Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Verkamašurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Verkamašurinn

						ffERKBMflaURlHn
Ritstjóri: Halldór  f riðjóns son.
VIII. árg. ?           Akureyri Priöjudaginn 26  Mai" 1925..........V 22.
tbl.
[
t
Stefán Stefánsson
fyrv. alþingisraaður, andaðist úr
lungnabólgu að heimili sínu Fagra-
skógi kl. 5 i gærmorgun. Með Ste-
fáni er einn merkasti og mætasti
tnaður þessa héraðs tii hvildar geng-
inn.
Ljótur siður.
Það er á orði bstt, að hér á Akur-
eyri séu hvorki lög né reglur í heiðri
hafðar, og eftirlitsleysi yfirvaldanna sé
á svo háu stigi, að hér lfðtar flesr,
sem einstaklingunum dettur i hug að
framkvæma.
Fólkið á auðvitað, bér aem annars-
staðar, þitt f þvf að taka munnfnn
fullan, þegar vandiætingasemin blossar
opp í þvf, en ekki verður þvf neitað
að reglur þær, er lögreglusamþykt
bæjarins setur fbdunum, eru þverbrotn-
ar daglega af fjölda manns, rétt við
nefið á yflrvöldunom og öllum borg-
urum bæjarins.
Hér verður ékki talað um þacn
kafla lögreglusamþyktarinnar, sem setur
bæjarbúum Hfsreglurnar um þrifnað.
Öskuhaugarnir, skólppollar, aburðar-
haugar og fl. rétt undir húsveggjunum,
og mykjurastirnar á götunum, bera
þar vitni, sem ekki verður á móti
mælt.
Hér verður aðallega fjallað um fram-
ferði fólksins á götunni, ef ske kynni
að einhverjir vildu um það hugsa og
'eyna til að bæta úr göllunum.
Annað tveggja þekkir fólkið ekki
einíöldustu reglur á þesau sviði, eða
það hefir ekki sinnu á að íylgja þeim.
Að vikið sé til réttrar bandar á götu,
er "fólk og.bflar eða vagnar mætast,
er fágætara en hið gagnstæða. Maður
heyrir það daglega, að t. d. bflstjór-
unum er ilasað fyrir glannalega keyrslo,
og ætla eg ekki að fara að þvo af
þeim, sem utan i þeim kann að sitja
af þesshittar kimi. En mér er nú
samt nær að halda, að bflstjórarnir
okkar séu langtum gætnari en ann-
arstaðar er tftt. Því til sönnunar næg-
ir að benda i að þeir eru bonir að
aka hér um göturnar f fleiri ir, innan
um þann endemis hrærigraut af fóiki
og fé, sem ekki hlftir einföldustu regl-
um, in þes8 að drepa einn einasta
mann.
Þó tekur út yfir allan þjófabálk,
þegar krakkarnir koma til sögunnar.
Varla sést fara svo kerra eða bfll um
bæinn, að ekki séu fleiri eða færri
smástrákar i þanhlaupi i eftír þessum
akfæram og hanga utan i þeim, ef
mögulegt er. Taka strikarnir hund-
unum langt fram f þessum ósið.
Gott dæmi þessa kom fyrir i Strand-
götunni f gær. Vörubfll er nýkominn
hingað. Hann fer hægar yfir en aðrir
bllar. Þarna sji strikarnir sér leik i
borði. Blllinn var i ferð upp eftir
Strandgötunni, þegar strikur hleypur
að honum og ætlar að stökkva upp f
hann. Þegar bflstjórinn sá þetta til-
tæki aðvaraði hann drenginn, en hann
skeytti þvf ekki, og fóiu leikar svo
að hann misti fótanna og datt. Munaði
eigi nema örfium þumlungum að annað
afturbjól bflsins gengi yfir höfuð drengs-
ins. Hefði þarna orðið slys, er enginn
vafi i að almenningur hefði kent bfl-
stjóranum um það að meira eða minna
leyti. £n þetta dæmi sýnir vel hve
varnarlausir bflstjórarnir eru gegn svona
framferði.
Það ætti að vera ihugamil foreldra
að venja  börn  sfn  af þessum ósið,
Hann er ekki einungis hættulegur Iffi
og limum barnanna, heldor brot i
settnm reglum til verndar bæjarbúum.
Og fólkið, sem um götuna gengur,
hvort sem er f nauðsyojaerindum eða
tii gamans og hressingar, ætti að
venja sig i að fylgja þeim reglura
sem settar eru. Með þvf er fengin sú
trygging, sem nægileg og sjálfsögð er,
8vo umferðin i gðtunum sé hættulius.
Bæjarbúi.
Skæðad ríf a.
>ísl< i beyglum.
>íslendingur« slengir tveggja dálka
langri fokyrðaklausu yfir >Verkam.« út
af greininni um afnim steinolfueinka-
sölunnar. Blaðtetrinu svfður auðsjian-
lega sirt undan sannleikanum og
verður það fyrst fyrir að taka upp
hina alþektu vörn óknyttastiikanna að
viðhafa ljót orð, þegar ekki er af öðro
að taka. Ritstj. >ísl.« ætti þó að skilj-
ast það, að 8i sem starfar f þjónustu
gerræðismanna, rcá ekki kippa sér upp
við það, þó hann fii húðstrokur af og
til, i meðan Mussoline-stjórnarfariðer
ekki komið i svo hitt stig að ritfrelai
sé afnumið.
Verkam. i eftir að segja margt um
afnim einkasölunnar ennþi, og þó
honum sé persónulega meinlaust við
ritstj. »ísl.«, sér hann ekki istæðu til
að hlffa honum að nokkru f þessu mili:
svo mikla væflu vill hann ekki gera
úr honum.
Eins og vita mitti fyrir fram, hrek-
ur >ísl.« ekkert af þvf sem »Verkam.«
sagði siðast og þarf þvf engu að svara
hér, en aðeins skal minst i málsbátt-
inn — f Bambandi við það, að Stand-
ard Oil aé ekki ætlað starfssvið hér i
lindi — að »sí sem opnar upp i gitt
fyrir mús&num, getur ekki varnað þvi
að rottan skjótist inn«.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4