Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 24
24 Ieika-hugmyndum BMÓ og hef jeg áður tekið fram, hvað þýðíngarmiklar þær sjeu.1 Hjer eftir skoðar BMÓ einstöku kvæði og skoð- anir mínar á þeim; það eru: B.ígsþula (66—77), Hyndluljóð (77 —8), Völuspá (78—107), »grænlensku« kvæðin (104—22). Um R í g s þ u 1 u hef jeg lítið að segja eða bæta við það, sem stendur í bók minni. Jeg hef þar sett fram — eins og fleiri góðir menn — tilgátu um end- ann á þulunni, sem nú því miður er týndur og tröllum gefinn fyrir laungu; annars þyrfti víst ekk- ert rifrildi til. Við BMÓ erum samdóma um (s. 72), að tilgángur kvæðisins er sá, að »sýna ágæti og 1) >getur vel verið« (bls. 48) svarlega gerandi að full- yrða«, »er ekki ólíklegtc (bls. 49). »alls ekki víst«, »það má ætla» (50), »gat það haldist« (58), »gæti veU (63), »gat bor- ið« (64), »gæti því« (65) osfrv. — Þetta er sýnishorn af rök- semdaleiðslu BMÓ í þessum kafla, og sýnist mjer hún held- ur en ekki þunn. Jeg vil safna hjer saman fáeinum smá- munum í þessum kafla. — Það sem segir um bautasteina (s. 50) sýnir, að BMÓ hefur ekki ferðast mikið í Noregi; bauta- steinarnir >íslensku« hafa víst allir farið sömu leiðina sem »rúnasteinarnir« isl. — H a u g s e t a n, sem um er stundum talað, finst hvergi nefnd á Islandi, og það mundi þykja djarft af mjer að fá haugsetu út úr s t ó 1 setu Geirríðar og Langholtsþóru! (50—1); orðatiltækin sat úti sýna einmitt, að þær hafa setið rjett við dyrnar. Að setja hauga í samband við þetta er að eins heilaspuni. — Að heimfæra alt undir fasta og alment hatða talshætti og dagsdaglegar samliking- ar, sem BMÓ gerir (57—60), er tullur ógjörníngur, og hann getur aldrei sannað sitt mál með þeim tilgátuskýríngum, sem altat bregður fyrir. Visan á bls. 60 sannar því siður neilt. sem það, er þar er nefnt af óíslensku, byggist alt á lestri þeirrar bókar, sem hvert mannsbarn á Islandi hefur kunnað meira eða minna úr, en það er biblían, og þarf ekki að fara leingra. Það er auðvitað munur á, hvort vísa er ort á 10. og 11. eða á 18. og 19. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.