fékk ioo atkvæði og kom að séra
Bjarna.
B listinn fékk 123 atkvæði og kom
að Flóvent og Helga. Klofningur f
hafnarbryggjumálinu varð þess valdandi,
að verkamenn tóku Helga i lista
sinn. 20 atkvæði voru ógild, Um 400
i kjörskri.
* Sambr. að það var helst fundið að
Stcinþóri, að hann hafði gengið að sfldar-
vinnu s. I. sumar.
** Sambr. >— nema Trausti með tygilinn.«
Prentjrniðja Odd« Björnssonar
Frá ísafirði.
Þar voru kosnir 3. bæjarfulltrtiar i
Laugardaginn var. Fram -komu tveir
listar. A-listi fri kaupmönnum og B-
listi fri verkamönnum. A-listinn hlaut
327 atkv. og kom að Birni Magnús-
syni sfmastjóra. B-listinn fékk 411 atkv.
og kom að Finni Jónssyni póstmeistara
og Haraldi Guðmundssyni. 37 miðar
urðu  ógildir.  Á kjörskrá  voru  914.
»Fram« dauður?
Blaðinu er sagt af Siglufirði, að
>Fram« muni vera úr sögunni. Ekkert
heyrist fri útgefendunum sfðan fyrir
iramót og altalað að blaðið muni úr
sögunni.
»VUlemoes«
kom i Sunnudaginn með olfu til
Landsverslunar. Fór f dag út að Svaí-
barðseyri og tekur þar sfld tilútflutnings.
KvöldsKemtanir ,
tvær voru haldnar um 8. 1. helgi,
so fyrri að tilhlutun Hjokrunarfél. Hlíf
og var þar til skemtunar erindi, flutt
af Þorst. M. Jónssyni alþingism. smi-
leikur »011 fimm« með skrautsýningu,
Áraskiftin, skrautsýning, og dans i
eftir. Síðari skemtunina hélt U. M. F.
A. Voru þar leiknir tveir smileikir,
»Nei ið« og »Upp til selja« einnig
akrautsýning, Áraskiftin. Biðar voru
skemtanirnar inægjulegar og vel sóttar.
Um næstu helgi halda nemendur
Gagnfræðaskólans kvöldskemtun, fjðl-
breytta, og verður igóðanum varið til
kaupa i munum til beimavistarinnar f
skólanum.
Dánardægur.
Valgerður Sigurðardóttir, kona Ólafs
Þorsteinssonar ökumanns, andaðist að
heimili sfnu hér i Oddeyri i Laugar-
daginn, var eftir margra ira þunga
vanheilsu, gæða og myndarkona. Sama
dag andaðist, úr lungnabólgu, frú
Ragnhildur Metúsalemsdótttr, ekkja
eftir séra Stefán Pétursson, sfðast
prest að Hjaltastað, að heimili tengda-
sonar sfns, Davíðs Sigurðssonar timb-
urmeistara, 78 ira að aldri. Sérstðk
myndar- og atgerviskona.
I -0. G. T.
Stúkurnar halda sameiginlcgan fund
annað kvöld kl. 8 í stóra sal Sam
komuhússins. Ræðuhöld og skemtanir
fara fram f tilefni af afmæli Reglunnar.
Stúkufélagar eru alvarlega imintir um
að mæta kl. 8 stundvíslega.
Lárus Rist
kennari kom úr Amerfkuför, með
Villemoes. Lætur hann hið besta yfir
för sinni.
»Islendingur«
stækkaði um iramótin — mest
spissfurnar.
Eldsvoði.
Kembingarvélarnar i Halldórsstððum
f L'xárdal brunnu i Þriðjudaginn var.
Hvassviðri var i og varð engu bjarg-
að. Vélarnar voru vitrygðar ligt og
bfður þvf eigandinn, Hallgrfmur Þor-
bergsson fjirræktarfræðingur, tilfinn
anlegt tjón. Og fyrir sýsluna er það
hinn mesti bagi «8 missa vélarnar.
T ó 1 g
á kr. 2,40 kg í
Kaupfélagi Verkamanna.
Aðalfundur
u. M. F. A.
verður haldinn Sunnudaginn 21.
b. m. kl. 3 síðd. í samkomuhúsi
bæjarins. - Dagskrá skv. félagslög-
unum. —
E
g undirritaður tek að mér að
binda bækur og hefta, í vinnu-
stofu Sigurðar bóksala.
Akureyri 8. Jan. 1923.
Friðrik Hermannsson
bókbindari.
^ðalfundur
verður haldinn í „Hjúkrunarfélaginu
Hltf", Mánudaginn 15. Jan. 1923, f
Samkomuhúsi bæjarins og hefst kl.
5. e. h.
Stjórnin.
M
jólk, á 40 aura líterinn, fæst
daglega hjá
/ðni Helgasyni
i Eyraiandi.
Silfur-blýant
fundinn á götunni. Oeymdur hjá
Gisla R. Magnússyni.
sambandi við hina almennu
1 bænaviku, verða samkomur í
kvðld og alla vikuna kl. 8V« í
Hjálpræðishernum
Æskulýðsstarfið á Laxamýri byrj-
ar f pessari viku. Nýir bátttakendur
í tungumálum og handavinnu geta
komist að.
/ólapotiar
Hjálprœðishersins.
kr. 213 00
—  145 00
kr. 358 00
Peningar f Jólapottana
Vörur
Jólatré fyrir 200 börn. Jólasámsæti
fyrir 100 Gamalmenni. Jólatré f Sand-
gerðisbót fyrir 70 börn og 40 full-
orðna. Hitíð fyrir sjómenn i Lsxa-
mýri.
Samtals kr. 34000
Sjóðíé —  15 oo-
Samtals kr. 355 00
/. Harylk.
H. Halldðrsson.
Athugið'
Gjaldkeri Verkamannaéiagsins biðui
blaðið að flytja fólágsmönnum þeim—
er enn skulda ársgjöld sfn til fé-
lagsins — iskorun um að greiða
gjðld sfn nú þegar, þar aem reikn-
ingsskil standa fyrir dyrum.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 5
Blağsíğa 5
Blağsíğa 6
Blağsíğa 6