Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 14.07.1925, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 14.07.1925, Blaðsíða 1
9ERKðMB9URIIin Rltstjórl: Halldór friöjónsson. >»»«»» • • • • » « > > • » ••••••• • « »-»-»->> >•» • • •••••••♦ > • VIII. árg. í Akureyri Þriöjudaginn 14. Júlí 1925. • 29. tbl. Ingólfur Jónsson, lögfræðingur, Aðalstrætl 15; - Akureyri - Slmi 45. Annast aliskonar málfærslustörf, fasteignakaup og fasteignasölu. | Sigurður Eiríksson f regluboði. Að kve'di 'þess 26. f, m. lést að heimili sonar sfos, séra S'gurgeirs Sigurðssonar prests á ísafirði, Sigurður EirlksBon regluboði, röskiega 65 ára gamall. Sigurður var alþjóð kunnur fyrir Btarf hans fyrir bindindismálið hér á landi. Enginn maður hefir starfað jafn lengi að boðun bindindis og banns, fyrir Regluna á íslandi, eins og Sig- urður Eirlksson, og allir munu ljéka upp einum munni um það, að, þegar á alt er litið, muni engum manni hafa orðið jafn mikið ígengt í bindindia- itaifinu. Var Sigurður gæddur sér- stökum hæfileikum, aem urðu honum notadrúgir við regluboðuuína. Htnn var eldheitur og einiægur bindindis- maður, mannþekkjari ágætur, þraut- seigur og vel fylginn sér að hverju sem hann gekk. Þar sem aðrir hölðu gengið um garða og engan jarðveg fundið fyrit Goodtemplararegiuna, stofn- aði Sigurður stúkur, aem lifa og starfa enn í dag. Hann kom, sá og sigraði þar sem margur annar taldi óvinnandi borg Bakkusar fyrir. Sigurður var heiðursféiagi Stórstúku ísiands. Tveim dögum eftir andlát hans kom 25. þing Stórstúkunnar saman f Rvfk, Fyrsta verk þess var að ákveða að annast og koata útför hans. Fór jatðarförin fram f Reykjavfk á Fimtu- daginn var að viðatöddu fjölmenni. Einnig var á þinginu stofoaður sjóður tii minningar um hinn látna, og söfn- uðust þegar um 80O krónur. Með Siguiði Eirfkssyni er fallinn í valinn einn af bestu sonum þjóðar vorrar. Honum sé þökk íyrir statfið langa og góöa* Sigurður Skagfeldt, söngvarinn okkar vinsæii, er nýlega kominn hingað aftur til bæjarins. Fór hann vestur f átthaga sfna um daginn að heimsækja konu og skyldmenni í þeirri för sinni söng hann á S'glufirði, Sauðátkróki og svo á Blönduósi og fékk alstaðar fjölda tilheyrenda, sem voru stórhrifnir af söng hans, eítir þvf sem fréttir að vestan herma frá. Skagfeidt ætlar að halda söngskemt- un hér ( Bfó f kvöld kl. 9 A söng- skránni eru ails 12 lög, þar á meðal: Míranda (Sveinbjörnsson) Arie úr Toska (Plccíd') Evangelimanden (Keicze) Ai- faðir ræður (Kaldalóm) Betlikerlingin (Ksldalóns) Flyvende Örn (Sverre Jordar) kvæði eftir Jónas Guðlaugsson og ýms fleiri ágæt lög. Það orkar ekki tvfmælia, að Sig. Skagfeidt er nú okkar besti söngmaður hér á landi. Rödd hans er ákaflega sterk og hfjóm- mikil og það sem ekki er* sfður nm vert, hún er gullfalieg; einkum eru mið- og háu tónarnir tilkomumikltr, dýpstu tónarnir eru einna þróttminstir, en þó mikið betri en áðnr var. Með- ferð tixta ágæt. Þarf ekki að efa það, að Sksgfeldt verður þjóð sinni til mikillar sæmdar f framtfðinni, ef hon- um endist lff og heiisa til að halda áfram á sönglistaibraut sinni. Söngvinur. B a n n m á 1 i ð á Stórstúkuþinginu. 2. þ. m. voru eftirfarandi ályktanir, áhrærandi bannmáiið, samþyktar á stórstúkuþinginu, og voru þær allar samþyktar f einu hljóði: Afnám Spánarkvaðarinnan Sökum þess, að ekkert er það fram komið, er týni, að landsmenn hafi breytt skoðun sinni f bannmáiinu frá þvf, sem hún var við þjóðaratkvæða- greiðsluna 1908, og lfka sökum þess, að það er aimenningsálit, að hin svo köiluðu Spánarvfn séu einn hinn allra versti þröskuldur f vegi banns og bindindis, þá skorar Stórstúka íslands hér með á rfkisstjórn og Aiþingi að taka þegar upp við Spánverja nýja viðakiftasamninga, er undanþiggi oss þeirri kvöð að leyfa eða lfða innflutn- ing veikra vfna til lsndsins og sölu þeirrá ( landinu. Afnám áfengissölustába i kaupstöðunum. Með skýrskotun tii Spánarsamntngs- ins og f samræmi við áskoranir Sigl- firðinga og Vestmanneyinga til Alþingis 1924 og 1925, svo og f samhtjóðan við meðfylgjandi áskotanir alþingis- kjósenda á ísafirði, Akuréyri, Seyðis- firði og Hafnarfirði krefst Stórstúka ísiands þess, að rfkisstjórnin leggi tafarlaust niður áfengisverslun rfkisins f öllum ofangreindum kaupatöðum. Samvinna við önnur ríki. Stórstúkan skorar á rlkisstjórnina að reyna að ná samvinnu og aamning- um við aðalviðskiftalönd vor, Danmörku, Noreg, Svfþjóð, Stórbretaland, Spán og Portúgal um eftirlit með aðflutn-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.