Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Verkamašurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Verkamašurinn

						Stjórn húsmæðraskólans vill byggja
heimavist við skólann og tryggja
þannig áframhaldandi rekstur hans
Húsmæðrakennaraskóli Islands verður ekki
fluttur til Akureyrar
VERKAMAÐURINN
Afturhaldið er að missa ' _ Laxá
Fullvíst er nú talið að sú hug-
mynd að nota byggingu hús-
mæðraskólans hér fyrir hús-
mæðrakennaraskólann, sem nú
starfar í Reykjavík, muni ekki ná
fram að ganga. Er það því enn
óleyst vandamál, hvernig bezt
verður notað húsnæði skólans í
framtíðinni. Meirihluti skóla-
stjórnarinnar, þau frú Gunnhild-
ur Ryel, frk. Jóninna Sigurðar-
dóttir, frú Ingibjörg Eiríksdóttir
og Jóhann Frímann, vilja vinna
að því að byggð verði við skólann
heimavist fyrir allt að 40 nemend-
ur og aðsókn þannig tryggð að
skólanum.
Hefur skólanefndin komið til
fundar við bæjarráð og lagt fram
tillögur sínar í þessum efnum.
Leggur hún til að bærinn sam-
þykki fyrir sitt leyti að heima-
vistin verði byggð og fari jafn-
framt fram á samþykki ríkis-
stjórnarinnar fyrir byggingunni
ig leiti eftir loforði hennar um að
lögboðið framlag ríkisins til
hennar verði greitt á næstu 2
árum.
Samkvæmt áætlunum, sem
gerðar hafa verið af Stefáni
Reykjalín,     byggingameistara,
mun heimavistin kosta með öllum
búnaði kr. 980 þús. og ber bæn-
um að greiða fjorða hluta þeirrar
upphæðar eða kr. 245 þús., en
ríkið hinn hlutann. Þá býðst
Húsmæðraskólafélagið til að
leggja fram allan sjóð sinn, að
upphæð kr. 40 þús., til lækkunar
á framlagi bæjarins, og skóla-
stjornin mun einnig hafa með
höndum um 100 þús. kr. sem unnt
væri að leggja til þessara fram-
kvæmda. Þyrfti því framlag bæj-
arins ekki að fara mikið fram úr
kr. 100 þús.
Bæjarstjórnin hefur ekki, að
svo komnu máli tekið endanlega
ákvörðun um þessi tilmæli skóla-
stjórnarinnar, en samþykkt að
láta það bíða afgreið.slu fjárhags-
áætlunarinna rum næstk. mán-
aðamót, en einsætt virðist að
bæjarstjorn beri að verða við til-
mælum skólastjornarinnar, og
leitist þannig við að gera þennan
stóra og að flestra áliti nauðsyn-
lega skóla þannig úr garði, að
hann  verði  samkeppnisfær  við
Verkfall matreiðslu- og
framreiðslumanna
Á miðnætti í fyrrinótt hófst
verkfall matreiðslu- og fram-
reiðslumanna á kaupskipaflotan-
um, eftir að samningaviðræður
við vinnuveitendur höfðu reynzt
árangurslausar. Stöðvast kaup-
skipin því jafnóðum og þau koma
til hafnar í Rvík, ef deilan leysist
ekki. Enn nær verkfallið aðeins
til eins skips, Brúarfoss.
aðrar hliðstæðar stofnanir. Er a.
m. k. óverjandi að bæjarstjórn
bregði fæti fyrir fyrirætlanir
skólastjórnarinnar, ef ríkið, sem
fjárútlátin hvíla að mestu leyti á,
vill taka sinn hluta á sig af kostn-
aði við framkvæmdir.
Kolabirgðir bæjar
ins á þrotum
en vonir til að ekki
hljótizt vandræði af
Kolabirgðir hér í bænum eru
nú á þrotum og eru húseigendum
skömmtuð 200 kg. í senn og verð-
ur svo þar til úr rætist.
Forstjóri kolaverzlunar KEA
telur kolaskortinn stafa fyrst og
fremst af því að kolafarmur, sem
samið hafði verið um að kæmi frá
Póllandi fyrir jólin, með Helga-
fellinu, hefði orðið helmingi
minni en ætlað var og um hafði
verið samið. Reyndist annar
iarmur skipsins meiri en áætlað.
hafði verið og gat það því ekki
tekið nema 600 tonn af þeim 1200,
sem það átti að taka. Þá hafa
kolaverzlanir hér látið ýmsa
smærri staði hér á Norðurlandi,
sem hafa skort kol, hafa af birgð-
um sínum.
ivoiatarmur er væntaniegur til
oæjarins um næstu manaoamót,
en emmg hetur tii trexara örygg-
*s verio geroar raostatantr tn ao
ia noKKurn magn aí koium íra
xieyKjaviK, og er m/s Snæfeii nú
xario tu peirra iiutmnga. Standa
jjvi vonir tu ao ejuu iujotist stor-
vandræoi at koitasKorti, en koia-
saia netur mjog auKizt undan-
tarna daga vegna rainidgns-
sKortsins.
Pa tiiiinnanlegu hækkun, sem
oroió hetur nu um aramotin á
jtoium ner í bæ, teiur torstööu-
maour koiaverziunar KEA staía
aoauega af hæKKuöum farm-
gjoidum, en þau tari nú mjög
næKKandi a heimsmarKaðinum.
Koialeysið nú, þótt e. t. v.
ekki leiöi pað Ul storvandræóa,
minnir menn mjög á það, að
enn getur þaö iyrirhyggjuJeysi,
að byrgja bæ og hérao ekki upp
að pessari nauösynjavöru fyrir
haustnætur, hait hinar aivar-
legustu afleiðingar, ekki sízt
þar sem rafmagnið er jafn
ðtryggt og raun ber vitni um.
Með því að fá stóra farma að
aflíðandi sumri væri einnig, án
vafa, unnt að fá mun hagstæð-
ari samninga um flutningsfjöld
og draga þannig stórlega úr
þeim tilfinnanlega og óréttláta
aukaskatti, sem Akureyringar
og aðrir íbúar landsbyggðar-
innar, utan höfuðstaðarins,
verða að greiða ofan á eðlilegt
verð kolanna. En kolaverzlun-
um hér virðist mest í mun að
forðast að festa nokkurt fé í
birgðum og hirða ekki um þótt
neytendur verði að gjalda stór-
sækkað verð og búa við örygg-
isleysi.
Þrótt
Nýlokið er allsherjaratkvæða-
greiðslu í Vörubílstjórafélaginu
Þrótti í Reykjavík, en íhaldið
hefur undanfarin ár haft þar yf-
irgnæfandi meirihluti með aðstoð
hægri manna úr Alþýðuflokkn-
um. Kosningin fór þannig að
íhaldsstjornin var kosin með 125
atkvæðum, en sameiningarmenn
hlutu 119 atkvæði. Við síðustu
kosningar mun hafa munað um
60—70 atkvæði.
Þykir því sýnt að hverju fer og
að þetta muni í síðasta skipti, sem
Friðleifur og nótar hans fara með
völd í félaginu.
54008 flugu með flug-
vélum Flugf élagsins
Nærri lætur að þriðji hver Is-
lendingur hafi flogið með flug-
vélum Flugf élags íslands á sl. ári,
en farþegar reyndust samtals hafa
orðið 54008 á árinu. Þar af flugu
7528 milli landa. Farþegaflug fé-
lagsins hefur þannig aukizt um
28% frá fyrra ári. Vöruflutningar
urðu 8% meiri og póstflutningar
50% meiri en áður.
avmsaa
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h.
Þessir sálmar verða sungnir: Nr.
223,122,1112, 346 og 264. — Hafið
sálmabækur með og takið þátt í
söngnum. — K. R.
Messað í Glerárþorpi kl. 2 e. h.
á sunnudaginn. — P. S.
Fermingarbörn í Lögmanns-
hlíðarsókn (Hiíð og Glerárþorpi)
eru beðin um að mæta til prest-
anna í barnaskólann í Glerár-
porpi sem hér segir: Til séra
Kristjáns Róbertssonar fimmtu-
dag 20. jan. kl. 4 e. h. (á morgun)
— og til séra Péturs Sigurgeirs-
sonar næstk. þriðjudag, 25 jan.,
kl. 4 e. h.
Afengisvarnanefnd  kvenna  á
Akureyri heldur fræðslu- og
skemmtifund fyrir konur í Varð-
borg firnmtudaginn 27. jan., kl.
8.30 e. h. Dagskrá: 1. Ávarp. — 2.
Erindi (sr. Kristján Róbertsson).
— 3. Kvikmyndir. — 4. Upplest-
ur. — 5. Kaffi veitt ókeypis. —
Ungum stúlkum er sérstaklega
boðið. Æskilegt að konur hafi
með sér handavinnu. Skemmti-
nefndin.
- Skákþingið
í 1. flokki eru efstir Guðmund-
ur Svavarsson og Randver
Karlesso nmeð 1 v. og eina bið-
skák hvor.
1 2. flokki eru efstir Jónas Elí-
asson með 2% v. og Ingimar Frið-
finnsson með 1% og biðskák.
I unglingaflokki eru efstir
Gunnlaugur Guðmundsson og
Sturla Eiðsson með 2 vinninga
hvor.
4. umferð mótsins verður tefld
í kvöld í hinum nýja samkomu-
sal í Landsbankahúsinu við
Strandgötu.
FILMÍA
sýnir rússnesku stórmyndina
Alexander Newsky í Nýja-
Bíó kl. 3 e. h. á sunnudaginn.
(Framhaid af 1. síðu).
sambandi við virkjunina, sem
ekki hafa verið á vitorði almenn-
ings áður, enda þótt kunnugir
menn, sem kynnzt hafa Laxá um
fjölda ára og búið í nálægð henn-
ar, þekki þau. Fram til þessa hef-
ur það verið hald manna, að
krapastíflur og vatnsþurrð í Mý-
vatnsósum, væru einu vandræða
orsakirnar. Þessi síðasta truflun
bendir hins vegar til þess, að þótt
þær kostnaðarsömu framkvæmd-
ir, sem þar eru hafnar til úrbóta,
komizt á, eru önnur vandkvæði,
að því er virðist engu betri, komin
til skjalanna með staðsetningu
nýju stöðvarinnar. Þykir leik-
mönnum, sem hinir lærðu verk-
fræðingar kunni að hafa verið
nokkuð misvitrir þegar nýju
stöðinni var valinn staður og
kunni að hafa látið bókvitið ráða
meiru en góðu hófi gegndi, en
minna hirt um að læra og kynna
sér af reynzlu glöggskyggnra ná-
býlinga árinnar duttlunga hennar
og háttu.
Föstudagínn 21. janúar 1955
Aðalbjörn Pétursson*
látinn
Þann 13. þ. m. lézt í Reykja-$
vík Aðalbjörn Pétursson gull-
íjsmiður, aðeins 52 ára að aldri,|;
Jen hann var fæddur 20. ágúst
1902 að Hafnardal í Norður-*
!;ísafjarðarsýslu. Hafði hann átt<!
!;við langa og erfiða vanheilsu;
!;að stríða.
Heppinn Akureyringur
Dregið var í fyrsta flokki Vöru-
happdr. SÍBS um fyrri helgi og
kom hæsti vinningurínn, 50 þús.
kr., upp á nr. 27968, en sá miði
reyndist vera seldur hér á Akur-
ayri í umboði Kristjáns Aðal-
steinssonar.
í rá bæjarstjórn
— xaæjarötjorn heiur íeiit tii-
iogu ivtggja uæjarraosmanna um
au segja byggnigameisturum
uæjHrum upp scorcum. '.leiur
meirimuti oæjarstjornar ao ckkji
se rett ao peim se sagt upp, enda
vinni peir nver ao smu iagi vto
nyoyggingar og viogeroir, etttr
pvi sem timi peirra leyttr.
— rinnur Ainason, garOyrkju-
raöunautur, sæKir nieo erincti, um
aö bærinn taki aö 4/ö patt í
reitstn bifreiöar, er hann helur í
notKun vio starí sitt og aO bærmn
Kaupi bitreioina og reki hana
sjanur. Bæjarstjórn hetur synjað
oeioninm, en sampyimt aö rinn-
ur í'ai kr. 6000,00 í bíistyrit, sem
er hæsti bilastyrkur, sem bærinn
veitir.
— tíæjarráð hefur samið skrá
yfir auisavatnsgjöid á árinu 1955
og er heiidarupphæöin kr.
Vó.817.ö6. Bæjarstjorn hefur sam-
þykkt að gjöidin verði innheimt
með 50% hækkun frá reglugerð-
artöxtum.
—   Skólastjóri barnaskólans
hefur komið til fundar við bæjar-
ráð og rætt um húsnæðisvand-
ræði barnaskóians og endurtekið
tillögur sínar um að haiin verði
bygging nýs barnaskóla á Odd-
eyri á næsta vori. Rætt var um
möguleika á því að flytja timb-
urbyggingu gamla sjúkrahússins
niður á Oddeyri og gera á því
nauðsynlegar breytingar, miðað
við að fá 4 skólastofur. Ákveðið
var að fela byggingafulltrúa að
gera uppdrátt að húsi þessu, í
samráði við skólastjora, og enn-
fremur að fela byggignafulltrúa
og Jóni Þorvaldssyni að gera
kostnaðaráætlun um niðurrif og
flutning Sjúkrahússins.
— Bæjarstjórn hefur hafnað
þeim tilboðum, sem borizt hafa í
gamla Sjúkrahúsið og ákveðið að
bærinn láti rífa það, Gert er ráð
fyrir að gera síðar íbúðir í gamla
steinhúsinu norðan við.
Aðalbjörn  Pétursson
ií
var;!
einn af stofnendum Kommún-j
!; istaflokksins og gengdi alla tíð
|| mörgum og mikilvægum trún-
aðarstörfum,    fyrst    fyrir
j! Kommúnistaflokkinn og síðarí
<! Sósíalistaflokkinn  og  verður;!
<! hans lengi minnst fyrir frábær;!
störf í þágu verkalýðshreyf-
ingarinnar,   sem   glæsilegsl!
ræðusnillings,    skálds    ogj
!; mannkostamanns.
*.*^-^***#*,***#^^#^^^^^#^*^*^r*s*^^i
10 krónu veltan
Knattspyrnufélag Akureyrar
heiur ákveöið aö eina tu IU kronu
veitu, tii etiingar startsemi sinn-
ar. —¦ Veitan heíst meó pvi ao
noxkrir K. A. íeiagar greiöa tiu
Kronur og ööiast meö pvi rétt tii
aö sKora a tvo menn.
Eins og fiestum mun kunnugt,
sem ao íprottamaium vmna,
Kretjast stóit íprottaieiaga ijar-
magns meira eoa mmna. fai sem
moguleiKar ípróttaieiaga tii öíl-
unar pess er mjog taKmarKaöur
veroa pau aö gripa tii raöa, sem
oyggjast nær eingongu á velvilja
aimennings. Þess vegna vonar K.
A. að 10 krónu veltan fái góðar
undirtektir og menn bregðist vel
yið er á þá verður skorað. Af-
greiðsla veitunnar er í Bókaverzl.
Axels.
Haraidur M. Sigurðsson skorar
á Bjorgvm Júniusson og riogn-
vaid Uisiason. — Utto Jonsson,
menntasKóiakennari skorar á
r rioriK Þorvaiosson, menntaskóla
kennara, og Jon Árna Jónsson,
menntasicóiakennara. — Haiidór
Heigason sKorar á Valdimar Jó-
hannsson, Valbjörk, og Júiíus
Jónsson, bankagjaidkera. — Her-
mann tíigtryggsson skorar á Jó-
hann Egiisson, póstmann, og Jón
Guðmann, Skarði. — Gísli Guð-
mann skorar á Jón Hinriksson og
Ágústu Hinriksdóttur, Eiðsvalla-
götu 9. — Isak Guðmann skoi'ar á
Rebekku Guðmann, Varðborg, og
Svavar Ottesen, prentara. — Jón
Sigurgeirsson skorar á Sigur-
veigu Guðmundsdóttur og Ár-
mann Helgason, kennara. — Karl
Jónsson, Byggðaveg 91, skorar á
Jóhann Guðmundsson, Brekkug.
43, og Arnór Einarsson, Klekka-
borg 4. — Sigríður Matthíasdótt-
ir skorar á Vilborgu Guðmunds-
dóttur, Eyrarveg 17, og Valgerði
Pálsdóttur, Ægisgötu 11. — Ás-
geir Pálsson skorar á Snorra
Rögnvaldsson, Valbjörk, og Örn
Snorrason, kennara. — Leifur
Tómasson skorar á Rögnu Tóm-
asdóttur og Jakob Níels Hall-
dórsson — Ragna Tómasdóttir
skorar á Kolbrúnu Gunnlaugs-
dóttur og Kristjönu Tryggvadótt-
ur.
Atvinna
Maður óskast til starfa á
sveitaheimili. Gott hús-
næði og hátt kaup.
Afgr. vísar á - sími 1516
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4