Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.07.1965, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 16.07.1965, Blaðsíða 8
NÝKOMNAR köflóttar dátabuxur úr stretch cl)erzlunin <3Ve6a sim. 12772 lítsvör og oöstöðug/öld á Húsavík rúml. 10.9 mitlj. Nýlokið er í Húsavík álagningu útsvara og aðstöðugjalda. Eftirtaldir einstaklingar greiða yfir 50 þúsund krónur í útsvar: 1. Daníel Daníelsson ..................... kr. 172.700.— 2. Pétur Stefánsson ....................... — 133.700.— 3. Kristbjörn Árnason...................... — 83.400.— 4. Dagbjartur Sigurðs?on .................. — 72.200.— 5. Jóhann Skaptason ....................... —- 70.200.— 6. Stefán Pétursson ....................... — 67.700.— 7. Þórh. B. Snædal ........................ — 65.900.— 8. Þór Pétursson .......................... — 65.300.— 9. Gunnar Hvanndal ........................ — 65.000.—. 10. Stefán Þórsson.......................... — 61.600.— Hæstu útsvör af félögum bera: Barðinn h. f................................. kr. 296.600.— Fiskiðjusamlag Húsavíkur h. f................ — 266.600.— Höfðaver h. f................................ — 96.900.— Trésmiðjan Borg h. f......................... — 85.900.— Helztu aðstöðugjöld greiða: Kaupfélag Þingeyinga......................... kr. 941.200.— Fiskiðjusamlag Húsavíkur h. f................ — 300.200.— Askja h. f................................... — 90.600.— Barðinn h. f................................. — 86.400.— Eftirfarandi greinargerð fylgdi frá niðurjöfnunarnefnd: Útsvör eru lögð á samkvæmt lögum nr. 61/1964, og samkvæmt breytingum, sem gerðar voru á þeim lögum í maí 1965. Útsvör fyrra árs, er voru að fullu greidd fyrir árslok 1964, voru dregin frá álagningartekj um áður en útsvar var lagt á. Sjómannafrádráttur var veittur til frádráttar, nema kr. 350.00 á skráða viku hjá þeim, sem voru skráðir lengur en sex mánuði. Frádráttur vegna tekna eiginkonu var bundinn við kr. 15.000.00 sem hámark. Vikið var frá ákvæðum skattlaga um tapsfrádrætti milli ára. Undanþegnar álagningu voru þessar bætur: Elli- og örorkulífeyrir, sjúkrabætur, sjúkradagpeningar og ekkju- bætur. Hjá einslaka gjaldendum var tekið tillit til sjúkrakostnaðar, skertrar greiðslugetu vegna slysa og dauðsfalla, og menntunarkostn- aðar barna eldri en 16 ára. Að lokum voru öll útsvör hækkuð um 15% og færð þannig í út- svarsskrá, en þó iátin standa á heilum hundruðum króna. Brekkubúar! OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 10. Fljót og góð afgreiðsla. Verzlunin Brekka A3 gefnu tilefni skal það tekið fram, að Verkamaðurinn kemur út allan þennan múnuð. JAKOB KRISTINSSON LÉZT SL. SUNNUDAG Jakob Kristinsson, fyrrver- andi fræðslumálastjóri, andaðist sl. sunnudag í sjúkrahúsi í Reykj avík, áttatíu 02 þriggja ára að aldri. Jakob var fæddur 13. maí 1882 að Syðra-Dalsgerði í Eyjafirði, sonur hjónanna Salóme Hólmfríðar Pálsdóttur og Kristins Ketilssonar bónda í f^rísum. Hann lauk stúdents- prófi í Reykjavík 1911 og kandí datsprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1914. Vígður sama ár til prestsþj ónustu í íslendinga- byggðum í Kanada og gegndi þar störfum til 1919. Jakob var skólastjóri Alþýðu- skólans á Eiðum 1928 til 1938 og fræðslumáiastjóri 1939 til 1944. Hann var forseti Guðspeki félags íslands 1920 til 1928 og ritstjóri Ganglera 1926 til 1930 og liggja eftir hann ýmsar r.it- gerðir þar og í fleiri tímaritum auk nokkurra þýðinga. Jakob var tvíkvæntur en barn laus. Fyrri kona hans var Helga Jónsdóttir frá Myrkárdal í Hörg árdal en síðari kona Ingibjörg Tryggvadóttir frá Halldórsstöð- um í Bárðardal. ÁTTRÆÐUR Fræðaþulurinn mikli, Run- ólfur í Dal, Björn Runólfur Árnason, nú til heimilis að Dal vík, varð áttræður 13. þ. m. — Björn hefur skrifað mikinn fjölda greina í blöð og tíma- rit, og fyrir nokkrum árum gaf hann út bókina Sterkir stofnar. VÍSA VIKUNNAR Þeir, sem muna tíma tvenno, trúðu varla á dögunum, er þeir sau Emil renna ofan í sig lögunum. Þ. V. AKUREYRINGAR FERÐAFÓLK Hinn 20. júlí hefst ÚTSALA hjó okkur á alls konar KÁPUM, DRÖGTUM og HÖTTUM VERZLUN B. LAXDAL ROB-borooskór ROS-BARNASKÓRNIR nýkomnir í hvítu og brúnu. — Nýtt snið. LEÐURVÖRUR H.F. “5 1 . Á G Ú S T fer fram síðasti útdrótt- ur í Happdrætti Alþýðu- bandalagsins í Norður- landskjördæmi eystra. Fyrir þann tíma þurta allir að gera sk.il. Samtaka nú um að nó góðum órangri. Komið eða sendið upp gjör til skrifstofu Verka- mannsins, Brekkugötu 5, Akureyri. Látið SÖGU annast ferðalagið Ekkert aukagjald Ferðaskrifstofan Saga Sími 1-29-50 SKRÁ um vinninga í Happdrætti Hóskóla ís- lands í 7. flokki 1965 — Akureyrarumboð — ' 10.000.00 kr.: 15564, 53946. 5.000.00 kr.: 11894, 14894, 18223, 22727, 25577, 30516, 30535, 49073. 1.000.00 kr. : 220, 2148, 2669, 5006, 5380, 7003, , 7046, 7265, 7268, 7380, 7387, , 8050, 8243, 9839, 12057, 12213, 12689, 13273, 13957, 14048, 14445, 14450, 14790, 15239, 15575, 16916, 16940, 16944, 16945, 17456, 17869,i, 17932, 18458, 18465, 18471, 18981, 20423, 20715, 21748, 21769, 22143, 22237, 22410, 23010, 24011, 24752, 25583, 25951, 25974, 29323, 30511, 30528, 30569, 31119, 33171, 35071, 35589, 37024, 37043, 42020, 42815, 42824, 43312, 43912, 43933, 44599, 46457, 46986, 48273, 48292, 49075, 49124, 49167, 49278, 49296, 51878, 52141, 52145, 52452, 52519, 53903, 54053, 54060, 56207, 57888. — Birt án ábyrgðar. FERÐAMENN! Ef þér viljið opinbera trúlofun |rðar í sumarleyfinu, þó afgreið- um við hringana með einnar stundar fyrirvara. En ef þér viljið fremur taka myndir, þó höfum við einnig allt, sem til þess þarf, vélar, filmur og annað. AÐEINS ÚRVALSVÖRUR. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5. — Sími 11524. Beinið viðskiptum ykk- ar til þeirra, sem auglýsa í Verkamanninum. BÍLALEIGA SiMI 12940 LÖND & LEIÐIR Rothmans er orðið 26.40 ó borðið Opið öll kvöld til kl. 10 — Sími 12820 — Tóbaksbúðin Brekkugötu 5. [ PIBPTI ] litfilmur. Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 11 524-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.